Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1989, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1989, Blaðsíða 17
16 FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1989. FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1989. 25 Iþróttir Iþróttir Golfklúbbur Akureyrar: Vikuleg mót fyrir unglinga í sumar Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Golfldúbbur Akureyrar og enski golfkennarinn David Bamwell hafa í samvinnu viö fyrirtækin Inter Rent og Europcar hrint í framkvæmd mótaröð fyrir alla unglinga, 21 árs og yngri, innan Golíklúbbs Akur- eyrar og verður fyrsta mótið í dag. Leiknar verða 18 holur alla mið- vikudaga fram til 27. september og gildir árangur bæði með og án for- gjafar. Verðlaun, sem gefin eru af fyrirtækjunum tveimur, verða veitt fyrir besta árangur hvem miðviku- dag og stig reiknuð tíu bestu mönn- um, bæði með og án forgjafar, eftir hverja umferð. í haust, þegar stigaút- reikningur liggur endanlega fyrir, hljóta sigurvegararnir með og án for- gjafar vegleg verðlaun. Unglingarnir greiða 150 króna þátttökugjald sem rennur óskert til unglingastarfs klúbbsins. Að sögn Davids Bamwell er ýmis- legt sem vinnst með mótum sem þessum. Unglingamir fá tækifæri til að lækka forgjöf sína vikulega, háfor- gjafarmenn spila með þeim sem lengra eru komnir og fá um leið til- sögn í reglum og umgengni og öðlast keppnisreynslu. Norska knattspyman: Brann klífur töfluna - liöiö komið úr fallhættu Norska hðið Brann, hð þeirra bræðra Ólafs og Teits Þórðarsona, klífur nú hægt og bítandi stigatöfl- una í þarlendri 1. dehd. Um síðustu helgi vann liðið Kongs- vinger á útivelh, 0-1. í kjölfarið er Björgvinjarhðið kom- ið úr fallslagnum í bih, er í 5. sæti frá botni með 12 stig en Liheström situr á toppi deildarinnar með 17 stig. Ólafur Þóröarson fær ekki bestu umsögn í norska Dagblaðinu fyrir framgöngu sína í leiknum við Kongs- vinger. Ber hann tvö stig úr býtum en sá sem fær flest er Per Egih Ahlsen, fimm, og er hann í hði vik- urrnar hjá Dagbladet fyrir vikið. Ólafi var skipt út af þegar skammt var th loka leiksins. Um viðureignina segir Dagbladet að Kongsvinger hafi haft yfirráð á miöjunni, spilað góða knattspymu en þó aðahega sýnt leiðir til að mis- nota opin markfæri. -JÖG Stólarnir áfram - eftir 3-2 sigur á Völsungum ÞórhaHur Asmundaaan, DV, Sauðárkróki: Tindastóh sló Völsung út úr bik- amum er Sauðkrækingar unnu 3-2 sigur á gestum sínum í gærkvöldi. Húsvíkingar byrjuðu þó betur og Kristján Olgeirsson kom þeim yfir snemma í leiknum. Guðbrandur Guðbrandsson jafnaði rétt fyrir leik- hlé og hann var síðan aftur á ferð- inni í upphafi síðari hálfleiks. Ólafur Adólfsson skoraði þriðja mark heimamanna með skaha en þegar 5 mínútur voru eftir náði Ásmundur Amarsson að minnka muninn fyrir Völsunga. Markið setti spennu í leik- inn en Tindastólum tókst að halda út og tryggja sér sæti í 16 hða úrsht- unum. Þórdís vann tvöfaldan sigur - á Guerlain-mótinu í golfi Golfnámskeiö Vegna mikhlar eftir- spumar hefur veriö bætt við nýju golf- námskeiöi fyrir ungl- inga hjá Golfklúbbi Reykjavík- ur. Það hefst í Grafarholti þriöjudaginn 27. júní. Skráning fer fram í síma 84735. Þrjó mót hjá GR í dag, fimmtudag, fer fram 1 Grafarholti árlegt minningarmót um Jason Clark. Ræst verður út kl. 14 og leiknar 18 holur raeð forgjöf. Jóns- messumótiö verður með hefð- bundnum hætti hjá GR á laug- ardaginn og á sunnudag er á dagskrá hjóna- og parakeppni og hefst hún kl. 13. Ógilt mót Innanfélagsmót Ár- manns í fijálsum íþróttum, sem fram fór þann 11. júní, hef- ur verið úrskurðað ógilt af stjóm FRÍ. í orðsendingu frá FRÍ segir að ekki hafi veriö far- ið að leikreglum við fram- kvæmd mótsins en sem dæmi um það má nefna að málband sem notað var th að mæla köst var lengt með bandspotta. Hafnfirðingar unnu Reykvíkinga S úrslltum Hafhfiröingar sigr- uðu Reykvhdnga, 38-34, í úrshtaleik bæjakeppni HSÍ sem fram fór á Hlíðarenda á sunnu- daginn. Reykvíkingar höfðu fimm marka forystu í síðari hálíleik en Hafnfirðingum tókst aö jafna og tryggja sér síöan sigurinn í framlengingu. Þrjátíu og flmm konur kepptu í Guerlain-mót- jinu í golfi sem fram fór í Leirunni sl. sunnudag. Keppnin var jöfn og spennandi en fyrrverandi Islandsmeistari kvenna, Þórdís Geirsdóttir, GK, sigraði tvöfalt eftir harða keppni við Karen Sævarsdóttur, GK. Þór- dís lék á 87 höggum en Karen á 89. Keppnin var háö í afar slæmu veðri því bæði rok og rigning var meðan á mótinu stóð. Þekkt snyr- tivörufyrirtæki, Guerlain, gaf glæsheg verðlaun sem komu beint frá höfuðstöðvum fyrirtækisins í París. Fjölmörg aukaverðlaun voru veitt fyrir ýmis afrek á mótinu. -RR • Þær tóku þátt í Guerlain-mótinu í golfi. Körfuknattleikur: Henning og Jin Örn með Þórsliðinu? - í úrvalsdeildinni í körfuknattleik næsta vetur Þór í miðherjaleit í úrvalsdeildinni - Bandaríkj amaður og Júgóslavi í dæminu Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Nær frágengið mun vera að Henn- ing Henningsson landsliðsmaður í körfuknattleik muni leika með Þór í úrvalsdeildinni næsta vetur. Henning, sem hefur leikið með Haukum í úrvalsdeildinni, ræddi við Þórsara á Akureyri um síðustu helgi og bendir allt til þess að hann flytji sig norður í haust og leiki þá með hði Þórs. Jón Örn kemur líklega Þá getur svo farið að ÍR-ingurinn Jón Orn Guðmundsson leiki einnig með Þór en það er þó ekki afráðið. Ekki er að efa að þessir leikmenn, sem báðir eru sterkir í íþróttinni, munu styrkja Þórshðið verulega. Fái norðanliðið góðan erlendan mið- herja við hhö þessara manna og þeirra sem fyrir eru ætti Þórsliðið að geta spjarað sig í úrvalsdeildinni í vetur. • Henning Henningsson. • Jón öm Guðmundsson. Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Úrvalsdeildarliö Þórs á Akureyri í körfuknattleik leitar nú ákaft aö mið- herja fyrir komandi keppnistímabh og hefur bæði verið leitað í vestur og austur. Að sögn Jóhanns Sigurðssonar hjá Þór hefur bandarískur miðherji verið inni í dæminu og einnig miðherji frá Júgóslavíu. Báðir eru þessir menn vel yfir tveir metrar á hæð. Ekki er vitað mikið um þann bandaríska enn sem komið er en júgóslavneski leikmaðurinn mun vera 26 ára og margreyndur landsliösmaður. Þór mun vera í samkeppni við félag á N-Sjálandi sem einn- ig hefur hug á þessum leikmanni. Sundmeistaramót Reykjavíkur: Arna og Ragnar sigursælust Araa Þórey Sveinbjörnsdóttir og hafnaði i þriðja sæti með 43 stig. 100 metra skriösundi á 1:05,47 minút- Ragnar Guðmundsson, úr Sundfélag- Ragnar Guömundsson sigraði í eft- um, 100 metra flugsundi á 1:09,27 min- inu Ægi, uröu sigursælust á Sund- irtöldum sundgreinum: 800 metra útum og Ama var sigursveit Ægis í meistaramóti Reykjavikur. Ama Þór- skriðsundi 8:40,77 mínútum, 400 metra boðsundi. ey hlaut sex guhverðlaun og Ragnar • íjórsundi á 5:07,80 mínútum, 100 metra Næsta stórmót sundmanna verður fimm.SundfólkúrÆgisigraöiíöUum baksundiá 1:08,74 mínútum, 200 metra Sundmeistaramót íslands, utanhúss, greinummótsinssvoogíboðsundum. skriösundiá2:10,04mínútumogRagn- 30. júní til 2. júh í sundlaugunum í Keppt var í 16 sundgreinum og voru ar var í sigursveit Ægis í boðsundi. Laugardal. Aldursflokkameistaramót keppendur frá Reykjavikurfélögun- Ama Þórey Sveinbjömsdóttir sigr- íslands fer fram í Mosfellsbæ 21. th um, Ármanni, KR, og Ægi. í stiga- aði í eftirtöldum sundgreinum: 1500 23. júlí. Þetta er stigamót félaga og em keppninni sigraöi Ægir með miklum metra skriðsundi á 19:18,03 mínútum, keppendur á aldrinum 7 til 17 ára. yfirburðum, hlaut 239 stig, Ármenn- 400 metra fjórsundi á 5:35,01 minútum, -JKS ingar komu næstir með 76 stig og KR 100 metra bak9undi á 1:12,58 mínútum, • Eyjamenn sjást hér skora 12. mark sitt í gærkvöldi. DV-mynd GS Eyjamenn á skotskónum - burstuðu Augnablik 13-11 mjólkurbikarnum Vestmannaeyingar burstuðu 4. dehdar lið Augnabliks í 3. umferð mjólkurbikarkeppninnar í gær- kvöldi. Vestmannaeyingar unnu af- gerandi stórsigur, 13-1, og var með óhkindum hversu mikla yfirburði Eyjamenn höfðu. Leikurinn var leikinn á aðaheik- vanginum í Kópavogi og var alger eign Eyjamanna frá upphafi til enda. Strax á fyrstu mínútunum var ljóst hvert stefndi og Eyjamenn slökuðu aldrei á beittri kló sinni. Staðan í leikhléi var 7-1 og mörkin héldu síö- an áfram að streyma í net Augna- bliksmanna í seinni hálfleik. Bergur Ágústsson skoraði 5 mörk fyrir IBV, Sigurlás Þorleifsson, þjálf- ari Eyjamanna gerði 4 mörk fyrir hð sitt, Tómas Tómasson 3 og Ingi Sig- urðsson eitt mark. Eina mark heima- manna gerði Þorvaldur Jensen. -RR D Knattspyrnuskóli KSÍ verður starfræktur að Laugarvatni dagana 7.-14. júlí nk. og í sambandi við skólann boðar Knattspyrnu- sambandið til fundar þar með unglingaþjálfurum og unglingaleiðtogum sunnudaginn 9. júlí. Dagskrá: 1. Staða unglingaknattspyrnunnar 2. Mótafyrirkomulag. 3. Verkefni yngri landsliðanna. 4. Kynning á starfsemi Knattspyrnuskólans. 5. Önnur mál. Rútuferð verður frá skrifstofu KSÍ í Laugardal kl. 9 og til baka frá Laugarvatni um kl. 17. Þeir sem hug hafa á þátttöku eru beðnir um að til- kynna það til skrifstofu KSl fyrir 30. júní nk. Sími 84444. Æskulýðsnefnd KSÍ • Stjörnumenn máttu sætta sig við skell á eigin heimavelli í gær en þá mættu þeir Selfyssingum. Selfoss sigraði, 1-0. DV-mynd GS r* ' Mjólkurbikarkeppnin: Lið Selfoss skaut Stjörnuna niður - Garðbæingar úr leik í bikamum Selfyssingar lögðu Garðbæinga í 3. umferð mjólkurbikarsins í gær, 0-1. Leikurinn fór fram á heimavelli þéirra síðartöldu í hægum andsvala • • | en talsverðu regni. Aðstæður voru því ekki kjömar en engu að síður léku Stjömumenn mjög góða knattspymu og sóttu fast að marki gesta sinna frá fyrstu th síðustu mínútu. Þar var hins vegar fyrir höggþétt og baráttusöm vöm með kattfiman mark- vörð að baki sér. Urðu færi Garðbæinga því fá þrátt fyrir alger yfirráð á miðju vallarins. Eina mark leiksins kom um miðbik fyrri háifleiks. Tekin var homspyma að marki Stjömunnar og hafnaði knötturinn í markteigshomi fjær. Þar stóð Sævar Sverrisson og skoraði hann af öryggi með þokkalegu skoti. Selfyssingar unnu sér rétt th að leika í 16 liða úrshtum með þessum sigri. Dregið verður í bikamum í dag en þá bætast 1. deildar Uðin í hattinn. -JÖG Bikarinn: Magnús Jónaason, DV, Austfjorðum: Huginn, sem leikur i 3; deild, vann Leikni frá Fáskrúösfiröi á útivehi, 3-0. Leikur hðanna var liður í 3. umferð í mjólkurbikar- keppni KSf. Leiknir, sem spilar í 4. deild, barðist hetjulegri baráttu en Huginn hafði engu að síður nokkra yíirbui'ði og vann sann- gjaman sigur. Mörk Hugans geröu Kári Hrafnkelsson og Kristján Jóns- son. Eitt mai-kanna var sjálfs- mark. Bradseth gódur Norðmaðurinn Rune Bradseth er meö allra bestu leikmönn- um í v-þýsku úrvals- deiidinni. Fyrir nokkru hafn- aöi hann í 2. sæti í kjöri fyrir- liða úrvalsdeildarhðanna en landsliösþjálfarinn v-þýski, Franz Beckenbauer, greiddi einnig atkvæði í kjörinu. Efstur varö Thomas Hássler með 28 stig, Bradseth fékk 17 stig og sá þriðji 13. Það var Andy Múller frá Borussia Dort- mimd. JÖG Stúfarúr 1. deild 150. leikur Karfs Kari Þórðarson, hinn síungi fyrrum lands- liðsmaður frá Akra- nesi, lék sinn 150. leik í 1. deildinni í knattspymu þeg- ar ÍA sigraði KA sl. fóstudags- kvöld. Karl lék fyrst með ÍA árið 1972 en var síðan í atvinnu- mennsku frá 1979 til 1983 og tók sér hvíld frá knattspymu árin 1986 og 1987. Um leið var Karl þátttakandi í 250. sigurleik ÍA í 1. deildar keppninni firá upphafi. 100. lelkur Aðalsteins Aðalsteinn Aðalsteinsson lék sinn 100. leik í 1. deildar keppn- inni þegar Víkmgar sigmöu Fylki í iýrrakvöld. Aðalsteinn hefur leikið 781. deildar leiki fýrir Vík- ing og 22 fyrir Völsung. 30. mark Bjöms Þriðja mark Bjöms Rafnssonar fyrir KR gegn Keflavík á mánu- dagskvöldiö var hans 30. í 1. dehd frá upphafi. Hann er aðeins flmmti KR-ingurinn til að ná þeim markaíjölda í l. dehd en aörir em EUert B. Schram (62), Þórólfur Beck (49), Gunnar Felix- son (44) og Sveinn Jónsson (30). 700 mörk og 400 stig Þriðja mark FH-inga gegn Þór á Akureyri á dögunum var þeirra 700. i dehdakeppninni frá upp- hafi. Hörður Magnússon skoraöi það. Og raeð sigrinum náðu FH- ingar 400 stigum samtais i deilda- keppninni frá byrjun. í leiknum skoraöi Björa Jónsson, FH, enn- fremur átt fyrsta 1. deildar mark. 200. Þórsmarkið Jöfnunarmark Bojans Tanevskis gegn Keflavík í 4. umferð 1. dehd- ar, var 200. mark Þórs í deildinni frá upphafi. Þaö var jafhframt hans fyrsta mark í dehdinni. Fyrsti blökkumaðurinn Einn leikraaður lék sinn fyrsta 1. deildar leik. í 5. umferö, Claude Huggins, meö Fylki gegn Víkingi. Huggins er jaftiframt fyrsti blökkumaöur- inn sem leikur í 1. deildinni frá upphafi. 40. sigurVals Þegar Valsmenn lögðu Víkinga í 4. umferð, unnu þeir Hæöar- garðsliðið í 40. skipti 1 1. deild. Víkingar hafa aðeins sigrað Val 11 sinnum og 13 sinnura hefur orðið jafntefli í 64 viðureignum Uöanna á íslandsmófinu frá upp- hafi. Fjögur jafntefii I röð Keflavík og Þór hafa nú gert jafh- tefli í flórura síðustu viðureign- um sinum í 1. dehd, frá því í síö- ari umferðinni 1987. Tvívegis hafá lokatölur orðiö i~l og tvfveg- is 2-2. £

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.