Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1989, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1989, Side 6
6 FIMMTUDAGUR 6. JÚLl 1989. Fréttir dv Sandkom dv Málaferli út af völtum súrheystumi: Á bænum Grund í Svínavatns- hreppi í A-Húnavatnssýslu er súr- heystum sem gert hefur ábúendum gramt í geði. Að sögn Þórðar Þor- steinssonar, bónda á Grund, var tuminn settur upp 1985 en hér er um að ræða 20 metra háan stáltum, keyptan af Globus. Fyrstu tvö árin var hægt að setja hey í tuminn en síöan hefur hann verið ónothæfur. Sjónarvottur lýsti hreyfingum tumsins þannig fyrir DV að ef eitt- hvað hreyfði vind hti tuminn út eins og maður í keng vegna ógleði. Þar eð tuminn er 20 metra hár sést hann víða úr sveitum. Þórður sagði að tuminn hefði aldr- ei verið þrýstiprófaður og hann hefði í raun aldrei verið loftþéttur. Höfðað hefur verið riftunarmál á hendur Globus og hafa bændur á Grund farið fram á að Globus taki tuminn niður og endurgreiöi hann. „Af okkar hálfu er eingöngu um það að ræða að við munum horfa á niöurstöðu dóms í þessu máli. Máls- atvik em túlkuö af báðum aðilum og þar af leiðandi verður að bíða nið- urstöðu í þessu máh og munum viö hhta þeirri niðurstöðu," sagði Þórð- ur H. Hilmarsson, forstjóri Globus. Samkvæmt heimildum DV er eitt af mótrökum Globus það að veður séu válynd í Svínavatnshreppi og að á Grund sé óskaplega vindasamt. Munu enda vera dæmi um það að vinnuvélar hafi tekist á loft á bænum ogfokiðtil. -SMJ Turninn umdeildi en eins og sjá má hefur hann gengiö inn aö ofan og losnað um gjarðir sem halda eiga honum saman. Eins og maður í keng vegna ógleði - fykur 1 næsta óveðri, segir bóndinn DV-mynd S Hagkaup: Gamlar kartöflur á 48 krónur kflóið - um er að ræða ársgamlar hollenskar kartöflur Odýrustu kartöflumar, sem enn hafa verið fluttar inn, fást nú í versl- unum Hagkaups. Hér er um að ræða uppskeru frá október 1988 af tegund- inni bintje og koma kartöflumar frá Hollandi. „Sú reglugerð sem Rannsókna- stofnun landbúnaðarins vinnur efhr í sambandi við þennan kartöfluinn- flutning er geysilega ströng og við gætum boðið upp á betri kartöflur ef slakaö væri á,“ sagði Kolbeinn Agústsson, innkaupastjóri í Hag- kaupi, í samtah viö DV. Kolbeinn sagði að kraflst væri heilbrigðisvott- orðs frá upprunalandi og erfitt væri að taka algjöra ábyrgð á viðkvæmri vöm sem flytja þyrfti svo langt. Hann sagði ennfremur að nýjar hohenskar kartöflur væra nýkomnar á markað og þyldu ekki flutning sem tæki hálf- an mánuö. Góð sala hefur verið á kartöflum en Kolbeinn sagði að íslenskar kart- öflur væra algjörlega sniðgengnar þrátt fyrir að verðið hefði verið lækk- að niöur í 61 krónu khóiö. -Pá Endurgreiðsla á söluskatti: Ekkert Útborgun á endurgreiddum sölu- skatti tíl fiskvinnslunnar fyrir júní- mánuð hefur enn ekki farið fram hjá tohstjóraembættinu í Reykjavík. Að sögn Lárusar Ögmundssonar, skrif- stofustjóra tekju- og lagasviðs fjár- málaráðuneytisins, er ástæðan sú að ekki hefur enn veriö ráðið í stöðu manns hjá tohstjóraembættinu sem borgað hætti fyrir skömmu og sá um út- reikninga á þessari endurgreiðslu. Vonir standa til að þaö verði gert innan tíðar. Þar th verða forsvars- menn fiskvinnslufyrirtækja að bíða eftir útborgun. Endurgreiðslan nem- ur um 3 prósentum af útflutnings- verðmæti hvers fyrirtækis. -gse Norðurland vestra: Fólki fækkar en hrossum fjölgar Hross era nú fleiri á íslandi en þau hafa verið aha þessa öld. Samkvæmt nýútgefnum Hagtíðindum vora þau rúmlega 63.500 en vora flest áður um 32.000 árið 1943. Hrossum fjölgaöi um 4.313 frá ár- inu 1987 th 1988. Þetta er rétt aðeins minni fjölgun en á mannfólki á ís- landi en þvi fjölgaði um 4.333. Mest fjölgaði hrossum á Suður- landi eða um tæplega 1.420. Næst- mest fjölgun varð á Norðurlandi vestra en þar íjölgaði hrossum um rúmlega 1.200. A sama tíma fækkaði mannfólkinu á Noröurlandi vestra irni 95. Hross era nú um 17.700 í kjör- dæminu en mannfólkiö ekki nema um 10.550. Hrossum fjölgaði hins vegar hlut- fahslega mest á Reykjavíkursvæðinu eða um rúm 10 prósent. Þar era nú um 8.050 hross. -gse Kókaínmálið: Athugasemd fíkniefnadeildar Vegna fréttar um kókaínmáhð í DV á þriðjudaginn hafði Amar Jensson, dehdarstjóri fikniefna- dehdar, samband við blaðið. Arnar vhdi taka þaö skýrt fram að upplýsingar í fréttinni væru ekki frá fíkniefnadehdinni komn- ar. Blaðamaður hefði haft samband við sig vegna málsins en hann var- ist allra frétta. Fram hefði komiö í samtalinu við blaðamann að ekkert væri hægt að segja um máhð á þessu stigi. Fréttin væri því byggð á upplýsingum sem DV heföi frá öðrum en fíkniefnadehdinni. ídálkimun „Flugvirkjar sogja,,,semer emskonar slúöurdálkurí fréttabréfi Ffugv'irkjafé- viúiaðiorðéin- hversónafh- greinds forráðamanns Flugieiða sem á að hafe sagt s«m svo að eftir á að hyggja hafi DC-8-73 vélar verið besti kosturinn. Þáervæntanlegaveriöað ýja að þ ví að bestu kaupin hafi ekki veriö i Boeing 737-400, eða dísunum. Síðan segir orðrétt „Ef þetta reynist rétt er rosalegt að hugsa til þess hve rangarákvaröanirnokkurramanna geta orðið örlagaríkar fyrir stóran skyldurþeirra" Líma Líma... Svoviðdvelj umviöþennan díilk flugvirkja- blaösmsþáia- þarvitnaðth blaðiiviötals við SigfúsErlings- son, svæöis- stjóra Kiuglciða ÍAmerflcu.Seg- ir þar aðhann tali umflugfélagsera engin þekki. Segja flugvirkjar að þar sé átt við Flugleiðir og að öldin sé nú önnur. Sé ekki ýkja langt siðan allir vestra virtust kannast við LL Icel- andic Airlines. Síöaner bætt við: „Og jafhvel austurí Bankok, þegar íslen- skar áhaflúr voru að fljúga þangað, var hægt að fá afslátfarmiða með flugfélögumþareystraútálima Líma IceLandic Airlines. Hvað hefur gerst?" Það veit sandkorasritari ekki en býður i grun aö þama sé einhver Loffleiöadraugur á sveimi. Hann æti- ar að verða lifseigur þessi rígur. Áelleftu: stundu .Þaðmásvo sannarlega oröaþaðsvoað klukkanséansi mikiðfarinaö ■ nálgasttólf." höfðeftirÁlf- hildiÖlafMótt- ^ 4 jlt ur.aftetoðar- manniland- búnaöarráð- manna. Sandkorns herra,ÍDegi þeirranorðan- ritararekur minni th að þama sé á feröinni út- lenskusletta sem tekin er hrá og ósoð- in inn í hiö ástkæra ylhýra tungumál vort Að8toðarmaðurinner þarnaað lýsa ástandinu i loödýraræktinm og rekur það frekarí biaðinu. Hins veg- ar má gamna sér við aö ímynda sér að erflöleikamir hafi hreinlega bugaö annarsstaðfastanpersónuleikaloð- verði þeir allir loönir og tennur óskaplegar famar að vaxa út um munnvik þeirra. Siöan ráðist þeir á ríkisbudduna íturvaxna, þar sem hún sé ein á ferð í eöiahagsnáttmyr- krinu, ogsjúgiúr henni blóðiö eins og gerist í hry Uingssögum. Leikurað orðum JónBaldvinut- anrfldsráö- hetrahefhr geflðýmis , Jcoramenr1 í fjölmiðlum vegnafor- mannsstöðu sinnarí EFTA, Þessi „kom- raent" hafa nánastverið jafiióhkogþau haiaverið mörg. Á einum staö virðist Jón ætla aö fá staðgengil í ráðuneyöö, á öðrum ekkl Á enn einum stað ætlar hann að skipta á stólum við nafita sinn og á öðrum ekki og svo fram vegis. Það er hætt við bráðu mígrenikasti ef reynt er að átta sig á hvað Jón ætlar að gera og bvað ckki. I umræðunni var þvi fleygt að Jón Baldvin vhdi fá betri tfma til að spá í ístensk stjórn- mól. Þaðvfrðistekkisakaaðspáí ýmisiegtfleira í leiðinni. Umgjón: Haukur L. Houksuon

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.