Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1989, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1989.
11
Útlönd
Samþykkja til-
lögur Shamirs
Miöstjóm Likud-flokksins, flokks
Shamirs, forsætisráöherra ísraels,
samþykkti í gær tfllögur forsætisráö-
herrans um kosningar á herteknu
svæðunum sem gera ráð fyrir að
Palesínumfenn kjósi sér fulltrúa til
friðarviðræðna við ísraela. Heitar
umræður urðu meðal flokksmanna
um breytingar á tillögunum, breyt-
ingar sem harðlínumenn innan
flokksins lögðu fram.
Tillögumar vom fyrst samþykktar
eftir að Shamir lét undan kröfum
harðlínumannanna. Breytingarnar
fela í sér bann við kosningaþátttöku
Palestínumanna búsettum í austur-
hluta Jerúsalem og gera ráð fyrir
áframhaldandi andstöðu við sjálf-
stætt ríki Palestínu.
Leiðtogar Verkamannaflokksins,
sem ásamt Likud-flokknum mynda
ríkisstjóm, komu saman til viö-
Tillögur Yitzhak Shamirs, forsætis-
ráðherra ísraels, um kosningar á
herteknu svæðunum voru í gær
samþykktar á fundi miðstjórnar.
Likud-flokksins. Simamynd Reuter
ræðna í gær í kjölfar fundar mið-
stjórnarinnar. í yfirlýsingu að fundi
þeirra loknum sagði að ef orð forsæt-
isráðherrans væm merki þess er
koma skal gæti farið svo aö Verka-
mannaflokkurinn segði sig úr stjóm-
inni.
Fréttaskýrendur telja að breyting-
ar þær sem samþykktar vom á fundi
miðstjómarinnar í gær muni leiða
til þess að erfiðara reynist að fá
stuðning Palestínumanna við hug-
myndir um kosningar á herteknu
svæðunum. Bandaríkjastjórn hefur
átt í viðræðum við fulltrúa PLO,
Frelsissamtaka Palestínu, til að
freista þess að koma á viðræðum
milli Palestínumanna og ísraela.
ísraelsstjórn hefur hafnað öllum við-
ræðum við fulltrúa PLO.
Reuter
Janos Kftdar* lymim leiðtogi ungverska kommúnlstaflokkslns, lést i
morgun. Simamynd Reuter
Janos Kadar, fyrrum leiðtogi
lést í morgun, 7? ára að aldri. Þetta
kom fram í fréttum MTI, hinnar
opinbera fréttastofu .Ungverja-
lands. Dánarorsök er ekki kunn en
Kadar var lagður inn á sjúkrahús
Kadar var settur í leiðtogaemb-
ættiö eftir uppreisnina i Ungveija-
landi árið 1956. Hann hlaut mikið
lof fyrir umbótatilraunir sínar og
gerði Ungverjaland aö einhverju
hans tU frekari efhahagsumbóta
leiddi til aukins efnahagsvanda í
Ungverjalandi á þessum áratug og
í kjölfar þess dvínaöi stuðningur
almennings við stefhu hans.
Kadar var settur af sem
tók Karoly Grosz. Kadar tók þá við
embætti forseta flokksins, embætti
sem í raun hafði takmörkuð völd.
Fyrir tveimur mánuðum var hann
Þá var honum einnig vikiö úr mið-
aður DV ■ Helgarmarkaður DV ■ Helgarmarkaður DV
Arnarhrauni 21, sími 52999
• Hafnarfirði
Opið
mánudaga - föstudaga 9-20
laugardaga 10-20
sunnudaga 10-20
LÁGT VÖRUVERÐ
>
Ásgarði 22 - sími 36960
Opið laugardaga 10-16
Munið sölutuminn til kl. 23.00
LÆKJARKJÖR
Brekkulæk 1 - sími 35525
- OPIÐ -
Fimmtudaga 9.00 - 18.30
Föstudaga 9.00 - 19.00
Laugardaga 10.00 - 13.00
Kvöldsala til kl. 23.30
VERSL. HRAUNBERGI
Breiðholti
sími 72422
OPIÐ FRÁ KL. 10-22
w ■■
ALAUGARDOGUM
Álfheimum 4 - sími 34020
mánud.-föstud. tii kl. 21.
vrlU. Laugardaga til kl. 22.
Verslið ódýrt - okkar verð:
Svínakótelettur
Nautahamborgari
Nautahakk
Kjúklingar
Nýr lax
kr. 799,- pr. kg
kr. aðeins 40,- stk.
kr. 535,- kg
kr. aðeins 545,- kg
kr. 400,- 1/1 pr. kg
Ávallt nýtt og ferskt
kjöt í kjötborðinu
Okeypis burðarpokar
GOÐ ÞJONUSTA