Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1989, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1989, Blaðsíða 7
711 FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1989. Erlendir markaðir: Allir bíða morgundagsins Mikil spenna ríkir nú á alþjóðleg- um peningamörkuðum og bíða must- eri mammons um allan heim eftir tölu yfir atvinnuleysi í Bandaríkjun- um. Það er talan sem spekúlantar hafa beðið lengi eftir. Flestir búast við tölu um aukiö atvinnuleysi sem þýðir að samdráttur er að byrja í bandaríska efnahagslífinu. Atvinnu- leysistalan ræður úrshtum um doll- arann sem hefur verið að lækka að undanfómu eins og glöggt má sjá í línuritinu hér að neðan. Þjóðveijar hækkuöu vexti í síðustu viku úr 6,5 prósentum í 7 prósent. Fleiri ríki fylgdu á eftir. Vextir í Bandaríkjunum ráða samt mestu um verð dollarans. Búist er við að banda- ríski Seðlabankinn boði vaxtalækk- un á næstunni. Það em þessar vænt- ingar sem hafa orðiö til þess að doh- arinn hefur lækkað í verði að undan- fómu. Ekki er langt síðan að vextir í Bandaríkjunum vom um 11 prósent. Fyrir skömmu vora þeir svo lækkað- ir í 9 prósent og nú halda menn að farið verði neðar. Verðbólga í Banda- ríkjunum er um 4 til 5 prósent þann- ig aö verið er að ræða um að raun- vextir vestra séu tæplega 5 prósent um þessar mundir. Nokkurs konar rokk og ról tónhst er nú spiluö á markaðnum í Rotter- dam. Bensínið lækkar þessa vikuna nokkuð í verði eftir að hafa skotist upp í síðustu viku. Brosiö á mönnum í áhðnaðinum hefur stirðnað að undanfómu þar sem verð á áh hefur lækkað stöðugt að undanfómu. Enn eina vikuna dettur verðið hresshega niður. Það er greinilega minni eftirspum eftir áh þessar vikurnar. Þá er athyghsverð lækkun á kaffi- baunum í London. Verðið hefur aldr- ei farið jafnlágt niður frá DV-skrán- ingum á erlendum mörkuðum. Syk- urinn hækkar hka hressilega þessa vikuna. -JGH Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn. Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losaö innstæður sínar meö 3ja mánaða fyrirvara. Reikningarnir eru verðtryggðir og meö 7,5% raunvöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 7,5% raunvöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris- sjóöum eöa almannatryggingum. Innstæöureru óbundnar og óverötryggöar. Nafnvextir eru 15,5% og ársávöxtun 15,5%. Sérbók. Nafnvextir 35% og vísitölusaman- buröur tvisvar á ári. 38,1% ársávöxtun. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin meö 27% nafnvöxtum og 28,8% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu, eða ávöxtun verötryggös reiknings með 3% raun- vöxtum reynist hún betri. Metbók er meö hvert innlegg bundiö í 18 mánuöi á 28% nafnvöxtum og 30 ársávöxtun, eöa ávöxtun verðtryggös reiknings með 3% vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust aö 18 mánuðum liðnum. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverðtryggöur reikningur með 27-28,5 % nafnvöxtum, eftir þrepum, sem gera 28,8-30,5% ársávöxtun. Verötryggð bón- uskjör eru 3-4,5% eftir þrepum. Borin eru.sam- an verötryggö og óverðtryggð kjör og gilda þau sem hærri eru. Reikningurinn er alltaf laus. 18 mánaöa bundinn reikningur er með 32% Inafnvöxtum og 32% ársávöxtun. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 27% nafnvöxtum og 28,8% ársávöxtun. Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greiðast 28,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstaeðunnar sem gefa 30,4% ársávöxt- un. Eftir 24 mánuði, I öðru þrepi, greiðast 29% nafnvextir sem gefa 31,1% ársávöxtun. A þriggja mánaða frysti er gerður samanburður við verðtryggðan reikning og gildir hærri ávöxt- unin. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg. Fyrstu 3 mánuðina eru vextirn- ir 14%, næstu 3 mánuði 30%, eftir 6 mánuði 31% og eftir 24 mánuði 32% og gerir það 34,56% ársávöxtun. Sé ávöxtun betri á 6 mán- aða verðtryggðum reikningum gildir hún um hávaxtareikninginn. Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 31% nafnvexti og 33,4% ársávöxtun á óhreyfðri inn- stæðu. Ef ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reikn- ings reynist betri gildir hún. Útttektargjald reikn- ast ekki af uppfærðum vöxtum síðustu 12 mán- aða. Útvegsbankinn Ábót. Nú er ekki lengur mánaðarlegursaman- burður. Ábótarreikningur ber 27% nafnvexti sem gefa 28,8% ávöxtun. Samanburður er gerður viö verðtryggða reikninga. Raunvextireftirþrep- um eru frá 3,5-5%. Sérstök Spariábót ber 4,5 prósent raunvexti strax. Verslunarbankinn Kaskóreikningur. Innstæða sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung ber 28% nafnvexti sem gefa 31,1% ársávöxtun, eða nýtur kjara 6 mán- aða verðtryggðs reiknings. Sú ávöxtun sem er hærri gildir. RentubókRentubókin er bundin til 18 mán- aða. Hún ber 28,0% nafnvexti. Ávöxtunin er borin reglulega saman við verðtryggða reikn- inga. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 27,5% sem gefa 30,4 prósent ársávöxtun. Samanburður er gerður við verötryggöan reikning. Óhreyfð inn- stæöa fær 1% vaxtaauka eftir 12 mánuði. örygglsbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuöi. Vextir eru 29% upp að 500 þúsund krónum, eða 3,5% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 30%, eða 4% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 31 % vextir, eða 4,5% raunvextir. INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 14-18 Úb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 15-20 Vb.Úb 6 mán. uppsögn 16-22 Vb 12mán. uppsogn 18-20 Úb 18mán. uppsögn 32 Ib Tékkareikningar, alm. 3-9 Ab.Sp Sértékkareikningar .4-17 Vb,Ab Innlán verðtryggð Sparireikningar 3jamán. uppsögn 1-2 Vb 6 mán. uppsögn 2,5-3 Allir Innlán meðsérkjörum 27-35 nema Sp Ab Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 8-8,75 Ab Sterlingspund 11,75-13 Lb.Bb,- Vestur-þýsk mörk 5,25-6 lb,Vb,- Sb Sb.Ab Danskarkrónur 7,75-8,25 Lb.lb,- ÚTLÁNSVEXTIR (%) Vb.Sp lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 30,5-34,5 Sb Viðskiptavíxlar(forv-) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 33-37,25 Sb Viöskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) 34,5-39 Lb Utlán verðtryggö . Skuldabréf 7,25-8,75 Lb Utlántilframleiðslu Isl. krónur 27,5-37 Úb SDR 10-10,5 Lb Bandarikjadalir 11-11,25 Allir Sterlingspund 15,75-16 nema Úb Allir Vestur-þýsk mörk 8,25-8,5 nema Úb Úb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 42,8 MEÐALVEXTIR Överötr. júlí 89 34,2 Verötr. júli89 7,9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalajúlí 2540 stig Byggingavísitala júlí 461,5stig Byggingavísitala júlí 144,3 stig Húsaleiguvisitala 5% hækkun V júli VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóóa Einingabréf 1 4,015 Einingabréf 2 2,227 Einingabréf 3 2,621 Skammtímabréf 1,383 Lifeyrisbréf 2,019 Gengisbréf 1,791 Kjarabréf 3,988 Markbréf 2,116 Tekjubréf 1,724 Skyndibréf 1,211 Fjölþjóöabréf 1,268 Sjóösbréf 1 1,928 Sjóösbréf 2 1,544 Sjóösbréf 3 1,362 Sjóðsbréf 4 1,135 Vaxtasjóósbréf 1,3555 HLUTABRÉF Söluverð aö lokinni jófnun m,v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 300 kr. Eimskip 360 kr. Flugleióir 175 kr. Hampiöjan 164 kr. Hlutabréfasjóöur 128 kr. lönaðarbankinn 157 kr. Skagstrendingur hf. 212 kr. Útvegsbankinn hf. 135 kr. Verslunarbankinn 145 kr. Tollvorugeymslan hf. 108 kr. (1) Við kaup á viðskiptavlxlum og viöskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðaö við sérstakt kaup- gengi, kge. 260 240 220 200 $/tonn 280 Viðskipti Verð á erlendum morKuoum Bensín og olia Rotterdam, fob. Bensin, venjulegt,....202$ tonnið, eða um........8,9 ísl. kr. htrinn Verð í síöustu viku Um.................214$ tonnið Bensín, súper,.....210$ tonnið, eða um.........9,2 isL kr. htrinn Verð i síðustu viku Um.................221$ tonnið Gasolía............145$ tonniö, eða um........7,1 ísL kr. htrinn Verð í síðustu viku Um..................141$ tonnið Svartolia..........101$ tonnið, eða um........5,4 ísL kr. htrinn Verð i siðustu viku Um..................105$ tonnið Hráolía Um.............17,44$ tunnan, eöa um.....1009 ísl. kr. tunnan Verð S siðustu viku Um.............. .17,55$ tunnan Gull London Um...........................379$ únsan, eöa um.....21.944 ísl. kr. únsan Verð i siðustu viku Um............................373 únsan Al London Um..........1.795 dollar tonnið, eöa um....103.930 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um...........1.855 dohar tonnið Ull Sydney, Ástraliu Um.........-10,0 dollarar kílóið, eöa um........579 ísl. kr. kílóið Verð i siðustu viku Um...........3,9 dollarar kílóið Bómull London Um.............80 cent pundið, eöa um........102 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um.............80 cent pundið Hrásykur London Um.......350 dollarar tonniö, eöa um..20.265 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.........315 dollarar tonniö Sojamjöl Chicago Um........215 doharar tonnið, eða um.12.449 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.........215 dollarar tonniö Kaffibaunir London Um...........101 cent pundið, eða um.......129 ísl. kr. kílóiö Verð í síðustu viku Um.............114 cent pundið Verð á íslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., mai Blárefur...........185 d. kr. Skuæarefur.........176 d. kr. Silfurrefur........409 d. kr. BlueFrost..........351 d. kr. Mínkaskinn K.höfn, mai Svartminkur........147 d. kr. Brúnminkur.........167 d. kr. Grásleppuhrogn Um.....1.100 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um.......1.030 dollarar tonniö Loðnumjöl Um.........630 dollarar tonnið Loönulýsi Um.........230 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.