Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1989, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1989, Qupperneq 8
8 FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1989. Utlönd DV Bprengjutilrœdinu i Perú f gœr. Sfmamynd Reuter Fimmtán sovéskir sjómenn særó- Maólsklr skæruliðar stóðu á bak viö tilræðið. Sjómennirnir voru í rútu t'yrir utan verslun í Callao þegar sprengjan sprakk. Haíði henni veriö komiö fyrir xmdir tóm- ura strætisvagni sem lagt haíði ver- iö nálægt versluninnt Segjast vitni hafa séð fióra unglinga í skólabún- ingum koma pakka fyrir undir strætisvagninum og flýja nokkrum sekúndum áður en sprengingin varð. Þetta var haröasta árás skæru- liöa í grennd viö Láma frá því í júní- byrjun þegar þeir myrtu sjö verði forsetans i sprengjutilræði. Verkfóll lömuðu alla umferö um jámbrautir í Bretlandi i gær. í næstu viku hefur veriö boöaö til hafiiarverkfaila. Meiri harka hefur hlaupiö í verk- fallsmenn þar sem verkalýðsfélög- um gengur betur og betur að kom- ast í kringum þær lagalegu hömlur gegn verkföllum sem Thatcher hef- ur sett á tíu ára valdaferli sínum. Verkamenn vflja launahækkun umfram verðbólgu sem er 8,3 pró- sent. Verkfall jámbrautaratarfsmanna í gær og neðanjarðarbrautarstjóra í London var þriöja verkfallið á nokkrum vikum og segja verka- Þessir Lundúnabúar leigöu sér lýðsfélög aö verkföllum veröi hald- kanó tll aö komast leiöar sinnar I iö áfrmn til ársloka. gær. Simamynd Reuter við kistu tiana i gær. Slmamynd Reuter Andrei Gromyko, fyrrum forseö og utanrikisráðherra Sovétríkjanna, varjarðsettur í kyrrþey í gær. Fáir leiðtogar Sovétríkjanna vom viöstadd- North hyggst áfrýja dómnum Birgir Þórissan, DV, New York; Aö Ohver North skuh hafa sloppið með vægan dóm fyrir hlutdeild sína í íran-kontra hneykshnu svonefnda er lagt út sem mikill ósigur fyrir sak- sóknarana og talið geta dregiö mátt úr frekari málsóknum. Þar sem North sleppur við tukthúsvist er tal- ið nánast útilokað að saksóknarar geti samið við hann eða aðra sak- borninga um að þeir beri vitni gegn vægari refsingu. Þrátt fyrir að North hafi sloppið vel hyggst hann áfrýja dómnum. Hann var dæmdur í jafnviröi um níu miiljóna króna sekt, tveggja ára skil- orðsbundið fangelsi og þriggja ára fangelsi þar sem fullnægingu dóms- ins er frestað. Til viðbótar var hon- um gert að vinna tólf hundruð klukkustundir í þegnskylduvinnu gegn eiturlyíjaneyslu ungmenna í Washingtonborg. Hámarksrefsing heföi getað orðið tíu ára fangelsisvist og 40 milljóna króna sekt fyrir að hylma yfir vopna- sölu Bandaríkjanna til írans og flutn- ing ágóðans af sölunni til kontra- skæruiiða í Nicaragua á árunum 1985 og 1986. North sagðist einungis hafa hlýtt skipunum yfirmanna í Hvíta húsinu, þar á meðal Reagans og Bush. North var brosleitur á leiöinni f rétt- arsal í gær. Símamynd Reuter Dómarinn gaf þá ástæðu fyrir því hve vægur dómurinn var aö North hefði verið undirtylla sem ekki ætti að taka á sig sök yfirmanna sinna. Eins sagðist dómarinn hafa til hlið- sjónar langa og góða þjónustu Norths í landgönguliði flotans. Hann sagði North ekki vera hetju, píslarvott eða föðurlandsvin en sleppti honum við fangelsi þar sem fangelsisvist myndi aðeins herða North í sinni villu. Mjög hefur skipst í tvö horn um álit manna á réttmæti dómsins. Stuðningsmenn Norths gleðjast en aðrir óttast að hann dragi úr líkum á að til botns verði komist í málinu. Þessi málalok létta af Bush forseta þrýstingi frá hægri mönnum um að veita North sakaruppgjöf. Síðar í sumar hefiast svo réttarhöld yfir Poindexter, fyrrum öryggisráð- gjafa Reagans. Hann tók á sig sökina fyrir Reagan í yfirheyrslum í þing- inu. isráðherra, sem áður haföi tjáð fréttamönnum aö hann yrði viðstaddur, var fiarverandi. Gorbatsjov forseti er i opinberri heimsókn í Frakklandi. Gromyko, sem var utanríkisráðherra Sovétríkjanna í nær þrjá áratugl áður en hann varð forseti 1985, lést á sunnudaginn eftir hjartaskurðað- gerð. Hann varð 79 ára gamall. Afsöan eftnr rannsókn Hin nýja samsteypustjóm hægri manna og bandalags vinstri manna og kommúnista æöar að rannsaka Qögur meiri háttar hneykslismál fyrrum sósíalistastjómarinnar og boða siöan öl kosninga, liklega í október. Nýja sljómin, undir for- ystu Tzannetakis, hefúr þegar haf- ið mannaskipö í hemum og í ríkis- fyrirtækjum. Tzannetakis varö forsæösráð- ___________ herra eftir að stjómarmyndun horra Grikkiánda, A leió heim frá tókst í Grikklandi á laugardaginn. sjúkrahúslnu i gær. Sósíalistar töpuöu í kosningunum Sfmamynd Reuter sem fram fóm 18. júní síðastiiðinn. Paoandreou. fvrrum foraætisráft- Sýrlenskir þyssubátar hertu umsátrið um hafnir krlstinna í U- artilraunum araba. Óttast menn nú að til nýrra átaka komi. Eru Sýrlendlngar að leita að skipum með vopn frá írak sem styður bráðabirgöastjórn Aouns, hers- hoföingja kristimia Umsátri Sýrlendinga um svæöi krisönna á landi hefur veriö hætt og hafa þúsundir kristinna farið yfir í vesturhluta Beirút til að kaupa matvæli og eldsneyti. Fresta forsetakosningum Forsetakosningum í Póllandi, sem fara áttu fram í þessari viku, var í gær frestað þar til opinberri heim- sókn George Bush Bandaríkjaforseta lýkur. Bush kemur í þriggja daga heimsókn til Póllands á sunnudag. Marian Orzechowski, hugmynda- fræðingur pólska kommúnista- flokksins og meðlimur í stjómmála- ráðinu, sagði að kosningunum heföi verið frestað þar sem tímasetning þeirra rækist á við ferö Jaruzelskis, hershöfðingja og leiðtoga pólskra kommúnista, til Rúmaníu. Jaruz- elski tekur þáö í tveggja daga fundi Varsjárbandalagsins í Rúmeníu en haim hefst á morgun. Ekki er ljóst hvenær þingmenn þjóðarþingsins munu kjósa forseta en að sögn Orzec- howskis verður það fyrir 22. júlí. Jaruzelski hefur tilkynnt opinber- lega að haim muni ekki bjóða sig fram tO forseta. En margir flokks- félagar hershöfðingjans þrýsta nú á hann að endurskoða afstöðu sína. Orzechowski sagði í gær að Jaruz- elski heföi ekki enn gert upp hug sinn og telja vestrænir stjómarerindrek- ar ekki ólíklegt að hann muni þrátt fyrir allt bjóða sig fram. Mikil óvissa ríkir nú í stjómmálum í Póllandi. Samstaða, hin opinbem verkalýðssamtök og stjórnarand- stöðuflokkur landsins, hefur nýveriö gert að tfllögu sinni aö hún myndi sljórn undir forsæti forsætisráð- herra úr röðum samtakanna. í stað- inn bjóðast samtökin til að styðja forsetaframbjóðanda kommúnista. Þessi tillaga birtist í málgagni Sam- stöðu, Gazeta Wyborcza. Helsta for- sætisráðherraefni samtakanna, Bronislaw Geremek, hefur aftur á móti sagt aö tilboðið hafi verið ótíma- bært. Margir telja að lítið muni vera gert til að leysa úr pólitískum vanda þjóð- arinnar þar til kommúnistar hafa opinberlega gefið svar sitt við tiUögu Samstöðu. Reuter Fulltrúar Samstöðu i neðri deild pólska þingsins ræða sín á milli. Slmamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.