Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1989, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1989, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1989. 33 1 Valur-KA 1 Valsmeim tróna á toppnum eftir sjö umferðir og eru með 16 stig, þremur stigum meix en næstu lið, Akranes og KR. VaJsmerm eru seigir, skapa sér mörg maxktækifæri í leikjun- um en skora eldö mikið. KA hefux ekki enn náð að skora maxk á útivelli en hefur þó gert tvö markalaus ja&itefli úti. 2 Keflavík-Fylldr 2 Það verður mikil spenna í Keflavík á föstudagskvöldið, jafot meðal áhorfenda og öppara. Leikimir á seölinum verða leiknir föstudag, laugardag og sunnudag og liggja úrslit því ekki fyxir fyrr en á sunnudagskvöld. Fylkismenn hafa einungis náð einu jafotefli á útivelli en Keflvfldngar hafa ekki enn náð aö vinna heimaleik. Úrslit þessa leiks eiga eftir að hafa töluverð áhrif á það hvaða lið falla í haust. Fylk- ismenn eru að sækja í sig veðrið og sigra. 3 FH-Víkuigur X Það er erfitt að spá um úrsht leikja nokkrar vikur fram í tím- ann. Þegar maður heldur að lið sé að sækja sig tapar það ef til vifl næstu leikjum. Ég hélt fyrir hálfum mánuði að Víking- ur væri að sækja sig en FH að dala. Síðan hefur Víldngur tapað einum heimaleik en náð góðu jafotefli á Akureyri. Þessi leikur verður fjörugur og töluvert skorað. 4 ÍR-Tindastóll 1 ÍR og Tindastóll eru við botn 2. deildar og því er þessi leik- ur mikilvægur. Búist var við töluverðum afrekum af ÍR í sumar en reyndin hefur orðið sú að liðið þarf að huga að faflhættu í staðinn. Vöm Tindastóls er frekar gisin því liðið hefox fengið á sig tæplega tvö mörk að meðaltali í leik. TindastóU vann Breiðablik í Kópavogi fyrir skömmu en verð- ur sennilega án stiga í þessum leik. 5 Leifhir-Völsungur 1 Þessi norðanlið spiluöu í 1. deild í fyrra. Báðum liðum hefur gengið Ula að fóta sig í nýju heimkynnunum en Leifturs- menn hafa þó sýnt lífsmaik í síðustu leikjum sfoum. í tveim- ux heimaleikjum hafa Leiftuxsmenn skorað eitt maxk án þess að andstæðingamir hafi náð að svara fyrir sig. Völsungar hafa verið mjög slakir og fengið á sig 17 mörk í sex leikjum sem er að meðaltali tæplega þrjú mörk í leik. 6 ÍK-Hveragerði 1 ÍK er í mikiUi baráttu um efsta sætið í SV riðlinum við Þrótt, Reykjavík, Gróttu og Gxindavík. Slagurinn er svo harður að ekki má tapa neinu stigi. ÍK hefur verið að sækja í sig veðrið eftir að hafa tapað fyrsta leik mótsins, 0-4, í Grinda- vik. Ögmundur Kristinsson, þjálfari Hvergerðinga, hefur unniö mjög gott starf þar eystra. Ekkert lið er ömggt með sigur gegn Hvergerðfogum en ík er á heimavelli og dags- form Uðsfos í lagi. 7 Grmdavik-Þróttujr R 1 Grfodvfldngar verða að vinna þennan leflc ef þeir ætla sér að komast upp í 2. deild. Liðið vann ík, 4-0, í fyrsta leik en • hefur síöan tapað tveimux leikjum, meðal annars á heima- veUi fyrir Gróttu, 2-3. Tap í þessum leik er dauðadómur á ætlun félagsfos aö fara upp. Þróttarar hafa náð góðum ár- angri til þessa en erfitt er að sjá fyrir hvemig leikmennim- ir bregðast við spennunni í Grindavflc. 8 Leiknir R-Afturelding 1 Leiknismenn hafa unnið tvo leiki til þessa en leikmerm Aftur- eldfogar úr Mosfellsbæ efon. Bæði Uð hafá tapað fimm leikj- um. Lefldr Aftureldfogar em opnir. 33 mörk hafa verið skor- uð í sjö leflcjum, eða 4,7 mörk að meðaltali í leik. Vöm Aftur- eldfogar hefur verið heldur gestrisfo því andstæðfogamir hafa skorað 22 mörk í sjö leikjum. Leiknismenn hafa skorað 10 mörk en fengið á sig 17. 9 Víkveiji-BÍ 1 Leikmenn Vflcverja em það knáir að tveir leikmanna DV liðsfos, ísak öm Sigurðsson og jón öm Guðbjartsson, hafa átt í erfiðleikum með að komast 1 byijunarlið. Vegna upp- stokkunar á 3. deildfoni næsta sumar er baráttan í 3. deild harðari nú en nokkm sinni fyrr. Vflcverji og BÍ em meðal efstu liða og gætu komist hjá falli. 10 Grótta-Reynir S 1 Reynismenn em neðstir í 3. deildfoni. Liðið hefur yfirleitt áður verið í toppbaráttu í sfoum deildum en liðið missti mikfon mannskap í vetur. Það er sama vandamálið hjá Reyn- ismönnum og öðrum liðum í botnbaxáttu, andstæðfogamir skora of mikið. Mfldð mun mæða á hfoum snjalla miðvaUar- stjómanda Reynismanna. ÆgiMáKárasyni, sem spilaði með Keflvfldngum fyrir nokkrum árum. 11 Magni-KS 2 Siglfirðingar stefna á 2. deild. Þar vom þeir i fyrrasumar og þar ætla þeir að vera næsta sumar. Liðið er efet í NA riðli 3. deildar ásamt Þrótti, Neskaupstaö, með 16 stig efhr 6 leiki. Magni hefúr ekki náð fótfestu í 3. deildinni þetta árið. Liðið hefur leikið Qóra lefld og hafa verið skomð 16 mörk í þeim. 12 Þróttur N-Reynir Á 1 Þróttur, Neskaupstað, er með 16 stig eftir sex lefld, hefux unrúð fimm lefld en gert eitt jafntefli. Liðið keppir við KS á Siglufirði um laust sæti i 2. deild næsta sumar. Keppnfo er það hörð að hvert tapað stig er sama og endalok allra vona. A Neskaupstað em Þróttarar haxðir. Þeir hafa skorað 18 mörk i sex leikjum, eða að meðaltali þrjú mörk í leik. Tippaðátólf íslenskar getraunir Topp tíu - félagaáheit 1988-89 millj. ra&a 1.4 1.2 1 0.8 0.6 0.4 0.2 0 Fylkir Fram K.R. Valur I.A. Víkingur Þór K.A. I.B.K. Selfoss Fylkismenn og Framarar fengu flest áheit á síðasta reiknisári islenskra getrauna. Tólfur í annað hvert skipti Úrslit nokkurra leikja þóttu óvænt á íslandi. Því kom engin tólfa fram að þessu sinni og er potturinn tvö- faldur næst. Það hefúr nú gerst síð- ustu sex vikumar að engin tólfa hef- ur fundist í annað hvert skipti en tólfur þess á milli. Sigur Keflvíkinga á Víkingum í Reykjavík þótti nokkuð óvæntur, eins þurftu tipparar að tippa á útisig- ur Víðis gegn Stjömunni, útisigur Leifturs gegn Tindastóli, útisigur ÍK á Gróttu og útisigur Vestmannaey- inga á Völsungi. Alls seldust 46.543 raðir að þessu sinni. Potturinn var 176.863 krónur og fyrsti vinningur 123.804 krónur. Engin tólfa fannst og því ganga þess- ar 123.804 krónur í fyrsta vinning í næstu viku. Annar vinningur var 53.057 krónur og skiptist hann milli sex raða með ellefu rétta. Næsti getraunaseðill er alíslensk- ur. Þrír leikir era úr 1. deild, tveir úr 2. deild og sjö leikir úr 3. deild. Leikimir em leiknir á tímabilinu frá klukkan 20.00 á fostudagskvöld til klukkan 20.00 á sunnudagskvöldi. Sölukössum er því lokað á fostudags- kvöldiö klukkan 19.55. Þrír hópar eru efstir og jafnir eftir átta vikur í sumarleik íslenskra get- rauna: SILENOS, TVB16 og GBS sem eru með 82 stig. Það gerir að meðal- tali 10,25 rétta úr vikunum sem eru liðnar. Sá árangur er miklu betri en árangur tippara í vorleiknum. Hóp- urinn Hulda er með 81 stig, MARGR- ÉT og SOS eru með 80 stig, C-12, ROZ og MAGIC-TIPP era með 79 stig og S.Þ., BOND, BIS og TCSU eru með 78 stig. Fylkir fékk flest áheit á síðasta söluári Reikningsár íslenskra getrauna miðast við 1. júlí ár hvert. Eftir að beinlínukerfið var tekið í nótkun er auðvelt aö sjá hvaða félag fékk flest áheit á síöasta reikningsári. Fylkir og Fram eiga samkvæmt þeim tölum dyggustu stuðningsmennina. Fylkis- menn fengu flest áheit, á 1.219.164 raðir, Fram fékk áheit á 1.206.477 raðir. KR fékk áheit á 609.620 raðir, Valur fékk áheit á 436.852 raðir, ÍA fékk áheit á 416.722 raðir, Víkingur fékk áheit á 369.208 raðir, Þór, Ak„ fékk áheit á 349.893 raöir, KA fékk áheit á 346.972 raðir, ÍBK fékk áheit á 342.409 raðir og Selfoss fékk áheit á 298.102 raðir. íslenska 1. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk______________:__________U J T Mörk S 7 3 0 0 7 -1 Valur.;............ 2 112-1 16 7 2 11 7-5 KR................. 2 0 1 5-4 13 7 1112-2 Akranes................. 3 0 17-4 13 7 112 2-4 FH................. 2 1 0 5-3 11 7 3 1 0 5 -1 Fram............... 0 0 3 1 -6 10 7 2 1 0 10-5 KA.....1........... 0 2 2 0 -3 9 7 1 0 2 6 -4 Vlkingur........... 1125-5 7 7 2 0 1 4 -2 Fylkir............. 0 1 3 3-11 7 7 0 2 2 3 -6 Keflavlk................. 1114-6 6 7 112 3-4 Þór................ 0 12 2-6 5 íslenska 2. deildin HEIMALEIKIR UTILEIKIR L U J T Mórk___________________________U J T Mörk S 6 2 0 0 6 -2 Vestmannaeyjar.......... 3 0 19-7 15 6 2 1 0 6 -3 Víðir................... 2 10 4-2 14 6 3 0 1 13 -4 Stjarnan................ 110 4-3 13 6 2 0 1 4 -2 Selfoss................. 1 0 2 2 -5 9 6 110 1-0 Leiftur................... 1124-7 8 6 0 1 2 4 -6 Breiðablik.............. 2 0 18-5 7 6 2 0 1 6 -5 Einherji................ 0 1 2 3-11 7 6 0 1 2 3 -5 Tindastóll.............. 1 0 2 4 -6 4 6 1 0 2 4 -6 IR...................... 0 12 1-3 4 6 1 1 2 8-10 Völsungur............... 0 0 2 3 -7 4 ^■TIPPAB „, ATOLF Umsjón: Eiríkur Jónsson Getraunaspá fjölmiðlanna Q 2 n E o 1 | - oi .2 i; « O) (0 >. * Q 0Q CC .2. |0 <75 <75 LEIKVIKA NR. 27 Valur KA 1 1 X 1 2 1 1 1 1 Keflavík Fylkir 2 X X 2 X 1 X 1 2 FH Víkingur X 1 2 1 1 X 1 2 1 ÍR Tindastóli 1 1 1 1 2 1 1 X 1 Leiftur Völsungur 1 1 1 X 1 1 1 X X ÍK Hveragerði 1 1 1 1 1 1 1 2 1 Grindavík Þróttur R 1 2 2 X 1 2 1 1 2 Leiknir R Afturelding 1 1 1 1 X 1 1 1 X Víkverji Bad.ísaf 1 2 2 1 1 1 1 2 1 Grótta Reynir S 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Magni KS 2 2 2 2 2 2 2 X X Þróttur R ReynirÁ 1 1 X 1 1 1 1 X 2 Hve margir réttir eftir 6 sumarvikur: 44 38 42 38 38 40 42 31 46

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.