Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1989, Blaðsíða 31
FIMMTUÖAGUR 6. JÚLÍ 1989. 39 Veiðivon Kvikmyndahús Veður 17 laxar í byrjun í Hofsá í Vopnafirði fyrsti laxiim í Gljúfurá kominn á land „Viö fengum 17 laxa í opnun Hofs- ár og hann var 18 punda sá stærsti, veiddur á gylltan tóbý,“ sagöi Eirík- ur Sveinsson á AJkureyri í gærdag en veiðin er hafin í Hofsá í Vopna- firði. „Það var í Breinagilsstreng sem þessi 18 punda lax veiddist. Við feng- um lax uppi í efsta fossinum en hann var ekki lúsugur. Lúter Magnússon, veiðifélagi minn, veiddi einn 16 punda. í fyrra veiddi ég 18 laxa en núna urðu þeir 6,“ sagði Eiríkur enn- fremur. -G.Bender í Þverá og Kjarrá í Borgarfirði eru komnir 350 laxar á land. í Kjarrá er aðeins veitt á flugu þessa dagana. Grímsá í Borgarfirði er komin í 211 laxa og hann var 17 pundá sá stærsti. í Gljúfurá í Borgarfirði er fyrsti laxinn kominn á land og veiddist hann í opmm árinnar, eitthvað hefur bæst við. Seinni partinn í gær fréttist af stór- um göngum upp Olfusána og glödd- ust menn yfir því. Laxamir sáust fara fram hjá Pallinum í Ölfusánni. -G.Bender l - þá stærstu 2,5 punda „Við höfum fariö tvísarí Hliö- arvatn i Selvogi og afUnn var 83 silungar, fyrst fengum við 40 og svo 43,“ sagði Óðinn Helgi Jóns- son um Hlíðarvatn en veiðin þar hefur lifnað við siöustu daga. „Veiðin hefur verið treg, frá eng- um fiski upp í 17 og svo allt i einu 40 fiskar og 43. Þegar við fengum þessa 40 voru Þór Nilsen og Jón H. Jónsson meö. Égfóreinn í vik- unni og veiddi þessa 43 silunga á Watsons Francy. Það var rok, rigning og logn^allar tegundir af G.Bender Leikhús FERÐAFOUC / MuniÖ aÖ spenna beltin í brinum og björgunarvesh'n \ bótnum. FANTASIA FRUMSÝNIR prvon semliíir NÝR ISLENSKUR SJÓNLEIKUR SÝNDUR i LEIKHÚSI FRÚ EMELiA SKEIFUNNI 3C. SiMI 678360. TAKMARKADUR SYNINUAKI lliLDI FRA 29. JÚNI TILRJUU 5. sýning fimmtud. kl. 21. 6. sýning föstud. kl. 21. Ath. hugsanlega aukasýn. laugard. kl. 21. 7. sýning sunnud. kl. 21. Siðasta sýning. Miðapantanir i sima 678360 (sím- svari). MUNDU EFTIR FERÐAGETRAUrí Við viljum minna á að skilafrestur í Ferðagetraun DV II, sem birtist í Ferðablaði DV 28. júní, er til 15. júlí. Misstu ekki af glæstum vinningi. í tilefni 5 ára afmælis síns gefúr Framköllun sf., Lækjargötu 2 og Ármúla 30, flmmtán vinningshöfúm í Ferðagetraun DV II Wizensa alsjálfvirka 35 mm myndavél að verðgildi 3.500 kr. Framköllun sf. hefúr einnig í tilefni afmælisins tekið upp nýja þjónustu: Stækkanir á litfilmum í plakatstærð á 6 mínútum. Bíóborgin frumsýnir úrvalsgrínmyndina i KARLALEIT Crossing Delancey sló rækilega vel I gegn í Bandaríkjunum sl. vetur og myndin hefur fengíð frábærar viðtökur alls staðar þar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhl. Amy Irving, Peter Rigert, Reizl Bozyk, Jeroen Krabbe. Leikstj., John Miklin Silver. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HIÐ BLAA VOLDUGA Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. REGNMAÐURINN Sýnd kl. 10. HÆTTULEG SAMBÖND Sýnd kl. 5 og 7.30. Bíóhöllin MEÐ ALLT i LAGI Spiunkuný og frábær grínmynd með þeim Tom Selleck og nýju stjörnunni Paulinu Porizkovu sem er að gera það gott um þess- ar mundir. Allir muna eftir Tom Selleck I Three Men and a Baby þar sem hann sló rækilega í gegn. Hér þarf hann að taka á hlutunum og vera klár I kollinum. Skelltu þér á nýju Tom Selleck-myndina. Aðalhlut- verk: Tom Selleck, Paulina Porizkova, Will- iam Daniels, James Farentino. Framleið- andi: Keith Barish. Leikstjóri: Bruce Beres- ford. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LÖGREGLUSKÓLINN 6 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÞRJÚ A FLÓTTA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FISKURINN WANDA Sýndkl. 5, 7, 9og 11. UNGU BYSSUBÓFARNIR Sýnd kl. 7 og 11. ENDURKOMAN Sýnd kl. 5 og 9. Háskólabíó SVIKAHRAPPAR Þetta er örugglega besta gamanmynd árs- ins. Washington Post. Aðalhl. Steve Martin, Michael Caine. Leikstj. Frank Oz. Sýnd kl. 7, 9 og 11.05. liaugarásbíó A-salur ARNOLD Fordómalaus og vel leikin bráðskemmtileg gamanmynd um baráttu hommans Arnolds við að öðlast ást og virðingu. Aðalhlutverk: Ann Bancroft, Matthew Broderick, Harvey Fierstein og Brian Kerwin. Sýnd kl. 9 og 11.10. B-salur Hörkukarlar Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. C-salur FLETCH LIFIR Fjörug gamanmynd. Sýnd kl. 9 og 11. Ath. Engar 5 og 7 sýningar nema á sunnu- dögum I sumar. Regnboginn GIFT MAFiUNNI Frábær gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. BEINT Á SKÁ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. PRESIDIO HERSTÖÐIN Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. SKUGGiNN AF EMMU Sýnd kl. 7. SVEITARFORINGINN Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. DANSMEISTARINN Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. Stjörnubíó STJÚPA MlN GEIMVERAN Grínmynd. Aðalleikarar: Kim Bassinger og Dan Ackroyd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HARRY... .HVAÐ7 Sýnd kl. 5, 9 og 11. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 7. Hver er hræddur við Virginíu Wolf? Föstud. 7.JÚU kl. 20.30 Sunnud. 9.JÚIÍ kl. 20.30 Miðvikud. 12.JÚU kl. 20.30 Fimmtud. 13.JÚU kl. 20.30 Ath., síöustu sýningar. Míðasala i síma 16620. Leikhópurinn Virginia i lönó. FACOFACO FACO FACO FACO FACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Norðvestan strekkingur um allt land í fyrstu en hægari vestanlands er líða tekur á daginn. Sunnanlands verður víða léttskýjað fram eftir degi en dálitlar skúrir á víð og dreif síð- degis. Einnig veröur léttskýjað á Suðaustur- og Austurlandi en á Norð- urlandi og Vestfjörðum má búast við dálítilli rigningu eða skúrum, eink- um á annnesjum. Hiti 8-12 stig um vestanvert landið en að allt að 16 stig austanlands. Akureyrí Egilsstaðir skýjað skýjað Hjarðames léttskýjað 10 Galtarviti skúrir 5 KeflavíkurílugvöUur skúr á síð- ustuklst. 6 Kirkjubæjarklausturiéttskýjað 8 Raufarhöfn rigning 7 Reykjavik skýjað 7 Vestmannaeyjar léttskýjað 7 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen þoka 12 Helsinki léttskýjað 18 Kaupmannahöfn léttskýjað 23 Osló skýjað 20 Stokkhólmur skýjað 18 Þórshöih rigningá síðustu klst. 12 Algarve vantar Amsterdam mistur 20 Barcelona mistur 22 Berlín léttskýjað 20 Chicago heiðskirt 19 Frankfurt heiðskírt 20 Glasgow mistur 13 Hamborg heiðskirt 18 London mistur 18 LosAngeles heiðskírt 20 Lúxemborg þokumóða 19 Madrid vantar Maiaga léttskýjað 19 MaUorca vantar Montreal heiðskírt 20 New York súld 20 Nuuk alskýjað 1 Orlando skýjaö 25 París hálfskýjað 20 Gengið Gengisskróning nr. 126 - 6. júli 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 57,560 57.720 58,500 Pund 93,290 93,550 91,348 Kan. dollar 48,339 48,474 49,048 Dönsk kr. 7,8340 7,8557 7,6526 Norsk kr. 8,2963 8,3194 8,1878 Sænsk kr. 8,9185 8,9433 8,8028 Fi. mark 13,4833 13,5207 13,2910 Fra. franki 8,9825 9,0075 8,7744 Belg. franki 1.4551 1,4591 1,4225 Sviss. franki 35,5374 35,6362 34.6285 Holl. gylllni 27,0292 27.1043 25,4196 Vþ. mark 30,4591 30,5437 29,7757 It. lira 0,04207 0.04219 0,04120 Aust. sch. 4,3278 4.3399 4.2303 Port. escudo 0,3637 0.3647 0,3568 Spá.peseti 0,4826 0,4839 0,4687 Jap.yan 0.41429 0.41545 0,40965 irskt pund 81,232 81,457 79,359 SDR 73,3994 73,6034 72,9681 ECU 63,0771 63.2525 61.6999 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 5. júli seldust 119,041 tonn Magni Verð i krðnum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur 1,211 64,27 45,00 55.50 Ýsa 0,205 77,00 77,00 77,00 Karfi 87,883 20,28 16,00 24,00 Ufsi 28,200 26.70 10.00 77.00 Steinbitur 0,167 14,99 13,00 21.50 Langa 0,230 25,00 15.00 25,50 Lúða 0,042 146,19 140.00 150,00 Skarkoli 0,971 42,73 45.00 49,00 Skata 0,131 57,07 56,00 60.00 I dag verða sald 5 tonn af ýsu. 2 tonn nf stoinbit auk skarkola og þorsks. Faxamarkaður S. júlí seldust 80,165 tonn Magn I tonnum Meðal Lægsta Hæsta Verð I krónum Þorskur 6,778 42,04 30.00 50.00 Ýsa 2,833 70,87 30,00 80,00 Karii 32,736 21,35 18.00 21,50 Ufsi 27,012 26,48 10,00 28,00 Steinbitur 9,526 30,49 15,00 39,00 Langa 0,876 15,00 15,00 15,00 Blilanga 0,098 15,00 15,00 15,00 Lúða 0,106 75,94 60,00 150.00 Grálúða 0,080 8,00 8,00 8,00 Keila 0,025 7,00 7,00 7,00 Skötuselur 0,363 111,02 110,00 115.00 frá Heimaskaga, Hraðfrystihúsi Vestmannaayja og fleir- Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 5. júll seldust 49.709 tonn Þorskur 2,881 52,16 40,00 56.00 Ýsa 1,697 44,41 31,00 88,00 Karii 43,634 19,55 19,00 21.00 Ufsi 0,744 15,53 10,00 18,00 Steinbitur 0,190 40,00 40,00 40,00 Lúða 0,308 74,49 50,00 150,00 Skötuselur 0,252 280,00 280,00 280,00 I morgun var selt úr Haraldi Böðvarssyni AK og bátum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.