Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1989, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1989, Blaðsíða 17
16 FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1989. FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ1989. 25 íþróttir íþróttir Ari Amórsson sem höfnuðu í 3. saati. : bV*my Talbot í tangó Þelr Suðumesjamenn, ons* Eika-grUlralllnu um síöustu helgi Keppnin hófst snemrna laugardags á Lyngdalsheiði sem var ekin tvisvar og bræðumir þöndu Talbot Lótusinn hressi- lega í létturn tangó, náöu forustu og settu keppinaut* ana út af laginu með þvi að bæta aksturametið um nokkrar sekúndur. Sannarlega glæsiiegt þvi að þeir hafa ekki enn tamið sér notkun leiöamótna. Á þriðju sérleið, Stangarleiö, urðu þeir varir við að vatnshitaraælirinn boðaði vandræöi í véiarealnum og fengu í ieiöarlok ráðleggingu firá aðstoðarliöi að hætta keppni þar sem strokkloksþétting væri aö bila. Ekki vora þeir Bflbótarbræöur ánægöir með þá skipan máia og með því aö hiífa mótoraum tókst þeim að halda vandamálinu í skefjum en náðu þó að vinna alls flórar af sérleiðunum sjö og sigra. Anægöir f ööru sætinu Annaö aeetiö hrepptu Steingrímur Ingason og Witek Bogdanski á Nissan. Þeir höföu unnið að breytingum á afturQöðrun bflsins en uröu heldur seinir fyrir og mættu svefhlausir og þreyttir til keppni. Það var opinbert leyndarmál aö þeir félagamir létu til skarar akríða á Heklubraut, lengstu sérleiðinni og erfiöustu, en í bæöi skiptin sem hún var ekin vora þeir svo óheppnir að rekast utan í gijót og sprengja dekk. Kannski vantaði rétía dagsformið og ekki bætti úr skák aö taEkerfið mifli hjálmanna brást. Þar með misstu þeir sjónar á fyrsta sætinu en geta atátað af einum sérleiöasigri og öðm sæö ásamt mun betri aft- urfiöörun. „Súkkan“ óguriega , m vakti fúrðu meö annað ._______«___ keppni ársins, hélt sínu striki undir stjóm þeirra Ævars HBattarsonar og Ara Arnórssonar. Margir greinasarabandsins og BÍKR um sigur í flokki óbreyttra. Vagnssonum tækist að hremraa búðardósina á loka- sprettinum þv{ aö eftir rólega byrjun unnu þeir næst- síðustu leið, Stangarleið, tíl baka raeö ævintýralegum akstri. En þeirra meistararaU kom bara aðeins of seint,: hafa á sætitð og sigur í vélarstærðarflokki. Hrakfarir hjá sumum Ekki tókst ölltun að skila blikkfénu heilu heim sem oftar, Þóröur og Jón Þórmundssynir höföu þriðja sætiö að veija en strax á annarri leið tók miðflóttaaf- lið völdin og sendi þá út í stórgrýti sem haföi afger- andi breytingar í för með sér á framhjólabúnaði Ópels- • Elvar Magnússon og Elías Jóhannesson hafa smiöaö sér af mikilli natni MMC Tredia með aldrifi. Þessi fallegi vagn kom fetínu mjórri út af Lyngdals- heiðinni eftir óbiíöar móttökur frá vegkantí. • Birgir V. Haildóreson og Indriði Þorkelsson hættu i miöri keppni með brotínn mótor. Rúnar, dalsheiöinni og virtust tíl alls liklegir. Á þriðju leið, Stöng, varð Escortinn reikull í spori, ástæðan var stýrisstöng á sinn stað í stýrisenda og halda siöan áfram. Þeir færðust viö þstta í aftasta sætíö en tókst að síöustu sérleiö dagsins. mm§‘ • Firmn efstu sætí skipuöu eftírtaldir ökumeim: 1. Óiafur Haltdórsson/Hfllldór Sigutiónsson, Talbot...1:11,50 2. Steinjfrimurliigason/WittkBogdauski, Nissan.......1:13,27 3. Ævar Hjartar3on/Ari Arnórsson, Stuuki..............1:1635 4. Birglr Vagnsst»/Hreinn Vagnsson, Toyota ......—1:16,46 5. Páil H. HaUdórsson/Hamði Maggason, Subaru .........1.10,55 Jarðarför FH í Kaplakrika Skagamenn unnu stórsigur, 6-1, og eru komnir 18 liða úrslit af stuttu færi eftir þvögu og enn var síðanvítaspýrnuogHaraldurlngólfsson FH-vörhin illa á verði. Skagamenn létu skoraði öðm sinni og innsiglaði 6-1 sig- ekki þar við sitja heldur bættu íjórða ur. FH-ingar voru hreinlega jarðsettir í gærkvöldi er þeir tóku á móti Akumes- ingum í 16 liða úrslitum mjólkurbikar- keppninnar. Skagamenn unnu stóran sigur, 6-1, og var með ólíkindum hversu mikill munur var á þessum tveimur 1. deildar liðum, sérstaklega ef að því er gætt að þessi lið gerðu jafntefli í deiidar- leik fyrir 5 dögum. Úrslitin réðust strax í fyrri hálfleik en þá yfirspiluðu Skagamenn FH-inga og skoraðu 4 mörk. Hafnfirðingar vom svo lélegir að þeir hefðu alveg eins getað sleppt því að mæta tíl leiks. Strax á 8. mínútu náðu Skagamenn forystunni með glæsflegu marki Stein- bjamar Hákonarsonar sem skoraði beint úr aukaspymu. Stuttu síðar skor- aði Haraldur Ingólfsson annað mark gestanna eftir mistök í vöm FH-inga. Skagamenn héldu áfram að sækja og þriðja markið kom síðan eftir hom- spymu. Sigurður B. Jónsson skoraði þá markinu við fyrir hlé. Þar var á ferðinni Karl Þórðarson sem skoraði með góðu skoti utan vítateigs. Síðari hálfleikurinn var einungis formsatriði og ljóst að leikmenn FH vissu að þeir vom búnir að tapa. Ólafur Jóhannesson fékk færi á að minnka muninn úr vítaspymu en Davíð Kristj- ánsson, sem stóð í marki Skagamanna, varði glæsilega og síðan skaut Guð- mundur Valur Sigurðsson í þverslá. Akumesingar nýttu hins vegar sín færi betur og skoruðu fimmta markið um miðjan seinni hálfleik. Bjarki Gunn- laugsson skallaði í netið hjá FH-ingum eftir fallega sendingu frá Karli Þórðar- syni. FH-ingar fengu gjafavítaspymu þegar 3 mínútur vom til leiksloka og þá náði Pálmi Jónsson að minnka muninn. Á síðustu mínútunni fengu Skagamenn „Það má segja að hreinlega allt hafi gengið upp hjá okkur í þessum leik. Við stefnum langt í bikamum og ég held að það skipti ekki neinu máh hvaða lið við fáum í næstu umferð. Ég á enga séstaka óskamótherja," sagði Sigurður Láras- son, þjálfari Akumesinga, eftir leikinn. Karl Þórðarson, Haraldur Ingólfsson og Sveinbjöm Hákonarson vom bestir í stórgóðu Skagaiiði. Tvíburamir Bjarki og Amar Gunnlaugssynir áttu einnig mjög góðan leik og eins Davíð í mark- inu, en hann lék síðast í marki Akumes- inga fyrir fimm árum. Þaö er óþarfi að minnast á FH-liðið. Það átti hreint ömurlegan dag og vilja FH-ingar áreiðanlega gleyma þessum leik sem fyrst. -RR • Tvíburarnir í liði Skagamanna stóðu sig vel í Hafnarfirði í gærkvöldi. Hér á annar þeirra, Bjarki Gunnlaugs- son, skalla að marki FH en Skagamenn unnu stóran sigur í leiknum. DV-mynd GS Víðir vann í vttakeppni - Selfyssingar misnotiiöu tvær vítaspymur Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: „Við vorum mjög daufir í leiknum. Þetta var baráttuleikur og ég held að hvoragt liðið hafi átt skflið að vinna hann,“ sagði Óskar Ingimundarson, þjálfari og leikmaður Víðis, eftir að lið hans hafði tryggt sér áframhald í mjólk- urbikamum, eftir sigur á Selfossi í Garði í gærkvöldi. Jafnt var eftir venju- legan leiktíma og framlengingu en Víð- ismenn náðu að tryggja sér sigur í víta- spymukeppni. Leikurinn var mikill vamarleikur af beggja hálfu og hvomgt liðið tók nokkra áhættu. Selfyssingar vom lengst af betri úti á vellinum en Víðismenn virt- ust frekar þungir. Markalaust var eftir 90 mínútur og framlengingu og því þurfti vítaspymukeppni til að fá úrslit. Víðismenn unnu 5-4 í vítaspymu- keppninni. Fyrir Víði skoruðu Vilberg Þorvaldsson, Grétar Einarsson, Hlynur Jóhannsson, Daníel Einarsson og Sæv- ar Leifsson. Þeir misnotuðu þó eina spymu og var það Vilhjálmur Einars- son sem gerðist sekur um að skjóta framhjá. Það kom ekki að sök því Sel- fyssingar klúðmðu tvívegis. Fyrst varði Gísli Hreiðarsson frá Sveini Jónssyni og síðan skaut Hjlmar Gunnlaugsson í stöngina. Ólafur Ólafsson, Gísli Bjöms- son, Bjöm Axelsson og Einar Einarsson skomðu úr sínum spyrnum fyrir Sel- foss. • Vilhjálmur vítaspyrnu. Einarsson misnotaði Keflvíkingar miklu bebi - og sigruðu Fylki örugglega 0-2 Tatbotlnum og slógu akstursmetlö. dönsuðu léttan tangó á Lyngdalsheiöi á DV-myndÁS Keflvíkingar em komnir í 8-liða úrsiit bikarkeppni KSÍ efir öraggan sigur á Fylkismönnum á Árbæjar- velli í gærkvöldi. Keflvíkingar sigr- uðu 0-2 eftir markalausan venjuleg- an leiktíma og skomðu því bæði mörk sín í framlengingu. Keflvíkingar mættu meö rétt hug- arfar í leikinn í gærkvöldi en það sama verður ekki sagt um Fylkis- menn sem buðu áhangendu sínum upp á dæmalaust baráttuleysi. Kefl- víkingar vom hins vegar klaufar að gera ekki út um viðureignina í venju- legum leiktíma. Keflvíkingar skoruðu bæði mörk sín í fyrri hluta framlengingarinnar. Eftir mikinn klaufaskap og dútl Fylkismanna komst Valþór Sigþórs- son á auðan sjó og skoraði örugglega með þmmuskoti af mjög stuttu færi. Skömmu síðar fengu Fylkismenn vítaspymu eftir að vamarmaður ÍBK haföi handleikið knöttinn innan vítateigs. Hilmar Sighvatsson fram- kvæmdi spymuna og er skemmst frá því að segja að skot hans fór hátt yfir markið. Eftir þetta slys varð Fylkisliðið endanlega bensínlaust og Óli Þór Magnússon skoraði síðara mark Keflvíkinga úr vítaspymu sem hann fiskaði sjálfur. Eins og áður er sagt var það mikill baráttu- og sigurvflji sem einkenndi leik Keflvíkinga í þessum leik og vom leikmenn jafnir að getu. Gætu Keflvíkingar með sama krafti komist langt í þessari keppni. Eitthvert áhugaleysi einkennir Ár- bæjarliðið þessa dagana og er engu líkara en að leikmenn Fylkis haldi að hlutirnir gerist af sjálfum sér. Hugarsfarsbreyting er aðkallandi hjá leikmönnum liðsins og því fyrr því betra fyrir Árbæingana. Leik- menn Fylkis hafa sýnt það í sumar aö þeir geta leikið mjög vel en sigra fær hðið ekki á silfurfati. Guðmund- ur Baldursson, markvörður, átti mjög góðan leik og var langbestur Fylkismanna í leiknum og bjargaði liði sínu frá mjög stóru tapi. Leikinn dæmdi Gylfi Orrason og var hann nflög ömggur. Var dóm- gæsla hans óaðfmnanleg þrátt fyrir aö leikurinn hafi ekki verið auð- dæmdur. Er ekki ofsagt aö þessi framtíðardómari hafi verið meö betri mönnum á vellinum. -SK Fréttastúfar Wimbledon stórmótið í tennis stendur nú sem hæst í Englandi og í gær sigraði bandaríski tennisleikarinn John McEnroe Svíann Mats Wflander í gífurlega jöfnum og spennandi leik. Loka- tölur urðu 7-6, 3-6, 6-3 og 6-4. Af öðrum úrslitum má nefna að Boris Becker frá Vestur-Þýska- landi sigraði Paul Chamberlin frá Bandaríkjimum, 6-1, 6-2 og &-0. Fram-dagurinn Hinn árlegi Fram-dagur er á sunnudaginn. Að venju verður knattspyrna ofarlega á baugi og að þessu sinni í tengslum við pollamót KSÍ. Framheimilið verður opið frá kl. 11.30-17.30 en frá kl. 14.00 munu Fram-konur bjóða upp á veitingar. Lou Macari til West Ham Lou Macari, fyrrum leikmaöur Manchester United og skoska landsliðsins, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri hjá West Ham. Macari var áður stjóri hjá Swindon Town. • Ruud Gullit, hoflenski lands- hðsmaðurinn hjá ítalska liðinu AC Milan, hefur gengist undir upp- skurð á hné en verður orðinn góður af meiðslunum þegar æfingar byrja á Ítalíu 24. júlí. Framarar hefndu ófaranna - lögðu KA að velli á Akureyri • Baldur Bjarnason, Fylkismaður, sækir hér að Þorsteini Bjarnasyni, markverði Keflvíkinga, í Árbænum i gærkvöldi. Þorsteinn náði að halda marki sinu hreinu og Keflvíkingar fóru með 2-0 sigur í leiknum. DV-mynd GS Krislinn Hreinssan, DV, Akuieyii: Framarar unnu KA með einu marki gegn engu í 16 liða úrslitum mjólkurbikarkeppninnar á Akureyri í gærkvöldi. Þar með em meistarar Fram komnir áfram í 8 liða úrshtin og náðu nú aö hefna fyrir tapið sem þeir máttu þola á Akureyri í 1. deild- inni fyrir skömmu. KA-menn virðast vera heillum horfnir þessa dagana og hafa nú tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. Það var annars fátt sem gladdi augu áhorfenda sem mættu á völlinn á Akureyri í mígandi rigningu. Vöfl- urinn var mjög þungur og áttu leik- menn afar erfitt með að fóta sig. Fyrri hálfleikur var tíðindalítill. Framarar vom meira með boltann en þeim tókst ekki að skapa sér nein almennileg marktækifæri. KA-menn áttu hins vegar tvö góð færi, það f~T"| Dagana 24.-31. júlí I JV1 i tekur drengjalands- 1/^*1 liðið þátt í alþjóðlegu knattspyrnumóti í Ungveijalandi, Golden Ear Cup, en eflirtaldar þjóðir taka þátt í mótinu. A-riðiU: Sovétrík- in, Tékkóslóvakía, ísrael og Bavaría. B-riðill: Island, Júgó- landri beinu firamhaldi af mót- inu í Ungverjalandi fara dreng- irnir á Norðurlandamótiö, sem að þessu sinni er haldið í Eng- landi dagana 4.-12. ágúst. Þar keppa eins og kunnugt er öfl Norðurlöndin ásamt Englend- ingum. Síðasta verkefni drengjalandsliðsins á árinu verður svo Evrópukeppni landsliöa skipaö leikmönnum 16 ára og yngri. Ðregið verður í keppninni 13. júlí nk. og kem- ur þá í ijós hverjir veröa mót- heijar íslands. 18áraliðipuboöið ámóti Israei Knattspymusam- bandi íslands hefur verið boðið aö senda landsliðlslandsskip- að leikmönnum 18 ára og yngri á aiþjóðlegt mót í ísreai, sem haldið veröur dagana 26. des- ember 1989 tii 2. janúar 1990, og hefur verið samþykkt aö senda lið á mótið. Þátttaka ákveðin á boltann í þrígang á markteig. Það síðara kom á 28. mínútu er Þorvaldur Örlygsson átti gott skot en rétt fram- hjá. Einungis vora liðnar 4 mínútur af síðari hálfleik er Framarar náðu að skora eina mark leiksins. Þá vann Ragnar Margeirsson boltann af varn- armanni KA upp við endalínu og sendi fyrir á Pétur Ormslev sem skoraði með skalla. Eftir markið var sem Framarar gæfu eftir og KA- menn tóku að sækja. Þrátt fyrir mörg ágæt færi náðu heimamenn ekki að skora og sigur Framara var stað- reynd. Pétur Arnþórsson var áberandi í liði Framara og átti mjög góðan leik. Þá átti Birkir Sigurösson góðan leik í markinu. HBá KA vakti ungur nýliði, Halldór Kristinsson, mikla athygli og stóð sig míög vel. $iHc rrfl stiórn KSÍ hefur I O I samþykkt að vera I I meðknattspyrnuliöá smáþjóðaieikunum 1993. Unniö er að því að koma knattspyrnu á lista sem keppn- isgrein á ofangreindu móti og mundi knattspyraan verða op- inberlega með á mótinu í And- orra 1991 en þar sem engin að- staða er þar fyrir knattspyrnu- mót af þessu tagi hafa Kýpur og lichtenstein boðist til að halda keppnina það áriö. Síðan yrði knattspyrnan opinberiega með á mótinu 1993 sem haldið verður á MÖltu. island-Flnnland á Akureyri Ákveðið hefur verið að landsieikur ís- lands og Finnlands, leikmenn 21 árs og yngri, verði leikinn á Akureyri 5. september. Þetta er í fjóröa sinn sem U-21 landsieikur er ieikinn á Akureyri. I tvígang hefur ísland gert jafhteffl þar, síöast gegn Finnum 1987, 2-2, og þar á undan gegn Dönum, 0-ð. Fyrsta leiknum töpuðu Xs- 0-4. Erlendir! standa tii boða Skrifstofu KSÍ hefiir borist bréf frá ftyrr- verandi landsliös- þjálfara Ungveija- lands, Gyorgy Mezey, en hann stjórnaöi ungvei-ska landslið- inu gegn íslendingum á Laug- ardalsveflinum 21. september 1988 og í Ungveijalandi 4. maí 1988. Mezey sækist eftír þjálf- arastöðu á Islandi. Upplýsingar veitir dr. Laslo Nemeth, lands- liðsþjáifari KKÍ, í síma 45774. Skouboe. 39 ára gamall fékk hann þjálfarakennsluí gegnum þjálfarakerfi danska knatt- spymusambandins. Heimiis- fang: Ole Skoubœ, FR-512, Nordgöta, Færeyjum. Sími 00929841104.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.