Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1989, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1989, Blaðsíða 20
28 FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Verðbréf Lifeyrissjóöslán. Óska eftir að komast í samband við aðila sem á rétt á lífeyr- issjóðsláni. Beggja hagur. Tilboð sendist DV, merkt „BH 5335“. ■ Suxnarbústaðir Sólarrdfhlööur. Vertu þinn eigin raf- orkustjóri og hafðu ókeypis rafmagn, 12 volt, til allra ljósa o.fl. Tvær stærð- ir: 35 W fyrir minni sumarbústaði, kr. 23.500, og 50 W fyrir stærri sumarbú- staði, kr. 38.500. Einnig fyrirliggjandi rafgeymar, ljós og lagnaefni á hlægi- legu verði. Sittu ekki í myrkrinu, sól lækkar á lofti, gerðu góð kaup núna. Skorri hf., Bíidshöfða 12, sími 680010. Hjólhýsi, fellihýsi, tjaldvagnar, kerrur og mótorhjól. Tökum í umboðssölu *Viý og notuð. Höfum allt í ferðalagið. Opið til 22 á föstud. og til 18 laugard. Ferðamarkaðurinn, Bíldshöfða 12, 112 Reykjavík, símar 674100. Sumarbústaðalönd. Til sölu sumarbú- staðalönd (eignarlönd) í landi Uteyjar I við Laugarvatn. Gott land á fallegum útsýnisstað. Aðgangur að köldu vatni og mögui. heitu. Stutt j silungsveiði. Uppl. í síma 98-61194 (Útey I). Eignarlönd. Til sölu 2 samliggjandi sumarbústaðaiönd í kjarri vöxnu landi í landi Heyholts í Borgarfirði. Uppl. í síma 91-40947 eftir kl. 19. Glæsileg og vönduö sumarhús til sölu, hef sumarbústaðarlóðir, sýningarhús á staðnum. Eyþór Eiríksson, Borgar- túni 29, sími 91-623106.___________ Nokkur sumarbústaðalönd á skipu- ^lögðu svæði í. nágrenni Reykjavíkur til leigu. Uppl. á kvöldin í símum 75078, 72320 og 79097.______________ Nokkur sumarbústaðarlönd á nýskipu- lögðu svæði með fallegu útsýni í Grímsnesi til sölu, eignarlönd. Uppl. í síma 621903 e.kl. 17.___________ Reykrör fyrir sumarbústaði, samþykkt af Brunamálastofnun, til sölu. Blikk- smiðja Benna, Hamraborg 11, sími 91-45122. Spánn! Sumarhús á Spáni, verð frá kr. 990 þús. Sýningarhús á staðnum. Ferðamarkaðurinn, Bíldshöfða 12, s. 674100. Sumarhús i Skorradal, 50 m2. Veiðirétt- ur og land undir bátaskýli. Tilvalið fyrir lítil félagasamtök. Úppl. í síma 91-681240 eða e.kl. 18 í síma 91-31863. Sumarhús óskast. Óskum eftir sumar- húsi í skiptum fyrir húsnæði undir söluturn í Reykjavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5344. Sumarhús. Sérstakt tækifæri til að eignast 20 frn sumarbústað sem er full- búinn og nýsmíðaður. Góð kjör. Uppl. í síma 985-30030 og 628223 og 10305. Til sölu 40 fm nýlegur, góður bústaður á skemmtilegum stað í landi Syðri- Brúar í Grímsnesi. Uppl. í síma 91- 623444 á vinnutíma. Til sölu sumarbústaður i Skorradal, ca 45 ferm, á fallegum stað, veiðiréttur og land undir bátaskýli. Hafið sam- ^band við auglþj. DV í s. 27022. H-5328. Sumarbústaðarland á fögrum stað, 100 km frá Reykjavík, til sölu. Uppl. í síma 98-68896. Tröppur yfir girðingar, fúavarðar, ein- faldar í samsetningu. Sími 91-40379 á kvöldin. ■ Fyiir veiðimenn Búðardalsá. Nokkrum veiðileyfum er óráðstafað í Búðardalsá á Skarðs- strönd. Leyfðar eru tvær stangir sem leigðar eru helst saman. Gott veiðihús með rafrnagni og heitu vatni. Uppl. veittar í síma 91-31709 eftir kl. 19. Maðkar til sölu: Laxa- og silungs, selj- um einnig maðkakassa, 2 gerðir úr krossviði eða frauðplasti. Uppl. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Rangárnar. Veiðileyfi í Hellinum, op- inn daglega kl. 8-23, sími 98-75235, einnig í Veiðivon, sími 91-687090. Ódýr leyfi í lax og silung. Snæfellsnes. Seljum veiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu/silungsveiðil. í Vatnsholtsvötn. Ýmsir gistimögul., sundlaug, tjaldst. S. 93-56707,93-56726. Laxamaökar til sölu. Sendum heim ef óskað er. (Ath. að panta með fyrir- vara.) Uppl. í síma 985-29434. Tröppur yfir girðingar, fúavarðar, ein- faldar í samsetningu. Sími 91-40379 á kvöldin. Góðir laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 37612. Lax- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-74412. Geymið auglýsinguna. ■ Fasteignir Úti á landi - óskast. íbúðarhúsnæði sem nýta mætti sem orlofshús óskast í skiptum fyrir húsnæði undir sölu- tum í Reykjavík. Hafið samband við 'auglþj. DV í síma 27022. H-5343. MODESTY BLAISE by PETER O'DONNELL Inn kj I0MERO -""irv!.—~— Modesty Læknirinn segir að Philip frændi hafi fengið vægan heilahristing og verði y að vera í rúminu í nokkra daga. Eg ætla mér að komast Kvöldmaturinn\Það er ástæðulaust að að bví, og ég býst er borinn fram á\ segja mér hvað ég 1 við að Desmond sé mínútunni klukkan \ á að gera, frú begar farinn að kanna átta. Og ég l'Tauton. Ég bekki málið. ætlast til bess aðy-^skyldur bjónsins. Hvutti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.