Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1989, Blaðsíða 30
38 FIMMTUDAGUR 6, J0LÍ: 1989. Fiimntudagiir 6. júlí SJÓNVARPIÐ 17.50 Unglingarnir í hverfinu (De- grassi Junior High). Ný þátta- röð kanadíska myndaflokksins um unglingana í hverfinu. Þýð- andi Reynir Harðarson. 18.20 Þytur í laufi (Wind in the Willows). Breskur brúðu- myndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Sögumaður Árni Pétur Guðjónsson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Hver á að ráða? (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.20 Ambátt (Escrava Isaura). Bras- ilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Gönguleiðir. Ný þáttaröð um þekktar og óþekktar gönguleið- ir. - Hafnir - Staðarhverfi - Reykjanes. Leiðsögumaður Jón Böðvarsson. Umsjón Jón Gunnar Grjetarsson. Stjórn upptöku Björn Emilssön. 20.55 Matlock. 21.40 íþróttir. Stiklað á stóru I heimi íþróttanna hérlendis og erlend- is. 22.10 Líf í litum. (Kular pá tilvaerels- en). i myndinni er sýnt hvernig unnið er með liti og hljóð á nýstárlegan hátt og reynt að leita nýrra leiða I myndsköpun. Þýðandi Bogi Arnar Finnboga- son. (Nordvision-danskasjón- varpið). 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Með Beggu frænku. Endurtek- inn þáttur frá síðastliðnum laug- ardegi. 19.00 Myndrokk.Tónlist. 19.19 19:19. Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líð- andi stundar. zO.OO Brakúla greifi. Count Duckula. Grænmetisætan og félagar eru að sjálfsögðu með íslensku tali. 20.30 Stöðin á staðnum.aStóð 2 er á hringferð um landið og áfanga- staðurinn í kvöld er Selfoss. 20.45 Þaö kemur i Ijós. Þeir spilafé- lagarnir fá góða gesti og taka óskalögin ykkar eins og þeim einum er lagið. Ef ykkur langar til þess að heyra eitthvert lag eða hafið einhverjar aðrar óskir sem þeir félagarnir gætu upp- fyllt í þættinum þá endilega sendið þeim linu. Munið bara að merkja umslagið „1330 kemur í Ijós" og heimilisfangið er Stöð 2, Krókháls 6, 110 Reykjavík. Umsjón: Helgi Pétursson. 21.20 Af bæ f borg. Perfect Strangers. Bandarískur gamanmynda- ^ flokkur. 21.50 Sameinuð stöndum vfð. Christmas Eve. 23.25 Jazz í Soho. Ten Days That Shook Soho. Októbermánuð nokkurn bergmálaöi Soho hverfi i tíu daga af hlnum fyrstu svo nefndu Soho jasstónleik- um. Þarna voru samankomnir bestu jassgeggjarar Bretlands en uppgangur jassins þar var mikill. I þættinum koma meðal annarra fram Marc Almond, Tommy Chase, The Jazz Def- ektors, Georgie Fame og Marie Murphy. 00.30 Trúmennska. Loyalties. 2.05 Dagskrártok. ©Rásl FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirllt. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veöuriregnlr. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Tölvuleikir. Umsjón: Álfhildur Hallgrlms- dóttir. 13.35 Miðdegissagan: Að drepa hermikráku eftir Harper Lee. Sigurlína Davíðsdóttir les þýð- ingu sína (15.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Mlðdegislögun. Snorri Guð- varðarson blandar. (Frá Akur- V eyri.) (Einnig útvarpað aðfara- nótt þriðjudags að loknum frétt- um kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Lelkrit vikunnar: Draugaskip leggur að landi eftir Bernhard Borge. Framhaldsleikrit I fimm þáttum. Fimmti og slðasti þátt- ur: Afturgöngurnar. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagbókln, dagskrá. 'r16.15 Veðuriregnlr. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Sig- riður Arnardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Debussy og Fauré. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sig- tryggsson. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöuriregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur frá morgni í umsjá Ólafs Oddssonar. 19.37 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þor- móðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10.) 20.00 Litli barnatiminn: Fjallakrilin - óvænt heimsókn eftir Iðunni Steins- dóttur. Höfundur les (2.) (End- urtekinn frá morgni.) 20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá aukatónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar Islands 24. nóv. sl. 22.00 Fréttir. . 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðuriregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 01.00 Blitt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað I bítið kl. 6.01.) 02.00 Fréttir. 02.05 Paul McCartney og tónlist hans. Skúli Helgason fjállar um tónlistarferil Paul McCartney í tali og tónum. Þættirnir eru byggðir á nýjum viðtölum við McCartneyfrá breska útvarpinu BBC. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 03.00 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sig- tryggsson. (Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10) 03.20 Rómantiski róbótinn. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 04.30 Veöurfregnir. 04.35 Næturnótur. 05.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 05.01 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 06.01 Blítt og létt... Sjónvarpið kl. 2030: Nu er árstíniinn tiJ að fara í gönguferöir úti í guðs- grænni náttúrunni. Sjón- varpiö hefur ákveöiö að koma tii móts við áhuga- menn um heilsubót, því í kvöld hefur göngu sína ný þáttaröð þar sem farið er um þekktar jafht sem óþekktar gönguleiðir. í hvexjum þætti fylgir leiö- sögumaður okkur um þtjá staöi og segir frá því sem fyrir augu ber. í fyrsta þættinum í kvöld er það Jón Böðvarsson sem ætlar að leiða okkur um Hafhir, Staöarhverfi og Reykjanes. Jón var lengi skólameistari Fjölbrauta- Jón Böðvarsson lelöir áhorfendur um þrjár gönguleíðir á Reykjanesl i Sjónvarplnu í kvöld. skóla Suöumesja og er því gjörkunnugur staðháttum í maöur. Ekki skaöar að hann þessum landshluta, enda er iíka með afbrigðum góður mikill náttúruskoðunar- leiösögumaöur. 22.30 Ef... hvað þá?. Bókmennta- þáttur í umsjón Sigríðar Alberts- dóttur. 23.10 Gestaspjall. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Einnig útvarpað mánudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttlr. 00.10 Samhljómur. Frá útskriftartón- leikum Tónlistarskólans í Reykjavík: Jógvan Zachariass- en leikur á fagott. Umsjón: Leif- ur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veðuriregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhveriis landiö á áttatíu. með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartón- list. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon á útkikki og leikur nýju lögin. Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og inn- lit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólkslns. Við hljóðnemann eru Sigrún Sig- urðardóttir og Atli Rafn Sig- urðsson. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdls er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á sínum stað. Bjarni Ólafur stend- ur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavik síðdegis. Hvaö finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 61 11 11. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. Umsjónar- maður er Arnþrúður Karlsdóttir. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturdagskrá. 9.00 Margrét Hrafnsdóttlr.Leikir, tón- list og ýmislegt létt sprell með hlustendum. Margrét leikur nýj- ustu lögin og kemur kveðjum og óskalögum hlustenda til skila. 14.00 Bjaml Haukur Þórsson. Stjórn- ar tónlistjnni með duglegri hjálp hlustenda. Ný tónlist situr í fyr- irrúmi. Spjallað við hlustendur, getraunir og leikir. Róleg tónlist kl. 18.10-19. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturstjörnur. 11.00 Poppmessa I G-dúr. E. 13.30 Moimónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Við og umhverfið. E. 14.30 Ekls er þört.E. 15.30 Upp og ofan. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýs- ingar um félagsiíf. 17.00 i hreinskilni sagt. Pétur Guð- jónsson. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna- samtök. , 19.00 Neðanjarðargöngin 7-9-13. Óháður vinsældalisti. 21.00 Úr takt Tónlistarþáttur með Hafliða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Tvífarinn. Tónlistarþáttur í um- sjá Ásvalds Kristjánssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt ALFA FM-102,9 Hlé vegna sumarleyfa 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks/Steinunn Hall- dórsdóttir. 22.00 Siguröur Ragnarsson. 1.00- 7 Páll Sævar Guöjónsson. SK/ C H A N N E L 11.55 General Hospital. 12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur. 14.45 The Littles. Teiknimyndasería. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three's Company. Gaman- þáttur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni 18.00 Sale of the Century.Spurn- ingaþáttur. 18.30 Beyond 2000. Visindaþáttur. 19.30 The Streets ol San Franclsco. Sakamálaþáttur. 20.30 The Paper Chase. Framhalds- myndaflokkur 21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 22.30 Police Story.Sakamálaþáttur. MpVIKS 15.00 Wizards. 17.00 Call ol the Wild. 19.00 Better Otf Dead. 21.10 Fihal Chapter - Walking Tall. 22.35 Losin' It. 00.30 Race Witn the Devil. EUROSPORT ★ , ★ 11.30 Golf. US Seniors keppnin. 12.30 Knattspyrna.Undanrásir heimsmeistarakeppninnar. 13.30 Frjálsar íþróttir.Mót í Berlín. 14.30 Hjólreiðar.Siðustu fréttir af Tour de France. 15.30 Eurosport Menu. 17.00 Mobll Motor Sport News. Fréttir og fleira úr kappakstur- keppnum. 17.30 Surfer magazine. Brimbretta- keppni á Hawaii. 18.00 Hjólreiðar.Tour de France. 19.00 Indy cart.Keppni í kappakstri í Kaliforníu.. 20.00 Eurosport - What a Week. Farið yfir atburði liðinnar viku. 21.00 Ástralski fótboltinn. 22.30 Hjólreiðar.Fréttir af Tour de France. S U P E R C H A N N E L 13.30 Poppþáttur. 14.30 Hotline. 16.30 Nino Firetto. Tónlistarþáttur. 17.30 Richard Diamond. Sakamála- myndaflokkur. 18.00 Treasure Island.Kvikmynd. 19.50 Fréttlr og veður. 20.00 Mark ot the Hawk.Kvikmynd. 22.00 Fréttir, veður og popptónlist. Leonard Bernstein er meðal höfunda verka sem leikin verða á tónlistarkvöldi Útvarpsins í kvöld. Rás 1 kl. 20.15: Tónlistarkvöld Útvarpsins Efni tónlistarkvöldsins að þessu sinni er upptaka frá tón- leikum Sinfóniuhljómsveitar íslands í Háskólabíói þann 24. nóvember síðastliðinn. Undir stjóm Bandaríkjamannsins Murry Sidlins flytur hljómsveitin valda kafla úr söngleikjunum „Birtingi“ og „West Side Story" eftir Leonard Bemstein, „Cats“ eftir Andrew Lloyd Webber og óperunni „Porgy og Bess“ eftir George Gershwin. Allt era þetta þekktir höfundar, ekki síður en verk þeirra; Bemstein sem stjórnandi, píanóleikari og tónskáld, Lloyd Webber sem höfundur söngleikja á borð við „Jesus Krist súperstjömu" og „Evitu“, og Gershwin fyrir fiölda laga og söngleikja. Stærstu og þekktustu verk Gershwins eru án efa „Porgy og Bess“ og „Rhapsody in Blue“, að ógleymdum „Ameríkumanninum í París“. Einsöngvarar á þessum tónleikum Sinfóníunnar, Priscilla Baskerville sópran og Michael Lofton barítón eiga það sam- merkt að þau hófu feril sinn í ópenmni „Porgy og Bess“ á fjölum Metropolitan óperunnar í New York. Stöð 2 kl. 21.50: Þessi mynd fjallar um gjafmilda konu og hvemig nirfiilinn sonur hennar reynir að skemma fyrir. Amanda er auðkýfingur sem á eitt af stærstu fyrir- tækjum Bandarikjanna. Hún situr þó ekki á auði sín- um eins og ormur á gulli, heldur deilir hún peningun- um með fátækiingum sem fá hjá henni húsaskjól og raat. Þjónn Araöndu hvetur hana til dáöa. Sonur konunnar og fram- Trevor Howard leikur eitt kværadastjóri fyrirtækisins aðalhlutverkanna í Samein- hefur hins vegar óbeit á stöndum við. gjafmildi móður sinnar. Með kaldlyndi sínu og skaj)- ofsa hrekur hann böm sín tuttugu ár. Önnur hlutverk aðheiman. Amanda er stað- em leikin af Trevor How- ráðin í að halda {jölskyld- ard, Arthur Hiil og Ron unni saman og leggur af Leibman. Maltin segir stað í leit aö bömunum. myndina íyrir ofan meöal- Aðalhlutverk myndarinn- lag. Hún mim einnig örva arerleikiöafLorettuYoung tárakirtlana og þvi best aö sem ekki haföi komið fram vera við öllu búinn. á hvíta tjaidinu í meira en -gb Sjónvarpið kl. 22.10: lifið í litum Litir í tilverunni? Em þeir ekki bara alveg sjálfsagður hlutur? Era þeir ekki tákn alls sem er fallegt og áhyggju- laust í lífinu? Þessum spumingum er velt upp í dönskum þætti í Sjónvarpinu í kvöld. En við skyldum ganga hægt um gleðinnar dyr. Á sömu stund og við r\jótum tónlistarinnar og litmyndanna og lær- um um hvemig litir verða til og hvernig þeir eru notaðir, skyggnumst við á bak við framhliö þáttarins. Allt hljóð hverfur, litimir á skjánum brenglast og verða hræðilegir. í einu vetfangi breytast hljóð og mynd í bitra ásökun á misnotkun okkar á jörðinni, ásökun sem er lesin af bami sem nýbúið er að læra stafina. Þáttur þessi kemur frá danska sjónvarpinu og er tilraun til að vinna á óhefðbundinn hátt með skjá og hátalara, til- raun til að finna ný tjáningarform. Bara verst að þeir sem ekki eiga litsjónvarp geta ekki notið þáttarins til hlítar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.