Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1989, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 6. JÚLl 1989. 37 Skák Jón L. Árnason Á opnu móti í Búdapest fyrir skömmu kom þessi staða upp í skák Ungveijans Vince og pólska alþjóðameistarans Ad- amski, sem hafði svart og átti leik. Hvítur uggöi ekki að sér með síðasta leik, 18. Dd4-d2?, og nú fann svartur einfalda fléttu: 8 7 6 5 4 3 2 1 ABCDEFGH X X & A A £ A A * A m A A !H il Él H & t M A & 18. - Rf3+! 19. gxf3 Bxe2 20. Dxe2 Dg6+ 21. Khl Dh5 Nú rann upp fyrir hvítum Ijós. IUmögulegt er að forða máthótun- inni á h2 með 22. f4, því að drottningin stæði þá óvölduð í skotlínu þeirrar svörtu. Því var ekki annað að gera en gefast upp. Brídge ísak Sigurðsson Eitt af þvi sem mörgum spilurum reyn- ist erfitt er að vera sífellt á verði með að hjálpa félaga í vöminni og gera honum láið auðveldara. í sumum vamarstöðum er mjög erfitt að sjá rétta leikinn og því skyldi sá, sem allar upplýsingar hefur, gera allt til þess að hjálpa félaga í þannig stöðum. Ungur bandarískur háskóla- nemi frá Yale, Ed Swartz að nafni, sýndi á áhrifaríkan hátt hvemig fara skuli að í vöminni, þegar hjálpa skal félaga. Swartz sat í austur, suður gaf, NS á hættu: * G1084 ¥ ÁDG3 ♦ D72 + G10 * 5 ¥ 9762 ♦ Á64 + Á8742 ♦ KD963 ¥ 104 ♦ 93 + D653 * Á72 ¥ K85 ♦ KG1085 + K9 Suður Vestur Norður Austur 14 Pass 1» 14 1 G Pass 3 G pji Kerfi NS var eðlilegt, og eitt grand átti að lofa 15-17 punktum. Suður hefur met- ið hendi sína sem 15 punkta opnunar- hendi. Vestur ákvað frekar að treysta andstæðingunum í sögnum, heldm- en félaga, enda leit útspil á einspil í spaða ekkert sérstaklega vel út. Hann ákvað á grundvelli þess að spila út laufafjarka. Suður drap drottningu austurs með kóng og réöist strax á tígulinn. Vestur gaf tvisvar til að gefa Swartz félaga sínum tækifæri á að hjálpa sér í vöminni. Swartz og félagi hans kölluðu í Ut með háum spilum, en spaðaþristurinn heföi ekki hjálpað félaga nóg. Ed Swartz sá bestu leiðina, að setja spaðadrottninguna (Oddball) í tígulásinn sem hlaut að vera aðvörun til félaga og ábending um að útspUið í byrjun hefði veriö beint í mark. Félagi átti nú auðvelt með að leggja niður laufaás til að bana samningnum. Krossgáta 4 4. 3 4 b’ 41 g 1 r. 10 i )Z Is b~ )<o J mmm 1 $0 Xl J L Lárétt: 1 daunn, 8 dans, 9 veiöarfæri, 10 eftirsjá, 12 gelti, 13 stækkaður, 15 neðan, 17 fugl, 19 leiktæki, 20 ílát, 21 gljá. Lóðrétt: 1 ró, 2 blása, 3 hlýju, 4 bjaUan, 5 öldur, 6 úrkoma, 7 eldstæði, 11 ræna, 14 tarfur, 16 skaut, 18 dimmviðri, 20 spU. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 flot, 5 áar, 7 Jórunn, 9 ögn, K) nagg, 11 RA, 12 aggir, 14 urgur, 16 átt, 17 gein, 19 ati, 21 ör, 22 lasið. Lóðrétt: 1 ijörug, 2 lógar, 3 oma, 4 tung- una, 5 ána, 6 angist, 8 ögra, 13 gras, 15 gU, 18 er, 20 ið. % 'lloesf Þú þarft ekki aö reyna að muna eftir gærkvöldi... .. .þú heyrir allt um það fyrir réttinum. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvUið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11Í00. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvUið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavik 30. júní - 6. júlí 1989 er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni lðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tU kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga tU fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tU skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldín er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavik, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 tO 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. HeiirisóknartíiTÚ Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrír 50 árum fimmtud. 6. júlí Hitler beitir ekki valdi í Danzig ... en lýsiryfir því að Þjóðverjar í Danzig séu þýskir ríkisóorgarar Spakmæli Fólk deilir um trú, skrifar um hana, berst fyrir hana, gerir hvað sem er nema lifa fyrir hana. C.C. Colton Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safhsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögiun og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18 nema mánudaga. Veitingar í Dillons- húsi. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaöar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsiö við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan- ir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn fslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilardr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflayík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 7. júlí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Tíminn hleypur frá þér. Þú verður að halda vel á spöðunum ef þú ætlar að komast yfir allt sem þú þarft að gera. Kvöldiö lofar góðu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú liggur undir mikilh pressu gagnvart ákvörðun sem breyt- ir á móti þinni betri vitund. Reyndu að forðast rifrildi. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú mátt búast við ágreiningi mihi kynslóða um ákveðin málefni. Þú er í hugljúfu skapi og láttu ekkert bíta á þig. Nautið (20. apríI-20. mai): Þú ert mjög skarpur núna og ert fljótur að sjá hvað er rétt og rangt. Þú nærð auðveldlega til fólks. Það verða miklar vangaveltur í gangi. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert frekar óþolinmóður og eirðarlaus. Reyndu að varast að verða óþolandi fýrir þá sem eru í kringum þig og hafa aðrar skoðanir. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ættir að reyna að halda þig sem mest heima fyrir og klára það sem þú hefur dregiö. Ef þú ert þreyttur á hefðbundinni vinnu ættirðu að breyta út af vananum. Ljónið (23. júli-22. ágúst); Þú getur ekki ætlast til aö allir séu sammála þér í umræðum og þá sérstaklega í fjármálum. Leggðu þig fram við að aö- stoða aðra. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Einhver nátengdur þér hefur miklar áhyggjur og er mjög óöruggur. Ýttu ekki of mikið á efhr honum, láttu málin hafa sinn gang. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir að fara eitthvað sem þú hefur ekki farið áður eða heimsækja einhvem sem þú hefur ekki séð lengi. Farðu eft- ir innsæi þínu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það er mikiö framfaratimabil á næstunni bjá þér, sérstak- lega ef það er eitthvað nýtt. Það er mikilvægt að halda góðtun samböndum opnum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Umræður eru mjög nauðsynlegar hvort sem þær eru til skemmtunar eða í alvöru. Þú verður að fara varlega að fólki sem mikill aldursmunur er á. Steingeitin (22. des. 19. jan.): Eitthvað sem þú kemst að fyrir tilvftjun kemur sér afskap- lega vel fyrir þig. Þegar aht kemur til alls verður þetta sann- kahaður lukkudagur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.