Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1989, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1989, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1989. 11 Utlönd Heildarupphæð vinninga 7.10 var kr. 8.786.831 Tveir höfðu 5 rétta og fær hvor kr. 2.593.071. Bónu- svinninginn fengu 5 og fær hver kr. 106.806. Fyrir 4 tölur réttar fær hver kr. 7.253 og fyrir 3 réttar tölur fær hver kr. 473. Sölustöðum er lokað 15 mínútum fyrir útdrátt í Sjónvarpinu. Ungveijaland: Skiptar skoðanir - um nýja stjómmálaflokkinn Ráöamenn í Ungverjalandi skuld- bundu sig í gær til aö koma á fjöl- flokkakerfi í landinu en á næsta ári fara þar fram fyrstu fijálsu kosning- amar í fjörutíu ár. Þessi ákvöröun kemur í kjölfar samþykktar flokks- þings kommúnista frá því á laugar- dag þegar flokkurinn var formlega lagður niöur og jafnaðarmanna- flokkur reis úr öskustónni. Leiötogi fyrir honum hans er Rezso Nyers. Ekki eru allir jafnánægðir með at- buröi síðustu daga. Harölínumenn segja of langt gengið en róttækir umbótasinnar vilja ganga enn lengra. Hinir síöamefndu óttast aö takist nýja flokknum ekki aö sýna kjósendum aö nú sé brotið blað í sögu Ungveijalands, nýi flokkurinn sé allt annað en „gamli kommúnistaflokk- urinn“, muni hann hreinlega þurrk- ast út í kosningunum á næsta ári. Þá segir í stefnuskrá hans að flokk- urinn sé vinstrisinnaður jafnaöar- flokkur, flokkur þar sem leitað sé samræmis milli jafnaöarstefnu og kommúnisma. Harðir kommúnistar eru aftur á móti andvígir atburöum síöustu daga í Ungverjalandi. Harölinumenn segj- ast munu setja á laggimar eigin kommúnistaflokk, jafnvel þegar í dag. Meöal þess sem flokkurinn sam- þykkti í gær, mánudag, þegar fjallaö var um stefnumiö hans, var aö hann myndi láta af völdum ef frambjóö- endur hans töpuðu í kosningum; aö ríkisstjómin skuli vera ábyrg gerða sinna fyrir kjörnum þingmönnum, ekki stjómmálaflokki; að sett veröi á laggirnar sjálfstætt embætti forseta; dómsmálakerflö skuh vera sjálf- stætt, ritskoðun verði afnumin og stefnt að velferðarríki sem byggist á frjálsu markaðskerfi. Þá samþykktu forystumenn flokks- ins yfirlýsingu þar sem mistök fortíð- arinnar vom hörmuö, s.s. þegar milljón manna var ofsótt í Ungverja- landi á Stalínstímanum og þegar Sovétmenn brutu á bak aftur upp- reisnina 1956. Kommúnistar hrifsa völdin í þingkosningunum í Ungveija- landi í nóvember áriö 1945 hlutu Ungverjaland undirgengst nú miklar breytingar í lýðræðisátt og hefur mátt þola gagnrýni sumra austan- tjaldsríkja, ekki síst Austur-Þýska- lands en 11. september síðastliðinn opnuðu Ungverjar landamæri sín við Austurriki til aö hleypa þúsund- um austur-þýskra flóttamanna til vesturs. kommúnistar innan við tuttugu pró- sent atkvæöa. En meö fulltingi Sovét- manna, sem réöust inn í landið skömmu áður en síðari heimsstyrj- öldinni lauk, og pólitískum kænsku- brögöum náöu þeir algerum völdum í maí 1949. Stjórnarskráin, sem var þá samþykkt, leiddi í raun til eins flokks stjórnmálakerfis. í kjölfarið, fram til ársins 1953, ríkti stalínsk ógnarstjóm og póhtísk kúg- un í landinu sem þá var undir stjórn Matyas Rakosi. Á árunum 1952-53 hélt Rakosi æöstu embættum bæði ríkis og flokks. Hreinsanir á vett- vangi stjórnmálanna á þessum árum komu ekki eingöngu niður á andófs- Ráðamenn i Ungverjalandi, Miklos Nemeth forsætisráðherra, fyrir miðju, og umbótasinninn Imre Pozsgay, lengst til vinstri, og Karoly Grozs, lengst til hægri, greiða atkvæði á fyrsta degi flokksþings kommúnistaflokksins. Flokkur- inn var formlega lagður niður á laugardag. Simamynd Reuter júni áriö 1987 tók Karoly Grozs við embætti forsætisráðherra og tveim- ur mánuöum síðar fæðist fyrsti visir aö stjómarandstööuflokki í landinu, Lýöræðisfylkingin. í lok ársins 1988 voru meöhmir hennar orönir tíu þúsund. í maí á síðasta ári er Janos Kadar vikið úr stjórnmálaráðinu en Grosz tekur við stööu hans. Hann tekur höndum saman við tvo helstu um- bótasinna flokksins, Reszo Nyers og Imre Pozsgay. Samskipti Ungveijalands og landa utan kommúnistablokkarinnar veröa æ betri og í júh árið 1988 fer Grozs, fyrstur ungverskra leiðtoga, í opinbera heimsókn til Bandaríkj- anna. En samskiptin viö nágranna- ríkið Rúmeníu versna í kjölfar ásak- ana um slæma meðferð stjómvalda í Búkarest á minnihlutahópum Ung- veija í Rúmaníu. Fyrir ári lét Grozs forsætisráð- herraembættið í hendur Miklos Nemeth. Grozs mátti þola gagnrýni fyrir að standa í vegi fyrir frekari umbótum. Nemeth heitir því að stjómvöld skuh vera laus við allan póhtískan þrýsting frá flokknum. í febrúar síðasthðnum samþykkti miðstjórn ungverskra kommúnista í gmndvaharatriðum fjölflokkakerfi í landinu og í apríl fara róttækir um- bótasinnar fram á að flokknum verði skipt milli harðlínumanna og um- bótasinna. Mánuði síðar er Kadar sviptur öhum embættum og opin- berlega ásakaður fyrir að halda aftur af umbótum á þessum áratug. Þá sendir miðstjómin frá sér yfirlýs- ingu þar sem lýst er yfir að Imre Nagy hafi verið ólöglega tekinn af lífi og verði borinn til grafar að nýju, sem sæmir þjóðarleiðtoga. Er þetta talið til marks um viðleitni stjóm- valda til að auka frjálsræði í landinu. í júní á þessu ári samþykkja stjóm og níu flokkar stjórnarandstöðu að ræða saman um hvemig umbreyta beri ungverska kerfinu í fjölflokka- kerfi og kommúnistaflokkurinn samþykkir fjögurra manna fram- kvæmdanefnd undir forsæti Nyers. Þann 6. október hefst þing komm- únista en á því var samþykkt að leggja flokkinn niður. Nýr jafnaðar- mannaflokkur, Ungverski sósíahsta- flokkurinn, er settur á laggimar og snúa ráðamenn í landinu þar með baki við fjörutíu ára hefð marx-lenín- isma í Ungverjalandi. Heimildir m.a. Reuter Hinn nýi leiðtogi Ungverska sósíalistaflokksins, Rezso Nyers. Símamynd Reuter mönnum utan kommúnistaflokksins heldur og innan hans. í kjölfar fráfalls StaUns, árið 1953, hélt Rakosi embætti flokksleiðtoga en var neyddur til að láta af embætti forsætisráðherra. Við því tók Imre Nagy og sat í því embætti til ársins 1955. Það hafði í for með sér pólitíska slökun, sér í lagi lausn nokkurra pólitískra fanga. En andstaðan í landinu var mikU gegn stjórn kommúnista. Hún náði þó ekki hápunkti fyrr árið 1956, fyrst í júlímánuði þegar Rakosi var bolað burt úr embætti flokksleiðtoga og síðan í október þegar uppreisnin hófst. Mótmæhn gegn stjórnvöldum jukust stöðugt og skömmu eftir að uppreisnin braust út var Nagy settur í embætti forsætisráðherra á nýjan leik. Mótmælendur úr öUu stéttum kröfðust frjálsra kosninga og aö Ung- veijaland segði sig úr Varsjárbanda- laginu. Um mánaðamótin október-nóv- ember samþykkti bin nýja stjórn undir forystu Nagy fjölflokka lýð- ræðiskerfi og afsögn Ungverjalands úr Varsjárbandalaginu. Stjórnin fór fram á að Sameinuðu þjóðirnar og Vesturlönd vernduðu hlutleysi landsins. Frá Vesturlöndum bárust engin viðbrögö. Snemma í nóvember, aö því er séð verður, setti Janos Kad- ar á laggimar aukastjórn og fór fram á aðstoð frá Sovétríkjunum. í kjölfar- ið réðust sovéskir hermenn inn í Búdapest og drekktu uppreisninni í blóöi. Nagy var dæmdur sem land- ráðamaður og hengdur ásamt nokkr- um samráðherrum sínum. Bylgja umbóta Margt hefur breyst á síðustu ámm. Þrátt fyrir eða einmitt vegna upp- reisnarinnar 1956 hafa umbætur síð- ustu áratuga leitt tíl aukins frjáls- ræðis. Og árið 1968 hófu stjómvöld efnahagsumbætur sem hafa orðið th þess að auka lífsgæði í landinu. Síðustu tvö ár hafa átt sér staö miklar breytingar í Ungveijalandi. í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.