Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1989, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1989, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1989. 19 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9 -22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. 'Seljið nýja og notaða muni í Kolaport- inu. Litlir sölubásar kosta 2.000 kr., stórir sölubásar 3.500. Seljendur not- aðra muna fá sölubása á aðeins 1.500 kr. Pantið pláss í silba 687063 e.kl. 16. Vinsamlegast athugið nýtt símanúm- er. Kolaportið - alltaf á laugardögum. Verslunin sem vantaði auglýsir: vorum að fá inn fulla búð af notuðum og nýjum vörum á frábæru verði, skrifborð, fundaborð, tölvuborð, leð- ursófasett, leðurhægindastólar, tölv- ur, skrifstofustólar o.m.fl. Verslunin sem vantaði, Skipholti 50b, s. 626062. Sóda Stream tæki og Clariol fótanudd- tæki til sölu, einnig gefins hæginda- stóll, sófaborð og barnabílstóll, óska eftir ódýrum svalavagni og systkina- stól. Uppl. í síma 76041 eftir kl. 19. 4 stykki af 80 cm innihurðum til sölu, á 20 þús. kr., einnig dökkbæsað hjóna- rúm með náttborðum og lömpum í stíl á 50 þús. Uppi. í síma 23680 til kl. 18. Búðarkassar, teg. Data Terminal sy- stem 200, til sölu, notaðir í nokkur ár, seljast á kr. 12 þús. staðgreitt. Hafið samband í síma 686566, línu 241. Eins manns rúm m/dýnu, kiallaraúti- hurð, rúskinnskuldaskór, sem nýir, 39, kvenskór nr. 39, strauvél, borvél, standlampi, 2 reiðhjól. Sími 40824. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Nýlegur Ignis isskápur með sérfrysti- hólfi, 1,39 cm á hæð, 0,56 cm á breidd, 0,57 cm á dýpt. Verð 30 þús. Ikea stofu- glerborð, 8000 kr. S. 652776 e.kl. 16.30. Til sölu nýtt fjallahjól (selst með af- slætti), með öllum aukahlutum, Hew- lett Packard 28C reiknivél og 6 rása fjarstýring. S. 11711 og 26648. Eldhúsborð, 4 stólar, örbylgjuofn, hrærivél, tvíbreiður skápur o.fl. til sölu. Uppl. í síma 91-73863. Mjög lítið notuð Singer saumavél til sölu, einnig róðrarvél. Uppl. í síma 91-74136 á kvöldin. Sem ný, hvit og krómuð hillusamstæða ásamt skrifborði til sölu. Uppl. í síma 91-79105 eftir kl. 19. Stór eldhúsinnrétting, ásamt tækjum, til sölu. Uppl. í síma 91-20697 milli kl. 18 og 20._______________________________ Tvær vængjahurðir, 3,30x3,45 og 4,92x4,85, loftpressa, felgunarvél og gufuketill til sölu. Uppl. í síma 652025. Ársgamall afruglari og Thoshiba ör- bylgjuofn til sölu. Uppl. í síma 91- 620082. 8 feta poolborð til sölu. Uppl. f síma 96-21877 eftir kl, 18,_______________ Hálfs árs gömul Ricoh R 610 video- upptökuvél til sölu. Uppl. í síma 74979. JVC biltæki + hátalarar til sölu. Uppl. í síma 92-37838. Sjónvarp, sófasett, vatnsrúm o.fl. til sölu. Uppl. í símum 71315 og 74321. Simkerfi fyrir 6 sima til sölu. Uppl. í símum 22816 og 687970. ■ Oskast keypt Manstu eftir gömlu tekkhúsgögnunum? Áttu kannski borðstofuborð og stóla í geymslunni, sem þú þarft að losna við lítinn sem engan pening. Ef svo er þá hef ég mikinn áhuga. Vinsaml. hafið samband í síma 688413 e.kl. 18. Vél óskast. Chevrolet vél, 8 cyl., bens- ín eða dísil, óskast, einnig plasthús á Toyota pickup. Sími 91-84024 og 73913 e. kl. 18._________________________ Bárujárn óskast, í góðu standi, 60 ferm eða meira. Uppl. í síma 652321 eða 686556 eftir kl. 17._______________ Gömul kjötsög óskast keypt, má þarfn- ást viðgerðar. Uppl. í síma 98-64401 og 985-20124.____________________ Ung prestshjón,á leiðinni út á land, óska eftir ódýrum ,eða gefins hús- gögnum. Uppl. í síma 621997. Óska eftir að kaupa 10 og 12 ft. billiard- borð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7319. Óska eftir aö kaupa kojur í barnaher- bergi. Uppl. í síma 92-37830. Óska eftir aö kaupa notað pianó. Upph í síma 678956. ■ Verslun Barnaefni, mynstruð, einlit í: skóla-, íþrótta-, úti- og sparifatnað o.fl. Geysi- legt úrval. Póstsendum. Álnabúðin, Þverholti 5, Mosfellsbæ, s. 666388. Jólaefnin komin o.fl. o.fl. Saumasporið, á hominu á Dalbrekku og Auðbrekku, sími 45632. ■ Fyrir ungböm Simo 409 barnakerra til sölu, ný og ónotuð, litur grár. Búðarverð 20.800 kr., selst á 17.500 kr. Uppl. í síma 91-44987. Tæplega ársgamall, lítið notaður barna- vagn til sölu. Verð kr. 12 þús. Uppl. í síma 91-45941. Vel meö farin blá Emmaljunga skerm- kerra með kerrupoka og svuntu til sölu. Uppl. í síma 688130 e.kl. 18. ■ Heimilistæki Nýr isskápur, 280 I + 80 I frystihólf til sölu v/flutninga. Uppl. í síma 10529 e.ki. 18. ■ Hljóðfæri Hef til sölu DX7 hljómborð, SllO Mod- ule Sampler, Alesis, MMT8, Sequen- cer, selst allt á frábæru verði ef samið er strax. Uppl. í síma 96-61360 miili kl. 17 og 21. Siggi. Vorum að fá fáeina B.C. Rich gítara. B.C. Rich lætur engan ósnortinn og er á góðu verði. Hringdu strax eða komdu. Rokkbúðin, Grettisg., s. 12028. Örfá pianó eftir á gamla verðlnu. Næsta sending væntanleg um mánaðamótin. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús- sonar, Hraunteigi 14, s. 688611. Pianóstillingar, viðgerðir og sala. Blokkflautur í úrvali. Isólfur Pálmárs- son, Vesturgötu 17. S. 11980 ki. 16-19. Roland S 550 sampler til sölu. Á sama stað til' sölu K 33 Roland píanó. Uppl. í síma 98-21090. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús- gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju vélarnar, sem við leigjum út, hafa háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög vel. Hreinsið oftar, það borgar sig! Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í skemmunni austan Dúkalands. Teppa- og húsgagnahreinsun. Djúp- hreinsunarvélar, margra ára reynsla, örugg þjónusta. Dag-, kvöld- og helg- arþj. Sími 17671 og 611139. Sigurður. Teppa- og húsgagnahreinsun. Nú er rétti tíminn til að hreinsa teppin. Er- um með djúphreinsunarvélar. Erna og Þorsteinn, 20888. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn Sundurdregin barnarúm, einstaklings- og hjónarúm, kojur og klæðaskápar. Trésmiðjan Lundur, Smiðshöfða 13, s. 91-685180. Rókókó sófasett til sölu, 3ja sæta sófi + 4 stólar, sem nýtt, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 35174 eftir kl. 18. Verkstæðissala. Hornsófar og sófasett á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps- mýrarvegi 8, sími 36120. ■ Málverk Erro - Welcome home from Vietnam, Johnny. Olía 100x65cm, ártal 1977, til sölu. Uppl. í síma 686824 til kl. 19 og 611374 á kvöldin. ■ Bólstrun Húsgagnaáklæði. Fjölbreytt úrvai á lager. Sérpöntunarþjónusta. Sýnis- horn í hundraðatali á staðnum. Af- greiðslutími innan 2 vikna. Bólstur- vörur hf., Skeifunni 8, s. 685822. ■ Tölvur Apple IIC tölva til sölu ásamt skjá, aukadrifi, mús, gleðipinna, Epson nálaprentara og forritum. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 27022. H-7314. Ársgömul Amstrad tölva, CPC 6128, til sölu, diskadrif, leikjaforrit, kennslu- bók og stýripinni ásamt borði fylgir, verð 40 þús. Uppl. í síma 671642. Ný Amiga 500 tölva með litaskjá, kr. 69 þús. Uppl. í síma 10529 e.kl. 18. Til sölu Atari ST 1040. Uppl. í síma 76606 e.kl. 18. ■ Sjónvörp Viðgerðarþj. á sjónvörpum, videót., hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loft- nets kerfum og gervihnattadiskum. Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660. Sjónvarps- og videoþjónusta, einnig loftnetsþjónusta. Rökrás, Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Sjónvörp og loftnet, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Ath. hálfs árs ábyrgð. Notuð og ný litsjónvörp til sölu, notuð litsjónvörp tekin upp í, loftnets- og viðgerðarþjónusta. Verslunin Góð kaup, Hverfisg. 72, s. 21215 og 21216. ■ Ljósmyndun Myndavélar óskast. Olympus OM 4 Ti og stærri vél. Vil kaupa Olympus OM 4 Ti mynda- vél og bjarta góða víða zoom linsu, e.t.v. einnig góðar fastar linsur og aukahluti fyrir OM vélar. Hef einnig áhuga á að kaupa góða meðfærilega myndavélaútgerð fyrir 60 mm filmur ef slíkt býðst á góðu verði. S. 34696. ■ Dýrahald „Fersk-gras“. Hrossafóður, úrvals- gras, gerir fóðurbæti ónauðsynlegan, háþrýstipakkað í loftþéttar ca. 25 kg umbúðir, ca 50% raki, næringarinni- hald ca. 5-10% frávik frá fersku grasi, án íblöndunarefna. Ryklaust og sér- lega hentugt vegna heymæði, stein- efna- og B vítamínríkt, lágt prótein- innihald, geymsluþol nokkur ár. Verð pr. kg kr. 20 (októberverð). Pantanir í sima 20400. Islensk erienda, Hverfis- götu 103. Tvær stúlkur bráðvantar tvö hesthús- pláss á Víðidalssvæðinu í vetur, erum vanar hirðingu. Vinsamlegast hafið samband í síma 671074, Berglind, eða 671908, Guffa. Brúnn 6 vetra klárhestur með tölti til sölu. Vel ættaður. Á sama stað til sölu Lada Samara 8fl, fæst í skiptum fyrir jeppa. Uppl. í síma 651006. Draumahestur. 7 vetra meiri háttar klárhestur m/tölti (sýningartýpa) til sölu. Mjög rúmur með rokna fótlyftu. Símar 95-24532 og 95-24486._______ Hesthús til leigu. Til leigu 6 hesta hús við Víðidal. Leiga samkomulag. Uppl. í síma 985-25427 og 91-32976 á kvöldin. Klárhestar. Óska eftir að kaupa nokkra góða klárhesta með tölti. Uppl. í síma 652494. Takið eftir! Mjög fallegir og skapgóðir rúml. 2 mánaða scháfer-hvolpar til sölu. Uppl. í síma 92-46750. Óska eftir fjórum básum á leigu fyrir hesta á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 45377, Guðmundur. 2ja mánaða svartur poodlehvolpur til sölu. Uppl. í síma 98-22762. Svartir labradorhvolpar til sölu. Uppl. í síma 91-667538 eftir kl. 19. ■ Hjól Til sölu - skipti. Suzuki TS 50X '86 til sölu, vel með farið. Til greina koma skipti á fjórhjóli, Kawasaki Mojve 250 eða Tecete 250. S. 97-11567 e.kl. 17. Yamaha YZ 250 ’82 til sölu í varahluti, nýr stimpilj fylgir. Uppl. í síma 93-66745 eftir kl. 20. Óli. Óska eftir Hondu MT 50 cub., árg. ’84-’86, helst í toppstandi. Bjarki, s. 656416 eftir kl. 15 í dag og næstu daga. Óska eftir tveimur beinum afturgjörð- um undir Hondu MT. Uppl. í síma 93-66732. BMX reiðhjól til sölu. Uppl. í síma 91- 685097 eftir kl. 18. ■ Vagnar Geymsla á tjaldvögnum, hjólhýsum, bil- um, bátum o.fl. o.fl. Hagstætt verð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6772. ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir. Landsins mesta úrval af haglaskotum í lOga, 12ga, 16ga, 20ga, og 410. Hvergi meira úrval af rifflum og haglabyssum. Hleðslu- efni og hleðslutæki fyrir öll skotfæri, leirdúfur og kastarar, gervigæsir og -endur, tökum byssur í umboðssölu, gerið verðsamanburð, póstsendum. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 622702 og 84085. Rjúpnaveiðinámskeið verður haldið á vegum _ Skotreynar og Slysavarna- félags Islands í húsakynnum SVFÍ, Grandagarði, dagana 10. og 11. okt. kl. 19.30. Stjórnin. ■ Verðbréf Vill einhver lána 700 þús. í átta mán., tryggt fasteignaveð. Uppl. í síma 30494 e.kl. 20. ■ Sumarbústaðir Tveir nýir steinoliuofnar, ónotuð sólar- rafhlaða, kæliskápur íyrir gas og raf- magn og ný lítil Sóló eldavél til sölu. Uppl. í síma 33343. ■ Fyrir veiðimerm Beita fyrir sjóbirting. Seljum fryst sand- síli og laxahrogn, úrvarl af spúnum og flugum, vatnsheldur veiðifatnaður. Póstsendum. Veiðihúsið, Nóatúni 17, síma 622702 og 84085. Svartir labradorhvolpar tii sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7312. ■ Fyrirtæki Snyrtifræðingar ath. Af sérstökum ástæðum er lítil snyrtistofa til sölu eða leigu frá 1. des. ’89. Besti tími ársins framundan. Allar nánari uppl. í síma 91-33479 eftir vinnutíma. Gott fyrirtæki. Til sölu góður söluturn í Breiðholti. Viðráðanleg greiðslu- kjör. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7322. ■ Bátar Skipasalan Bátar og búnaður. Til sölu Sómi 900 ’88, vél Iveco 300 hp, árg. ’88, hefðbundinn skrúfubúnaður, rad- ar, loran, sjálfstýring, litamælir, björgunarbátur. Verð 5,5 millj. 95 tonna kvóti, óveiddur. Sími 622554. Bátar og utanborösmótorar. Eigum örfáa Suzuki utanborðsmótora og Te- hri vatnabáta á sérstöku haustverði. Vélar og tæki, Tryggvagötu 18, s. 21286 og 21460. Útgerðamenn - skipstjórar. Eigum á lager ýsunet. Það veiðist vel á veiðar- færin okkar. Netagerð Njáls, Vest- mannaeyjum, s. 98-12411, hs. 98-11750. 50 balar af 6 mm línu til sölu, ásamt færum og ábót. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7323. Seglskúta óskast, 18-30 feta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7264.______________________ Skel 80 til sölu, 5,9 tonn, góð kjör ef samið er strax. Uppl. í síma 94-1428 á kvöldin og um helgar. Óska eftir aö kaupa eða leigja 4-6 tonna bát, verður að fást á góðum kjörum. Uppl. í síma 98-12845 eftir kl. 19. Óska eftir línu- og netabátum í við- skipti, get útvegað beitningaaðstöðu. Uppl. í síma 91-46425 eftir kl. 19. ■ Vídeó Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS, VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur og slides á video. Leigjum videovélar og 27" myndskjái. JB mynd sf., Lauga- vegi 163, sími 91-622426. Til leigu á aðeins kr. 100. Til leigu myndbandst. á kr. 100. Myndbandal., Hraunbæ 102b, s. 671707, og Vestur- bæjarvideo, Sólvallagötu 27, s. 28277. ■ Varahlutir Hedd hf. Skemmuvegi M-20, Kóp. Vara- hlutir - viðgerðir - þjónusta. Höfum fyrirl. varahl. í flestar tegundir fólksb. og jeppa. Nýl. rifnir: Range Rover ’78, Bronco '77, Wagoneer '79, Citroen Axel '86, BMW '82, Volvo '83, Subaru '84, Colt '84, Pontiac '82, Suzuki Alto '85, Skutla '84, Uno '86, Lada '88, Sport ’85, Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626 '84, 929 ’82, 323 ’85, Charade '83 o.fl. Kaupum nýl. bíla og jeppa til niður- rifs. Sendum um land allt. Tökum að okkur allar alhliða bílaviðg. t.d. véla-, boddí- og málningarviðg. S. 77551 og 78030. Ábyrgð. Bílapartar hf., Smiöjuvegi D12, s. 78540 og 78640. Varahl. í: Mazda 323 ’88-’81, 626 '85, 929 ’82, Lancia J10 ’87, Honda Quintet ’83, Escort ’86, Sierra ’84, Monza ’87, Ascona ’84, MMC Galant ’87-’81, Lancer ’86, Tredia ’83, MMC L300 ’82, Saab 900, Volvo 244, Charade ’80-’88, Cuore ’87, Nissan Sunny 88, Lada Samara '87, Golf ’82, Audi ’80, BMW 728, 323i, 320, 316, 'Cressida ’78-’81, Corolla ’80, Tercel 4WD ’86, Dodge Van '76 CH Malibu ’79 o.fl. Ábyrgð, viðgerðir, sendingarþjónusta. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir: BMW 316 320 ’79-’85, BMW 520i ’82, MMC Colt ’80-'86, Fiesta ’87, Cor- dia ’83, VW Jetta ’82, Galant ’80-’82, Mazda 626 ’86 dísil, Daihatsu skutla ’84, Opel Corsa ’86, Camaro ’83, Char- mant '84, Charade ’87, Tercel 4x4 ’86, Tercel ’83, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, VW Golf ’80, Samara ’87-’88, Niss- an Cherry ’85, Honda Civic ’84, Skoda ’88, Escort ’81-’85. Kaupum bíla til niðurr. Sendum. Greiðslukortaþj. • Varahlutir i: Audi 100 CC ’83, ’84, ’86, Pajero ’85, Sunny ’87, Micra ’85, Charade ’84-’87, Honda Accord ’81-’83-’86, Quintet ’82, Civic ’81, 4 d., ’82, Galant ’85 b., ’86 d., Mazda 323 ’82-’85, 626, 2,0 L ’81, 929 ’83, Renault 11 ’84, 18 ’80, Escort ’86, MMC Colt turbo ’87-’88, Saab 900 GLE ’82, Lan- cer ’81, ’86, Sapporo ’82, Mazda 2200 dísil ’86, Golf ’85, ’86, Alto ’81, Fiat Panda ’83, Lada st. ’85, Volvo 244 GL ’82, o.fl. o.fl. •Bílapartasalan Lyngás sf„ s. 652759/54816. Drangahr. 6, Hf. Erum að rila: Toyotu LandCruiser TD STW ’88, Range Rover ’79, Scout ’77, Bronco ’74, Wagoneer ’74, Uno ’86, Fiat Regata '85, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’83, Galant ’81-’83, Mazda 626, 323, 929, Ford Sierra ’84, Lada Sport ’88, BMW 518 ’81, Toyota Cressida ’81 o.m.fl. S. 96-26512, %-27954 og 985- 24126, Akureyri. Toyota 4Runner '86 EFI. Hef til sölu ýmislegt góðgæti úr 4Runner, t.d. complett hedd, kveikju, pústgrein, raf- al, startara, loftkæli, stýrisdælu, EFI skynjara og greinar, EFI tölvu o.fl. Einnig gír og millikassa, drifsköft, drifhiutföll og mismunadrif (original). Nýjar TRl-Y pústflækjur. Uppl. í síma 92-16058. Geymið auglýsinguna. Bílarif, Njarðvik, s. 92-13106/92-15915. Oldsmobil Cutlas '80, Datsun 280C ’81, VW Golf '80, Lada 1600 ’80, Galant 2000 ’79, Toyota Corolla ’81, Toyota Hyas ’79. Mikið úrval af vélum. Send- um um land allt. Stýrisendar, spindilkúlur, gormar, stýr- isdemparar, fjaðrabúnaður og upp- hækkunargormar nýkomið í amerísk- ar bifreiðar. Bílabúð, H. Jónsson o/co, Brautarholti 22, sími 22255. 8 cyl. vél 289 og 4 gíra kassi óskast, eða sambærilegt kram, 8 cyl. ásamt gírkassa í Willys. Uppl. í síma 91- 680872 eftir kl. Í7. Brettakantar á Suzuki, Scout, R. Rover og Bronco ’66-’77 til sölu. Oft opið á laugardögum. Hagverk/Gunnar Ingvi, Tangarhöfða 13, Rvík, s. 84760. Daihatsu ®86 vél til sölu ásamt gír- kassa, og mörgum öðrum varahlutum ekki boddívarahlutir. Uppl. í síma 82429._____________________________ Disilvél, GMC 6,2 L, 8 cyl., lítið notuð og komplett, framdrif m/millikassa úr Ford til sölu. Uppl. hjá Aðalpartasöl- unni, Kaplahrauni 8, sími 91-54057. Partasalan, Skemmuvegi 32M, sími 77740. Varahlutir í flestar gerÓir bif- reiða. Kaupum nýlega tjónbíla til nið- urrifs. Opið frá kl. 9-19. Óska eftir Suzuki 1300 vél og 5 gira kassa. Á sama stað til sölu 6 cyl. Taun- us vél og kassi. Uppl. í síma 91-82550 og 35231 eftir kl. 16. Girkassi úr Renault 11 turbo ’84 til sölu. Uppl. í síma 92-27289 og 92-27198 eftir kl. 17. Jeppahlutir, jeppabreytingar og jeppa- viÓgerðir, Skemmuvegi 34 N, s. 79920. ■ Vélar Tækjasalan Smiðshöfða, s. 672520. Mótorhlutir i flestar gerðir dísilvéla s.s. MB, MAN, Scania, Volvo, CAT, GM, IH o.fl. MAN varahlutaþjónusta. ■ Viðgerðir Svissinn h/f. Bílarafmagn, almennar viðgerðir. Opið frá kl. 8-20, laugardaga 10-16. Svissinn h/f, Tangarhöfða 9, sími 91-672066. M Bflaþjónusta Tjöruþvoum - handbónum djúp- hreinsum vélarhreinsum o.fl. Aðstoð við viðgerðir. Lyfta á staðnum. Nýir eig. Sjáumst. Bíla- og bónþjónustan. Dugguvogi 23, s. 686628. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. ■ Vörubílar Kistill s: 46005. Notaðir varahlutir í Scania, Volvo M.B. o.fl. Dekk, felgur. Nýtt: Fjaðrir, plastbretti, ryðfrí púst- rör o.fl. Tækjahlutir, s. 45500, 78975. Notaðir varahlutir í flestar gerðir vörubíla: Volvo, Scania, M. Benz, Man, Ford 910, o.fl. Ath. er að rífa Volvo 609. Vélaskemman hf„ s. 641690. Notaðir innfl. varahl. í vörubíla: Mótarar: Y0.TD6O- Benz 4 cyl,- SC. 141/111. Útvega vöru og vinnubíla að utan. Bílgróf hf„ Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Úrval varahl. í japanska og evrópska bíla. Nýl. rifnir Corolla ’86, Charmant ’85, Óivic ’81-’83, Escort ’85, Fiat 127 ’85, Galant ’81-’84, Golf ’82, Mazda 626 ’82/ 323 ’81-’86, Skoda ’84-’89, Subaru ’80-’84, VW rúgbrauð o.fl. Vélar og gírkassar í úrvali. Ábyrgð. Viðgþjón., sendum um allt land. Kaupum nýl. bíla. ■ Vinnuvélar Er að rifa MF 50 B traktorsgröfu, árg. ’74, mikið af varahlutum. Uppl. í síma 91-33571._______________________________ Vökvabor til sölu, hentar vel fyrir gröfu eða kranabíl. Uppl. í síma 97-61499 á skrifstofutíma.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.