Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1989, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR ÍO. OKTÓBER 1989:
23
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Gluggaþvottur - glerhreinsun. Allur
gluggaþvottur og glerhreinsun, utan-
sem innanhúss. Gerum föst verðtilhoð.
Margra ára reynsla. Sími 625108.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Erum
m/fullkomnar djúphreinsivélar, sem
skila góðum árangri. Ódýr og örugg
þjón. Margra ára reynsla. S. 74929.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
Þjónusta
Háþrýstiþvottur, steypuviðgerðir. Látið
hreinsa húsið vel undir málningu.
Erum með kraftmiklar háþrýstidælur,
gerum við sprungur og steypu-
skemmdir með viðurkenndum efnum.
Einnig málningarvinna. Gerum föst
tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í
síma 91-50929 og 91-74660.
Tréverk/timburhús. Tökum að okkur
veggja- og loftasmíði, hurðaísetning-
ar, uppsetn. á innrétt., parketl., og
smíðar á timburh., einnig viðg. og
breytingar. Verkval sf., s. 656329 á kv.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Gerum
húsið sem nýtt í höndum fagmanna,
föst tilboð, vönduð vinna. Uppl. í síma
83327 öll kvöld.
Trésmiðjan Stoð. Glugga/hurðasmíði,
glerísetn., viðgerðir og breytingar á
tréverki, þakviðgr. o.fl. Trésmiðjan
Stoð, Hafnarf., s. 50205 og 985-27941.
Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Verktak hf., s. 7.88.22. Alhliða steypu-
viðgerðir og múrverk-háþrýstiþvott-
ur-sílanúðun-móðuhreinsun glerja.
Þorgrímur Ólafss. húsasmíðameistari.
Viðgerðir, rit-, reiknivélar og prentarar.
Það er sama hvort tækið er árg. 1900
eða 1989, við höfum fagmennina. Hans
Árnason, Laugavegi 178, s. 31312.
X-prent, skiltagerð, simi 25400, Lauga-
vegi 178 (næst Bolholti). Alls konar
smáskilti, dyra og póstkassamerki,
vélamerki, númeruð merki o.m.fl.
Þarftu að láta mála?
Vönduð vinna. Fagmenn.
Reynið viðskiptin og hringið í síma
71178 eða 45895.
Málaravinna. Málari tekur að sér alla
málningarvinnu. Hagstæð tilboð.
Uppl. í síma 91-38344.
Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo
’89, s. 74975, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra
’88, s. 76722, bílas. 985-21422.
Gunnar Sigurðsson, Lancer
s. 77686.
’87,
Þorvaldur Finnbogason, Lancer ’88,
s. 33309.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’89, s. 21924, bílas. 985-27801.
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Hallfríður Stefánsdóttir. Get nú aftur
bætt v/nokkrum nemendum. Aðstoða
einnig þá sem hafa ökuréttindi en
vantar æfingu í umferðinni. Kenni á
Subaru sedan 4x4. S. 681349/985-20366.
Guðmundur H. Jónasson kennir á Su-
baru G.L. 1.8. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Prófgögn - Ökuskóli.
Visa/Euro. Sími 671358.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Rocky turbo. Örugg kennslubifreið'
Ökuskóli og prófgögn. Vinnus.
985-20042 og hs. 666442.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Nissan
Sunny coupé ’88, engin bið. Greiðslu-
kjör. Sími 91-52106.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir
allan daginn á Mercedes Benz, lærið
fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/-
Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn. Kennir allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
Garðyrkja
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af x netum.
100 prósent nýting. Erum með bæki-
stöð við Reykjavík. Túnþökusalan sf.,
s. 98-22668 og 985-24430.
Hellu- og hitalagnir, lóðastandsetning.
Gerum verðtilboð ef óskað er. Skrúð-
garðyrkjumeistari og fagmenn vinna
verkin. Garðtækni sf., sími 21781.
Túnþökur og mojd. Til sölu sérlega
góðar túnþökur. Öllu ekið inn á lóðir
með lyftara, 100% nýting. Hef einnig
til sölu mold. Kynnið ykkur verð og
gæði. Túnverk, túnþökusala Gylfa
Jónssonar. Uppl. í síma 656692.
Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún-
þökur. Gerið verð- og gæðasaman-
burð. Sími 91-78155 alla virka daga frá
9-19 og laugard. frá 10-16, s. 985-25152
og 985-25214 á kv. og um helgar. Jarð-
vinnslan sf., Smiðjuvegi D-12.
Túnþökur. Vélskomar túnþökur.
Greiðsluskilmálar Eurocard - Visa.
Bjöm R. Einarsson, símar 666086,
20856 og 985-23023.
M Húsaviðgerðir
Byggingarmelstari. Breytingar og ný-
smíði, þakviðgerðir, spmnguviðgerð-
ir, skolpviðgerðir, glugga- og glerí-
setningar. Uppl. í síma 38978.
■ Til sölu
CjnarhsuavU >
ClORSElJflGE
Hrossafóður. Urvals gras, gerir fóðxir-
bæti ónauðsynlegan, pakkað m/há-
þrýstipressu í loftþéttar ca 25 kg um-
búðir, ca 50% raki, næringarinnihald
ca 5-10% frávik frá fersku grasi,
geymsluþol nokkur ár. Ryklaust, sér-
lega hentugt vegna heymæði, prótein-
innihald lágt. Verð pr. kg. kr. 20. (okt-
óberverð). Pantanir í síma 20400.
fslensk - erlenda, Hverfisgötu 103,
Reykjavík.
GANGLERI
HAUST 15«5 PÚSTSOLF 1X5?
Siðara hefti Ganglera, 63. árg. er kornió
út. 16 greinar eru í heftinu, auk smá-
efnis, um andleg og heimspekileg mál.
Áskriftin kr. 830.- fyrir 192 bls. á ári.
Áskriftarsími 39573, eftir kl. 17.
OPTÍMA SÍMAfí 84900,68827!
Ljósritunarvélar - nýjar - notaðar.
Höfum til sölu nokkrar góðar, notaðar
Nashua ljósritunarvélar. Hafðu sam-
band eða líttu við. Optima, Ármúla 8.
Verslun
Kallkerfi, 2-4 stöðva, fyrir skrlfstofur,
verksmiðjur, skip, báta, heimahús og
bændur. Rafborg sf., s. 622130.
BW Svissneska parketið
erlímtágólfið og er
auðvelt að legqja það.1
Parketið er full lakkað
með fullkominni tækni.
Svissneska parketið er
ódýrt gæðaparket og
fæst í helstu
byggingavöruverslun- j
um landsins.
%s4i' 1
-r *
■* 'X.
íni':
rB íldshöföa 14, Reykíavík./i
s. 672545.
/;’;k
Kokkaföt, kynningarverð: bxixur kr.
1.281, jakkar frá kr. 1.884, húfur kr.
342, svuntur kr. 285, klútar kr. 213.
Merkjum kokkajakka. Burstafell,
Bíldshöfða 14, sími 38840.
■ BQar til sölu
Celica Supra 3,0i, árg. ’87, svartur, raf-
stýrðar rúður, speglar, sæti og loftnet,
tölvustýrð miðstöð, hiti í sætum, afl-
og veltistýri, sjálfskiptur, ABS og cru-
isecontrol, 204 din hö., þjófavörn.
Uppl. í síma 92-14879 milli kl. 9 og 17.
Ymislegt
Hárgreiöslustofan
Leirubakka 36 S 72053
Allar nýjustu tiskulinur í permanenti og
strípum. Gerið verðsamanburð. Opið
laugardaga 10-14, virka daga 9-18.
■ Þjónusta
Gröfuþjónusta, sími 985-21901 og
91-689112, Stefán. Tökum að okkur
alla gröfuvinnu, JCB grafa með opn-
anlegri framskóflu, skotbómu og
fraindrifi.
Tökum að okkur alla almenna gröfu-
vinnu, allan sólarhringinn. Uppl. í
síma 75576 og hs. 985-31030.
Biíhjólamenn
hafa enga heimild
til að aka hraðar
en aðrir!
^gUMFERÐAR
Kvikmyndir
Harry Vos hylur bólugrafið andlitið og stigur dans við draumadísina
Kvikmyndahátíöin - Geggjuð ást:
Ijúft er að
liggja náinn
Leikstjóri: Dominique Deruddere.
Handrit: Dominique Deruddere og Marc.
Kvikmyndataka: Willy Stassen.
Flæmskt tal/ enskur texti.
Belgíská kvikmyndin Geggjuð ást, Crazy love, er nú sýnd á kvikmynda-
hátíð Listahátíðar. Vera kann að einhverjum þyki viðfangsefni myndar-
innar fráhrindandi en hér er fjallað um þroskasögu ungs líkriöils, þ.e.
manns sem hefur samfarir við lík. Áhorfendur ættu þó ekki að láta það
fæla sig frá þessari hugljúfu, fyndnu og mannlegu kvikmynd.
Aðalsöguhetjan, Harry Vos, er á viðkvæmum kynþroskaaldri þegar
hann, að áeggjan vinar síns, skríöur upp í til fagurrar sofandi konu.
Konan vaknar með andfælum og grýtir Harry og hrekur hann á dyr.
Harry kemst að þeirri niðurstöðu að fýsilegra sé að liggja hjá konum sem
hreyfa sig ekki mikið á meðan.
Æskuár Harrys eru hálfgerð martröð því hann er svo afskræmdur af
Ulvígum húðsjúkdómi að náin kynni við veikara kynið eru útilokuð. Enn
kemur vinurinn til sögunnar en tilraunir hans til að koma Harry upp í
til kvenmanns renna út í sandinn.
í síðasta hluta myndarinnar og þeim áhrifamesta hittast þeir vinimir
aftur á subbutegum bar. Vinurinn er tugthúslimur og svikahrappur en
Harry er sóðalegur strætisróni. Saman stela þeir volgu hki fagurrar
stúlku og fela á afviknum stað.
Síðasti hluti myndarinnar var unninn fyrst og er gerður eftir sögu
bandaríska ræsisskáldsins Charles Bukowski. Leikstjórinn, Dominique
Deruddere, gerði síðan handrit að hinum hlutunum tveim.
Dominique þessi er sagður ein bjartasta von Belga í kvikmyndagerð
og sýnir það með þessari mynd að hann hefur gott vald á viðfangsefni
sínu. Hann fjallar um vandmeðfarið efni af skilningi, hlýju og talsverðri
gamansemi og hefur ríka samúð með sérkennilegum söguhetjum sínum.
Góður leikur og sterk persónusköpun bera myndina uppi og Dominique
forðast að taka afstöðu til sérkennilegra áhugamála Harrys heldur lætur
áhorfandanum eftir að ákveða hvaða öfl leiða hann á þessa braut. -Pá
BEYGJA A
Á MALARVEGI!
Húsgögn
tf
Skápar, sófar, bord og bekkir,
betri kaup þú varla þekkir.
Leitaðu ei um hæðir og hóla,
heldur skaltu á okkur.....
smAauglýsingar
SÍMI 27022