Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1989, Blaðsíða 24
24
ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1989.
dv Fréttir
r
«w<m tw hausa en það er hátt í þrír hausar naegja þörflnnl." „Þeir kaupa líka fleiri sláturaf* steinn ennft'emur.
------—• cgutBiooum. á hvern Feereying. Þeir fá heldur Þetta sagöi Þorsteinn Sveinsson, urðir, meðal annars saltmör. Þá Þaö hefur líka farið talsvert af
„Færeyingar eru vitlausir I svið. aldreinógafhjörtum.Helstþyrftu fyrrverandi kaupfélagsstjóri á Eg- söltum viö mörinn volgan og þetta kjöti til Færeyja eöa um 450-500
Þeir kaupa allt aö 100 þúsund aö vera tvö í hverri kind til að full- ilsstöðum, i viðtali við DV nýlega. nota þeir í flskibollur," sagði Þor* tonnáhverjuhaustiundanfarinár.
BH__ ■ JFI ■
¥ iiímiv
Slátursala á Egilsstöðum. DV-mynd Sigrún
Alveg brjáluð sala
Vilhjálmur Egilsson um fækkun þingmanna:
Vil helst að þeir verði 25
„Ég er sammála þeim hugmyndum
sem hér hafa komið upp um að fækka
þingmönnum og mér þætti eðlilegast
að það væru 25 þingmenn í ein-
menningskjördæmum og kosninga-
rétturinn væri ekki tengdur búsetu
þannig að fólk gæti skráð sig til að
kjósa í hvaða kjördæmi sem er. - Og
gæti þá kosið á milli hvaða manna
sem er. Þetta væri þá í ætt við þá
skipan sem hér gilti á þjóðveldisöld
þegar fólk valdi sér goða,“ sagði Vil-
hjálmur Egilsson, hagfræðingur og
varaþingmaður, en umræður um
kjördæmaskipan urðu fjörugar á
landsfundi Sjálfstæðisflokksins og
hart deilt um hvort breyta ætti kjör-
dæmaskipaninni og fækka þing-
mönnum.
Segja má að formaður flokksins
hafi gefið upp boltann með því að
stinga upp á fækkun þingmanna í
setningarræðu sinni. Aldamóta-
nefndin, sem Davíö Oddsson veitti
forstöðu, tók undir þetta.
í lokaályktun er hins vegar ein-
göngu almennt orðað að stefna skuli
að jöfnun atkvæðisréttar.
í umræðu um stjómarskrármál-
efni á fundinum kom fram hjá Matt-
híasi Bjamasyni, formanni stjómar-
skrárnefndar, að hann aðhyllist hug-
myndir um einmenningskjördæmi
og vill hafa þingmenn 60. Halldór
Blöndal taldi hugmyndina slæma þar
sem áhrif dreifbýlis myndu minnka.
Ragnar Halldórsson, stjómaformað-
ur ísal, stakk upp á að þingmenn
yrðu 50.
Pálmi Jónsson, þingmaður Sjálf-
stæðisflokksins, taldi hins vegar að
landskjör og breyting í eitt kjördæmi
myndi auka flokksvaldið.
-SMJ
Alþmgi sett i dag
Alþingi verður sett í dag en þetta
er 112. löggjafarþing íslendinga. At-
höfnin hefst með guðsþjónustu í
Dómkirkjunni þar sem Solveig Lára
Guðmundsdóttir predikar.
í sameinuðu þingi les síðan Vigdís
Finnbogadóttir, forseti íslands, for-
setabréf um að Alþingi skuli koma
saman. Fyrsta þingfundi stjórnar
aldursforsetinn, Stefán Valgeirsson.
Á morgun verða síðan kosnir forset-
arþingsins. -SMJ
Gripnir við innbrot
Sigiún Björgvinsdóttir, DV, Egilsstödum;
Ódýmstu slátrin á landinu á þessu
hausti em seld á Egilsstöðum eins
og skýrt hefur verið frá í blöðum.
Og þau renna líka út eins og heitar
lummur.
„Þetta er alveg brjáluð sala,“ sagði
Ásbjörg Þorkelsdóttir í slátursölunni
og daginn sem fréttamaður DV leit
þar inn höfðu 1000 slátur verið af-
greidd, þar af 700 niður á flrði. Þau
koma bæði frá sláturhúsinu á Foss-
völlum og Egilsstöðum en í þessum
tveimur húsum er slátrað um 1300
fiár á dag.
Á sjöunda tímanum í gærmorgun
vora tveir ungir menn staðnir að
verki er þeir voru búnir að brjótast
inn í Kaupfélag Árnesinga á Selfossi.
Þjófavarnarkerfi fór í gang og var
lögreglan komin á vettvang áður en
mennirnir náðu að forða sér. Þeir
sögðust hafa komist inn um ólæstar
dyr á húsinu og brutust síðan í gegn-
um millihurð.
-ÓTT
íslendingar eru þrælar
Öll umræða um núverandi
vandamál þjóðarinnar virðist snú-
ast um ásakanir á þennan eða hinn,
um einstaka smáatriði í heildar-
vandanum. Enginn hefur imprað á
grandvallarvandamálinu sem ég
mun gera að umtalsefni hér, aö
vísu mjög stuttlega, en það er það
að íslendingar eru þrælar.
Þetta skal nú rökstutt. Hugsandi
menn gera sér grein fyrir því að
nú ríkir á íslandi óblóðug en engu
að síður hatrömm Sturlungaöld.
Þjóðin ræður engu
-pólitíkusar öllu
Framvinduna má rekja allt til
stofnunar lýðveldisins 1944. Þá lof-
uðu stjómmálamenn þjóðinni því
að ný stjórnarskrá yrði sett innan
skamms. Þegar þeir fóru að hugsa
mál sitt komu þeir auga á að sann-
gjörn lýðræðisleg stjómarskrá,
sem hlyti þorra atkvæða, myndi
rýra svo sjálftekin völd þeirra að
með einhveijum hætti yrði að
koma í veg fyrir þetta.
Sett hefur verið nefnd eftir nefnd,
sem í hafa verið margir af bestu
sonum þjóðarinnar, en hinir póli-
tísku flokkar hafa hafnað öÚum
uppástimgum enda sjá þeir fram á
að undir stjómarskrá, sem stæði
undir nafni, mundu búa fijálsir
menn í fijálsu landi og það verður
ekki þolað af pólitíkusum sem þá
yrðu þjónar en ekki herrar þjóðar-
innar.
Það tók James Jefferson, síðar
forseta Bandaríkjanna, ekki nema
eina nótt að búa til sfiómarskrá
sem nýtist Bandaríkjamönnum
fyllilega enn. Gunnar Thoroddsen
var búinn að semja sfiómarskrá
og ef hún hefði verið borin undir
KjaUaiinn
Jón Arngrímsson
fyrrv. forstjóri
Samkvæmt stjórnarskrá er Al-
þingi einungis löggjafarsamkoma
en til að halda þrælataki á þjóðinni
blanda þessir menn graut sem felur
í sér bæði löggjafar-, dóms- og fram-
kvæmdavald. Þjóðin verður að
gera sér grein fyrir því að svo era
menn þessir orðnir samdauna
spillingunni að fólk er hætt aö taka
eftir því þegar þeir, allt að daglega,
bijóta stjómarskrána (slík sem
hún er), eyða t.d. milljörðum án
heimilda og sækja kannski um
heimild árum seinna formsins
vegna.
Varnir og verktakar
Félög eins og íslenskir aðalverk-
takar eru stofnuð gegn stjómar-
skrá (ekki er heimild þar til að
stofna einokunarfyrirtæki). Þetta
efna Bandaríkjamanna heldur
vegna skammsýni ráðamanna.
Hvar eru vegirnir, hafnirnar,
sjúkrahúsin, flugvellirnir og loft-
varnarbyrgin sem vörnum hlýtur
að tilheyra? - íslenskir aðalverk-
takar eru eign þjóðarinnar, ekki
SÍS og fiáraflamanna, og eiga að
meðhöndlast sem slíkir.
Þegnamir era látnir borga fyrir
kjöt sem urðað er á öskuhaugum
og út yfir tekur þegar það er flutt
út því þá bætast full flutningsgjöld
við fullvirðisrétt bænda. Bændur
eiga allt gott skilið en þessi fram-
koma ráðamanna til atkvæðaveiða
meðal bænda sáir fræi dauðans í
bændastéttina. Fastar fiárveitingar
þýða þvi endi á átaki og útsjónar-
semi.
Heldur nokkur í alvöra að þó að
landbúnaðarvörar væru seldar á
markaðsverði að landbúnaður
myndi leggjast af á íslandi? Þó svo
að nokkrir bændur gæfust upp
væri hin opinbera framfærsla
þeirra bara brot af því sem nú er
hent í hítina (ekki til þeirra sjálfra
heldur SÍS).
Niður á botn spillingar
Dómarar era skipaðir af ráða-
mönnum og eiga allan sinn frama
undir að „dæma rétt“. Dæmi era
til þess aö dómarar hafi verið
hækkaði í tign eingöngu til að
dæma að vilja ríkjandi valds (t.d.
Skúlamál). Svo er frekjan orðin
mikil að t.d. umboðmaður alþingis
og Ríkisendurskoðun fá skömm í
hattinn fyrir að gegna sínum emb-
ættisstöifum samkvæmt erindis-
bréfi. Þessir menn þykjast undr-
andi þegar skoðanakannanir sýna
vantraust á þessi tæki þeirra
(„mældu rétt, strákur").
Þjóðin er komin niður á botn
spillingarinnar og eftirkomendur
okkar fá þar eigi yfirstigið okkur.
Þetta stafar af samviskulausri eft-
irsókn auðæfa. Jafnnauðsynleg og
verkalýðsfélögin voru fyrir nokkr-
um áratugum er það jafnsorglegt,
hlægilegt og þjóðhættulegt þegar
rútustjórar háloftanna, mjólkur-
fræðingar o.s.frv. hóta þjóðinni ef
ekki er gengið að sérhverri kröfu.
Allt frá tíma Bretavinnu hér hef-
ur skapast ný stétt, hinir nýríku
sem ég vil kalla hina „gullnu
sauði“. Það verður að stoppa þetta
fólk af. Þau fyrirtæki og stofnanir,
sem borga einstaklingi yfir kr.
300.000 á mánuði, ættu að sæta op-
inberri rannsókn. Ætli yfirmanna-
laun hjá SÍS séu ekki þess mesta
vandamál? Er ekki fyrirtæki, sem
skuldar yfir 5 milljarða fram yfir
eignir, löngu orðið gjaldþrota?
Ættu uppgjafarkaupmenn líka að
heimta ríkismötun? Eru þeir ekki
líka þegnar? Nei, þeir sem eru
gjaldþrota eru það og best að aðrir
taki við. Það verður enginn þjóðar-
brestur þótt fyrirtæki fari á haus-
inn og aðrir taki við, heldur ekki í
fiskvinnslunni. Þjóðin þarf að losa
sig við óværana.
Hvorki núverandi ritari fiármál-
anna, sem stundum kemur fram
við þjóðina sem „magister ludi“ og
hefur hvatt til uppljóstrana að kín-
verskri fyrirmynd, né ritari utan-
ríkismála, sem er sjálfsagt sjálfum
sér verstur með ótímabæram upp-
hrópunum, ættu aö vera aö streða
við þessi ritarastörf lengur. Ritari
fiármála ætti vel að sætta sig við
að vera „restitutor orbis".
Jón Arngrímsson
„Þaö verður enginn þjóðarbrestur þótt
fyrirtæki fari á hausinn og aðrir taki
við, heldur ekki í fiskvinnslunni.“
atkvæði þjóðarinnar hefði hún
vafalaust hlotið samþykki en hún
var of góð til að pólitíkusar leyfðu
þjóðinni að segja álit sitt.
Afleiðingin af þessu er núverandi
ástand sem allir þekkja. Þjóðin
ræður engu, pólitíkusamir öllu. Til
að kóróna skömmina þarf sá aðili,
sem kosinn er af þjóðinni allri (for-
setinn), aö sækja um leyfi hjá nefnd
ef hann vill veita orðu, í stað þess
að eðli málsins samkvæmt ætti
þessi sami forseti að skipa ríkis-
sfiómir og reka eftir þörfum.
félag hefur verið óprúttið við að
stunda aronsku og svo slá þessir
menn sér á brjóst og segja að ís-
lendingar megi ekki hagnast á vera
hersins (vilja einir sitja að kjötkötl-
unum).
Þaö er hverjum manni ljóst, sem
hefur opin augu, að Bandaríkja-
menn era hér vegna eigin hags-
muna, ekki okkar, og samkvæmt
vamarsamningnum ber þeim að
sjá fullkomlega um vamir lands-
ins. En hvemig er þessum málum
háttað? Ekki kannski vegna van-