Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1989, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1989, Side 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1989. Þriðjudagur 10. október SJÓNVARPIÐ r- 17.00 Fræðsluvarp. 1. Börn í Nep- al. Fræðslumynd um líf og störf barna í. fjallaþorpi I Nep- al. 25 mín. 2. Hvað eigum við að gera við hana Sif litlu? For- eldrar Sifjar hafa lítinn tíma til að sinna henni og gefa henni þvi gjafir. Múmindalurinn. (Mumin- dalen). Finnskurteiknimynda- flokkur. Þýðandi Kristín Mán- tylá. Sögumaður Helga Jóns- dóttir. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). Kalli kanina Sögusyrpan (Kaboodle). Breskur barnamyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson: Sögumenn Helga Sigriður Harðardóttir og Hilmir Snær Guðnason. Táknmálsfréttir. Fagri-Blakkur (Black Beauty). Breskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. Barði Hamar. (Sledge- hammer). Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Tommi og Jenni. Fréttir og veður. Kvikmyndahátíð 1989. Þorp, fjörður og fimm kvæði. Mynd gerð á Patreks- firði felld að kvæðum úr „Þorpinu" eftir Jón úr Vör. Umsjón Hinrik Bjarnason. Áður á dagskrá 16. apríl 1969. í dauðans greipum . (A Tasté for Death). Þriðji þáttur. Breskur sakamálamyndaflokk- ur i sex þáttum eftir P. D. James. Aðalhlutverk Roy Marsden, Wendy Hiller, Sim- on Ward og Penny Downie. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Stefnan til styrjaldar (The Road to War) - Sjötti þáttur - Rússland. Breskur heimilda- myndaflokkur í átta þáttum. Þýðandi Gylfi Pálsson. Ellefufréttir og dagskrárlok. 17 50 18.05 .18.15 18.50 18.55 19.20 19.50 20.00 20.35 20.45 21.10 22.05 * 23.00 srm 15.35 Þegar mamma kemur! Wait Till Your Mother Gets Home! Mynd þessi fjallar á gaman- saman hátt um hlutverkaskipt- ingu kynjanna. Fullfrískur, fíl- efldur íþróttaþjálfari og heimil- isfaðir neyðist til að taka að sér húsmóðurstörfin meðan eiginkonan fer út á vinnumark- aðinn. Aðalhlutverk: Paul Mic- hael Glaser, Dee Wallace og Peggy McKay. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Elsku Hobo. Hobo lendir I ótrúlegum ævintýrum. 18.15 Veröld - sagan i sjónvarpi. Stórbrotin þáttaröð sem bygg- ist á Times Atlas-mannkyns- sögunni. I þáttunum er rakin saga veraldar allt frá upphafi mannkynsins. 18.45 Klemens og Klemenb'na. Leikin barna- og unglinga- mynd I þrettán hlutum. Fjórðí hluti. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöll- un, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 Háskóli Islands. I vetur verður mánaðarlega á dagskrá 15 mínútna þáttur um Háskóla Islands. Hin viðamikla starf- semi, sem fram fer innan veggja æðstu menntastofnun- ar þjóðarinnar, verður kynnt og itarlega fjallað um sérstakar ' deildir skólans. 20.50 Visa-sporL Iþróttaþáttur með svipmyndum frá víðri veröld. Umsjón Heimir Karlsson. 21.45 Undir regnboganum. Chasing Rainbows. Kanadískur fram- haldsmyndaflokkur í sjö hlut- um. Fjórði þáttur. Aðalhlut- verk: Paul Gross, Michael Ri- ley, Julie A. Stewart og Booth Sðvag6 23.25 Hin Evrópa. The Other Europe. Þetta er fyrsti hluti af sex I breskum heimildar- myndaflokki. Hinn hluti Evr- ópu eða Austur-Evrópa var hernumin af Rússum árið __ 1945 og er nú aðskilin frá Vestur-Evrópu með járntjald- inu svonefnda. 0.15 Glæpahverflð. Fort Apache, the Bronx. Paul Newman er I hlutverki harðsnúins lögreglu- manns sem fer sinar eigin leið- ir. I umdæmi hans eru glæpir og vændi daglegt brauð. Aðal- hlutverk: Paul Newman, Ed Asner, Ken Wahl og Danny _ Aiello. 2.20 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn - Skólabærinn Akureyri, Verkmenntaskólinn. Umsjón: Asdis Loftsdóttir. (Frá Akureyri) 13.30 Setning Alþingis. a. Guðs- þjónusta i Dómkirkjunni. b. Þingsetning. 14.30 Eftirlætislögin. 15.00 Fréttir. 15.03 í fjarlægð. Jónas Jónasson hittir að máli Islendinga sem hafa búið lengi á Norðurlönd- t um, að þessu sinni Sigriði G. Wilhelmsen I Drammen. (End- urtekinn þátturfrá sunnudags- morgni.) 15.03 Stóra spurningin. Spurn- ingakeppni vinnustaða, stjórn- andi og dómari Flosi Eiríksson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91- 38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blitt og létt.... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann er Jón Atli Jón- asson og Sigrún Sigurðardótt- ir. 21.30 Fræðsluvarp: Enska. Fyrsti þáttur enskukennslunnar I góðu lagi á vegum Málaskól- ans Mímis. (Einnig útvarpað nk. föstudagskvöld á sama tíma.) 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Úrvali út- varpað aðfaranótt laugardags Stöð 2 kl. 23.25: Hin Evrópa Fyrsti þátturinn af sex í breskum heimildarmyndaflokki. Hinn hluti Evrópu eða Austur-Evrópa var hernumin af Sovétmönnum áriö 1945 og er nú aöskilin frá Vestur-Evrópu með jámtjaidinu svokaliaða. í þáttunum er greint frá ástandinu í þessum löndum og reynt að sjá það með augum þeirra þjóða sem þar búa. Austur-Evrópa gengur nú i gegnum timabil mestu breyt- inga sem þessi heimshiuti hefúr séð síðan iöndin voru inn- limuð í austurblokkina svokölluðu. Þýðir vindar frjálslynd- is og lýðræðis leika nú um gresjur Rússlands og greniskóga ogslétturUngveijalandsogPóliands. -Pá 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtek- inn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið mælir með... Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Haydn og Bach. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um er- lend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sig- tryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40.) 18.30 Tónllst. Tilkynningar. 18.45 Veðurtregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatimlnn: Litii saga um litla kisu eftir Loft Guð- mundsson. Sigrún Björnsdótt- ir les (7). 20.15 Tónskáldatimi. Guðmundur Emilsson kynnir íslenska sam- tímatónlist. 21.00 Alexandertækni. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Endur- tekinn þáttur úr þáttaröðinni I dagsins önn frá 19. f.m.) 21.30 Útvarpssagan: Haust i Skir- isskógi eftir Þorstein frá Hamri. Höfundur byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um er- lend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: Aldrei að vikja eftir Andrés Indriðason. Fjórði og lokaþáttur. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags að lokn- um fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Úskar Ingólfsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rás- um tll morguns. & FM 90,1 að loknum fréttum kl. 2.00.) 0.10 í hátiinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistar- mönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Lögun. Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri) (End- urtekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1.) 3.00 Blitt og létL... Endurtekinn sjómannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadótturfrá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Or dægurmálaút- varpi þriðjudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sig- tryggsson. (Endurtekinn þátt- ur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Bláarnótur. PéturGrétarsson kynnir djass og blús. (Endur- tekið úrval frá mánudags- kvöldi á Rás 2.) 6.00 Frétt'r af veðrl, færð og flugsamgöngum. 6.01 Norrænir tónar. Ný og göm- ul dægurlög frá Norðurlönd- um. & FM 90,1 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. AilWfWiliV 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast?. Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast I menningu, félagslifi og fjölmiðlum. Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. 12.00 Valdis Gunnarsdóttir. Róleg- heit i hádeginni og brugðið á leiki eftir hádegi. 15.00 Bjarni Olafur Guðmundsson. Tónlist sem öllum langar til að heyra. 19.00 SnjóHur Teitsson. Þægileg tónlist i klukkustund. 20.00 Þorsteinn Asgeirsson. Iþrótta- deildin kemur við sögu. Tal- málsliðir og tónlist eru á sinum stað hjá Dodda. 22.00 Bjami Dagur Jónsson. Undir fjögur augu nefnist þáttur Bjarna Dags. Verður hann á rólegu nótunum ásamt því að rabba um lifið og tilveruna. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. Fréttir á Bylgjunni kl. 8, 9,10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17 og 18. 7.00Hörður Arnarson. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 1,1.00 Steingrimur Ólafsson. 13.00 Hörður Amarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrimur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. 1.00- 7 Páll Sævar Guðnason. FM 104,8 16.00 MH. 18.00 FB. 20.00 IR. 22.00 MS. 1.00 Dagskrárlok. ---FM91.7--- 18.00-19.00 Skólalíf. Litið inn í skóla bæjarins og kennarar og nemendur teknir tali. Ö*/t/ 11.55 General Hospital. Fram- haldsflokkur. 12.50 As the Worlds Turns. Sápu- ópera. 13.45 Loving. 14.15 Young Doctors Framhalds- flokkur. 15.00 Poppþáttur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price is Right. Getraunaleikur. 17.30 Sale of the Century. Spurn- ingaleikur. 18.00 Veröld Frank Boughs. Fræðslumyndaflokkur. 19.00 Fjölbragðaglima. Wrestling í London. 21.00 Jameson Tonight. Rabb- þáttur. 22.00 Fréttir. 22.30 The Untouchables. Spennu- myndaflokkur. 23.30 PopptónlisL 13.00 Heidi. 15.00 Molly and the Lawless John. 17.00 The Peanut Butter Solution. 19.00 Turk 182. 21.00 Commando. 22.45 Raw Deal. 00.30 The Terminator. 03.00 Brazil. EUROSPORT ★ , .★ 12.00 Hnefalelkar. Frægar keppnir. 13.00 Eurosport - What a Weekl Litið á viðburði liðinnar viku. 14.00 Tennls. Keppni i Stuttgart. 16.00 Hestur ársins. Hestasýning i Englandi. 17.00 Hjólreiðar. Mílanó - Torino. 18.00 Eurosport - What a Weekl Litið á viðburði liðinnar viku. 19.00 Hestur árslns. Hestasýning i Englandi. 20.00 Golf. The German Masters, leikið í Stuttgart. Svipmyndir frá mótinu. 21.00 Tennls. Keppni i Stuttgart. 23.00 Rugby. Ástralska deildin. S U P E R CHANNEL 14.30 Chart Attack. Tónlistarþáttur. 15.30 On the Alr. Tónlist. 17.30 TheRockofEurope.Tónlist. 18.30 Time Warp. Gamlar klassí- skar vísindamyndir. 19.00 íþróttir. 21.00 Fréttir og veður. 21.00 íþróttir. 23.10 Fréttlr og veður. 23.20 The Mix Konsertar, mynd- bönd o.fl. 00.20 Time Warp. Gamlar klassí- skar visindamyndir. Skúli Helgason, umsjónarmaður þáttarins Rokk og ný- bylgja. Rás 2 kl. 22.07: Rokk og nýbylgja Þáttur Skúla Helgasonar, Rokk og nýbylgja, færir sig um set í vetrardagskrá útvarps og verður framvegis á dagskrá á þriðjudagskvöldum. I þáttum þessum er kynnt plötuútgáfa hvers mánaðar og leikin lög af athyglisverðustu skífunum sem út koma hverju sinni. Auk þess verður reynt að hafa einhvers konar yfirlit yfir nokkrar merkustu rokkplötur þessa áratugar. -Pá Rás 2 kl. 15.03: Stóra spumingin Rás 2 eíhir til spurningakeppni vinnustaðanna í vetur. Stóra spumingin er á dagskrá kl. 15.03 alla virka daga. Þá mæta fulltrúar vinnustaða í hijóðstofu til að glíma við stóru spuminguna. Þeir verða í beinu símasambandi við vinnufé- laga sína sem geta lagt þeim lið ef þörf krefur. Þetta verður spennandi keppni þar sem þekking og reynsla allra vinnufé- laganna ræöur úrslitum. Dómari og spyriil er enginn annar en Flosi Eiríksson, sá sem gat sér mikinn orðstír í spuraingakeppni framhalds- skólanna í vetur leið. Flosi er nú sestur hinum raegin við borðið og spyr menn úr spjörunum. Stóra spurningin veröur kynnt klukkan 9.30 i Morgun- syrpu Evu Ásrúnar en í þættinum Milli mála verður keppt um réttinn til að svara henni Fulltrúar vinnustaða, sem hafa hug á að komast í undan- keppnina,snúisértiIÁmaMagnússonarárás2. -Pá Lady Barbara Berowne ásamt viðhaldinu sínu, Lampart lækni. Sjónvarp kl. 21.10: í dauðans greipum Þriðji þátturinn af sex um leit Dalghesh lögregluforingja að morðingja Sir Paul Berowne. Þegar rýnt er í bakgrunn- inn koma þræðir í þós sem varpa grun á flesta fjölskyldu- meðlimi. Þrátt fyrir fágaða framhlið virðist enginn vera með alveg hreint mjöl í pokahominu. Þaö er sem fyrr Roy Marsden sem fer með hlutverk lög- reglumannsins og ljóðskáldsins Adam Dalgliesh. Hann hef- ur fengið nýjan aðstoðarmann, hina fogru og metnaðar- gjömu Kate Miskin. Adam er ekki hrifinn af því að vinna með konum en sú skoöun á ef til vill efdr að breytast. -Pá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.