Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1989, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1989, Síða 27
ÞRIÐJ'UDAGUR 10. OKTÓBER 1989. 27 Afmæli Guðríður Guðmundsdóttir Guðríður Guðmundsdóttir húsmóð- ir, Steinsstöðum við Garðabraut, Akranesi, er níræð í dag. Guðríður fæddist að Saurbæ á Kjalamesi og ólst þar upp og á Akra- nesi. Foreldrar hennar bjuggu að Stóra-Lambhaga í Skilmannahreppi og eignuðust tvö börn, Sigurð og Guðríði. Faðir Guðríðar drukknaði áður en hún fæddist. Móðir hennar flutti þá með börnin að Saurbæ á Kjalamesi og var þar vinnukona. Þar fæddist Guðríður og ólst upp til níu ára aldurs en þá flutti móðir heónar á Akranes og giftist þar seinni manni sínum, en með honum átti hún þrjú börn, Guðmund, Arnór ogRagnheiði. Guðríðurgiftist31.11.1919 Gunn- ari L. Guðmundssyni, vélgæslu- manni og síðar bónda, f. 10.8.1897, d. 6.2.1988. Foreldrar Gunnars vom Guðmundur Gunnarsson, bóndi á Akranesi, og Sigurlín M. Sigurðar- dóttir. Guðríður og Gunnar bjuggu allan sinn búskap á Akranesi og síðustu þrjátíu og fimm árin að Steinsstöð- um við Garðabraut. Guðríður og Gunnar eignuðust níu börn sem öll eru álífiog afkom- endur Guðríðar og Gunnars eru nú sjötíutalsins. Böm Guðríðar og Gunnars em Guðmundur, f. 9.7.1920, verkstjóri, kvæntur Huldu Jóhannesdóttur og eiga þau tvö börn; Svava, f. 29.12. 1921, húsmóðir, gift Jóni Eyjólfssyni netagerðarmanni og eiga þau eitt barn; Halldóra, f. 13.7.1923, húsmóð- ir, gift Einari Ámasyni skipstjóra og eiga þau fimm höm; Sigurlín Margrét, f. 16.2.1927, hjúkmnar- fræðingur; Sigurður, f. 20.6.1924, bóndi, kvæntur Guðmundu Run- ólfsdóttur og eiga þau sex börn; Gunnar, f. 22.12.1931, bifvélavirki, kvæntur Jóhönnu Þorleifdóttur og eiga þau fjögur böm; Ármann, f. 1.1. 1937, verkstjóri, kvæntur Sólveigu Bjarnadóttur og eiga þau þrjú böm; Sveinbjöm, f. 7.7.1939, vélvirki, kvæntur Margréti Reimarsdóttur og eiga þau tvö börn, og Guðrún, f. 10.4.1942, húsmóðir, gift Jóni Sig- urðssyni skipstjóra og eiga þau þijú börn. Foreldrar Guðríðar vom Guð- mundur Illugason, f. 19.8.1867, d. 25.5.1899, bóndi að Stóra-Lambhaga í Skilmannahreppi, og kona hans, Sesselja Sveinsdóttir, f. 6.2.1876, d. 13.8.1956. Seinni maður Sesselju og stjúpfaðir Guðríðar var Sveinbjöm Oddsson, f. 8.11.1885, d. 6.8.1965, bókavörður. Guðmundur var sonur Illuga, b. í Lambhaga, Bárðarsonar, b. á Iðunn- arstöðum í Lundarreykjadal, Þor- leifssonar, b. á Tungufelh í Lundar- reykjadal, Snorrasonar. Móðir Bárðar var Sigríður Jóns- dóttir. Móðir Illuga var Guðrún Ásmundsdóttir. Móðir Guömundar var Hallgerður, dóttir Sigurðar Sig- urðssonar, vinnumanns á Hvítár- völlum, og konu hans, Guðrúnar Sigmundsdóttur. Sesselja var dóttir Sveins, b. í Holti á Kjalamesi, Sveinssonar. Móðir Sesselju var Guðríður Jóns- dóttir, b. í Hækingsdal, Magnússon- ar, b. í Hvammi, Runóífssonar. Móð- ir Jóns var Aldís Guðmundsdóttir. Móðir Guðríðar var Guðríður Ás- mundsdóttir, b. í Skeljabrekku í Andakíl, Guðmundssonar. Móðir Guðríður Guðmundsdóttir. Guðríðar eldri var Sigríður Jóns- dóttir, b. á Króki í Biskupstungum, Teitssonar. Guðmundur Karlsson Guðmundur Karlsson, skipstjóri og fyrrverandi hleöslustjóri hjá SÍS, til heimilis að Baðsvöllum 20, Grinda- vík, er sjötugur í dag. Guðmundur fæddist í Grindavík og ólst þar upp en flutti norður á Skagaströnd á sextánda árinu og hjó þar í átján ár. Hann og kona hans fluttu svo til Grindavíkur 1953 og hafabúið þarsíðan. Guðmundur byijaði kornungur til sjós og var formaður á bátum og síðan skipstjóri frá nítján ára aldri en hann hefur m.a. verið með bát- ana Þorkötlu, Hafnfirðing, Fjarðar- klett, Þorbjöm og Þóri. Guðmundur lauk stýrimannaprófi 1959. Guðmundur hætti til sjós fyrir tólf áram og gerðist þá hleðslustjóri hjáSÍS. Kona Guðmundar er Sigurbjörg Óskarsdóttir, húsmóðir frá Skaga- strönd, f. 11.9.1926, en foreldrar hennar voru Óskar Laufdal, sjó- maður á Skagaströnd, og Helga Sig- urðardóttir húsmóðir. Böm Guðmundar og Sigurbjarg- ar: Bylgja Björk, f. 8.4.1948, kennari í Grindavík, gift Braga Ingvarssyni trésmíðameistara og eiga þau þijú börn; Óskar Karl Laufdal, f. 12.8. 1949, vélstjóri og útgerðarmaður í Reykjavík, kvæntur Helgu Jóns- dóttur húsmóður og eiga þau eitt bam; Gunnbjörn, f. 6.4.1952, vél- stjóri og starfsmaður hjá Reykjavík- urhöfn,kvæntur Kristjönu Möller og eiga þau tvær dætur; Vilhelm, f. 6.4.1952, starfsmaður hjá Toyota- umboðinu í Reykjavík, en hann á einn son og er í sambýh með Önnu Hallgrímsdóttur sem á eina dóttur; Sigurbjöm Laufdal, f. 8.2.1959, skip- stjóri í Grindavík, kvæntur HaU- dóru Sigþórsdóttur og eiga þau einn son. Sonur Sigurbjargar og stjúp- sonur Guðmundar er Hreinn Sveinsson, bátaformaður hjá Reykjavíkurhöfn, kvæntur Svan- hUdi Siguijónsdóttur og eiga þau tv'o syni. Guðmundur átti níu systkini og em fjögur þeirra látin. Hálfsystir Guðmundar, sammæðra, var Eyrún Eiríksdóttir, húsmóðir í Keflavík, en hún er látin. Alsystkini Guð- mundar; Þorgeir Karlsson, starfs- maður á KeflavíkurflugvelU; Ingi- bergur Karlsson, sjómaður í Grindavík, en hann er látinn; Sigur- mundur Karlsson, lengst af bU- stjóri, nú búsettur í Þykkvabænum; Karl Karlsson, starfsmaður Hita- veitu Suðumesja; Ingólfur Karls- son, sjómaður og bUstjóri í Grinda- vík, nú látinn; Sveinbjörg, húsmóðir Guömundur Karlsson. í Keflavík; Bára Karlsdóttir, hús- móðir í Grindavík, nú látin, og Guð- jón Karlsson, lengi sjómaður og bíl- stjóri en nú starfsmaður Flugleiða íReykjavík. Foreldrar Guðmundar voru Karl Guðmundsson og Guðrún Steins- dóttir. Guðmundur verður ekki heima á afmæUsdaginn. Ámi Stefánsson Ámi Stefánsson, Bjarkargötu 12, Reykjavík, er sjötugur í dag. Arni er fæddur í Vestmannaeyjum og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Stefán Gíslason, útvegsbóndi í Hlíð- arhúsum, og kona hans, Sigríður Jónsdóttir frá Mandal í Vestmanna- eyjum. Þau bjuggu í mörg ár í Ási við Kirkjuveg. Þau eignuðust 12 börn en nú eru aðeins tveir bræður á lífi, Árni og Ágúst loftskeytamað- ur, Dunhaga 11, Reykjavík. Eiginkona Áma var Guðrún Sig- urðardóttir frá Reykjavík. Hún lést 1972. Fósturdóttir hans er EUn Sig- ríður, Bjarnahólastíg 1, Kópavogi. Sonur Arna er Þorsteinn, búsettur í Vestmannaeyjum. Ámi starfaði sein vörubílstjóri í 17 ár, bæði í Eyjum og í Reykjavík. Einnig starfaði hann um 20 ár á Póststofunni í Reykjavík, aUt fram tilársins 1984. Ámi hefur verið mikUl skáká- hugamaður og árin 1982 og 1988 varð hann bréfskákmeistari íslands. Hann er jafnframt einn fremsti skákdæmahöfundur landsins. Arni Stefánsson. Bergþóra Jónsdóttir Bergþóra Jónsdóttir, Reykjum, Vestmannaeyjum, á níutíu og fimm áraafmæliídag. Bergþóra fæddist í Syðra-Bakka- koti undir EyjafjöUum, dóttir hjón- anna Jóhönnu Magnúsdóttur og Jóns Einarssonar. Hún flutti með þeim á fyrsta aldursári að Steinum í sömu sveit, þar sem hún ólst upp í stórum systkinahópi. Árið 1918 giftist hún Guðjóni Jónssyni frá Björnskoti undir Eyjaijöllum. Fyrstu árin bjuggu þau að Rimhúsum undir Eyjaíjöll- um en fluttu fljótlega til Vest- mannaeyja þar sem þau bjuggu æ síðan. í Eyjum reistu þau sér veg- legt íbúðarhús, Reyki, og ólu þar upp stóran barnahóp. Síðustu árin hefur Bergþóra ekki gengið heil til skógar en dvalið á Sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum þar sem hú hefur notið góðrar umönnunar. Á afmælisdaginn tekur hún á móti gestum heima hjá Þórhalli syni sínum að Illugagötu 17 í Vest- mannaeyjum. Bergþóra Jónsdóttir. Til hamingju með ai maelið 10. október Guórún Helgadóttir, Ljósheimum 8, Reykjavík. 85 ára Margrét Magnúsdóttir, Reynivöhum6, Akureyri. 60 ára Ásgeir Sigurösson, Ljótarstöðum, Skaftártungu- hreppi. Steinar Haraldsson, Leynisbraut 8, Grindavik. Ólafur H. Jakobsson, Hringbraut 95, Reykjavík. 80 ára Þorvaröur Þorsteinsson, Grettisgötu 57, Reykjavík. Kristný Valdadóttir, Brekastíg 29, Vestmannaeyjum. 75 ára 50 ára Þorleifúr Þorláksson, Langhúsum, Fljótahreppi. Birgir Ágústsson, Hrafnabjörgum 8, Akureyri. 70 ára 40 ára Bernhard Andrésson, Norðurfirði I, Ámeshreppi. JónP. Andrésson, Gyðufelh 10, Reykjavík. Ámi Þórhallsson, Sogavegi96, Reykjavik. Haraldur Þráinsson, Krosshörarum2, Reykjavík. Friðjón Haukur Friðriksson Friðjón Haukur Friðriksson, fyrr- verandi póstafgreiðslumaður og símstjóri í Króksfjarðarnesi, til heimihs að Hátúni 12, Reykjavík, er sextugurídag. Friðjón Haukur fæddist að Hólum í Reykhólahreppi og ólst upp í Geiradalshreppi í Austur-Barða- strandarsýslu. Hann stundaði al- menn landbúnaðarstörf uns hann tók við forstöðustarfi við póstaf- greiðsluna og símstöðina á Króks- fjarðamesi en þau störf hafði hann á hendi í rúm tuttugu ár. Friðjón Haukur á þijá bræður. Þeir era Jón, bóndi á Gróustöðum, kvæntur Þuríði Sumarhðadóttur; Sigmundur, vélsmiður á Grundar- firði, kvæntur Ingibjörgu Sveins- dóttur, og Láms er andaðist árið 1988 en hann var búsettur í Þorláks- höfn, kvæntur Guðmundu Guð- mundsdóttur. Fósturforeldrar Friöjóns Hauks vom Jón S. Ólafsson, kaupfélags- stjóri á Króksfjarðamesi, og Þuríð- ur Bjamadóttir frá Ásgarði en þau erubæðilátin. Friöjón Haukur Friðriksson. Foreldrar Friðjóns Hauks vom Friðrik Magnússon, f. 30.9.1866, d. 19.7.1936, bóndi að Hólum í Reyk- hólahreppi, og Daníehna Björns- dóttir, f. 14.5.1899, d. 14.11.1988, hús- freyja. Ellert B. Schram Ellert B. Schram, ritstjóri DV og formaður Knattspymusambands íslands, er fimmtugur í dag. Ehert tekur á móti gestum í Dans- hölhnni, Brautarholti 20, III. hæð, í dag, þriðjudaginn 10. október, milli klukkan5og7e.h. Ellert B. Schram.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.