Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1989, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1989, Side 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1989. Spumingin Ætlar þú að sjá einhverja af myndum kvikmynda- hátíðar listahátíðar? Krístjana Magnúsdóttir: Ég veit það ekki. Sigurpála Birgisdóttir: Ég er ekkert farin að velta því fyrir mér. Björgvin Kristbergsson: Já, þaö getur vel verið að ég fari á einhveija mynd. Jóhannes Jóhannesson: Já, mig lang- ar að sjá eina af frönsku myndunum. Halla Hjartardóttir: Nei, það hugsa ég ekki. Védís Sigurjónsdóttir: Ég hef engan áhuga á þeim myndum sem er verið að sýna á þessari hátíð. Lesendur Lágvaxtaþvingun í verðbólgu: Hvað gera Samtök snarifiáreiaenda? F.S. hringdi: um lánum, og hvert þeir vextir Hvað bankana sjálfa varðar, þá öeiri áður birtum og óbirtum um Hvað ætlar stjórn Samtaka spari- renna. - Og hlynna svo aö innlend- ættu þær stofhanir aö hætta aug- sama efni). Hjá honum fengust þær fjáreigenda að gera þegar nú virð- um spamaði. lýsingaskrumi fyrir tugi miUjóna á upplýsingar að eftir stóran fund ist eiga aö keyra alla vexti af spa- Það er eins og þessum mönnum ári um svo og svo háa vexti sem Samtakanna á Hótel Sögu 24. f.ra. rifé niður í neikvæða vexti og svo sé ekki sjálfrátt og hugsi ekki um eru einungis verðbólguvextir og hefði verið mikið verk að vinna úr aðleggjaskattáallsstaöarþar sem annað en að koma SÍS og öðrum ekki til annars en aö blekkja fólk. upplýsingum og dreifingu niður- raunvexti er að frnna. skuldugum skussum til hjálpar. - Lélegt athæfi þaö! stöðu þess fundar tU íjölmiðla. - Nú, þegar allar nauðsynjar stór- Enda siglir þessi stjóm þjóðarskú- Við látum ekki bjóða okkur slíka Nú væri hins vegar fyrirhugaðiu- hækka í verði, heimta framsóknar- tunni hraöbyri til fátæktai'. aöfór sem nú er fyrirhuguö. Viö aðalfundur Samtaka sparifjáreig- menn að lækka skuli vexti af spa- Sijóm Samtaka sparifjáreigenda sem höfum kosið til vinstri hingaö enda hinn 19. október nk. og þar rifé með handafli og Seðlabanka- ber skylda til að grípa til mjög rót- til Iátum það ekki henda okkur mætti vænta umræðna og tillagna stjórar Framsóknar keyra þaö í tækra og skipulegra aðgeröa og framar. frá félagsmönnum um sparifé og gegn.-Væriþeimekkinæraðsnúa jafnframt að tiltaka þann dag sem vaxtamál. - Vonandi mæta þar all- sér að verðbólgunni og lækka hana við sparifjáreigendur tökum pen- Lesendasíða DV hafði samband við ir þeir sem hingaö til hafa látið sig með handafli? Seðlabankastjórar ingaokkarút.t.d.íeinnmánuðeða varaformann Samtaka spariíjár- þessi mál varða svo mjög. ættu að upplýsa okkur um hve svo, eða þá að færa peninga á milli eigenda, Othar Öm Petersen,aö háir vextir em greiddir af erlend- á banka. gefnu tilefhi (ofangreindu bréfi og „Menningin, mjólkurkú ráðamanna,“ segir hér m.a. - það má liklega bóka það. „Bókaður“ þrýstihópur Vandamál lögreglu Árni Árnason hringdi: Það skal ekki bregðast að þegar kemur fram á haustiö fer að heyrast hljóð úr horni frá aðstandendum bóka. Þar era bæöi rithöfundar og bókaútgefendur á ferðinni. - Ýmist eru þeir að kynna bækurnar sem væntanlegar era á jólamarkað eða þá að kynna slagorðið „Bókin á und- ir högg að sækja“. - Þetta er slagorö sem allir landsmenn þekkja, svo lengi hefur það gengið í umræöunni um bækur og ritstörf hér á landi. Nú er nýafstaðið Bókaþing 1989. Þar voru miklar umræður um skatt- lagningu á bækur og áhrif hennar á bókmenningu íslendinga. Einnig önnur mál, sem betur fer. En slag- orðin vora í fullu gildi á þinginu eins og endranær. - Menningin er orðin aö mjólkurkú ráðamanna, var eitt - ísland trónir á toppinum hvað varð- ar skattlagningu á bækur o.fl. ofl. Laufey hringdi: Ég var orðin leið á hafa bílinn minn óhreinan eftir langvarandi vætutíð og leiðindaveður eins og verið hefur hér undanfarið. Svo kom allt í einu þurr dagur í dag (6. okt.) og ég dreif mig í að fara með bílinn á þvottastöð sem næst mér var þegar ég ákvaö þetta. Svo vildi til að ég sá skilti um bílaþvottastöð, er ég var að aka um Bíldshöfðann, og þangað fór ég. Það er skemmst frá því að segja aö ég lét þvo bílinn og bóna. Um annaö bað ég ekki. En þegar ég tók við bíln- Auðvitaö er skattur á bækur ekki góður hlutur. En það er heldur ekki skatturinn á matvæli, fatnað og aðr- ar nauðsynjar. Bækur eru ekki nauð- synjar, allra síst viðtalsbækur og hjónabandseijur í söguformi (stund- um kallaðar ævisögur!). Það eru því varla margir sem taka mikið mark á því þótt aðstandendur bóka, rithöf- undar og bókaforlög knýi nú á eina ferðina enn um að skattur á bækur verði "afnuminn. - Og allra síst stjórnvöld. Þau hafa ekki einu sinni afnumið matarskattinn óvinsæla. En það er svo sem ekkert út á það að setja að þessir aðstandendur haldi uppteknum hætti og kyrji slagorö sitt um „bókarhöggið". Það staðfestir bara að til era fleiri þrýstihópar en fiskvinnslumenn, og það sem meira er; hér er um „bókaðan" þrýstihóp að ræða. um var einnig búið aö ryksuga hann að innan og var mér tjáð að ég fengi það bara aukreitis. - Þetta hef ég ekki reynt áður á bílaþvottastöð. Ég get ekki látið hjá líða að færa þeim er þarna ráða ríkjum bestu þakkir fyrir fljóta og góöa þjónustu. Ég er þess fullviss að einhvern tíma fer ég þarna aftur, því það er nú einu sinni svo aö ef maður fær sérstaklega vinsamlegar móttökur og góða þjón- ustu á einhveijum stað sækir maður þangað aftur. Það fékk ég hjá Bón- og bílaþvottastöðinni við Bíldshöfða. Lúðvíg Eggertsson skrifar: Ekki gat ég að því gert að brosa þegar ég las pistil um lögreglumál í DV 27. f.m. eftir „Borgara“ (sem vel kann að hafa verið lögreglumaður). - Hann vill fá lögreglumenn í um- ferðarstjórn eins og „áður var“, þó að götuljósin hafi nú leyst þá af hólmi. Ég er sammála þeim sem segja að umferðin verður aðeins bætt með forvarnarstarfi og fræðslu, sem á að byijaí 1. bekk grunnskóla og haldast út allt skyldunámið. Sjónvarpsþættir hafa reynst mjög gagnlegir. Einstak- ir lögreglumenn geta ekki kennt umferðarmenningu nema með for- dæmi sínu í kurteisi og tillitssemi. Einu afskipti þeirra í umferðinni eru reyndar að sitja í felum, mæla öku- hraða og þjóta út í umferðina til að stöðva hinn seka. Þetta veldur fáti og slysahættu að sögn reynds leigu- bílstjóra. - Fulloröinn lögreglumaö- ur kvaðst blygðast sín fyrir þennan feluleik stéttarbræðra sinna. Ég kynntist fyrir nokkru enskum lögreglumanni sem fræddi mig um ýmislegt þar í landi. Líklega gæti sumt af því átt við ísland líka. Hann S.K. skrifar: Nú hefur verið tekið rækilega í lurginn á einstaka ráðamönnum sem hafa ofboðið almenningi í landinu með óhóflegum vinkaupum til einka- nota. Það verður vonandi lærdóms- ríkt fyrir alla viökomandi. En það er fleira sem þyrfti að taka á og ein- mitt í sambandi viö ráðamenn þjóð- arinnar. Ég vil þar sérstaklega minn- ast á ferðalög þeirra til útlanda. Einhver myndi nú segja sem svo; Hvaö þá, er það ekki hluti af þeirra vinnu aö ferðast og hitta starfs- bræður sína. Þetta era þó allt vinnu- fundir - eða hvað? Jú, mikil ósköp, vinnufundir hljóta ferðalögin að vera, annað hvort væri nú! En ég er efins í að ráðherrar t.d. séu nauðsynlegir á alla þá fundi og ráöstefnur sem þeir sækja. Þeir hafa flestir hæfa og dugandi aöstoöar- menn. Það ætti því aö vera hægt að senda þá á marga af þeim fundum sem haldnir eru og ráðherrar þykjast þurfa að sækja. - Og svo era þetta nú ekki allt fundir efdr allt. Nú nýlega fór t.d. einn ráðherrann, samgönguráðherra, . alla leið til Egyptalands í boði þarlendrá stjóm- valda eins og segir í frétt um ferð hans. - Hvað skyldu egypsk stjóm- kvað lögreglumenn í Bretlandi oftast koma úr sveitunum. - Væru þeir yf- irleitt heiðarlegir, vel á sig komnir líkamlega, en fráhverfir erfiðisvinnu vegna eðlislægrar leti. Illa gengi að hemja þá á lögreglu- stöðvum. Þeir vildu helst vera á rölti, í bílum eða á bifhjólum. það væri hins vegar stefna Breta að áreita al- menning sem allra minnst. Of mikil afskiptasemi væri til þess eins að ýfa upp óróaseggi og óknyttadrengi. - Við höfum dæmi um þetta síðast- nefnda frá gamalárskvöldum hér fyrr á árum. Olætin stöðvuðust alveg þegar lögreglan hætti að láta sjá sig. Lögreglumenn sækja fast á að fá fleiri bíla, fleiri bifhjól og fleiri yfir- vinnustundir. Þessa ætti ekki að ger- ast þörf, ef þeir gætu tamið sér að vera á sínum stað, sinna útköllum þegar þörf krefur og öðrum erindum borgaranna. Þeir nýtast ekki á ferð og flugi um borgina við aö elta ímyndaða róna. Við megum vera þakklát á meðan við höfum ekki lögregluríki, líkt og í löndum austan járntjalds, þar sem almenningur óttast verði laganna meira en afbrotamennina. völd vilja samgönguráðherra Is- lands? Þaö kom þó ekki fram í frétta- tilkynningunni. Aðeins hverjir fóra með honum og það var 9 eða 10 manna fylgdarlið, sumir með maka. Samsetningin á fylgdarliði sam- gönguráðherra var annars kostuleg. Þar var t.d. fulltrúi frá Sölusambandi íslenskra fiskframleiðenda og „fyrr- um“ formaður Ferðamálaráös og kona hans! Hvers vegna þá ekki nú- verandi formaður? Varla fara þarna fram viðræður við egypsk stjórnvöld um fisksölu frá íslandi jafnhliða ferða- eða samgöngumálum? En hveiju er ekki von á þegar ís- lenskir ráöherrar era annars vegar? Ef þeir eru hins vegar orðnir svo hagsýnir að tengja tvo málaflokka saman í ferðum sínum getur það varla verið nema af hinu góða. Frétt- in um ferð samgönguráöherra til Egyptalands ýfir hins vegar upp þá hugsun að skoða megi sérstaklega ferðalög ráðherra yfirleitt - ekki sérstaklega samgönguráðherra. Til þess að fá viðlíka uppskurð á þeim vettvangi og geröur var í vínkaupa- málunum. - Rannsóknarfjölmiðlar; vakið yfir velferð okkar og fylgist með flæði skattpeningsins - til og frá ríkiskassanum. Þakka þjónustuna Óhóf og eyðsla ráðherra: Ekki bara vínkaup - líka ferðalög

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.