Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1989, Page 7
ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1989.
7
_______ . •
av ______________________________________Viðskipti
H vað er pappírstígrisdýr?
- Svavar Egilsson hefur verið nefndur pappírstígrisdýr
Svavar Egilsson. Orðið pappírstígrisdýr hefur fest við hann að undanförnu.
En hvað þýðir orðið pappírstígrisdýr? Hefur það jákvæða eða neikvæða
merkingu?
Svavar Egilsson, athafnamaður
með meiru og aðaleigandi Ferða-
skrifstofunnar Veraldar og Pólaris,
hefur 1 fjölmiðlum verið nefndur
„helsta pappírstígrisdýriö“ í ís-
lensku viðskiptalífi um þessar
mundir. Ekki eru allir á eitt sáttir
um orðið pappírstígrisdýr um Sva-
var og segja að það sé neikvætt, orð-
ið megi skilja sem svo að það sé
maður með fullt af pappírum sem séu
verðlausir. Aðrir telja það jákvætt
og að það merki fyrst og fremst kröft-
ugan mann í viðskiptum og að fjár-
málapappírar og verðbréf hans séu
góðar og gildar eignir sem komi
meira við sögu í viðskiptum vegna
þess peningaleysis sem gætir í ís-
lensku viðskiptalífi.
Setningin fræga:
Eg skulda þér
Einn þeirra sem DV hefur rætt við
um orðið pappírstígrisdýr segir að
notkim pappíra í viðskiptalífi grund-
vallist á setningunni „Eg skulda þér
og það er hér með skjaifest“. Pappír-
inn er þess vegna eins og hver önnur
eign.
Þegar menn kaupa og selja fyrir-
Peningamarkaöur
INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð (%) hæst
Sparisjóðsbækur ób. Sparireikningar 9-12 Bb
3ja mán. uppsogn 11,5-13 Úb.Vb
6 mán. uppsogn 12,5-15 Vb
12 mán. uppsögn 12-13 Lb
18mán. uppsógn 25 Ib
Tékkareikningar, alm.- 2-4 Sp.Vb
Sértékkareikningar Innlán verðtryggð 4-12 Bb
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 0,75-2 Vb
6 Qin. uppsögn q Innláff með sérkjörum 2,5-3,5 21 Ib Lb
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 7,25-7.75 Ab
Sterlingspund 13,25-14 Bb.lb,- Ab,
Vestur-þýsk mork 6,5-7 lb
Danskarkrónur 9-10,5 Bb.lb
ÚTLÁNSVEXTIR Útlán óverðtryggð (%) lægst
Almennirvixlar(forv.) 27.5 Allir
Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi
‘ Almenn skuldabréf 28-32,25 Vb
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
. Hlaupareikningar(yfirdr.) Útlán verðtryggð 32,5-35 Lb.lb
. Skuldabréf Útlán til framleiðslu 7,25-8,25 Úb
isl.krónur 25-31,75 Úb
SDR 10,5 Allir
Bandarikjadalir 10-10,5 Allir
nema
Úb.Vb
Sterlingspund 16,25-16,75 Úb
Vestur-þýsk mork 9,25-9,75 Úb
Húsnæðislán Lífeyrissjóðslán 3.5 5-9
Dráttarvextir 38,4
MEÐALVEXTIR
överðtr. nóv. 89 Verðtr. nóv. 89 29,3 7,7
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala nóv. 2693 stig
Byggingavísitala nóv 497 stig
Byggingavisitala nóv. 155,5stig
Húsaleiguvisitala 3.5%hækkaði 1. okt.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einjngabréf 1 4,384
Einingabréf 2 2,420
Einingabréf 3 2,878
Skammtímabréf 1,502
Lifeyrisbréf 2,204
Gengisbréf 1.940
Kjarabréf 4.333
Markbréf 2,296
Tekjubréf 1,840
Skyndibréf 1,309
Fjölþjóðabréf 1,268
Sjóðsbréf 1 2,112
Sjóðsbréf 2 1,655
Sjóðsbréf 3 1,484
Sjóðsbréf 4 1,246
Vaxtasjóðsbréf HLUTABRÉF 1,4845
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 318 kr.
Eimskip 388 kr.
Flugleiðir 164 kr.
Hampiðjan 168 kr.
Hlutabréfasjóður 158 kr.
Iðnaðarbankinn 170 kr
Skagstrendingur hf. 228 kr.
Útvegsbankinn hf. 146 kr.
Verslunarbankinn 148 kr.
Tollvörugeymslan hf. 110 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miöað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb = Búnaðarbankinn, Ib = Iðnaðarbank-
inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu-
bankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb =
Verslunarbankinn, Sþ = Sparisjóðirnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast í DV á fimmtudögum.
tæki eins og Svavar Egilsson hefur
verið iðinn við að undanfornu þá
annað hvort yfirtekur kaupandi
skuldir sem hvíla á því fyrirtæki sem
hann er að kaupa eða borgar með
peningum eða pappírum, skuldabréf-
um. í peningaleysinu að undanfómu
er minna um peninga en meira um
pappíra.
Fréttaljós
Jón G. Hauksson
„Pappírar eðlileg
greiðsla í viðskiptum“
„Sé orðið pappírstígrisdýr nei-
kvætt í hugum fólks eða notað um
mann sem er með fullt af pappírum
sem engin verðmæti em á bak við á
þetta orð ekki við um Svavar. Við-
skipti þar sem verðmætir pappírar
eru notaðir sem greiðsla ém full-
komlega eðileg viðskipti,“ segir einn
viðmælenda DV.
En hver vegna hefur orðið pappírs-
tígrisdýr þá komist í notkun hérlend-
is? Ekki er það bein þýðing á neinu
erlendu orði. Helst telja menn að
þetta orð hafi fæðst á góðra vina
fundi á einhverju kaffihúsinu.
Velfar mörgum pappírum
Viðmælendur DV um pappírstígr-
isdýr segja að Svavar hafi fengið
þetta orð á sig vegna þess að í viö-
skiptum geti hann veifað ótrúlegum
fjölda pappíra, skuldaviðurkenning-
ar annarra, sem hann hefur eignast
í viðskiptum.
Svavar lýsti því yfir í viðtah við
DV á sínum tíma að hann hefði selt
hluta þeirra hjónS í bílauínboðinu
Jöfri og fjárfest fyrir andvirðið áður
en hann hélt til náms í Bretlandi.
Þetta var þegar það vakti athygli að
hann keypti Naustið og lóð þess á
milli Vesturgötu og Tryggvagötu svo
og"49 prósent hlut Textamanna í ís-
lenska myndverinu, sem er tækni-
fyrirtæki íslenska sjónvarpsfélags-
ins, Stöðvar 2. Síðar bætti Svavar
Hótel Geysi við í safnið.
Mjög hugmyndaríkur
og flýgur hátt
„Svavar er enn að vinna með þær
eignir sem hann lét ávaxtast á meðan
hann var í námi í Bretlandi. Og það
er ljóst að hann á talsvert af pening-
um. Hins vegar er þetta mikið í formi
pappíra sem verðmæti eru á bak við.
Þannig aö það er eðlilegt að hann
hafi fengið á sig nafnið pappírstígris-
dýr. Orðið tigrisdýr er sjálfsagt til-
Landsbanki íslands:
Naflaskoðun
á lokastigi
Brynjólfur Helgason, aöstoðar-
bankastjóri Landsbankans, segir að
mjög fljótlega megi vænta upplýs-
inga um tillögur ráðagjafafyrirtækis-
ins Spicer and Oppenheim um breyt-
‘ingar á rekstri bankans.
„Starfi Spicer and Oppnheim er
enn ekki lokið. Það er verið að vinna
i máhnu á fullu. En ég tel aö fljótlega
verði hægt að birta helstu niðurstöð-
ur af starfi þeirra og kynna starfs-
fólki,“ segir Brynjólfur.
Úttekt þeirra Spicermanna á
Landsbankanum er unnin undir
yfirskriftinni Spamaður og þjónusta.
Brynjólfur stjómar verklnu af hálfu
bankans. Að sögn hans em ráðgjaf-
amir frá Spicer and Oppenheim
ráðnir til áramóta og eiga þeir þá aö
hafa skilað fullmótuðum tillögum
um úttekt á rekstri bankans.
Um þrír til fjórir starfsmenn frá
Landsbankanum hafa ekki gert neitt
annaö undanfama mánuði en vinna
með ráðgjöfunum að úttektinni.
-JGH
komið vegna þess hve ötuU hann
hefur verið að kaupa og selja hluti í
fyrirtækjmn. Hann er mjög hug-
myndaríkur. En hann veður svoUtið
yfir. Hann er það sem menn kaUa
„high flyer“, hann flýgur hr|tt, fær
hugmyndir og er fljótur að hrinda
þeim í framkvæmd. Á slíkum hraða
er auðvitað í einstaka tilvikum hætta
á gloppum,“ era orð eins þekkts
manns í viðskiptalífinu um Svavar.
Ætlaði að kaupa
Arnarflugsvélina
úinn sem þekkir Svavar segir að
senw dæmi um hraða hans og hug-
myridaflug sé það þegar hann sá
þann möguleika að kaupa fyrmm
ArnarflugsvéUna sem rikið á núna.
Svavar rauk beint í ráöherra vegna
málsins og sagðist vilja kaupa vélina.
Ekki gekk þetta eftir en sýnir samt
hve snöggur maðurinn er fái hann
hugmynd.
Svavar hefur bæði selt hlut sinn í
íslenska myndverinu og sömuleiðis
Naustið. A meðal kaupenda að
Naustinu em Hagskiptamennimir
Sigurður Garðarsson og Sigurður
Örn Sigurðsson. Þeir keyptu fyrir
um tveimur ámm Ferðamiðstöðina
af Guðjóni Styrkárssyni og samein-
uðu síðan Ferðamiðstöðina við
Ferðaskrifstofuna Veröld. Nú á Sva-
var Ferðaskrifstofuna Veröld og
raunar líka Pólaris eftir að hann
keypti rekstur beggja fyrirtækjanna.
Þess má geta að Svavar seldi JL-
Völundi Naustið og meðfylgjandi lóð
með þeim skilmálum að nokkurra
tuga milljóna króna veði á eigninni
yrði aflétt. Ekki tókst það. Svavar
rifti síðan einhhða þessum samningi.
Aö kaupa fyrirtæki
og selja þau aftur
En hvaö um það. Hann hefur verið
kallaður helsta pappírstígrisdýrið í
íslensku viöskiptalífi. Allir viömæl-
endur DV eru sammála um aö um-
svif hans byggist á því fjármagni sem
hann átti og ávaxtaði þegar hann fór
í nám. Þeir minna líka á að erlendis
séu margir sem stundi verðbréfavið-
skipti með þeim hætti að kaupa hluti
í fyrirtækjum eingöngu með það í
huga að rifa þau upp og selja síðan
aftur á hærra verði en þeir keyptu í
upphafi. Með öðrum orðum, að þeir
kaupi hlutina ódýrt en reyni aftur
að selja þá á iæm hæsta verði. Mis-
munurinn sé æóði þeirra. í peninga-
leysi hérlendia á síðustu árum hafi
skiptimyntin hins vegar í meira
mæh orðið fjármálapappírar.