Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1990, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1990, Side 17
ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1990. 17 íþróttir Skil ekki hvað menn heima eru að kvarta - fá lið búa sig betur undir HM en það íslenska, segir Þorbergur Aðalsteinsson „Eg skil ekki hvaö menn heima á Islandi eru að kvarta yfir því að landsliðið fái lítinn undirbúning fyrir, heimsmeistarakeppnina í Tékkóslóvakíu. Fá hð búa sig betur undir keppnina, það er helst að Sovétmenn komi betur undirbún- ir til leiks,“ sagði Þorbergur Aðalsteinsson, leikmaður með Sa- ab í Svíþjóð og landsliðsmaður um langt árabil, í samtah við DV. íslenska landsliðið verður aht samankomið þann 5. febrúar, og hefur því þrjár vikur fyrir loka- undirbúning sinn, en til viðbótar æfði það og keppti frá 27. desember th 7. janúar. Svíar fá tvær vikur til undirbúnings „Svíar keyra sína deildakeppni á fullu tíl 11. febrúar, leika átta um- ferðir í úrvalsdeildinni fram að þeim tíma, og síðan fær landshðið tvær vikur til að búa sig undir keppnina í Tékkóslóvakíu. Félags- hðin eru búin að berja í borðið og segja: Hingað og ekki lengra. Það gengur ekki að deildakeppni sé sí- feht rifin í sundur vegna landsliðs- undirbúnings, og hér i Sviþjóð hafa Þorbergur Aðalsteinsson. félögin ekki efni á að slíkt sé gert. Handboltinn á í erfiðri baráttu við vinsæhi íþróttagreinar um aðsókn og fjármagn og ahir myndu gleyma honum ef gert yrði langt hlé á deildakeppninni," sagði Þorbergur. Því má svo bæta við að Spán- verjar munu ahs nota þrjár vikur th að búa sig undir keppnina. Þeir eru búnir að spila sína dehda- keppni um hverja helgi frá því í byrjun október, að síðustu helgi undanskihnni, og halda áfram til 3. febrúar. Júgóslavar fá enn skemmri tíma, aðeins tíu daga með fullskipað lið fyrir keppnina. Islensk hópferð frá Danmörku á HM: Viljum endilega stækka hópinn Margir íslendingar, sem eru bú- settir í Danmörku og Svíþjóð, hafa sett stefnuna á að fylgjast með ís- lenska landsliðinu í heimsmeistara- keppninni í handknattleik sem hefst í Tékkóslóvakíu í lok febrúar. „Það eru komnir 22 hér sem ætla að fara og við vhjum endhega stækka hópinn, og það væri skemmtilegt ef einhveijir myndu koma th móts við okkur frá íslandi," sagði Viöar Birg- isson, einn hvatamanna að ferðinni, í samtah við DV. Viðar sagði að hópurinn færi með Nökkvi Sveinsson sem leikið hefur með ÍBV í knattspyrnu hefur ákveðið að ganga til hðs við Fram. Nökkvi verður 17 ára gamah á árinu og hefur leikið í drengja og unghngalandshð- um íslands í knattspymu og var fyr- irhði drengjalandshðsins. Hann lék með Tý frá Vestmannaeyjum í yngri flokkunum en á síðasta keppnistíma- bhi lék hann sína fyrstu leiki með meistaraflokki ÍBV sem sigraði í 2. deild í fyrra. rútu frá Kaupmannahöfn 3. mars og kæmi aftur þangað 12. mars, og að rútan myndi fylgja hópnum allan tímann. „Við sleppum leikjunum í forriðlinum en verðum mættir þegar mhliriðihinn hefst og fylgjum síöan íslenska liðinu keppnina á enda.“ Hann sagði að ferðin, með gistingu á ágætu hóteh og hálfu fæði, kostaði um.28 þúsund íslenskar krónur. Þeir sem hafa áhuga á að slást í hópinn geta haft samband við Viðar í síma (9045)42-652096 eða Óttar Ottósson í síma (9045)33-321244. -VS Þá hefur Leifur Geir Hafsteinsson, sem lék með ÍBV á síðasta ári og kom félaginu reyndar upp í 1. deildina með sigurmarki gegn UBK í síöasta leik félagsins í 2. deild á síðasta keppnistímabih, ákveðið að taka sér frí frá knattspyrnu þar sem hann hefur í hyggju að halda til útlanda og mennta sig í tónlist. Leifur á að baki 3 unglingalandsleiki í knatt- spymu. -GH • Daniel Passarella. • Daniel Passarella, fyrirhði Argentínumaima þegar þeir urðu heimsmeistarar í knattspyrnu árið 1978, hefur tekið við þjálfun 1. deildar liðsins River Plate í heimalandi sínu. Passareha, sem er 36 ára gamail, lagði skóna á hihuna í sumar, en hann lék um tíma með Fiorentina og Inter á Ítalíu. • Cohn Harvey, framkvæmda- stjóri Everton, var í gær sektaður um 1500 pund, eða tæpar 150 þús- und krónur, af enska knatt- spymusambandinu. Hann sagöi dómaranum til syndanna þegar Everton tapaði fyrir Nottingham Forest í deildabikarkeppninni í nóvember. Hann er 13. stjórinn í Englandi sem þarf að sæta sekt: um vegna framkomu sinnar á þessu timabih. • Ellefu knattspyrnumenn og framkvæmdastjórar, sem starfað hafa hjá Ajax í Hollandi á ámn- um 1980-1988, eiga yfir höfði sér aht að átta ára fangelsi og þungar sektir fyrir skattsvik. Þeir verða leiddir fyrir rétt í þessum mánuði cn í þessum hópi eru meðal ann- ars Danirnir Sören Lerby og Henning Jensen og tveir þekktir hollenskir landsliðsmenn, 'Wim Kieft og Simon Tahamata. Stórleikur í Njarðvík Fjórir leikir eru í kvöld í úrvals- deildinni í körfuknattleik og heíjast þeir allir kl. 20. í íþróttahúsi Vals leika Valur og ÍBK, stórleikur er í Njarövík þegar heimamenn fá hð KR í heimsókn, Tindastóh og Haukar leika á Sauðárkróki og verður það fyrsti leikur Hauka undir stjórn Torfa Magnússonar, hins nýja þjálf- ara Hauka og í Seljaskóla leika ÍR og Grindavík. Stigakóngskeppni úrvalsdeildar- innar fer sífellt harðnandi og eftir leikina á sunnudag er skor efstu manna sem hér segir: Bo Heiden, Tindastóli.........435 Chris Behrends, Val...........425 Valur Ingimundarson, Tind.....419 Guðjón Skúlason, Keflavík.....415 DavidGrissom, Reyni..........391 Guðmundur Bragason, Grind....382 Jonathan Bow, Haukum..........368 -GH/VS Sigurður með Reyni Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Sigurður Guðnason hefur verið ráðinn þjálfari knattspyrnuliðs Reynis úr Sandgerði fyrir næsta keppnistímabh og mun jafnframt leika með hðinu eins og á síðasta ári. Sigurður hefur ekki áður fengist við þjálfun en hefur leikið bæði með Keflavík og Víkingi í 1. deildinni. Reynismenn féhu í 4. deild í fyrsta skipti í haust og hafa hug á að endur- heimta 3. deildar sætið í fyrstu th- raun. Tveir efnilegir hættv hjá ÍBV - Nökkvi í Fram og Leifur í tónlist LA Lakers með besta hlutfallið - en San Antonio Spurs er mjög skammt undan Los Angeles Lakers sigraði Miami Heat á heimavelh í fyrrinótt í NBA- dehdinni í körfuknattleik. Lokatölur leiksins urðu 132 gegn 93. New Jersey Nets sigraði Atlanta Hawks, 98-93, og loks sigraði New York Knicks hð Los Angeles Chppers, 110-109, eftir framlengdan leik. Þegar flest hðin hafa leikið yfir þrjátíu leiki hefur Los Angeles La- kers unnið flesta leikina. Lakers hef- ur unnið 23 leiki en tapaö aðeins sjö leikjum. San Antonio Spurs kemur næst í röðinni hvað vinningshlutfall snertir, liðið hefur nunnið 21 leik og tapað jafnmörgum leikjum og Lakers eða ahs sjö. Detroit Pistorts, meistararnir frá því í fyrra, hafa ekki náð sér á strik th þessa en hðiö berst um efsta sætið í miðriðhnum ásamt Chicago Buhs. í Atlantshafsriðhnum hefur New York Knicks afgerandi forystu en stórliðið Boston Celtics er í öðru sæti. Staðan í NBA-dehdinni eftir leikina í fyrrinótt er þessi, fyrst eru unnir leikir, þá tapaðir leikir og loks vinn- ingshlutfall: Atlantshafsriðill: NewYorkKnicks.........22 9 70,0% BostonCeltics.........19 12 61,3% Philadelphia76ers.....16 15 51,6% Washington Bullets....13 19 40,6% New Jersey Nets....... 8 23 28,1% MiamiHeat............. 7 27 20,6% Miðriðill: Chicago Buhs..........21 10 67,7% DetroitPistons........22 11 66,7% Indiana Pacers........19 13 59,4% AtlantaHawks..........18 13 58,1% Milwaukee Bucks.......17 14 54,8% ClevelandCavaliers....13 17 43,3% OrlandoMagic....:..... 9 23 28,1% Miðvesturriðill: SanAntonioSpurs.......21 7 75,0% UtahJazz..............21 11 65,6% DenverNuggets.........20 12 62,5% Daflas Mavericks......16 15 51,6% HoustonRockets........14 18 43,8% Charlotte Hornets..... 7 21 25,0% MinnesotaTimberw...... 7 25 21,9% Kyrrahafsriðill: LosAngelesLakers......23 7 76,7% PortlandTrailBlazers....22 10 68,8% SeattleSupersonics....15 14 51,7% PhoenixSuns...........14 14 50,0% GoldenStateWarriors....l3 17 43,3% LosAngelesChppers.....12 18 40,0% SacramentoKings....... 7 22 24,1% -JKS Sport- stúfar Dregið var í riðla fyrir íslandsmótið í innan- hússknattspyrnu á sunnudaginn, eins og sagt var frá í DV í gær. Þá voru birtir riðlarnir í 1. og 2. dehd karla og í kvennaflokki en riðla- skiptingin er sem hér segir í neðri dehdunum í karlaflokki: 3. deild: A-riðhl: Þróttur N„ Reynir S„ Árvakur og Kormákur. B-riðih: Hveragerði, Reynir Á„ Höttur og Afturelding. C-riðill: Augnabhk, Valur Rf„ Baldur og yíkingiu- 0. D-riðhl: Ármann, BÍ, Hafnir og Snæfell. 4. deild: A-riðill: UMSE-b, Neisti D„ Stokkseyri og Hvatberar. B-riðill: Ernir, Æskan, Magni og SM. C-riðih: Léttir, Austri, Tinda- stóll og Dalvík. D-riðhl: Hrafnkeh, Ægir, TBA og Huginn. 5. dehd: A-riðill: Trausti, Neisti H„ Umf. Fram og Ögri. B-riöill: Ösp, Leiftur, Súlan og Eyfellingur. Keppt verður í 5. deild næsta fóstudag, 12. janúar, í 3. deild á laugardaginn, 13. janúar, og í 4. deild laugardaginn 27. janúar. Norðurlandsslagur í bikarkeppni KKÍ Norðurlandsfélögin úr úrvalsdeildinni, Þór og Tindastóh, mætast í 16 liða úrslitum bikar- keppni KKI, en dregið var í gær. Tvær aðrar viðureignir úrvals- deildarhða eru á dagskrá, Kefla- vík mætir Reyni og Valur leikur við Hauka. Aðrir leikir eru sem hér segir: Laugdælir/Akranes-KR Grindavík-Keflavík b Breiðablik-Njarðvík b Njarðvík-ÍS a/ÍS b ÍR-Víkverji/UÍA Leikið er heima og heiman og á það hð sem talið er á undan hei- maleik fyrst. Úrvalsdeildarhðin mæta nú th leiks ásamt sex hðum úr undankeppninni. Toppleikur í bikarkeppni kvenna Einnig var dregið til 8 hða úrshta í bikar- keppni kvenna og þar eigast við tvö af efstu liðunum, Keflavík og ÍS. Grinda- vík mætir ÍR, KR leikur við Hauka, og Njarðvík mætir sigur- vegaranum úr viðureign Tinda- stóls og ÍS b. ÍS vann KR ÍS sigraði KR, 40-35, í 1. deild kvenna í körfu- knattleik í gærkvöldi en leikurinn fór fram á heimavehi KR í Hagaskóla. ÍS fylgir því Keflavík og Haukum í toppbaráttunni en KR er á botn- inum sem fyrr. Staðan í deildinni er þannig: Keflavík......11 9 2 712-520 18 Haukar........11 8 3 552-510 16 ÍS............10 7 3 441-413 14 ÍR............10 4 6 527-510 8 Grindavík..... 9 3 6 336^11 6 Njarðvík......10 3 7 417^484 6 KR............ 9 1 8 405-542 2 Fram gegn UBK Ehefta umferðin í 2. defld karla í hand- knattleik hefst í kvöld. Fram og Breiðablik mætast í Laugardalshöllinni og hefst viðureignin kl. 20. Á efdr leika Víkingur b og ÍS í 3. dehd karla.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.