Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1990, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1990. 31 Fréttir Reykjavík: Vinnupallar í hættu og tré rifnaði upp með rótum Grjót hreinsað af Ánanaustum i Reykjavík snemma í morgun. DV-mynd S ÁUmargar tilkynningar bárust til lögreglunnar í Reykjavík vegna smá- tjóna sem urðu vegna óveðursins í nótt. Að sögn aðalvarðstjóra var veð- rið verst á milli klukkan tvö og fimm í nótt. Vinnupallar losnuðu við fjölbýlis- hús í Æsufelli. íbúi í húsinu varð var við þegar múrboltar losnuðu frá og skapaðist því nokkur hætta á að pall- arnir féllu niður. Þeir hrundu þó ekki þrátt fyrir að þeir hafi að nokkru leyti aðeins hangið uppi á festingum og múrboltum. Talið er að margir hafi sofið lítið vegna þess sem gekk á. Á götum við Ánanaust, Skelja- granda og á Seltjarnarnesi var tölu- verður vatnsflaumur og barst grjót upp úr fjörunni. Ekki var vitað um tjón á eignum vegna þessa. íbúar í mörgum íbúðahverfum til- kynntu um smátjón við hús sín. Tré rifnaði upp með rótum og braut grindverkt við Suðurgötu, útiveggur féll niður í Espigerði og bárujárns- plötur fuku við Bergstaðastræti, Síð- umúla og Hringbraut. Einnig var til- kynnt um fiskkör við Háaleitisbraut sem höfðu farið af stað í óveðrinu. í morgun var ekki vitað um tjón á bíl- um vegna veðursins. Telur lögreglan að það hafi skipt sköpum aö ekki var hálka á götum og bílastæðum. Hins vegar urðu nokkrar skemmdir á umferðarskiltum. Að sögn Guðjóns Petersen hjá Al- mannavörnum ríkisins virtist sem almenningur hafi tekið aðvaranir vegna veðursins alvarlega og fest lauslega hluti eöa sett í hús. -ÓTT Leikhús Leikfélag Akureyrar Eymalangir og annað fólk Nýtt barna- og fjölskylduleikrit eftir iðunni og Kristinu Steinsdætur. Tónlist eftir Ragnhildi Gísladóttur. 6. sýn. laugard. 13. jan. kl. 15. 7. sýn. sunnud. 14. jan. kl. 15. Miðasala opin alla daga nema mánudaga milli kl. 14 og 18. Sími 96-24073. VISA - EURO - SAMKORT Munið pakkaferðir Flugleiða. 694100 IFLUGBJORGUNARSVEITINI | Reykjavík B «i<» leikfélag WffimÆk REYKJAVlKUR PP FRUMSÝNINGAR i BORGARLEIKHÚSI Á litla sviði: áif? Fimmtud. 11. jan. kl. 20. Föstud. 12. jan. kl. 20. Laugard. 13. jan. kl. 20. Sunnud. 14. jan. kl. 20. Á stóra sviði: HBAR> .ANDSINS Föstud. 12. jan. kl. 20. Laugard. 13. jan. kl. 20. Föstud. 19. jan. kl. 20. Laugard. 20. jan. kl. 20. Á stóra sviði: Barna og fjölskylduleikritið TÖFRA SPEOTINN Laugard. 13. jan. kl. 14. Sunnud. 14. jan. kl. 14. Höfum einnig gjafakort fyrir börnin, aðeins kr. 700. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum i sima alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusími 680-680. Greiðslukortaþjónusta. SMÁAUGLÝSINGAR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Mtm TwmömflUfo eftir Federico Garcia Lorca Þýðing: Guðbergur Bergsson. Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson. Leikmynd: Þórunn Sigríður Þorgrims- dóttir. Búningar: Sigriður Guðjónsdóttir. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikstjórn: María Kristjánsdóttir. Leikarar: Kristbjörg Kjeld, Herdís Þor- valdsdóttir, Ragnheiður Steindórs- dóttir, Helga E. Jónsdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Guðrún Gisladóttir, Sigrún Waage, Bríet Héðinsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Þóra Friðriks- dóttir, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Anna Kristin Arngrímsdóttir, Bryndis Pétursdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Lilja Þór- isdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Sigríður Þorvaldsdóttir o.fl. 6. sýn. fim. 11. jan. kl. 20.00. 7. sýn. lau. 13. jan. kl. 20.00. 8. sýn. lau. 20. jan. kl. 20.00. Fös. 26. jan. kl. 20.00. Sun. 28. jan. kl. 20.00. IÍTHE) FJÖLSKYLDU - FYRIRTÆKI Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn Fös. 12. jan. kl. 20.00. Sun. 14. jan. kl. 20.00. Fös. 19. jan. kl. 20.00. Sun. 21. jan. kl. 20.00. Lau. 27. jan. kl. 20.00. Óvitar barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Sun. 14. jan. kl. 14.00, næstsíðasta sýning. Sun. 21. jan. kl. 14.00, síðasta sýning. Barnaverð: 600. Fullorðnir 1000. Leikhúsveislan Þríréttuð máltíð I Leikhúskjallaranum fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar samtals 2700 kr. Ókeypis aðgangur inn á dansleik á eftir um helgar fylgir með. Ath. miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og sýningardaga fram að sýningu. Simapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími: 11200 Greiðslukort. Kvikmyndahús Bíóborgin TURNER OG HOOCH Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. OLIVER OG FÉLAGAR Sýnd kl. 5 NEW YORK-SÖGUR Sýnd kl. 7 OG 9.10 ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN. SÝND KL. 5. 7, 9 OG 11 Bíóhöllin Ævintýramynd ársins: ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. OLIVER OG FÉLAGAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. UNGI EINSTEIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TVEIR Á TOPPNUM Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10. LÖGGAN OG HUNDURINN Oýnd kl. 5, 7, 0 og 11------ Háskólabíó SÉRFRÆÐINGARNIR Þeir telja sig vera flutta austur í Siberíu i njósnaskóla sem rekinn er af KGB. Stórsnið- ug gamanmynd með John Travolta, Ayre Gross og Charles Martin Smith. Leikstj.: Dave Thomas. Sýnd kl. 9 og 11. DAUÐAFJLÓTIÐ Sýnd kl. 7. Laugarásbíó Þriðjudagstilboð 1 bíó Aðgöngumiði kr. 200,- 1 stór Coke og stór popp kr. 200,- Tilboð þetta gildir i alla sali A-salur AFTUR TIL FRAMTÍÐAR II Frumsýning Marty McFly og dr. Brown eru komnir aft- ur. Nú fara þeir til ársins 2015 til að líta á framtíðina. Þeir þurfa að snúa til fortíðar (1955) til að leiðrétta framtíðina svo að þeir geti snúið aftur til nútíðar. Aðalhl.: Michael J. Fox, Christopher Lloyd o.fl. Leikstj.: Robert Zemedis. Yfirumsjón: Steven Spielberg. Æskilegt að börn innan 10 ára séu i fylgd með fullorðnum. •— DV — /, Mbl. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Miðaverð kr. 400. B-salur FYRSTU FERÐALANGARNIR Risaeðlan Smáfótur strýkur frá heimkynnum sínum I leit að Stóradal. Á leiðinni hittir hann aðrar risaeðlur og saman lenda þær i ótrúlegum hrakningum og ævintýrum. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 300. BARNABASL Sýnd kl. 9 og 11.10. C-salur PELLE SIGURVEGARI Sýnd kl. 5 og 8. SENDINGIN Sýnd kl. 11. Regnboginn Jólamyndin 1989: FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Frumsýning á nýrri islenskri kvikmynd, SÉRSVEITIN LAUGAVEGI 25 Stptt mynd um einkarekna víkingasveit í vandræðum. Leikarar: Ingvar Sigurðsson, Hjálmar Hjálm- arsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Hilmar Jónsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Soffía Jakobsdóttir og Pétur Einarsson. Kvikmyndataka: Stephen Mcmillam. Hljóð: Kjartan Kjartansson. Klipping David Hill. Tónlist Björk’Guðmundsdóttir. Handritog leikstjórn: Óskar Jónasson. Einn- ig verður sýnd stuttmyndin „Vernissage", gerð af Óskari Jónssyni. Sýnd kl. 9, 10 og 11. TÖFRANDI TÁNINGUR Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. ÓVÆNT AÐVÖRUN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. FOXTROTT Sýnd kl. 7.15. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 7. SÍÐASTA LESTIN Sýnd kl. 5 og 9.10. BJÖRNINN Sýnd kl. 5 og 7. Stjörnubíó DRAUGABANAR II Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MAGNÚS Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk. Sýnd kl. 7.10. OLD GRINGO Aðalhlutv.: Jane Fonda, Gregory Peck, Jimmy Smith. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. FACOFACD FACCFACD FACDFACD LISTINN Á HVERJUM MANUDEGI Veöur Um sunnanvert landið verður suð- vestan- og vestanrok eða ofsaveður með slydduéljum fram eftir morgni en síðar hægari og él. Norðaustantil á landinu er gert ráð fyrir suövest- an- og síðar vestanroki og sums stað- ar ofsaveðri síðdegis með éljum við ströndina en úrkomuiitlu í innsveit- um. Norðvestantil gengur fljótlega í allhvassa vestanátt með éljagangi. í kvöld og nótt dregur mikið úr vindi, fyrst vestanlands. Kólnandi veður. Akureyrí rigning 5 Egilsstaðir alskýjað 3 Hjarðarnes skúr 3 Galtarviti rigning 4 Keflavíkurflugvöllur slydda 2 Kirkjubæjarkfausturs\yddué\ 1 Raufarhöfn alskýjað 3 Reykjavík slydduél 1 Sauðárkrókur súld 4 Vestmannaeyjar slydda Utlönd kl. 6 í morgun: 2 Bergen rigning 7 Helsinki léttskýjað -2 Kaupmannahöfn þokumóöa 2 Osló skýjað 4 Stokkhólmur hálfskýjað 0 Þórshöfn -haglél 4 Algarve heiðskírt 9 Amsterdam þoka 6 Barcelona þokumóöa 5 Berlín þokumóða 2 Chicago rigning 6 Feneyjar þokumóða 0 Frankfurt súld 1 Glasgow skýjað 6 Hamborg þokumóða 4 London þokumóða 7 LosAngeles léttskýjað 14 Lúxemborg þoka 2 Madrid léttskýjað 0 Malaga skýjað 10 Mallorca léttskýjað 6 Montreal alskýjað -5 New York hálfskýjað 2 Nuuk skýjað -8 Oríando léttskýjað 13 París þokumóða 6 Róm skruggur 8 Vín þokumóða -9 Winnipeg frostúði -9 Gengið Gengisskráning nr. 5-9. jan. 1990 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 60,470 60,630 60,750 Pund 100,002 100,267 98,977 Kan.dollar 52,105 52,242 52,495 Dönsk kr. 9,3210 9,3457 9,2961 Norskkr. 9,3102 9,3349 9,2876 Sænskkr. 9,8630 9,8891 9.8636 Fi. mark 15,1935 15,2337 15,1402 Fra.franki 10,6069 10,6350 10,5956 Belg. frankl 1,7238 1,7283 1,7205 Sviss. franki 39,6785 39,7835 39,8818 Holl. gyllini 32,0583 32,1431 32,0411 Vþ. mark 36,1987 36,2945 36.1898 Ít. líra 0,04834 0,04847 0,04825 Aust. sch. 5,1484 5,1620 5,1418 Port. escudo 0,4089 0,4099 0,4091 Spá.peseti 0,4539 0,5553 0,5587 Jap.yen 0,41739 0,41850 0,42789 irskt pund 95,416 95,568 95,256 SDR 80,0992 80,3111 80.4682 ECU 72.1506 73.3441 73,0519 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 9. janúar seldust alls 31,748 tonn. Magn i Verð i krónum ______________tonnum Meðal Lasgsta Hæsta Karti Lúða Skötuselur Þorskur. sl. Þorskur, ósl Ýsa, ésl._____________________________ Á morgun verður selt óákveðið magn af þorski. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 8. nóvember seldust alls 122,074 tonn. Karfi 49,752 54,37 50,00 61,00 Þorskur 35,009 76,39 63,00 99,00 Ýsa 13,663 119,51 71,00 130.00 Ýsa, ósl. 3,430 90,13 70,00 97,00 Þorskur, ósl. 8,378 61,18 49,00 69,00 Steinbltur 1,413 59,76 51,00 82,00 Keila 1,738 28,00 28,00 28.00 Smáþorskur 1,300 50,94 50,00 52,00 Langa 1,118 65,17 65,00 67,00 Ufsi 4,324 50,88 50,00 51,00 Hrogn 0,241 123,92 80,00 192,00 Skata 0,189 74,02 20,00 80.00 Luða 0,943 341,37 230,00 465,00 Gellur 0.067 230.00 230,00 230,00 Á morgun verða seld 30 tonn úr Stakkavik, aðallega þorskur. Fiskmarkaður Suðurnesja 8. janúar seldust alls 80,117 tonn._____ Þorskur 62,451 72,27 48,50 90,00 Ýsa 12,038 107,20 40,00 140,00 Karfi 0,138 53,07 39,00 64,00 Ufsi 0,063 24,98 15,00 32,00 19,545 51,28 46,00 75.00 0,054 455,00 455,00 45,00 0,050 200,00 200,00 200,00 0,362 71,00 71,00 71,00 10,784 57,53 54,00 69,00 0,953 128,57 121,00 130,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.