Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1990, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 1990, Viðsldpti Flestir vilja suöur, samkvæmt nýrri könnun Húsnæðisstofnunar: Borgar sig að streitast á móti f lutningum f ólks suður? - byggjast upp nokkrir 30 þúsund manna staðir við frjálsa kvótasölu? Verðbréfaþing ísiands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóöur Sláturfélags Suðurlands, GL = Glitnir, IB = Iðnaöar- bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SlS = Samband Islenskra sam* vinnufélaga, SP = ■ Spariskírteim ríkíssjóðs Hœsta kaupverö Elnkennl Kr. ' Vextlr SKFSS85/1 5 198,34 11,5 SKGLI86/2 5 164,08 10,2 SKGLI86/26 149,71 9,9 BBIBA85/35 225,45 8,5 BBIBA86/1 5 193,10 8.1 BBLBI86/01 4 167,70 8,0 BBLBI87/01 4 164,08 7,8 BBLBI87/034 154,10 7,6 BBLBI87/054 148,21 7,6 SKSIS85/1 5 340,79 15,9 SKSÍS85/2B 5 229,04 11,9 SKLYS87/01 3 157,44 10,7 SKSIS87/01 5 215,36 11,5 HÚSBR89/1 96,96 6,6 SPRIK75/1 16548,60 6,6 SPRIK75/2 12365,20 6,6 SPRl K76/1 11721,61 6,6 SPRÍK76/2 8986,76 6,6 SPRIK77/1 8274,46 6,6 SPRIK77/2 6874,69 6,6 SPRIK78/1 6610,49 6,6 SPRIK78/2 4391,76 6,6 SPRIK79/1 3786,71 6,6 SPRIK79/2 2853,46 6,6 SPRIK80/1 2472,30 6,6 SPRIK80/2 1905,06 6,6 SPRIK81/1 1664,69 6,6 SPRIK81/2 1183,96 6,6 SPRIK82/1 1128,06 6,6 SPRIK82/2 829,85 6,6 SPRIK83/1 655,43 6,6 SPRÍK83/2 433,78 6,6 SPRIK84/1 436,41 6,6 SPRIK84/2 473,63 7,5 SPRIK84/3 461,32 7,4 SPRIK85/1A 390,00 6,9 SPRIK85/2A 298,72 7,0 SPRIK85/2SDR 270,96 9,8 SPRIK86/1A3 269,08 6,9 SPRIK86/1A4 305,00 7,6 SPRIK86/1A6 319,03 7,9 SPRIK86/2A4 264,72 7,1 SPRIK86/2A6 268,67 7,3 SPRl K87/1A2 214,09 6,5 SPRIK87/2A6 196,42 6,6 SPRIK88/1D3 174,33 6,6 SPRIK88/2D3 142,96 6,6 SPRIK88/2DB 143,35 6,6 SPRIK88/2D8 141,60 6,6 SPRIK88/3D3 135,20 6,6 SPRIK88/3DB 136,99 6,6 SPRIK88/3D8 136,68 6,6 SPRl K89/1 D6 130,24 7.0 SPRIK89/1D8 131,73 6,6 SPRIK89/2D5 109,61 6,6 SPRl K89/1A 109,86 6,6 SPRIK89/2A10 91,18 6,6 SPRIK89/2D8 107,77 6,6 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og hagstœðuslu raunðvöxtun kaupenda I % á ári miðað við viðskipti 15.01/90, Ekkiertekið tillittil þóknunar. Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjð eftirtoldum þingaðilum: Fjárfestingarfé- lagi Islands hf„ Kaupþingi hf, Lands- banka Islands, Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavlkurog nágrennis, Útvegsbanka Islands hf„ Verðbráfamarkaði Iðnaðar- bankans hf. og Verslunarbanka Isl. hf. » A næsta blaðsölu- stað íbúar Noröurlands .vestra, Aust- firðingar og Vestfiröingar vilja helst flytjast í burtu og þá til höfuðborgar- svæðisins. Akureyringar vilja í rík- ustum mæli búa áfram á sama staö, því næst höfuöborgarbúar og íbúar Kjördæmanna sem liggja næst höfuð- borgarsvæðinu, Vesturlands og Suð- urlands. Þeir sem flust hafa á milli landshluta á síöustu árum nefna fé- lagslega þjónustu og atvinnumál sem helstu ástæöuna fyrir búferlaflutn- ingum sínum. „Þaö kemur mér svolítiö á óvart aö það skuli vera íbúar Noröurlands vestra sem mest allra landsmanna vilja flytjast í burtu. Ég kann enga eina skýringu á þessu en tel aö þyngst vegi aö tvær helstu atvinnu- greinar Noröurlands vestra, land- búnaöur og sjávarútvegur, búa við framleiöslutakmarkanir, kvótakerfl, og þar meö minni tekjumöguleika en ella. Þaö þarf því enginn aö vera hissa á að þaö hrikti í hjá mörgum,“ segir Stefán Guömundsson, þing- maður Norðurlands vestra og vara- formaður Byggöastofnunar. Byggja þarf upp sterkan stað í hverju kjördæmi Stefán segist ennfremur vera á þeirri skoöun aö byggja þurfi upp íjölmenna og öfluga byggöakjarna í hverju Kjördæmi til aö sporna viö þessari þróun. „Ég er aö tala um mjög stóra byggöaKjarna meö fjölbreyttu at- vinnulífi, öflugri heilbrigöisþjón- ustu, góðum menntastofnunum, sem og góöum samgöngum. Þetta eru þau atriði sem fólK spyr fyrst um og setur á oddinn. Þessa byggöakjarna þarf aö reisa sem allra fyrst." Aö sögn Stefáns fylgir stórum byggöaKjömum sjálfkrafa íjölbreytt- ari atvinna. „Þaö má ekki horfa framhjá því aö langstærsti hluti þjónustustarfa er unninn í ReyKjavík en störf í framleiöslu úti á landi. Þetta hefur þaö í fór með sér aö ungt fólk, sem heldur suöur til ReyKjavik- ur í framhaldsnám, snýr síður aftur í heimahagana þar sem þaö telur sig ekki flnna starf viö sitt hæfi. Þaö sest þvi aö í ReyKjavík," Stefán hefur ásamt stjórn Byggða- stofnunar lagt mikla áherslu á að byggja upp stjórnsýslustöövar úti á landsbyggðinni. „Ég tel ákaflega mikilvægt aö koma þessum stjórn- sýslustöðvum, sem yröu útibú frá höfuöstöövunum í Reykjavík, upp í hverju Kjördæmi. Hvaö er í veginum fyrir þvi aö Lánasjóöur íslenskra námsmanna, Skipulag ríkisins og margar aörar stofnanir, sem lands- byggöarfólk eyöir oft miklum tíma, peningum og fyrirhöfn í aö skipta viö í Reykjavík, hafl útibú í hveiju kjör- dæmi? Þaö er ekki aöeins aö þetta sé sjálfsögö þjónusta viö landsbyggö- arfólk heldur veröa atvinnutækifær- in fleiri á þessum stööum." Marglr vinna í þjónustu á Akureyrl Þá bendir Stefán á aö ástæöa þess sem fram komi í könnuninni, aö Akureyringar vilji helst allra búa á sama staö áfram, sé líklegast að at- vinnulíf á Akureyri sé fjölbreytt miö- aö viö marga aöra staöi úti á landi. Ekki síst sé hlutfall þeirra sem vinni í þjónustu hátt enda þjónusti staður- inn marga nágrannabæi. Fyrir síöustu sveitarstjómarkosn- ingar, voriö 1986, heimsóttu blaöa- menn DV alla kaupstaöi og kauptún landsins og fylgdust þannig meö kosningabaráttunni. Áberandi var hve allir sveitarsljómarmenn lögöu mikla áherslu á sömu atriðin, eins Byggðaþróun á íslandi 11 Æskja brottflutning* • Byggðarkjarnar Hlutfall þeira sem flutt hafa milli landshluta l l 1 1 í \ i | 111“ fbúar á Norðurlandl vestra vllja helst allra úti ó landi flytjast suður, svo og Vestflrðlngar og Austfirðing- ar. Hlns vegar vilja Akureyrlngar helst allra búa áfram á Akureyrl. Uppl er sú kenning að nauðsynlegt sé að hafa færrl en stærrl byggða- kjarna útl á landi til að sporna vlð fólksflóttanum suður. Þannig yrðu ísafjöröur, Sauðórkrókur, Akureyrl, Egilsstaðlr og Selfoss bælr meö um 15 til 30 þúsund ibúa hver. Og þrátt fyrlr að (búar Norðurlands vestra viljl helst allra flytjast suður hafa þelr gert minnst aö þvf að flytja sig um set sföustu fimm árln. Hlns veg- ar hefur fjórðl hver Vestflrðlngur flutt I burtu. og atvinnumál, heilbrigöisþjónustu, hafnaraöstööu og samgöngur al- mennt. Nú er stutt til kosninga og eflaust veröa sömu atriöin aftur í brennideplinum. Fréttaljós Jón G. Hauksson Gunnar Ragnars, fyrrum bæjar- fulltrúi á Akureyri, var einn þeirra sveitarstjómarmanna sem lögðu áherslu á aö upp yröu aö koma stór- ir byggöarkjarnar í hveiju kjördæmi meö ibúa upp á nokkra tugi þúsunda til aö raunverulega væri hægt aö spoma viö fólksflótta af landsbyggö- inni suöur til Reykjavíkur. En áfram veröur aö spyija hvemig í raun eigi aö byggja upp 25 til 30 þúsund manna byggöarkjarna í hveiju kjördæmi, fyrst fólk utan af landi vill helst flytja suöur til höfuö- borgarsvæöisins. Ennfremur má spyija sig hvort stjómmálamenn eigi yfirhöfuö aö skipta sér af búferlaflutningum landsmanna með yfirgripsmiklum áætlunum undir nafninu byggöa- stefna heldur að láta búferlaflutn- inga eiga sig og leyfa fljótinu aö streyma óáreittu? Takmarkalaust frelal vlð sölu á veiðlkvótum Ragnar Árnason, hagíVæöingur og prófessor í fiskihagfræði viö Háskóla íslands, sagði í viðtali við DV í júlí 1988 þegar rætt var um kvótakerfi Nýsjálendinga aö kvótakerfiö ís- lenska næöi ekki til fulls tilgangi sín- um fyrr en takmarkalaust frelsi væri á sölu kvóta eins og er á Nýja Sjál- andi. Skoöum dæmiö áfram. Ef sala kvóta væri frjáls og ótakmörkuö myndi þaö leiða til þess aö útgerö yröi stunduö frá þeim stööum sem hagkvæmast væri aö stunda hana, styst á miöin og þess háttar. Á sama hátt yrði landbúnaður stundaöur á þeim svæöum þar sem hagkvæmast væri að stunda land- búnaö. Má minna á að samkvæmt hagfræðinni er landbúnaöur dæmi um atvinnugrein þar se.m ætti aö ríkja mikil samkeppni þó raunin sé önnur í flestum löndum. Kenningin er aö bestu jaröirnar séu fyrst nýtt- ar. Síöan komi þær næstbestu og síö- an versni þær koll af kolli. Þannig má sjá fyrir sér aö víöáttur á Suöur- landi séu betur fallnar til landbúnaö- ar en kotjaröir í afdölum - auk þess að vera nálægt stærsta neytenda- markaðnum. Ragnar Árnason flskihagfræöing- ur hefur sett fram þá kenningu aö allir landsmenn ættu að fá kvóta og bréf upp á þaö enda væru fiskimiðin viö ísland eign allra landsmanna en ekki útgeröanna. Ragnar sagöi í viötalinu viö DV: „Þeir sem vilja kaupa, selja eða leigja kvótann sinn gera þaö. Þetta yröi ekki mikiö mál fyrir eina meöalstóra miðlunarstofu." Ekkí á landnámsöld Og áfram: „Kvótakeríi á íslandi, sniðiö eftir nýsjálenska kerfinu, myndi hafa áhrif á byggöir landsins. Útgerö færi fram þar sem hún væri hagkvæmust. Þess vegna yröu ör- ugglega seldir kvótar frá Reykjavik til Vestfjaröa." Síöar: „Þaö er ljóst aö til byggöa- röskunar gæti komið í landinu meö tilkomu nýsjálenska kvótakerfisins. En menn veröa aö horfast í augu viö breyttar efnahagsforsendur, alveg eins og þegar menn fluttu úr sveitum í bæi á árum áöur. En til aö búferla- flutningarnir bitnuöu ekki mjög per- sónulega á fólki mætti nota hagnað- inn af kvótakerflnu til aö hjálpa þeim sem vilja flytja. Ég veit ekki hvar menn væru staddir í dag ef þeir heföu ekki lagaö sig aö aöstæðum hveiju sinni. Ég tel aö þá byggjum viö ennþá viö einhvers konar landnámsskipu- lag. Þaö aö menn þurfl að dvelja þar ævilangt sem þeir hafa einu sinni stungiö niöur fæti gengur tæpast. Og þaö borgar sig sjaldan aö streitast á móti svona þróun.“ í framhaldi af þessum oröum má spytja sig hvort sterkasti leikurinn viö aö ná fram nokkrum stórum 25 til 30 þúsund manna byggöakjörnum úti á landi sé ekki einmitt sá aö leyfa takmarkalausa sölu kvóta og aö hver og einn fái hlutdeildarbréf í heildar- kvótanum og geti ráöstafaö honum aö vild. Þannig fari kvótarnir sjálf- krafa út á land til útgeröa sem standa sig vel og byggja upp ríkidæmi öllum til hagsbóta á þessum stöðum. Þjón- usta viö útgeröina eykst. Aukin þjón- usta kallar á aukna menntun og auk- in menntun kallar á fleiri skóla. Fólki hefur þar meö fjölgað á staðnum. Þaö þýðir aftur meiri grundvöll fyrir lista- og menningalíf, veitinga- og skemmtistaöalíf. Mannlíf þessara staöa er þar meö oröið fjölbreyttara. Bjargar auðllndaskattur byggð útl 6 landi? Þaö aö frelsi með sölu kvóta í flsk- veiöum, öðru nafni auölindaskattur, geti bjargað landsbyggöinni vegna sjálfkrafa myndunar stærri en færri þéttbýlisstaða er svolítiö nýstárleg kenning vegna þess aö útgeröir úti á landi beijast hvað hatrammast á móti auðlindaskatti og segja hann auknar álögur á útgeröina. Auk þess keppast lítil byggöarlög við aö setja takmarkanir á sölu kvóta. -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverötryggö Sporisjóösbækurób. 11-12 Bb Sparircikningar 3jsmán. uppsógn 11,6-13 Úb,V- 6mán.uppsögn 13-14 b,Ab Úb,V- 12mán.uppsögn 12-15 b,Ab Lb 18mán. uppsögn 26 Ib Tékkaroikningar, alm. 2-4 Sp Sórtékkareikningar 10-12 Bb Innlán verötryggð Sparireikningar 3jamán. uppsögn 0,75-1,6 Allir 6mán. uppsógn 2,5-3,0 nema Sp Lb.Bb,- Innlánmeö sérkjörum 21 Sb Alllr Innlán gengistryggð Bandarfkjadalir 7-7,6 Sb Storlingspund 13-13,75 Úb.Bb,- Vestur-þýskmörk 6,76-7 lb,V- b,Ab, Úb.lb,- Danskor krónur 10,6-11,0 Vb.Ab Úb.lb,- ÚTLÁNSVEXTIR (%) Vb.Ab lægst Útlán óverötryggö Almennirvlxlar(forv.) 27,5 Alllr Viðskiptavlxlar(forv.)(1) koupgengi Almennskuldabróf 31,5-32,75 Lb.Bb Viöskiptaskuldabróf(1) kaupgongi Allir , Hlaupareikningar(yfirdr.) 32,5 35 Lb.Bb Utlán verðtryggö . Skuldabróf 7,25-8.26 Úb Utlán til framleiðslu Isl.krónur 28,5 33 Lb.Bb, SDR 10,75 Allir Bando'fkjadatir 10,25-10,6 Allir Sterlingspund 16,75 noma Úb.Vb Allir Vestur-þýskmörk 9,76-10 Alllr Húsnæöislán 3,6 nema Lb Llfeyrissjóöslán 6-9 Dráttarvextir 40,4 MEÐALVEXTIR Óverótr, des. 89 31,6 Verótr.des. 89 7.7 VlSITÖLUR Lánskjaravisitalajan. 2771 stig Byggingavisitala jan. 510 stig Byggingavisitala jan. 159,6 stig Húsaleiguvlsitala 2,6% hækkaói 1. jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi brófa veróbrófasjóöa Einingabréf 1 4,590 Einingabróf 2 2,525 Einingabróf 3 3,020 Skammtlmabróf 1,668 Llfoyrisbréf 2,308 Gengisbróf 2,029 Kjarabróf 4,532 Morkbróf 2.410 Tekjubróf 1,898 Skyndibróf 1,370 Fjolþjóóabréf 1,268 Sjóðsbróf 1 2,213 Sjóósbróf 2 1,689 Sjóósbróf 3 1,552 Sjóðsbróf 4 1,305 Vaxtasjóósbróf 1,5625 HLUTABRÉF Söluvorö aó lokinni jöfnun m.v, 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 400 kr. Eimskip 400 kr. Flugloióir 162 kr. Hampiójan 172 kr. Hlutabrófasjóður 168 kr. Iðnaóarbankinn 180 kr. Skagstrendingur hf. 300 kr. Útvegsbankinn hf. 155 kr, Vorslunarbankinn 153 kr. Ollufólagió hf. 318 kr. Grandi hf. 157 kr. Tollvórugeymslan hf. 114 kr. (1) Viö kaup á viöskiptavlxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aöila, er miöaö viö sérstakt kaupgengi, kge. Skammatafanir: Ab = Alþýöubanklnn, Bb-Búnaöarbanklnn, Ib-lönaöarbank- Inn, Lb = Land§bankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb = Útveg»bankinn, Vb- Verilunarbanklnn, Sps Spariijóöirnir, Ninsrl upplýslngsr um penlngsmsrkaö- Inn blrtast I DV ð flmmtudttgum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.