Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1990, Blaðsíða 9
MIÐViKUÐAGUR 17. JANÚAR 1990.
Útlönd 1*1
Fullkonún saxnstaða ríkir með-
al íbúanna í Norður-Noregi um
að berjast gegn ílskveiðipólitik
ríkisstjórnarinnar og engir bátar
hafa veriö á miðunum frá þvi
verkfall sjómanna hófst á mánu-
dag. Mikill hiti er í mönnum og
virðast þeir ætia að beijast með
kjafti og klóm gegn fiskveiðí-
steftiu sem að þeirra sögn gæti
lagt marga útgerðarbæi og héruð
Konrad Knudsen, bæjarstjóri í
Loppa í Norður-Noregi, hefur
hvatt íbúa útgeröarbæjanna til
að greiöa hvorki vexti né afborg-
anir af lánum sem þeir hafa tekið
vegna húsa- og bátakaupa. Bæj-
arstjórinn hefur lýst sig reiðubú-
iim til að stofna borgaralegt vam-
arlið tii að berjast gegn hungruð-
um skuidheimtumönnum.
Stjórnvöld hafa til þessa aöeins
sagst hafa fúllan skilning á
vandamálum sjómanna en því
miöur sé ekkert hægt að gera í
bili. FÍskimenn í Norður-Noregi
verði bara að bíta á jaxlinn og
axla byrðarnar eins og aðrir
landsmenn á erfiðum timum. En
eftir að aukin harka færðist í leik-
inn og samstaða Norölendinga
varö augljós er engu líkara en aö
ríkisstjórnin ætli aö gefa eftir, að
einhverju leyti að minnsta kosti.
Svein Munkejore fiskimálaráð-
herra sagöi í gær að á næstu fjórt-
án dögum myndí ríkisstjórnin
leggja fram pakka sem koma ætti
sjómönnum til ftjálpar. Til dæmis
kæmi vel til greina að frysta af-
borganir og vaxtagreiöslur af lán-
um fólks í þessum landshluta.
Svo væri fyrirsjáanlegt að fimm
hundruð bátar til viðbótar fengju
þorskveiðikvóta.
Jan P. Syse forsætisráöherra
mun á stórþinginu í dag ræða
vanda sjómanna í Norður-Noregi
og svara spurningum sem fram
hafa komið um það hvemig
stjórnin ætli að bregðast við
hvatningu baejarstjórans í Loppa
um borgaralega óhlýðni, það er
að hunsa greiðslur af lánum.
^er
Hvíldu þig nú á
skammdeginu
Nú gefst einstakt tækifæri til
að hvíla sig dálítið á íslenska
skammdeginu og bregöa
sér í stutta ferð yfir pollinn.
Þú getur valiö um tvær af
skemmtilegustu borgum
Evrópu til að slappa af og
láta þér líða vel. Þetta tilboó
gildir fyrir janúar og febrúar
en athugaöu aö aöeins er
selt í þessar ferðir í janúar
þannig að þótt þú ætlir ekki
aó leggja land undir fót fyrr
en í febrúar verður þú að
tryggja þér miða fyrir mán-
aðamótin.
Útsölutíminn
í Amsterdam
Útsölurnar eru þegar hafnar
í Amsterdam. Þar er verðlag
aó vísu hagstætt allt árið en
þó best á þessum tíma. Not-
aðu tækifærið. En jafnvel
þótt þig langi ekkert til að
versla getur þú fundið þér
nóg aó gera í Amsterdam.
Veturinn er sá tími sem
menningar- og skemmtana-
líf er í hvað mestum blóma.
Heimsfrægar hljómsveitir,
bæöi popp- og sinfóníu-,
heilla hvorar sinn aðdáenda-
hópinn og Rembrandt og
van Gogh eru á næstu grös-
um. Og láttu endilega eftir
þér aó fara á indónesiskan
veitingastað og fá þér 26
rétta „rijstaffel". Það kostar
ótrúlega lítið.
Hamborg allra
árstíða
Útsölurnar í Hamborg hefjast
29. janúar og standa í tvær
vikur. Hamborg er fræg fyrir
að þar er hægt aó fá mjög
„vönduð merki“ á sérlega
góðu verði. En Hamborg er
ekki síður borg menningar,
lista og skemmtana. Þú átt
erindi til Hamborgar allt árið.
y
Amsterdam
Hamborg
Kr. 18.300
' ■■ .-5L
ARNARFLUG
Lágmúla 7, sími 84477, Austurstræti 22, sími 623060
nraNMMMMWMM---------
________ ___, ___________ J M-r&MzÆ JLf L J&JL T JLL JLJL mJLjLl JL L JL L JJA, J l,Jj M J[
Sýning á vélsleðum, útbúnaði og útilífsvörum í íþróttahöllinni á Akureyri 20. og 21. janúar nk.
kl. 13-18 laugardag og kl. 11-16 sunnudag
Sjáið allar ’90 árgerðirnar af:
Arctic Cat, Polaris, Ski-doo og
Yamaha.
Komið og ræðið við umboðs-
menn og sölumenn.
Fáið verðlista.
Úrval af notuðum sleðum og
hjólum til sýnis og sölu á úti-
svæði. *
Komið með gamla sleðann á
útimarkaðinn strax á föstudag og
reynið að skipta í nýrri eða selja.
Aftanísleðar, vélsleðakerrur,
kuldafatnaður, kuldaskór.
Hjálmar og alls konar aukabún-
aður til sýnis og sölu.
Bilasímar, lórantæki, varahlutir,
oltur, áttavitar.
Verkleg kennsla í notkun LORAN staðsetningartækja kl. 15 á laugardag. Skát-
ar gefa leiðbeiningar og heilræði um ferðalög.
Á útisvæði: markaður fyrir notaða sleða, kerrur og aðra hluti tengda íþróttinni.
Samæfing björgunarsveita og Landhelgisgæsluþyrlunnar (ef veður leyfir).
Árshátíð
i ÍV vctáw
J*«,? tr
Borðha\d kr. 2000
Félagar í LlV og allt áhugafólk um útilíf er hvatt til að fjölmenna. ATH! Afsláttur til L(V-félaga á hótelum á Akureyri.
Hringið og látið skrá ykkur á árshátíðina í símum: 96-21509, 96-22233, 96-24913.
LIV