Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1990, Blaðsíða 12
12
MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 1990.
Spumingin
Lesendur
Hvaö finnst þér um verk-
fallsaögeröir rútubíl-
stjóra?
Ragnheiður Gunnarsdóttir hjúk-
runarfræðingur: Verkfoll eiga rétt á
sér en mér finnst aðgerðir þeirra
ganga út yfir allt. Það hlýtur að vera
hægt að leysa máhn á friðsamlegri
hátt.
Aðalsteinn Sigurðsson ellilífeyris-
þegi: Ég hef lítið fylgst með því og
geri mér enga grein fyrir aðgerðum
þeirra,
finnst verkfalhð eiga fullan rétt á sér
en aðgerðir þeirra eru kannski full-
harkalegar.
Ólafur Björnsson verslunarmaður:
Ég hef lítið fylgst með þessu en 40
þúsund eru hlægileg laun fyrir leið-
indastarf.
Ragnheiður Ingadóttir skrifstofu-
maður: Mér finnst þær ansi harka-
legar.
Páll Andrés Lárusson verslunarmað-
ur: Þær eiga hiklaust rétt á sér.
Jarðgöng á íslandi:
Aðeins í
þéttbýli
Sigurður Ólafsson skrifar:
Þar sem menn eru nú loksins að
ranka við sér um þægindi jarðganga
hér á landi er ekki úr vegi að um þau
verði rætt og þaö vegiö og metið
ökukennari skrifar:
Ég er einn af þeim (kannski einn
af fáum), sem hef ekki tahð rétt að
koma hér á ljósaskyldu bifreiða að
degi til og alveg út í hött að hafa
hana á sumrin. Þetta hefur ekkert
upp á sig að aka með ljósum þar sem
ekki er þörf á því. Hefði mátt rétt-
læta að aka með ljósum við vissar
aðstæður að sumri til, t.d. á malar-
vegum eða þar sem von er á mistri
af völdum moldryks.
Þessi regla var tekin upp hér eftir
Svíum (að sögn). Aðeins þar, í Finn-
landi og í Noregi er ljósaskylda allan
sólarhringinn. Annars staðar í heim-
inum eru ljós bönnuð að degi til,
nema á lögreglubílum og öðrum far-
artækjum sem eru á ferðinni í neyð-
arhjálp. Þjóðverjar sem eru ahra
manna haröastir á ökureglum, þótt
þeir aki líka hraðast allra, hafa aldr-
ei leitt þessi ólög yfir þjóð sína sem
með réttu'má kalla mestu bílaþjóð
Evrópu.
Nú er það fréttnæmast af ljósarugl-
inu í Skandinavíu að Svíar eru aö
hætta við dagljósaskyldu sína. Meg-
inástæðan er sögð sú að þar sem
þeir töldu þó mestu þörfma á þessum
ljósum, þar sem ekið er í skógar-
þykkni að degi til, flöskuðu menn á
hvort og þá hvar hér á landi séu skil-
yrði th að gera jarðgöng. Ég sá úttekt
um þetta í DV fyrir stuttu og tel að
umræður um þessi samgöngumann-
virki eigi að halda áfram, þar til kom-
því að einblína á ljósgeislann líkt og
í myrkri væri, fylgja honum eftir en
líta ekki yfir breiðara svið, líkt og
maður gerir við venjulegar aðstæð-
ur. Þetta ohi auknum slysum á þess-
um vegum, ákeyrslum bæöi á menn
og bíla.
ist verður að niðurstööu um hvar
næstu jarðgöng þjóni íbúum þessa
lands best.
Ég held að mikill misskilningur
hafi veriö að byrja á alvöru jarð-
göngum gegnum Ólafsfjarðarmúla,
þar sem htil umferð sannar á engan
hátt notagildi þeirra eða fjárhagslega
hagkvæmni. Þau göng eru dæmd til
að verða okkur landsmönnum til
fjárhagslegrar byrði.
Auðvitað hefði átt að byrja á jarð-
göngum undir Hvalíjörð, sem er sá
staður þar sem búið er að gera hag-
kvæmnimælingar um að þau myndu
spara fólki fé og fyrirhöfn (að aka
ekki fyrir Hvalfjaröarbotn). Eins og
oft áöur eru það ekki hagkvæmni-
sjónarmið sem ráða heldur „lands-
byggðarsjónarmiðin", þau vega
þyngra þegar atkvæðafylgi er mælt,
miðað við kjördæmaskipan.
Eg get ekki séð annað en við verð-
um að fylgja Svíum eftir í þessu
máli eins og öðrum. - Eða hvað ger-
um við í sóhnni næsta sumar? Ætl-
um viö að treysta dagsbirtunni eða
ljósgeislanum, sem er ósýnilegur,
jafnvel þeim sem á móti kemur?
Ég er þess fullviss að meirihluti
landsmanna (og hann býr hér á suð-
vesturhorninu) er þess fýsandi að
Hvalfjarðargöng verði næst á dag-
skrá, en ekki komi til greina að fara
að eyða fjármunum skattborgaranna
í að prófa sig áfram með fram-
kvæmdum þar sem engin þörf eða
hagkvæmni knýr á um svona dýrar
samgöngubætur. - Jarðgöng eiga
aðeins heima í þéttbýh.
Sem dæmi vil ég taka land eins og
Noreg þar sem jarðgöng eru veruleg-
ur hluti af samgöngubótum á landi.
Þar er svo komið að við borgina Ála-
sund, þar sem búa um 250 þúsund
manns, borga jarðgöng sig ekki, þrátt
fyrir aha þá umferð sem þar er. -
Hvað eigum við íslendingar þá að
gera við jarögöng á Vestfjörðum eða
annars staðar í fámenninu?
H.J. hringdi:
í nýlegum blaðagreinum hag-
fræðinga hefur nú veriö upplýst
að sparifjáreigendur hafa tapað
stórum upphæðum á sparibókum
sínum á síðasta ári vegna nei-
kvæðra vaxta. Og enn er ráðgert
að ráðast að ínneignum fólks í
bankastofhunum. Hver er tll-
gangurinn með svona heimsku-
legri pólitík?
Vandamálið hér á landi er alls
ekki vextirnir, sem eru hvergi
lægri en hér, heidur hin buhandi
verðbólga. sem er hærri hér en í
nokkru öðru landi í Vestur-
Evrópu.
Sú stjórn, sem nú situr aö völd-
um á íslandi, lofaði statt og stöð-
ugt að ná niður verðbólgunni en
hefur svikið það eins og flest ann-
að. Stjómin, sem ákveður dag
hvern ný útgjöld sem neraur
mihjónum króna í hitt og þetta,
hefur sannarlep þörf fyrir að
einhverjir spari, svo að ekki sé
sífellt hrópað á erlend lán. En
með stefnu ríkísstjómarinnar
hefur hún kæft allar tilraunir til
sparnaðar og það eftir að koma
henni í koll.
Eins og málum er nú komiö
hafa sparendur ekki aðra kosti
en að steinhætta að spara og taka
þá fé sitt úr bönkum, eyöa öUu
sem þeir geta en geyma hitt und-
ir koddanum, svo að það brenni
ekki á báli núverandi óstjórnai'.
Gisli skrifar:
Miðaö við samtals hartnær 30%
gengislækkanir á árinu 1989 hlýt-
ur það aö vera staðreynd að
kauphækkanir sjóraanna i gegn-
um skiptahlut hafi verið þær
sömu, a.m.k. þegar siglt er með
aflann. - Reikna verður með að
sama gildi um fisk sem seldur er
út í gámum, beint úr skipum, og
jafnvel að hluta til þegar selt er
á íslenskum fiskmörkuöum.
Það má með sanni segja að á
mörgum sviöum eru menn mis-
jafnlega jafnir í þessu landi þegar
verið er nú að tala um að bjóða
öðrum launþegum 3% kaup-
hækkun.
Klæmnar leiksýningar:
Vænlegar til árangurs
M.G. skrifar:
Mér þykja uppfærslur á íslensk-
um leikverkum hér ekki vera
metnaðarfuflar eða standa öðrum
erlendum framar að því er varðar
siðferði. Mér sýnist sem þar sé
helst reynt koma til móts við ein-
mana sáhr með aíbrigðUegan
þankagang á kynferðissviðinu. -
Þetta virðist vera stefna í íslensk-
um leikhúsum nú um stundir.
Ég fór í Borgarleikhúsið á dögun-
um og ég staldraði við í huganum
eftir að ég kom heim og reyndi aö
gera mér grein fyrir hvað það væri
sem freistaði leikstjóra og hönnuöa
leiksýninga hér tíl að að láta
græðgina og athygUsýkina ná tök-
um á sér. En ég var ekki búinn að
vera lengi bundinn viö þessa hugs-
un þegar aUt í einu var komið á
skjáinn hjá mér viðtal við aðstand-
endur enn einnar nýsmiöinnar fyr-
ir leikhúsgesti.
Þarna var viötal við leikstýru
leikmyndagerðarkonu, höfund og
einn leikara nýs íslensks verks,
sem gefið er heitið „Kjöt“. Sjón-
varpsáhorfendur fengu fyrst að sjá
örlítið brot úr þessu „metnaðar-
fulla“ verki. - Þar var greinflega
höfðað til þeirra sem hafa orðið
útundan í lífinu í samskiptum við
gagnstæða kynið og á „sjómanna"-
máU og með ruddafengnum tU-
burðum var ekki um aö vUlast að
hér eiga áhorfendur kost á góðum
hálfkæringi í kynlífsstíl.
Síðan var boðið upp á viðtal við
listamennina, leikstjórann, leik-
ritahöfundinn og einn leikarann.
Leikaranum fannst það einn aöaló-
kosturinn við sýninguna að hann
væri í hlutverki sem ekki byði upp
á mikið af kossum og ekki mikið
af þreUingum við hitt kynið. - Leik-
stjórinn sagði að hann gæti bætt
sér hvort tveggja upp baksviðs, þar
sem nóg væri af kvenfólki og yrði
því bara að bjarga sér sem best
hann gæti!
Leikritahöfundurinn benti aftur
á móti ýmis gagnmerk ráð til að
auka samskipti leikara og höfunda
og fannst það gráupplagt að nokkr-
ir leikritahöfundar væru á launa-
skrá ríkisins við að skrifa leikrit.
Leikstýran stakk upp á að leikhús-
ferðir yrðu skyldugreinar í grunn-
skólum og ekki færri en tvær ferð-
ir á vetri, til þess að koma ungvið-
inu í kynni við Þalíu.
Hvernig væri nú að íslenskur
höfundur skrifaði krassandi verk
um Þalíu gömlu og léti íslenskum
leikhússtjóruni eftir að velja efn-
ilega listamenn til að tæta hana í
sig á fjölunum að íslenskum hætti
þegar „kjötveislunni“ lýkur!
Bréfritari telur að göng undir Hvalfjörð eigi að taka fyrir næst, þau geti
orðið arðbær.
Svíar hætta dagljósaskyldu á bílum:
Hvað gerum við næst?
„Já, hvað gerum við í sólinni næsta sumar?“ er spurt í bréfinu.