Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1990, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 1990.
31
Kvikmyndir Kvikmyndahús
Veður
Háskólabíó: Svart regn
Sagan sem ekki átti að mynda
Svart regn er óvænt og sannarlega
óvelkomin viðbót í ört stækkandi
hóp formúlumynda sem bandarísku
risamir hafa verið iðnir við að unga
út.
Framleiðendumir Jaffe-Lansing í
samvinnu við Michael Douglas og
leikstjórann Ridley Scott hafa gert í
tveimur heimsálfum 30 milljón doll-
ara mynd eftir sögu sem er álíka
innihaldsrík og hálfur Miami Vice-
þáttur með auglýsingum.
Hugmyndin hefur htið vel út á
pappímum: New York-lögga fær
verkefni aö fara með japanskan
Yakuza-bófa til heimalandsins en
týnir honum þar um leið og þarf að
leita hans í landi þar sem htið er nið-
ur á „gajin", útlendinga, og menning-
in og siðir eru eins framandi og hugs-
ast getur.
Gamalkunnur skyndibiti en meira
þarf til að metta heila bíómynd. Sag-
an veður úr einu í annað og nýtir sér
ekki nógu vel aðstæðurnar í Japan.
Söguþræðlingar, sem eiga að auka
dýpt myndarinnar, eru oftar vand-
ræðalegir en ekki (Andy Garcia, Kate
Capshaw, siðferði Douglas) og menn-
ingarsjokkið ristir ekki djúpt.
Leikarar gera sitt besta til að virka
sennilegri en þurfa að burðast með
hálfbökuð hlutverk og fara með hnur
sem hefðu aldrei átt að yfirgefa síö-
umar sem þær vom skrifaðar á.
Michael Douglas er með vilja gerð-
ur óviðkunnanlegur og tekst það
ansi vel. Japanimir em samt betri
og er Ken Takakura, lögga sem að-
stoðar Douglas, sá eini í myndinni
Leikhús
Leikfélag Akureyrar
Eymalangir og annað fólk
N'ýtt barna- og fjölskylduleikrit eftir Iðunni
og Kristínu Steinsdætur.
Tónlist eftir Ragnhildi Gísladóttur.
Fimmtud. 18. jan. kl. 16.
Laugard. 20. jan. kl. 16.
Sunnud. 21. jan. kl. 15.
Miðasala opin alla daga nema mánudaga
milli kl. 14 og 18. Sími 96-24073.
VISA - EURO - SAMKORT
Munið pakkaferðir
Flugleiða.
ÍSLENSKA ÓPERAN
Kvöldstund. með
Eddie Skoller
laugardaginn 20. jan. og sunnudaginn 21.
jan. kl. 20.30.
Miðasala i Islensku óperunni.
Opið kl. 15-19.
sem gæðir sína persónu einhverri
dýpt.
Ridley Scott er snilhngiu- í meðferð
ljóss og skugga og fyllir hvern mynd-
ramma gnægt sjónrænna gersema.
Neonljósin, gufustrókamir, vifturn-
ar og regnvot strætin era öll á sínum
stað og þótt allt annað bresti er ahtaf
hægt að dást að færni hans. Hér er
hann ekki í essinu sínu og þaö era
aðeins nokkur atriði sem em fyh-
ilega sambærileg við það sem hann
hefur gert hingað til (Blade Runner,
Ahen, Legend). Enginn er jafnoki
Scott á myndræna sviðinu en hann
treystir ahtaf á aöra til að sjá um
innihaldið og hér hefur hann veðjað
á rangan hest.
ÞJÓÐLEIKHÚSID
wmömfctfa
eftir
Federico Garcia Lorca
8. sýn. lau. 20. jan. kl. 20.00.
Fös. 26. jan. kl. 20.00. .
Sun. 28. jan. kl. 20.00.
Fáar sýningar eftir
LÍTIí)
FJÖLSKYLDU-
FYRIRTEKI
Gamanleikur eftir
Alan Ayckbourn
Fös. 19. jan. kl. 20.00.
Sun. 21. jan. kl. 20.00.
Lau. 27. jan. kl. 20.00.
Fáar sýningar eftir
Óvitar
barnaleikrit eftir
Guðrúnu Helgadóttur
Sun. 21. jan. kl. 14.00,
siðasta sýning.
Barnaverð: 600.
Fullorðnir 1000.
Leikhúsveislan
Þriréttuð máltið í Leikhúskjallaranum
fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða ’
kostar samtals 2700 kr.
Ókeypis aðgangur inn á dansleik
á eftir um helgar fylgir með.
Ath. miöasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13-18
og sýningardaga fram að
sýningu. Símapantanir
einnig virka daga
frá kl. 10-12.
Simi: 11200
Greiðslukort.
FACDFACD
FACDFACD
FACOFACD
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEQI
Hann hefur selt sálu sína og hæfi-
leika hæstbjóðanda, fetað í fyrirUtleg
fótspor bróður síns, Tony (Top Gun,
Beverly HiUs Cop 2). Sagan sem hann
hefur vahð að mynda verðskuld’aði
ekki líf, hvað þá hæfileika hans og
annarra.
Útkoman er aðeins góð afþreying,
gufa vafin í glanspappír á vélræna
HoUywood-vísu.
Stjömugjöf: ** og hálf
GísU Einarsson
Black Rain, bandarfsk 1989.
Leikstjóri: Ridley Scott.
Handrit Craig Bolotin, Warren Lewis.
Leikarar: Michael Douglas, Andy Garcia,
Ken Takakura, Kate Capshaw, Yusaku
Matsuda, Yuya Uchida, Shigeru Koyama.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
FRUMSÝNINGAR
I BORGARLEIKHÚSI
ðj?
Á litla sviði:
✓
nemít ►'J
Föstud. 19. jan. kl. 20.
Laugard. 20. jan. kl. 20.
Sunnud. 21. jan. kl. 20.
Á stóra sviði:
Föstud. 19. jan. kl. 20.
Laugard. 20. jan. kl. 20.
Laugard. 27. jan. kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Á stóra sviði:
Barna og fjölskylduleikritið
TÖFRA
SPROTINNI
Laugard. 20. jan. kl. 14.
Sunnud. 21. jan. kl. 14.
Laugard. 27. jan. kl. 14.
Sunnud. 28. jan. kl. 14.
Höfum einnig gjafakort fyrir börnin,
aðeins kr. 700.
eftir Ólaf Hauk Simonarson.
Leikstjóri Sigrún Valbergsdóttir.
Leikmynd og búningar Messiana Tóm-
asdóttir.
Ljóshönnun Egill Örn Arnason.
Frumsýning föstud. 26. jan. kl. 20.00.
2. sýn. sunnud. 28. jan. kl. 20.00.
Miðasalan er opin alla daga nema mánu-
daga kl. 14.00-20.00.
Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma
alla virka daga kl. 10.00-12.00.
Miðasöluslmi 680-680.
Greiðslukortaþjónusta.
r
Bíóborgin
frumsýnir stórmyndina
BEKKJARFÉLAGIÐ
Hinn snjalli leikstjóri, Peter Weir, er hér kom-
inn með stórmyndina Dead Poets Society
sem var fyrir örfáum dögum tilnefnd til
Golden Globe verðlauna í ár.
Aðalhlutv.: Robin Williams, Robert Leonard,
Kurt Wood Smith, Carla Belver.
Leikstj.: Peter Weir.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
TURNER OG HOOCH
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
OLIVER OG FÉLAGAR
Sýnd kl. 5.
ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bíóhöllin
frumsýnir grinmyndina
VOGUN VINNUR
Splunkuný og þrælfjörug- grinmynd með
hinum skemmtilega leikara Mark Harmon
(The Presido) sem lendir í miklu veðmáli
við 3 vini sina um að hann geti komist i
kynni við þrjár dömur, þiggja stefnumót og
komast aðeins lengra.
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.
Ævintýramynd ársins:
ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
OLIVER OG FÉLAGAR
Sýnd kl. 5 og 7.
UNGI EINSTEIN
Sýnd kl. 9 og 11.
TVEIR Á TOPPNUM
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10.
LÖGGAN OG HUNDURINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
frumsýnir spennumyndina
SVARTREGN
Michael Douglas er hreint frábær I þessari
hörkugóðu spennumynd þar sem hann á i
höggi við morðingja í framandi landi. Leik-
stjóri myndarinnar er Ridley Scott. Framleið-
endur eru hinir sömu og gerðu hina eftir-
minnilegu mynd Fatal Attraction (Hættuleg
kynni).
Leikstj.: Ridley Scott.
Aðalhlutv.: Michael Douglas, Andy Garcia,
Ken Takakura og Kate Capshaw.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Laugarásbíó
AFTUR TIL FRAMTlÐAR II
Frumsýning
Marty McFly og dr. Brown eru komnir aft-
ur. Nú fara þeir til árslns 2015 til að lita á
framtíðina. Þeir þurfa að snúa til fortíðar
(1955) til að leiðrétta framtíðina svo að
þeir geti snúið aftur til nútíðar.
Aðalhl.: Michael J. Fox, Christopher Lloyd
o.fl.
Leikstj.: RobertZemedis. Yfirumsjón: Steven
Spielberg.
Æskilegt að börn innan 10 ára séu i
fylgd með fullorðnum.
.... py ...y2 Mb|
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.
Miðaverö kr. 400.
B-salur
FYRSTU FERÐALANGARNIR
Risaeðlan Smáfótur strýkur frá heimkynnum
sinum í leit að Stóradal. A leiðinni hittir
hann aðrar risaeðlur og saman lenda þær I
ótrúlegum hrakningum og ævintýrum.
Sýnd kl. 5.
Miðaverð kr. 300.
BARNABASL
Sýnd kl. 9.
SÉRFRÆÐINGARNIR
Sýnd kl. 7 og 11.
C-salur
PELLE SIGURVEGARI
Sýnd kl. 5 og 8.
DAUÐAFLJÓTIÐ
Sýnd kl. 11.
Regnboginn
FJÖLSKYLDUMAL
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
Frumsýning á nýrri islenskri kvikmynd,
SÉRSVEITIN LAUGARÁSVEGI 25
Stutt mynd um einkarekna vlkingasveit í
vandræðum.
Sýnd kl. 9,10 og 11.
TÖFRANDI TÁNINGUR
Sýnd kl. 5 og 7.
ÓVÆNT AÐVÖRUN
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 14 ára.
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
Sýnd kl. 7.
SlÐASTA LESTIN
Sýnd kl. 5 og 9.15.
BJÖRNINN
Sýnd kl. 5.
ÉG LIFI
Sýnd kl. 5 og 9.
Stjörnubíó
frumsýnir gamanmyndina
SKOLLALEIKUR
Aðalhlutv.: Richard Pryor og Gene Wilder.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
DRAUGABANAR II
Sýnd kl. 5 og 9.
MAGNÚS
Övenjuleg mynd um venjulegt fólk.
Sýnd kl. 7.10.
OLD GRINGO
Aðalhlutv.: Jane Fonda, Gregory Peck,
Jimmy Smith.
Sýnd kl. 11.
; Noröaustan stirmingskaldi og sum-
| staðar aUhvasst norðvestantil á
landinu í dag en yfirleitt hægari
austan- og norðaustan átt í öðrum
landshlutum. Snjókoma víða um
landið norðanvert en srýó- eða
slydduél syðra. í kvöld fer að draga
nokkuð úr vindi norðvestantil á
landinu og suövestanlands léttir til.
Heldur kólnandi.
Akureyri snjókoma -5
Egilsstaöir alskýjað -1
Hjaröames léttskýjað -2
Galtarviti skafrenn- ingur 0
Kefla víkurílugvöllur snj óél 1
Kirkjubæjarklaustursnjóél 1
Raufarhöfn snjókoma 0
Reykjavík skýjað -1
Sauöárkrókur skýjað -3
Vestmannaeyjar skúr 3
Útlönd kl. 12 á hádegi:
Bergen skúr 7
Helsinki alskýjað -7
Kaupmannahöfn rign/súld 7
Osló léttskýjað 4
Stokkhólmur slydda 2
Þórshöfn skúr 4
Algarve heiðskírt 8
Amsterdam súld 9
Barcelona heiðskírt 3
Berlín alskýjað 9
Chicago þokumóða 12
Feneyjar þokumóða -1
Frankfurt alskýjað 9
Glasgow skúr 6
Hamborg súld 9
London léttskýjað 8
Gengið
Gengisskráning nr. 11 - 17. jan. 1990 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 60.800 60.960 60,750
Pund 100.826 101.090 98.977
Kan. dollar 52,227 52.364 52,495
Dönsk kr. 9.2640 9.2891 9.2961
Norsk kr. 9.3094 9.3339 9.2876
Sænsk kr. 9,8749 9,9009 9,8636
Fi.mark 18,2266 15.2667 15.1402
Fra. franki 10,5446 10.5723 10,5956
Belg. franki 1.7099 1.7144 1,7205
Sviss.franki 40,3384 40.4445 39,8818
Holl. gyllini 31,7900 31,8737 32,0411
Vþ. mark 35.8501 35.9445 36.1898
ft. Ilta 0.048K 0.04826 0.04825
Aust. sch. 5,0932 5.1065 5,1418
Port. escudo 0.4076 0.4087 0.4091
Spá. peseti 0.5543 0,5558 0,5587
Jap.yen 0.4178: 0,41893 0,42789
Irskt pund 94,736 94.985 95,255
SDR 80.0894 80.3002 80,4682
ECU 72,8992 73,0910 73,0919
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
17. janúar seldust alls 139,352 tonn.
Magn 1 Verð 1 krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Kcila 1,007 13,28 12,00 17,00
Langa 2,131 50.00 50,00 50,00
Lúða 1,791 328.62 270,00 400,00
Steinbítur 4.299 57,89 57,00 59,00
Þorskur, sl. 12,539 78,01 74,00 79,00
Þorskur, ósl. 19.597 65,67 52,00 68.00
Ufsi 83,297 43,27 42,00 48,00
Undirm. 0.525 15,67 15,00 20,00
Ýsa, sl. 8,956 96,46 94,00 100,00
Ýsa, ósl. 4,869 80,33 69,00 92,00
A morgun verður selt úr Klakk, 13 tonn af ýsu, 15 tonn
af þorski og bátafiskur.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
16. janúar seldust alls 46,839 tonn.
Ufsi 25.479 48,99 40,00 50,00
Þorskur 6,600 91,00 91.00 91,00
Þorskur, ósl. 6,708 70,26 63.00 80,00
Ýsa, ösl. 5,817 79,69 73.00 105.00
Ýsa 0,701 111,00 111,00 111,00
Langa 0.160 59,00 59,00 59.00
Lúða 0,023 290.00 290,00 290.00
Kinnar 0.008 70,00 70,00 70,00
Keila 0.027 24,00 24.00 24,00
Á morgun varflur selt úr Hjalteyri EA 50 tonn af þorski,
20 tonn af karfi. 10 tonn af ýsu. Einnig úr Núp PH og
fleiri bátum.
Fiskmarkaður Suðurnesja
16. janúar seldust alls 69,559 tonn.
Langa 0,023 34,00 34,00 34.00
Undirm. 0,044 28,18 25.00 32,00
Blandað 0.019 30,00 30,00 30,00
Þorskur, ðsl. 6,754 71,38 58,00 74,00
Ufsi 0,840 38,00 38.00 38,00
Keila 1,207 23,18 15,00 23.00
Ysa 0,400 76,00 76,00 76,00
Þorskur, ðsl. 12,250 70,19 67,00 73.00
Ýsa.ósl. 4.220 86,52 75.00 110,00
Steinbitur 0.108 33,89 15,00 55,00
Lúða 0,190 350,68 275,00 425.00
Þorskur, sl. 8,659 83,87 79,00 85,00
Skötuselur 0,167 180,00 180.00 180.00
Skata 0.163 86,00 86,00 86,00
Lúða 0.079 332,34 320.00 345.00
Keila 0.106 27,50 27,60 27,50
Blálanga 1,497 59,00 59,00 59,00
Vsa 0.650 86,89 82.00 88,00
Steinbitur 0.040 55,00 55,00 55.00
Karfi 25,732 39.83 39,00 40,00
Karfi 0,749 42,00 42,00 42,00
dag verflur selt úr Skarf GK 50 tonn, aflallaga af
þorski einnig selt úr linu- og netabátum ca 50 tonn af
þorski. 15 tonn af ýsu o.fl. tagundir.