Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1990, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 1990.
19
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Búslóð
Óska eftir geymsluplássi fyrir búsióö,
verður að vera upphitað. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
8982.
■ Antik
Mikiö útskornir skápar, skrifborð,
bókahillur, borð, stólar, klæðaskápar,
klukkur, speglar, málverk,_ postulín.
Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290.
■ Bólstrun
Allar klæöningar og viögerðir á bólstr-
uðum húsgögnum. Komum heim,
verðtilboð. Fagmenn vinna verkið.
Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962,
heimas. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
■ Tölvur
Cambridge tölvur. Fartölvan Z88 í
skjalatöskuna. Tengimöguleikar við
PC og MAC. Innbyggð öflug forrit:
Ritvinnsla, töflureiknir, skjalaskrár,
o.m.fl. Hreint einstök tækni fyrir að-
eins 35.900 kr. Landsverk, Ármúla 16,
sími 686824.
Tökum flestar geröir tölva og tölvubún-
aðar í umboðsölu. Allt yfirfarið og
með 6 mán. ábyrgð. Tölvuþjónusta
Kópav. hf., Hamraborg 12, s. 46654.
Til sölu Nintendo leikjatölva, nokkra
mán., 8 leikir fylgja. Uppl. í síma
91-28086 eftir kl. 18. Dóri.
Epson LX 800 prentari til sölu, verð
20.000. Uppl. í síma 97-31611.
Til sölu Amiga 500 litaskjár og prent-
ari. Uppl. í síma 54697 e.kl. 19.
■ Sjónvörp
Myndbandstækjahreinsun samdægurs.
Traust, fljót og ódýr þjónusta, kostar
aðeins kr. 1000. Opið alla daga kl.
9-17. Almenn viðgerð. Radíóverk-
stæði Santos, Lágmúla 7, s. 689677.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Ný
sending, notuð litsjónvörp tekin upp
í. Loftnets- og viðgerðaþjónusta.
Verslunin Góðkaup, s. 21215 og 21216.
■ Dýrahald
Glæsilegt 8 (12) hesta hús hjá Gusti í
Kópav. til sölu. Góð kaffistofa og rúm
hnakkageymsla. Verð 1450 þús. Góð
kjör hugsanleg. S. 91-74473 e.kl. 20.
Hreinræktaöur labradorhvolpur,
10 vikna gamall er til sölu á gott heim-
ili. Hafið samband við auglþj. DV í
sima 27022. H-8976.______________
Stór fallegur brúnn reiðhestur til sölu,
ekki fyrir óvana, einnig nokkur pláss
laus í fóður og hirðingu. Uppl. í síma
667289 e.kl. 20._________________
Gul collietik óskast á sveitaheimili,
ekki eldri en 2ja-7 mánaða. Uppl. í
síma 93-51126.
3 hestar á aldrinum 6-7 vetra til sölu.
Uppl. í síma 91-77927 eftir kl. 20.
4 tonn af heyi til sölu. Uppl. í síma
91-23772 eftir kl. 20.___________
Þægur reiðhestur til sölu, tilvalinn
barnahestur. Uppl. í síma 51622.
■ Vetrarvörur
Rossignol skíöi og skiöaskór, Koflach
skíðaskór. Og nýkomnir Koflach
gönguskór. Póstsendum. Vesturröst
hf., Laugavegi 178, s. 91-16770 og
91- 84455.___________________________
350 þús. kr staðgreitt fyrir árg. ’85 af
Polaris Indy 600 með kerru, ókeyrður,
0 mílur, fluttur inn til landsins í sum-
ar. Uppl. í síma 91-22259.
Stillingar, breytingar og viðgerðir á öll-
um sleðum. Olíur, kerti og varahlutir.
Kortaþjónusta. Vélhjól & sleðar, Stór-
höfða 16, sími 681135.
Nýir vélsleöar, Jag 340, árg. '89,
gott verð. Uppl. í síma 91-53169 og
92- 12423 eftir kl. 18.
LÍV félagar! Munið lóran-fundinn á
Hótel Holiday-Inn 17. janúar kl. 20.
■ Hjól____________________________
Honda MTX 50 ’83 til sölu, með power-
pústi, stórum blöndungi og portuðum
cylindri. Uppl. gefur Einar í síma
82896. ___________________
Fjórhjól óskast, má þarfnast lagfær-
inga. Uppl. í síma 91-54512.
Yamaha fjórhjól til sölu. Uppl. í síma
93-71325 eftir kl. 20.
■ Vagnar
Notuð hjólhýsl tll sölu, gott verð. Uppl.
Gísli Jónsson og Co, sími 686644.
■ Til bygginga
Vinnuskúr. Til sölu mjög vandaður 20
manna vinnuskúr með hreinlætisað-
stöðu og heitu vatni. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-9009.
Útihuröir. Við sérsmíðum útihurðir á
góðu verði, komum á staðinn og ger-
um tilboð. Kletthamrar hf., Vesturvör
9, Kóp., sími 641544.
6-7 m3 vinnuskúr, vandaður, til sölu.
Uppl. í síma 91-37217.
■ Byssur
Útsala. Stórútsala og tilboðsverð á
veiði- og vetrarfatnaði ásamt ýmsum
stangaveiðivörum, byssum og skot-
færum. Kortaþjónusta. Sendum í póst-
kröfu. Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar
' 91-622702 og 91-84085.
Skotreyn. Almennur félagsfundur
verður haldinn í Veiðiseli, .Skemmu-
vegi 14 L götu, í kvöld, fundurinn
hefst kl. 20.00. Félagsmenn eru hvattir
til að mæta. Stjórnin.
Skotfélag Reykjavikur. Mánaðarkeppni
í 22 cal. riffilskotfimi verður haldin
laugardaginn 20. jan. kl. 13.00 í Bald-
urshaga. Nefndin.
■ Verðbréf
Fasteignatryggð skuldabréf til sölu til
1-2 ára, hæstu vextir. Tilboð sendist
DV, merkt „20% afföII-8996“.
Kaupi viðskiptavixla og viðskipta-
skuldabréf. Fljót og góð afgreiðsla.
Tilboð sendist DV, merkt „Viðskipti
8986“.
Kaupi Visa og Euro nótur, viðskipta-
víxla og skuldabréf. Tilboð sendist
DV, merkt „Kjör 9000“.
■ Sumarbústaðir
Tökum að okkur sérsmiði á húsgögnum
í sumarbústaði. Smíðum eftir ykkar
málum og hugmyndum. Hafið sam-
band við okkur í síma 642277 og ræð-
ið málin.
Seljum norsk heilsárshús, stærðir 31,
45, 50, 57, 72 m2, með eða án svefn-
lofts. Stuttur afgreiðslufrestur. Uppl.
í síma 670470. R.C. & Co.
■ Fasteignir
Óska eftir 2ja -3ja herb ibúð á stór-
Reykjavíkursv., má þarfnast lagf. Er
með þrjár fólksbifreiðar að verðmæti
1500 þús. + stgr. Hafið samb. við
auglþj. DV í sima 27022. H-9008.
Litil ósamþykkt ibúð í gömlu timburhúsi
í litla Skerjafirði til sölu, þarfnast lag-
færingar. Verðhugmynd 1,6 millj.
Uppl. í síma 91-31845 e. kl. 19.
■ Fyrirtæki
Bónstöð á besta stað i bænum, með
öllu, til sölu, skipti möguleg á jeppa
eða fólksbíl, mjög gott verð. Uppl. í
síma 91-641323 eftir kl. 18.
■ Bátar
Mótunarbátur, 5,68 rúmlestir, 8,30 Im,
vél Mercruiser, 180 ha. + hældrif,
tvær handfæravindur DNG og ein JR,
Apelco loran, DXL 6000 með plotter,
Fuso-602 dýptarmælir með litaskjá +
talstöðvar. Úppd. í s. 97-81182 e.kl. 20.
Öll rafmagnsþjónusta fyrir báta, við-
gerðir, nýlagnir, alternatorar, raf-
geymar, töflur og JR tölvuvindur.
Lofotenkeíli fyrir JR tölvuvindur.
Rafbjörg, Vatnagörðum 14, sími 84229.
Eberspácher hitablásarar, v og 24 v,
varahlutir og viðgerðarþj., einnig for-
þjöppuviðgerðir og varahlutir o.m.fl.
I. Erlingsson hf., sími 651299.
Baader flatningsvél óskast til leigu eða
kaups. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-9005.
Gáski 1000 til sölu, er í bvggingu, mik-
ið komið í bátinn, góð kjör eða skulda-
bréf. Uppl. í síma 72596 eftir kl.‘ 17.
Vantar bát, Sóma 600 eða 700, eða sam-
bærilegan bát. Staðgreiðsla í boði.
Uppl. í síma 93-47888.
■ Vídeó
Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur,
klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS,
VHSc, litlar, og Sony 8), 8 mm filmur
og slides á video. Leigjum videovélar
og 27" myndskjái. JB-mynd sf„ Lauga-
vegi 163, sími 9L622426.
Rúmlega 1200 myndbönd, nýtt og eldra
efni, til sölu, einnig myndbandahillur.
Uppl. í síma 92-68721 og 657408 e.kl.
18.
■ Varahlutir
Tll sölu Datsun vél með kúplingshúsi
og gírkassa, einnig millikassi úr Ford
pickup og fram- og afturhásing úr
Willys ’64. Uppl. í s. 93-47768 e. kl. 19.
Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kóp.
Varahlutir viðgerðir þjónusta.
Höfum fyrirl. varahl. í fiestar tegundir
fólksb. og jeppa. Nýl. rifnir: Range
Rover '78, Bronco ’77, Wagoneer '79,
Citroen Axel ’86, BMW ’82, Volvo ’83,
Subaru '84, Colt '84, Pontiac ’82,
Suzuki Alto '85, skutla ’84, Úno '86,
Lada '88, Sport ’85, Sierra '85, Saab
900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 '82, 323 '85,
Charade '83 o.fl. Kaupum nýl. bíla og
jeppa til niðurrifs. Sendum um land
allt. Tökum að okkur allar alhliða
bílaviðg., t.d. véla-, boddí- og málning-
arviðg. S, 77551 og 78030. Ábyrgð.
Bílapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir:
BMW 316 318 320 323i ’76 ’85,
BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt
’80-’86, Fiesta ’87, Cordia '83, VW
Jetta ’82, Galant ’80-’82, Opel Corsa
’86, Camaro ’83, Daihatsu Charade TX
’84, Daihatsu skutla ’84, Charmant
’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 '87, VW
Golf ’80, Samara ’87-’88, Nissan
Cherry '85, Honda Civic ’84, Accord
’80, Skoda ’88, Escort XR3 og XR3i,
’81-'85, Datsun 280 C ’81, dísil. Kaup-
um bíla til niðurr. Sendum. Kreditþj.
Varahlutaþjónustan, sími 653008,
Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Subaru
E 700 4x4 ’84, Lada Samara ’87, MMC
Lancer ’86, Tredia ’84, Colt '86, Galant
’80, ’81 station, ’82 og ’83, Sapporo ’82,
Nissan Micra ’86, Escort ’86, Lancia
'86, Uno '87, Nissan Sunny 4x4 ’87,
Seat Ibiza ’86, Daihatsu Charade ’80,
Mazda 323 ’82, Opel Corsa ’87, Volvo
360 ’86,343 ’80 MMC Lancer ’81, MMC
Colt ’81, Datsun Laurel ’83, Volvo ’76,
Skodi 120 ’88, Ford Fairmouth ’79,
Carina ’81. Kaupum bíla til niðurrifs,
sendum um land allt.
Varahlutaþjónustan, sími 653008,
Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Subaru
E 700 4x4 ’84, Lada Samara ’87, MMp
Lancer ’86, Tredia ’84, Colt ’86, Galant
’80, ’81 station, ’82 og ’83, Sapporo ’82,
Nissan Micra ’86, Escort ’86, Lancia
’86, Uno ’87, Nissan Sunny 4x4 ’87,
Seat Ibiza ’86, Daihatsu Curo 4x4 ’88,
Mazda 323 '82, 929 2 dyra, Opel Corsa
'81, Volvo 360 ’86, 343 ’80 MMC Lan-
cer ’81, MMC Colt ’81, Datsun Laurel
’83, Volvo ’76, Skoda 120 ’88, Ford
Fairmont ’79, Charmant '82. Kaupum
bíla til niðurrifs, sendum um land allt.
Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 78540 og
78640. Varahlutir í: Mazda E2200 4x4
’88, 323 ’81-’88, 626 ’85, 929 ’80, Honda
Quintet ’83, Escort ’86, Sierra ’84,
Orion '87, Monza ’87, Ascona ’84,
MMC Galant ’87, Lancer ’86, Tredia
'83, Volvo 244, Charade ’80-’88, Cuore
'81, Charmant ’85, Nissan Sunny 88,
Lada Samara ’87, Golf ’82, Audi ’80,
Peugeot 505 ’80, BMW 728 323i, 320,
316, Cressida ’78-’81, Corolla ’80, Terc-
el 4WD ’86, Dodge Van ’76 o.fl.
Ábyrgð, viðgerðir, sendingarþjónusta.
Erum að rífa: Toypta LandCruiser,
TD STW '88, Range Rover ’72-’80,
Bronco ’66-’76, Scout, Wagoneer,
Lada Sport ’88, Suzuki bitabox, Suzuki
Swift ’88, BMW 518 ’81, Mazda 323,
626, 929 ’81—’84, MMC Lancer ’80-’83,
Colt ’80-’87, Galant ’81-’83, Fiat Re-
gata, Fiat Uno, Toyota Cressida,
Crown og Corolla, Siera '84, Peugeot
205 GTi '81. Uppl. í síma 96-26512,
96-27954 og 985-24126.
Bíigróf hf„ Blesugróf 7, s. 36345 og
33495. Úrval varahl. í japanska og
evrópska bíla. Nýl. rifnir Áccord ’83,
Charmant '85, Charade ’82, Civic
’80-’83, Escort ’85, Golf ’82, Mazda 626
’82, Mazda 323 '81-85, Skoda ’84-’88,
VW rúgbrauð ’78 _o.fl. Vélar og gír-
kassar í úrvali. Ábyrgð. Viðgþjón.,
send. um allt land. Kaupum tjónbíla.
Varahlutir í Volvo 343 '78, Daihatsu
Charade ’80, Ford Fairmont ’79,
LandRover ’72, Wagoneer ’74,
Oldsmobile dísilvél 5,71,4ra gíra kassi
úr Ford vörubíl, 8 cyl. Fordvél '11, á
sama stað til sölu Man vörubíll ’68
og Bronco ’74, 8 cyl., einnig óskast
Chevroletvél, 8 cyl. Uppl. 96-27594
milli kl. 18 og 21 og bílas. 985-25332.
• Bílapartasalan, Lyngási 17,
GsrðflbsB
• Símar 91-652759 og 54816.
• Eigum varahluti í flestar teg. bif-
reiða, t.d. japanskar, evrópskar, USA,
Rússa og jafnvel jeppa. Árg. ’79-’87.
• Ábyrgð. •Sendum. •Sækjum og
kaupum bíla til nirðurrifs.
• Hafðu samband, það borgar sig.
Varahl. í: Benz 240 D, 230 300 D, Sport
’80, Lada '86, Alto '83, Charade ’83,
Skoda 105, 120, 130, Galant ’77-’82,
BMW 316 '18, 520 ’82, Volvo '18, Citro-
en Axel '81, Mazda 626 '82. Viðgerðar-
þjónusta. Árnljótur Einarss. bifvéla-
virkjam., Smiðsbúð 12, Garðabæ, s.
44993, 985-24551 og 40560.___________
Erum að að rifa: Charade ’89, Corolla
’81-’89, Carina ’82, Dodge Omni '82,
BMW 318 og 525, Civic ’82, Mazda
323, 626, 929, Lancer '81 og Galant,
Colt ’80, L 200. Eigum einnig 8 cyl.
vélar + skiptingar + hásingar o.fl.
Partasalan, Skemmuv. 32M, s. 77740.
Lada varahlutir. Eigum til niikið af
góðum, notuðum varahlutum í Lödu
og Lödu Samara. Átak sf„ bifreiða-
verkstæði. Ladaþjónusta. Símar 46081
og 46040. Sendum. Greiðslukortaþjón.
Erum að rifa: BMW 735i ’80, Charade
'87, Citroen BX 19 TRD '85, Uno '84,
Escort '84, Oldsmobile Cutlass dísil '84
og Subaru st. '81. Kaupum einnig ný-
lega tjónbíla til niðurrifs. Bílaparta-
salan, Drangahrauni 6, Hafnarf. s.
54940.
Bil-partar Njarðvik, s. 92-13106, 15915.
Erum að rífa Daihatsu Charmant LE
’83, Lancer F ’83, Toýota Corolla +
Hiace '81, Subaru sedan '81, Mazda
929 ’83, einnig mikið úrval af hurðum
í evrópska bíla, sendum um allt land.
Bflapartasalan v/Rauðavatn. Uno '84,
Panda ’83, Mazda 929,626, 323, ’79 ’82,
Accord '82, Civic ’80, Subaru ’81, Colt
'81, L300 ’83, Subaru E10 '84. S. 687659.
Notaðir varahlutir i Dodge pickup '78,
Chevrolet Van '18 og einnig vélar og
sjálfskiptingar í ameríska bíla. Sími
91-667620, eftir kl. 18 651824._______
Nýlega rifnir Daihatsu Charade '88,
Mazda 323 ’87, Mazda 929 ’81, BMW
325i '81 og Datsun Sunny ’81. Uppl. í
s. 92-13575 og 92-11950 frá kl. 13 18.
Er að rifa Mözdu 323, 626 og 929.
Kaupi Mazdabíla til niðurrifs. Uppl.
í síma 666949.
Til sölu fjögur 38" Mudder dekk á 6
gata 12" Modular felgum. Uppl. í síma
621946 eftir kl. 18.
■ BOaþjónusta
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
Ladaþjónusta. Allar almennar við-
gerðir á Lada. Fljót og góð þjónusta.
BílaverkstæðTð Auðbrekku 4, Kópa-
vogi, sími 41100.
■ Vörubílar
Afgastúrbínur, varahlutir og viðgerð-
arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur
o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Hraðp.-
þjón. I. Erlingsson hf„ s. 651299.
Kistiil, simar 46005, 46577. Notaðir
varahlutir í Scania, Volvo, M. Benz
og MAN, einnig hjólkoppar, plast-
bretti, fjaðrir, ryðfrí púströr og fl.
■ Bflar óskast
Viðgerðir, ryöbætingar, föst verðtilboð.
Tökum að okkur allar bifreiðavið-
gerðir, ryðbætingar, réttingar, hemla-
viðgerðir, vélaviðgerðir, kúplingar,
bensíntankaviðgerðir o.fl. o.fl. Gerum
föst verðtilboð. Bílvirkinn, Smiðju-
vegi 44E, Kóp., sími 72060.
Þarft þú að selja bilinn eða lagfæra
lakkið fyrir veturinn? Það er útlitið
sem skiptir máli. Réttum, blettum og
álmálum. Greiðslukortaþjónusta, rað-
greiðslur á stærri verk.
Bílamálunin Geisli, s. 685930.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
• Bilaskráin auglýsir: Lífleg sala
vantar bíla á skrá og plan. Állar teg-
undir og verðflokkar.
• Bílaskráin, sími 674311.
• Persónuleg þjónusta.
4x4. Sölusýning á laugardag. Vantar
því fjórhjóladrifsbíla á staðinn og á
skrá. Sé bíllinn á staðnum selst hann.
Bílakaup, Borgartúni 1, sími 686010.
Skodi eöa Lada 1200 óskast keypt, verð
60.000 eða minna, útborgun 5.000.
Uppl. gefur María í síma 660593 eftir
kl. 18.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar okk-
ur allar teg. bíla á skrá og á staðinn.
Góð inniaðstaða. Bílas. Bílakjör hf„
Faxafeni 10, s. 686611. Op. kl. 10 19.
Óska eftir Lada Sport eða Suzuki Fox
í skiptum fyrir Volvo 244 '18, milligjöf
staðgreidd. Uppl. í síma 91-12919 eftir
kl. 17.________________________________
Óska eftir hræódýrum, skoðuðum Dai-
hatsu Charade á góðum greiðsluskil-
málum. Uppl. í síma 18523.
Óska eftir Toyotu Corolla Twin Cam '85.
300 þús. út og eftirstöðvar á 5 mán.
Uppl. í síma 52842.
Óska eftir 0-40 þús. kr. bil. Uppl. í síma
22989.
■ Bflar til sölu
Varahlutir. Vörubílskranar. Innfl. notaðir
vörubílskranar, 7 og 8 tonn/metra. Z
lyfta '1 'A tonns. Einnig varahl. í flest-
ar gerðir vörubíla. S. 45500 og 78975.
Vélaskemman hf„ sími 641690.
Notaðir varahlutir í vörubíla.
Vélar, kassar, drif og fjaðrir.
Útvega notaða bíla erl. frá.
Til sölu Scania N 111 '79, '80 og '81, á
mjög góðu verði. Vörubílasalan
Hlekkur, sími 91-672080.
■ Vmnuvélar
Komatsu - Caterpillar, mótorhlutir,
undirvagnshlutir, höfum til sölu vara-
hluti í flestar gerðir vinnuvéla og
vörubifreiða. Tækjasala HAG, Smiðs-
höfða 7, sími 91-672520.______________
Til sölu Case 580 G traktorsgrafa '84,
framdrif og skotbóma, góð vél. Uppl.
í síma 95-12468.
■ Sendibílar
Til sölu sendiferðabíll, Datsun Urvan
’85 dísil, ek. 151.000, selst með talstöð,
mæli og hlutabréfi í Sendibílastöð
Kópavogs. Uppl. í s. 41894 e.kl. 19.
Til sölu Toyota Litace '86, skemmdur
eftir umferðaróhapp, verð tilboð.
Uppl. í síma 54229 e. kl. 18. Rafn.
Stór sendibíll til sölu. Uppl. í síma
39153.
M Lyftarar__________________
Mikið úrval af hinum vlðurkenndu
sænsku Kentruck handlyfturum og
handknúnum og rafknúnum_ stöflur-
um. Mjög hagstætt verð. Útvegum
einnig með stuttum fyrirvara hina
heimsþekktu Yale rafmagns- og dísil-
lyftara. Árvík sf„ Ármúla 1, s. 687222.
M Bflaleiga_______________________
Bilaleiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan
Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4,
Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada
Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Peugeot
205. Ath„ pöntum bíla erlendis. Höfum
einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og
fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð
Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú
Bíldudal, sími 94-2151, og í Reykjavík
við Flugvallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar vio allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, 4x4 pickup,
jeppa- og hestakerrur. S. 91-45477.
• Bilaskráin auglýsir: Vantar þig bíl?
Láttu okkur vinna verkið fyrir þig.
Fjölbreytt úrval af bílum á söluskrá á
aíls konar verði og kjörum. Leggjum
áherslu á góða þjónustu við lands-
byggðina. Opið frá kl. 13-22 alla daga.
Sparaðu sporin og notaðu símann.
• Bílaskráin, sími 674311.
• Persónuleg þjónusta.
Skipholti 19 3.hæð j
(fyrir ofan Radíóbúdina) i
^ sími: 2 6911 m
Vandaðar danskar
loftpressur
Mótor: 5,5 Hp.
Afköst:
790/510 Ltr/mín.
Fást einnig með
bensínmótor
Sérlega hentugar í
múrsprautun —
sandsparsl
Greiðslukjör
MARKAÐSÞJÓN USTAN