Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1990, Blaðsíða 23
1
MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 1990.
fjöldi bílasala, bílaumboða og einstaklinga auglýsa fjölbreytt úrval bila ■
aföllumgerðum og i öllum verðflokkum meðgóðum árangri.
Athugið að auglýsingar í DV-BÍLAR á laugardögum þurfa að berastí síð-
asta lagi fyrir kl. 17.00 á fimmtudögum.
Smáauglýsingadeildin er hins vegar opin alla dagá frá kl. 9-22 nema
laugardaga kl. 9-14 og sunnudaga frá kl. 18-22:
SmáauglýsingíHELGARBLAÐverður '
að berastfyrir kl. 17.00 á föstudögum.
Auglýsingadeild
T
Sími 27022
dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ertu aö selja? -
Viltu kaupa? -
eöa uiltu skipta?
Bílamarkaður OS3
á laugardögum og
smáauglýsingar daglega.
• að annast endurskoðun reikninga stofnana, sjóða
og annarra aðila þar sem kostnaður eða reikn-
ingslegt tap er greitt af ríkissjóði.
• að framkvæma stjórnsýsluendurskoðun hjá ríkis-
fyrirtækjum.
• að hafa eftirlit með framkvæmd fjárlaga.
Umsóknir skulu berast Ríkisendurskoðun eigi síðar
en 31. janúar 1990.
Ríkisendurskoðun, 16. janúar 1990.
omeo
mu
ICU
Yndislegra og fjölbreyttara kynlíf eru
okkar einkunnarorð. Höfum frábært
úrval hjálpartækja ástarlífsins f. döm-
ur og herra o.m.fl., einnig blöð. Lífg-
aðu upp skammdegið. Einnig úrval
af æðislegum nærfatnaði á frábæru
verði á dömur og herra. Við minnum
líka á plast- og gúmmífatnaðinn. Sjón
er sögu ríkari. Ath., póstkr. dulnefnd.
Opið 10-18 virka daga og 10-14 laug-
ard. Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn
frá Spítalastíg), sími 14448.
Otto vörulistinn (sumarlistinn ) er kom-
inn. Aldrei meira úrval af fyrsta flokks
vörum fyrir alla. Póstsendum. Otto
Versand umboðið. Verslunin Fell, s.
666375. Verð kr. 350 + burðargjald.
Sambyggður simsvari og sími með 10
númera minni og fjarstýringu á aðeins
9.990.- Greiðslukjör. Uppl. í símum
19876 og 34670.
Skiðavöruverslun - skíðaleiga. Mikið
úrval af nýjum og notuðum skíðav.
Tökum notað upp í nýtt. Sportleigan
v/Umferðarmiðstöðina, s. 19800 -
13072. Skíðamiðstöð fjölskyldunnar.
Golfvörur s/f,
Komið aftur: vetrar-tee, púttholur,
ferðapokar og pokastandar. Einnig
hinir bráðnauðsynlegu Mycoal hand-
hitarar. Verslið í sérverslun golfarans.
Opið kl. 13-18 og laugardaga 10-12.
Golfvörur sf., Goðatúni 2, Garðabæ,
sími 651044.
Dráttarbeisli - Kerrur
Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar
gerðir af kerrum og vögnum, dráttar-
beisli á allar teg. bíla. Áratuga
reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna.
Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða
án bremsa. Ódýrar hestakerrur og
sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á
hjólum, 5-10 manna. Veljum íslenskt.
Víkurvagnar, Dalbrekku, símar
91-43911, 45270.
Biluðum bílum
á að koma út
vegarbrún!
yUJVHKW,
Nú
2.885,-
Barnakuldaskór úr þykku leðri og með
grófum sóla. 1000 kr. afsl., st. 23 til
30. Póstsendum.
Smúskór, sérv. með barnaskó,
Skólavörðustíg 6. S. 622812.
■ BOar tíl sölu
MMC Pajero turbo dísil langur, úrg.
’88, sjálfskiptur, steingrár, ekinn 45
þús. km, toppbíll, verð ca 1.850.000.
Einnig MMC Pajero turbo dísil stutt-
ur, árg. ’86, hvítur, ekinn 51 þús. km,
toppbíll, verð ca 1.150.000. Uppl. á
Bílasölu Brynleifs, Keflavík, símar
92-14888 og 92-15488.
Nissan Vanette ’89, 7 manna bíll (sem
hægt er að breyta í sendibíl), 5 hurð-
ir, bíllinn er eins og nýr, ekinn aðeins
16 þús. km, 4 ný snjódekk á felgum
fylgja. Verð 930 þús. (næsta sending
verður 1080 þús.), góð greiðslukjör.
Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 16 og 20.
GMC pickup '87, 8 cyl., 6,2 1, dísil, 4x4,
beinskiptur, vökvastýri, lengri pallur,
burðarmesta gerðin, plasthús á palli,
ekinn 66 þús. km. Mjög traustur bíll,
(kostar nýr 2,4 millj.), verð á þessum
1480 þús. Uppl. í síma 91-17678 milli
kl. 16 og 20.
MMC Pajero super wagon dísil turbo
4x4, árgerð 1987, 5 dyra, 5 gíra, 7
manna, vökvastýri og rafmagn í rúð-
um, litur blár/silfur, 2 dekkjagangar.
Verð 1630 þús., greiðsluskilmálar.
Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 16 og 20.
Nissan Datsun King cab pickup ’83,4x4,
ekinn 74 þús. km, til sölu, hentugur,
alhliða bíll. Verð 580 þús. Úppl. í síma
91-17678 milli kl. 16 og 20.
mmm
Ford Econoline E150 Cargo '85 til sölu,
6 dyra, 8 cyl. 302, sjálfskiptur, velti-
stýri, cruise control o.fl. Fallegur bíll.
Einnig 2 stk. Skoda ’88, 120L og 130
GL. Uppl. á Bílasölu Ragnars Bjarna-
sonar, Eldshöfða 18, sími 673434.
Toyota Corolla DX '87, hvít, 5 dyra,
afmælistýpa, ekin 20 þús. km. Uppl. í
síma 91-73415.
Þjónusta
Traktorsgrafa og Bobcat (smágrafa) til
leigu. Uppl. í símum 985-28340 og 985-
28341.
Ferðalög
Wa&m®
RENTACAR
LUXEMBOURG
Ferðamenn athugið! Ódýrasta íslenska
bílaleigan í hjarta Evrópu. Hjá okkur
fáið þið úrval Fordbíla og Mitsubishi
minibus. Islenskt starfsfólk. Sími í
Luxemburg 433412,, telex 1845 og
60610, fax 348565. Á íslandi Ford í
Framtíð við Skeifuna, Rvík, s. 685100.
<
GETUR
ENDURSKINSMERKI
BJARGAÐ
jl^FERÐAfl
STARFSMANNAFELAGIÐ SOKN
Ákveöið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða-
greiðslu við kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs fyrir
árið 1990.
Tillögur stjórnar og trúnaðarmannaráðs Sóknar liggja
frammi að Skipholti 50a frá og með miðvikudeginum
17. janúar til miðvikudagsins 24. janúar. Nýjum til-
lögum skulu fylgja meðmæli 100 fullgildra félaga
Sóknar og skal þeim skilað á skrifstofu félagsins fyr-
ir kl. 12 þann 24. janúar.
Starfsmannafélagiö Sókn
Laus er til umsóknar staða
löggilts endurskoðanda
og/eða viðskiptafræðings hjá
Ríkisendurskoðun.
Ríkisendurskoðun starfar á vegum Alþingis skv. I.
nr. 12/1986 en meginverkefni stofnunarinnar er m.a.:
FRÖNSKUNÁMSKEIÐ ALLIANCE FRANCAISE
13 vikna vornámskeið hefst mánudaginn 22. janúar.
Kennt verður á öllum stigum ásamt samtalshópum
og í einkatímum.
NÝTT: Námskeið í franskri listasögu, 16.-20. öld,
hefst 7. febrúar.
Lnnritum fer fram á bókasafni Alliance Francaise,
Vesturgötu 2 (gengið inn bakdyramegin), alla virka
daga frá 15 til 19 og hefst þriðjudaginn 9. janúar.
Henni lýkur föstudaginn 19. janúar kl. 19.00.
Allar nánari upplýsingar fást í síma 23870
á sama tíma.
Greiðslukortaþjónusta.