Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1990, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 1990. Spakmæli 29 Skák Jón L. Árnason Hér er sýnishom af taflmennsku Eist- lendingsins Jaan Ehlvest, sigurvegarans á skákmótinu í Reggio Emilia á dögunum. Hann haföi svart og átti leik í meðfylgj- andi stöðu gegn Bandaríkjamanninum Nick de Firmian. Staða hans er svo sterk að næstum allar leiðir liggja til Rómar. Ehlvest velur þá stystu og fegurstu: 8 X X# 7 Ji á iil 6 5 * 4 *s 3 *Ai ffi 2 & fifi : ! S a? a ABCDEFGH 22. - Hxd3 + ! 23. cxd3 Eða 23. Dxd3 Hd8 og virmur. 23. - Hd8 24. Kc2 Ef 24. Ke2, þá 24. - Rd4 + - hvítur er bjargarlaus. 24. - Hxd3! 25. Dxd3 Rb4+ 26. Kc3 Rxd3 og hvítur gafst upp. Bridge ísak Sigurðsson Austur hefði getað sparað sér að dobla þijú grönd þó að hann vissi að spilin lægju illa fyrir NS enda var honum refs- að fyrir það. Vestur hafði opnað á gervi- sögninni tveimur hjörtum sem var undir- málsopnun og lofaði 5-5 á hálitunum. Vestur gaf, allir á hættu: * ÁD642 ¥ 853 ♦ 986 + 105 * K10973 ¥ K10972 ♦ 4 + 93 * 85 ¥ D64 ♦ ÁKD3 + KDG8 Vestur Norður Austur Suður 2* Pass Pass Dobl Pass 24 Pass 2 G Pass 3 G Dobl p/h Útspil vesturs var hjartasjöa sem austur drap á ás og síðan kom hjartagosi. Sagn- hafi hélt sér lifandi í spilinu með því að gefa þann slag og þá kom tígultvistur. Suðúr gat ekki ieyft sér þann munað að hleypa honum, setti ás og spilaði síðan laufi á tíuna. Austur drap strax á ás og spilaði tígulgosa og hann fékk að eiga slaginn. Þar meö var sviðið sett fyrir þvingun á vestur í hálitunum. Austur hélt áfram með tígul og þegar lághtunum var spilað í botn varð vestur að henda fra spaðanum. Sagnhafi svínaði síðán spaða- drottningu í rólegheitunum, tók ásinn og spaðasexan varð níundi slagurinn. Krossgáta 1 Z T~ r (í? r- 7- h )0 l ", I3 J IV- ÆT" I Uo >Z h 20 n Lárétt: 1 loðfeldur, 5 óvirða, 7 angur, 8 réttur, 10 hugur, 11 slá, 12 linur, 14 utan, 16 eydd, 18 haf, 19 mjó, 21 þýtur, 22 fónn. Lóðrétt: 1 gæti, 2 karlmannsnafn, 3 mjúk, 4 nískur, 5 stólpi, 6 brak, 9 skáld, 13 ilmi, 15 miskunn, 17 utan, 18 svik, 20 þröng. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skær, 5 brá, 7 votur, 8 æð, 9 æli, 10 nári, li sakaði, 14 il, 16 ánana, 17 nöf, 18 ernu, 19 kar, 20 sig. Lóðrétt: 1 svæsinn, 2 kola, 3 æti, 4 run- an,' 5 bráðar, 6 áði, 8 ærinn, 12 káfa, 13 laug, 15 lök, 18 er. ' Ég gleymi aldrei þessari máltíð, Lína, en einhvers konar lækning mundi hjálpa. Lalli og Lína SlökkviJið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarljörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Ísaíjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 12. janúar - 18. janúar er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kL 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar i símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeUd) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga ki. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 17. janúar Scotland Yard uppgötvar víðtæk hermdarverkaáform í Bretlandi, skipulögð af nasistum. Þolinmæðin er blóm sem grær ekki í hvers mannsgarði. Ensktmáltækí. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjaliara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súöarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið þriðjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma *— 62-37-00. Líflínan allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 18. janúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir að ná árangri með nýja tilraun sem þú hefur verið að gera. Þú gætir þurft að ferðast vegna Qarlægra sambanda. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Njóttu þess að einhver vill gera það sem ykkur báða varðar. Hreinsaðu til í öðrum skúmaskotum á meðan. Það ríkir ekki eins mikil spenna í kringum þig og að undanfórnu. Hrúturinn (21. mars-19. apríl); Heppni hvetur þig varðandi ákveðin verkefni. Þú ættir að vera alúðlegur og þolinmóður gagnvart einhverjum sem gengur þvert á óskir þínar. Nautið (20. apríl-20. mai): Félagsmálin spUa stóra ruUu hjá þér. Þú ættir að skipu- leggja þau gaumgæfilega. Þú nýtur þín í verkefnum sem þú sérð fyrir endann á. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): . Þú ert í mjög góðu skapi og ert tilbúinn til aö rétta hjálpar- hönd þar sem hennar er þörf. Það næst gott samkomulag í sUku andrúmslofti. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Fólk sem þú þekkir nánast ekkert kemur þér skemmtUega á óvart. Þú nærð mjög góðum og gagnlegum upplýsingum með því að hlusta á aðra. Einblíndu dálítið á Qölskylduna. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þetta verður ekki besti dagur vikunnar. Þú lendir í erfiðleik- um með þráa og sjálfselsku einhvers. Happatölur eru 2, 18 og 31. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Varastu að gera meira úr vandamálunum en þau í raun eru. Skipuleggðu tíma þinn vel og þú átt nægan tíma fyrir sjálfan þig. Varastu að fela hugsanir þínar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú getur nýtt þér míög vel kunnáttu þína og þekkingu. Það er öruggt að þaö verður ekki tilbreytingarleysi hjá þér á næstunni. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Haltu þig algjörlega við staðreyndir, sérstaklega í endursögð- um málum. Það hefur mikil áhrif á fólk hvernig þú tekur á vandamálum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vonbrigði eða vandamál veikir sjálfsöryggi þitt, sérstaklega heima fyrir. Láttu ekki slá þig út af laginu og haltu þig við ætlanir þinar. Happatölur eru 5, 22 og 32. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það er engu að treysta í dag. Þér gengur vel á einu sviði en illa á öðru. Fjármálastaöa þín er betri en þú ætlaðir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.