Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1990, Page 3
LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1990.
3
Hvemig kemstu í þríggja
vikna ferð til Ítalíu fyrir
26.800 kr? Kynntuþér
„Flug og pasta“ í
bæklingnum!
VIÐ KYNNUM NYJA
SUMARÁÆTLUN 1990
Fyrsta flokks áfangastaðir, framúrskarandi þjónusta
og verðlisti sem kemur öllum í ósvikið sumarskap!
VERÐLÆKKUN
Okkur hefur tekist hiö ótrúlega! - aö lækka verö flestra sólarlandaferða í krónutölu og halda verði
annarra ferða því sem næst óbreyttu. Sé tekið mið af verðbólgu þýðir þetta verulega verðlækkun.
AUKIN ÞJÓNUSTA
Á sama tíma og við náum verðinu niður bætum við enn þjónustu við farþega okkar og bryddum
upp á ýmsum nýjungum sem gefa sumarleyfinu skemmtilegri blæ en nokkru sinni fyrr.
OPIÐ A SUNNUDAG KL. 13:00-16:00
Það verður opið hús fyrir alla fjölskylduna á aðalskrifstofunni í Austurstrætinu á sunnudag.
► Valgeir Guðjónsson mætir með gítarinn.
► Skralli trúður kemur í heimsókn.
► Auðvitað er heitt á könnunni.
► Allirfá bráðgott nammi frá Freyju og kók að auki!
► Þú færð að sjálfsögðu nýja bæklinginn og verðlistann með þér heim.
SKEMMTILEG VERÐDÆM!
Cala d’Or 12. júní, 3 vikur kr. 38.555 ámann
Italía 8. júlí, 3 vikur kr. 42.075 ámann
Santa Ponsa 13. júní, 3 vikur kr. 47.680 ámann
Öll dæmi eru miðuð við 4ra manna fjölskyldu, hjón með 2 börn 2ja-11 ára og staðgreiðslu.
SJÁUMST HRESS Á NÝJU OG HAGSTÆÐU FERÐAÁRI!
Reykjavík: Austurstræti 12, s. 91-691010, Innanlandsferðir, s. 91 -691070,
póstfax 91 -27796, telex 2241, Hótel Sögu við Hagatorg,
s. 91 -622277, póstfax 91-623980.
Akureyri: Skipagötu 14, s. 96-27200, póstfax 96-27588, telex 2195.
f'RJÁR VIKIUÁ
VERÐITVEGGJA!
Þeir sem ætla í þriggja vikna ferð með
Samvinnuferðum-Landsýn í sumar,
eiga þess kost að borga aðeins fyrir tvær
vikur ef gengið er frá ferðapöntun fyrir
15. mars, annaðhvort með staögreiðslu
eða með samningi um greiðslukjör. Þetta
einstaka tilboð gildir um 17 sólarferðir í
sumar.
'W w w wr
Söluskrifstofur