Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1990, Qupperneq 20
________
Helgaipopp
Springsteen leysir upp
The E-Street Band
Bruce Springsteen hefur tilkynnt
hljómsveit sinni, The E-Street Band,
að hann þurfi ekki á henni að halda
er hann hljóðritar næstu plötu sína
og fylgir henni eftir. Almennt er tahö
að með þessu hyggist rokkarinn góð-
kunni breyta um stefnu í tónhst
sinni. Hins vegar er Springsteen lítt
að fást við tónlist um þessar mundir
og síður en svo að vinna að plötu
með sjálfum sér. Það kann því að
verða nokkur bið enn á aö hann fylgi
Tunnel Of Love eftir.
NUs Lofgren, gitarleikari í E-Street
Band, sagði blaðamanni Rolling
Stone að Springsteen hefði hringt í
sig í október síðasthðnum og tilkynnt
honum ákvörðun sína.
„Það er hður í aö þroskast að
breyta til,“ sagði Lofgren. „Sem
stendur er hann svolítið... hann er
að leita fyrir sér. Auðvitaö má hann
vera óviss um sjálfan sig rétt eins og
aðrir.“ ■
Jon Landau, framkvæmdastjóri og
upptökustjóri Bruce Springsteen,
segir ahs óvíst hvenær vinna við
næstu plötu hefjist.
Bruce Springsteen, sem fæddur er
og uppalinn í New Jersey, hefur síð-
asta árið og rúmlega þaö aöahega
haldið th í Los Angeles. Orðrómur
hefur verið á kreiki um að hann hafi
verið að taka upp sólóplötu sambýhs-
konu sinnar, Patti Scialfa. Hún var
bakraddasöngkona og gítarleikari í
The E-Street Band.
VivaLasVegas
Þá hljóðritaði Bruce Springsteen
gamla Presleylagiö Viva Las Vegas
fyrir nokkru. Það á að koma út í
næsta mánuði í Bretlandi á plötu sem
eingöngu hefur að geyma gömul
Presley-lög sem frægar stjörnur hafa
hljóðritað upp á nýtt. Platan er gefin
út th styrktar dauðsjúkum bömum,
með alnæmi og fleiri banvæna sjúk-
dóma.
Á Viva Las Vegas leikur enginn
E-Street Band maður. Jeff Porcaro
sér um trommuslátt, Bob Glaub leik-
ur á bassa og Ian McLagan á hljóm-
borð. Enginn þessara manna kemur
tU með að leika á næstu plötu
Springsteens að sögn Jons Landau.
Liðsmenn The E-Street Band eru
þegar famir að leita sér að nýrri
vinnu. Garry TaUent bassaleikari er
Bruce Springsteen meö The E-Street Band. Frá 1973 þar til hann fór í Amnesty International ferðina spilaði hann varla með öðrum.
fluttur tU Nashville og vinnur nú við
að stýra upptökum hjá kántríhsta-
mönnum. Nils Lofgren og Clarence
Clemons saxófónleikari fóru í hljóm-
leikaferð með Ringo Starr og tóku
upp með honum hljómleikaplötu sem
á eftir aö koma út. Jafnframt stendur
til að taka upp stúdíóplötu með
Ringo. Síðasta sólóplata Clemons
kolféU og NUs Lofgren fær ekki útgef-
anda að sinni næstu.
Lofgren lék á nokkrum hljómleik-
um með hljómsveit bróður síns í des-
ember og er nú ásamt Roy Bittan,
píanóleikara The E-Street Band, í Los
Angeles að vinna að plötu með Step-
fanie Kramer, annarri stjörnu Hunt-
er sjónvarpsþáttanna. Max Weinberg
trommuleikari innritaöist í háskóla
í fyrra og lauk nýverið prófi í fjöl-
miðlun. Hann hyggur á laganám.
Hann er sá eini hðsmanna The E-
Street Band sem viðurkennir að
hann vonist til að eiga eftir að vinna
með Bruce Springsteen að nýju í
framtíðinni.
Ný lífsviðhorf
Tahð er að Amnesty Intemational
hljómleikaferðin, sem Bruce
Springsteen tók þátt í sumarið og
haustið 1988, hafi fengið hann til að
taka sjálfan sig til endurskoðunar
músíklega. Áður en þessi ferð var
farin hafði hann aldrei komið fram
með öðrum hljómsveitum. en The
E-Street Band nema sem gestur í
einu og einu lagi. Vitað er að góður
vinskapur tókst með honum og
Sting. Haft var eftir Springsteen
meðan á hljómleikferðinni stóð að
Sting tæki hann í tírna til að benda
honum á hvað mætti betur fara í tón-
list hans. Þá var það haft eftir Bruce
Springsteen að endir Amnesty Int-
emational ferðarinnar væri eins
konar útskrift fyrir sig tónhstarlega.
Hann bætti því við að hann vonaðist
til að geta nú farið heim og samið
um öh þau nýju viöhorf til lífsins sem
hann heíði kynnst í ferðinni.
Táningahljómsveitin New Kids on the Block
Vinsæl alls staðar nema á íslandi?
The New Kids on the Block er
hljómsveit sem einhverra hluta
vegna hefur að mestu farið fram
hjá íslenskum músíkunnendum.
Árangur sveitarinnar á vinsælda-
hstum, bæði í Bretlandi, Banda-
ríkjunum og víðar ætti þó að benda
til að tónhstin sé þess virði að
leggja við hlustir.
Onnur stóra platan með New
Kids on the Block, Hangin’ Tough
varð önnur sú söluhæsta í Banda-
ríkjunum árið 1989 samkvæmt hsta
Rolling Stone. Hún var í tíunda
sæti sama tímarits nú um mánaöa-
mótin og hafði þá verið 46 vikur á
hsta. Seld eintök í Bandaríkjunum
einum eru nú komin vel á áttundu
mihjónina.
Þrjú fyrstu lögin af Hangin’ To-
ugh sem út komu á litlum plötum
náðu því öh aö komast á topp tíu
vestra. Þar með varð New Kids on
the Block fyrsta táningasöngsveit-
in í sögu bandarískra vinsældahsta
th að ná þeim áfanga. Þetta voru
lögin Please Don’t Go Girl, You’ve
Got It (The Right Stufí) og I’ll Be
Loving You (Forever)-.
Búnirtil
New Kids on the Block - þeir
Donnie Wahlberg, Danny Wood,
Jordan og Jon Knight og Joe Mcln-
tyre - hafa þurft að leggja talsvert
á sig th að ná frægðinni. Þeir héldu
yfir eitt hundrað hljómleika síðast-
hðið sumar. Meðal annars all-
nokkra í slagtogi með söngkonunni
Tiffany. Þá komu þeir ahoft fram í
Disneylandi og Disneyworld. Einn-
ig hehsuðu þeir upp á aðdáendur
sína í verslunum. Dæmi voru th
þess að þrjú th fimm þúsund aðdá-
endur mættu í eina og sömu búðina
til að beija goðin sín augum.
Allur rekstur New Kids on the
Block er þaulskipulagður. Maður-
inn á bak við velgengni hljómsveit-
arinnar er Maurice Starr. Hann
samdi til að mynda aha tónhstina
á Hangin’ Tough, útsetti tónlistina
og stýrði gerð plötunnar. Danny,
Donnie og Jordan tóku þó þátt í
framleiðslunni.
Umsjón:
Ásgeir Tómasson
Það tók Maurice Starr hálft ár
aö finna aha söngvarana fimm sem
hann vhdi fá í sveitina sína. Enginn
gat verið með nema hann kynni aö
rappa, syngja og dansa. Stór hópur
pilta var prófaður. Margir komu
af götunni. En eitt skilyrðið fyrir
inngöngu var að viðkomandi mátti
ekkert hafa átt viö fíkniefni. Götu-
strákarnir, sem á endanum voru
valdir, voru því ósköp góðir götu-
strákar!
Gegn fíkniefnum
Enda hefur söngsveitin New Kids
on the Block mjög látið th sín taka
í baráttunni gegn fíkniefnum og
eiturlyfjum. Th aö heiðra phtana
fyrirskipaöi Michael Dukakis fylk-
isstjóri í Massachusettes í fyrra að
24. apríl 1989 skyldi verða opinber
„New Kids on the Block dagur" í
fylkinu. Talsmaður fylkisstjórans
lofaöi fimmmenningana í hástert í
viðtali við fréttatímaritið News-
week og kvað þá hafa átt stóran
hlut í baráttunni gegn fíkniefnum.
Enda þótt New Kids on the Block
hafi átt hvað mestum vinsældum
að fagna í heimalandinu, Banda-
ríkjunum, hingað th hefur söng-
sveitin látið æ meira í sér heyra
annars staðar að undanförnu.
Bretar eru hernumdir ef svo má
að orði komast. Sama er að segja
um Japani og víða í Evrópu eru
plaköt með fimmmenningunum
komin upp á veggi í svefnherbergj-
um unglinganna. Tónlistin er
rhythm’n’blues, rap, popp og rokk
með þéttum danstakti. Sams konar
músík og á mjög upp á pallborðið
um þessar mundir. Eitt og eitt lag
með New Kids er farið að heyrast
í táningaútvarpsstöövunum hér.
Sjálfsagt er það aðeins tímaspurs-
mál hvenær fimmmenningamir
slá í gegn. Kannski á morgun,
kannski ekki fyrr en í vor.