Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1990, Qupperneq 34
I
42
LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Söngur - gítar. Óskum eftir vönum
söngvara, sem leikur á gitar, til sam-
starfs við hljómbl. og bassal. Áhuga-
samir hafi samb. í s. 91-651671.
Óska eftir tveimur hressum söngkonum,
þurfa ekki að vera vanar, til að taka
þátt í farandshowi. Uppl. í síma
98-12684. Jón.
Bluthner flygill, 160 cm, til sölu. Uppl.
í Tónmenntaskólanum á virkum dög-
um frá kl. 10-16 í síma 28477.
Gitarmagnari til sölu, 43 W, Yamaha
HR 1500, verð ca 25.000. Uppl. í síma
96-41179 (Kiddi).
Yamaha orgel B-30-R til sölu, vel með
farið. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-9452.
Roland Juno 2 synthesizer til sölu ásamt
aukasoundum. Uppl. í síma 91-43611.
Til sölu vegna flutnings nýlegt, stórt
v-þýskt píanó. Uppl. í síma 24436.
Hljómtæki
Pioneer bilútvarp, KEH-9080 B, til sölu,
með þjófavörn, SL-head o.fl., nýtt og
ónotað. Uppl. í síma 91-33565.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
að hreinsa gólfteppin og húsgögnin
með hreinsivélunum, sem við leigjum
út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar
og góðar vélar. Viðurkennd hreinsi-
efni. Opið laugardaga. Teppaland-
Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
Húsgögn
Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs
af húsgögnum: fulningahurðir, kistur,
kommóður, skápar, stólar og borð. S.
76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar.
Til sölu nýr hornsófi, 250 x 250 cm, úr
ekta buffalaleðri, svartur, verð 145.000
staðgr., einnig svart sófasett, 3 + 1 + 1,
verð 118.000 staðgr. Sími 92-12144.
t Mahóniskenkur og gamalt eldhúsborð
með tveimur stólum til sölu. Uppl. í
síma 617207.
Svefnsófar, borð, hornsófar, sófasett
á verkstæðisverði. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
Til sölu sófasett með plussáklæði,
3 + 2 +1, og barnarimlarúm með dýnu,
nýlegt. Uppl. í síma 91-74422.
Leóursófasett til sölu, 3 + 2 + 1, verð
ca 30 þús. Uppl. í síma 91-43611.
Bólstrun
Húsgagnaáklæði: Gífurlegt úrval
leður/leðurlíki/áklæði - á lager.
Bjóðum einnig pöntunarþjónustu.
Goddi hf., Smiðjuvegi 5, s. 641344.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum, úrval áklæða. Bólstrar-
inn, Hverfisgötu 76, sími 91-15102.
Mikið úrval glæsilegra áklæða, pöntun-
arþjónusta, stuttur afgreiðslufrestur.
Snæland, Skeifunni 8, sími 685588.
Málverk
Málverk. Til sölu málverk eftir Tolla
ffá ’84, stærð ca 130x220 cm. Uppl. í
síma 91-74029.
-GR0NN-
-ALLTLIFIÐ-
Aldrei aftur í megrun!
Helgina 24-25. febrúar verður haldið
helgarnámskeið lyrir ofætur - fólk
sem borðar of mikið, of litið eða
bara of óreglulega.
Kynntar verða nýjar, áhrifamiklar
leiðir sem tugþúsundir manna um
allan heim hafa nýtt sér til heilbrigð-
is og hamingju.
Hámskeiðið verður haldið i Risinu,
Hverfisgötu 105, Reykjavík, og kostar
kr. 5.000.
Takmarkaður fjöldi
þátttakenda.
Upplýsingar og skráning í síma
625717 (Axel).
Hringdu núna - viy i er alit sem
þarfl
MODESTY
BLAISE
ky PETER O’DOHMEU.
i ki I
H