Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1990, Qupperneq 35
LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1990.
4S
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Vá, maður, hvað strákurinn hefur breyst!
J
Hrollur íívJÉvLp
Hann var frægur fyrir að ráðast aftan að manniM
i'i
Gissur
gullrass
Lísaog
Láki
Muirnni
meinhom
( Spenntu
Ihjólaskautana vel á
hann, Sólveiq.
•d
Adamson
Flækju-
fótur
Antik
Andblær liðinna ára. Fágætt úrval
gamalla húsgagna og skrautmuna
ávallt fyrirliggjandi. Opið kl. 12-18
virka daga, kl. 10-16 laug. Antik-
Húsið, Þverholti 7, v/Hlemm, s. 22419.
Útskorinn stofuskápur með spegli að
ofan til sölu. Uppl. í síma 672029.
Tölvur
Macintosh eigendur, athugið.
Nú er loksins fáanleg tollaforrit á
Macintosh tölvuna þína. Bjóðum
einnig upp á fjöldann allan af hug-
og vélbúnaði. Hringdu eftir vörulist-
anum okkar. Makkinn, s. 985-32042.
VSK. VSK. Fjölnota viðskiptahug-
búnaður og fri ráðgjöf fyrir Apple Ile
(128K), IIc og IIGS tölvur. Öflugt og
einfalt í notkun. Uppl. í síma 92-16043
milli kl. 20 og 22 alla virka daga.
Óskar.
IBM PS II fjölskyldutölva, sem ný, er til
sölu af sérstökum ástæðum, litaskjár,
2 drif, Works hugbúnaðarpakkinn,
mús og ýmis önnur forrit, hentar jafnt
fyrirt. sem fjölsk. S. 678024 e.kl. 16.
Nýir leikir og stýripinnar. Atari, PC,
Amiga, Amstrad, Commodore, Spec-
trum o.fl. Hringið og fáið sendan lista.
Sendum í póstkr. um allt land. Tölvu-
deild Magna, Hafnarstr. 5, s. 624861.
Commodore 64 til sölu, eins árs, með
240 leikjum og 2 stýripinnum, verð
22.500 staðgreitt. Uppl. í síma
98-34688.
Minnisstækkanir. Eigum á lager nokkr-
ar minnisstækkanir fyrir Macintosh
Plus, SE og II. Verð 14.730 kr. hvert
MB. Makkinn, sími 985-32042.
Ný 286/AT tölva með 640 KB minni, 1,2
MB, 51/4" diskettudrifí, mús m/hugb.,
12 MHz, 30 MB, hörðum disk, verð
139.900. S. 91-84779 kl. 9-18.
Ráð. Tollari. Til sölu Ráð, sölulager-
og viðskiptamannakerfi, og Tollari,
fjölnotaútgáfa með tollflýti. Uppl. í
síma 626002.
Til sölu IBM PC tölva 30002, ný og
óupptekin, selst á 130.000 staðgreitt
Selst á 160.000 úr búð. Uppl. í síma
91-612030.___________________________
Amstrad 6128 tölva til sölu, leikir,
ritvinnsla og stýripinni fylgir. Uppl. í
síma 43823.
Amstrad CPC með litaskjá, 30 leikjum
og stýripinna, verð 32.000 staðgreitt.
Uppl. í síma 91-12428 eftir kl. 15.
Commodore 128 með diskettudrifi,
monitor, prentara og fjölda leikja til
sölu. Uppl. í síma 72629.
Góðar notaðar tölvur.
Tölvuríkið, Laugarásvegi 1.
(gamla ríkinu). Sími 678767.
Modem til sölu, 2400 baud, alveg ónot-
að, fer á 20 þús., kostar nýtt 27 þús.
Uppl. í síma 91-76518. Teitur.
Sinclair Spectrum 128 k Plus II til sölu,
með tölvuleikjum og tölvublöðum,
verð 25.000. Uppl. í síma 98-33692.
Vil kaupa 800 K aukadrif eða harðan
disk fyrir Macintosh Plus. Uppl. í síma
91-621752.
Óska eftir Machintosh plus og prentara
(ef hægt er). Staðgreiðsla í boði. Uppl.
í síma 96-27543.
Ný og vel með farin tölvu- og prentara-
borð til sölu. Uppl. í síma 671395.
Sjónvörp
Myndbandstækjahreinsun samdægurs.
Traust, fljót og ódýr þjónusta, kostar
aðeins kr. 1200. Opið alla daga kl.
9-17. Almenn viðgerð. Radíóverk-
stæði Santos, Lágmúla 7, s. 689677.
Heba heldur
við
heilsunni
Dans-
leikfimi,
megrunar-
leikfimi,
trimmform.
Næsta
námskeíð
f 1 12. febr.
[epa
Heilsuræktin Heba,
Auðbrekku 14, Kópavogi,
simi 642209