Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1990, Qupperneq 37
LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1990.
45
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholtí 11
7 metra flutningakassi tii sölu, einnig
12 m2 vinnuskúr, skipti möguleg.
Uppl. í síma 98-22668.
Ford D0 910. Vantar ýmsa varahluti í
Ford DO 910 ’75-’78. Uppl. í síma
91-40600 og 9140623. Hannes eða Ámi.
Scania 111, árg. ’79 og árg. ’81, til sölu,
góðir bílar á góðu verði. Vörubílasal-
an Hlekkur, sími 672080.
Tveir vöruflutningakassar til sölu, ann-
ar er 7,6 m á lengd og hinn 3,2 m á
lengd. Uppl. í síma 96-27722.
Volvo 1025, árg. ’78, til sölu. Selst á
grind, góður mótor, skipti athugandi.
Uppl. í síma 98-34387.
Volvo F88 ’74 til sölu. Bíllinn er í nokk-
uð sæmilegu standi. Uppl. í hs.
95-35465 (á kvöldin) og 985-21319.
■ Vmnuvélar
Snjóblásari óskast á 100 ha traktor,
þarf að vera 210 cm á breidd. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-9442.________________________________
Ford 7704 4x4 ’81 til sölu, með Deluxe
og húsi. Caterpiller D6C ’71, nýyfirfar-
in, einnig vélaflutningavagn. Uppl. í
síma 98-75815.
IH 3600 A traktorsgrafa, árg. ’74, til
sölu i síma 94-2210.
IH 3600 A traktorsgrafa, árg. '74, til
sölu. Sími 94-2210.
■ Sendibílar
Daihatsu Hi Jet ’87, ekinn ca 80 þús.,
m/mæli og talstöð. Góðir atvinnu-
möguleikar fyrir duglegan mann, fæst
allt á 360 þús. stgr. S. 91-45492.
Renault Trafic ’85 til sölu, öll skipti
koma til greina, einnig Mitsubishi
bílasími, talstöð, handtalstöð og gjald-
mælir. Uppl. í síma 91-77558.
Toyota LiteAce, árg. ’88, vel með far-
inn, akstursleyfi á stöð, mælir og tal-
stöð. Uppl. í síma 91-54585.
Benz, árg. ’83, meó kúlutoppi, til sölu.
Uppl. í síma 92-13129.
Toyota LiteAce, árg. '88, ekinn 10 þús.
km. Uppl. í síma 71798.
■ Lyftarar
Mikið úrval af hinum vióurkenndu
sænsku Kentruck handlyfturum og
handknúnum og rafknúnum stöflur-
um. Mjög hagstætt verð. Útvegum
einnig með stuttum fyrirvara hina
heimsþekktu Yale rafmagns- og dísil-
lyftara. Árvík sf., Ármúla 1, s. 687222.
■ BOaleiga
Bilaleiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan
Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4,
Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada
Sport 4x4, SuzUki Fox 4x4 og Peugeot
205. Ath., pöntum bíla erlendis. Höfum
einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og
fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð
Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú
Bíldudal, sími 94-2151, og í Reykjavík
við Flugvallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfóa 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
Sendibílaleiga. Sendibílar í alla flutn-
inga, hálfir eða heilir dagar. Bílstoð,
bílaleiga, Suðurströnd 4 (gamla Is-
bjarnarh.). S. 91-612232 og 91-626779.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, 4x4 pickup,
jeppa- og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bílar óskast
• Bílaskráin auglýsir: Vantar þig bíl?
Láttu okkur vinna verkið fyrir þig.
Fjölbreytt úrval af bílum á söluskrá á
alls konar verði og kjörum. Leggjum
áherslu á góða þjónustu við lands-
byggðina. Opið frá kl. 13-22 alla daga.
Sparaðu sporin og notaðu símann.
• Bílaskráin, sími 674311.
• Persónuleg þjónusta.
Viðgerðir, ryðbætingar, föst verðtilboð.
Tökum að okkur allar bifreiðavið-
gerðir, ryðbætingar, réttingar, hemlá-
viðgerðir, vélaviðgerðir, kúplingar,
bensíntankaviðgerðir o.fl. o.fl. Gerum
föst verðtilboð. Bílvirkinn, Smiðju-
vegi 44E, Kóp., sími 72060.
Óska eftir ódýrum Subaru 4x4, má vera
í ólagi. Á sama stað til sölu BMW
318i ’84, 4ra dyra, gullsanseraður, ek.
70 þús. km, einstakur bíll, einnig
vökvastýri í BWM 300 línuna ’83-’88,
nýtt og ónotað. Uppl. í síma 686618 á
kvöldin, vinnus. 76080.
Óska eftir bíl á verðbilinu 120-220 þús.,
einungis kemur til greina að setja upp
í sem 120 þús. kr. útborgun 22" litsjoft-
varp m/fjarstýringu, 200 W Fisher
magnara, geislaspilara og 2 stk.
Pioneer 150 W hátalara. Sími 670172.
Erum með kaupendur að Pajero ’88 og
’89, bensínbílum, vantar bíla á verð-
bilinu 300-800 þús., mikil sala, vantar
bíla á staðinn. Bílasala Hafnarfjarðar,
sími 652930.
Nissan Patrol - Toyota LandCruiser.
Óska eftir Patrol eða LandCruiser
’86-’88 í skiptum íyrir Saab 9000 turbo
’87 með öllu. Staðgreiðsla í milligjöf.
Uppl. í síma 91-72212 eða 91-26996.
Eldhress bílasala. Vantar allar gerðir
af bílum á staðinn. Ekkert innigjald
fyrir góða bíla. Bílasala Ragnars
Bjamasonar, Eldshöfða 18, s. 673434.
Lada Sport - farsími. Farsími óskast í
skiptum fyrir Lödu Sport ’80, lítur vel
út, selst einnig beint. Uppl. í síma
93-12178.____________________________
Nýlegur, lítið ekinn og vel með farinn
bíll óskast í skiptum fyrir Lödu Sport
’88, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma
91-53631.____________________________
Vegna mikillar eftirspurnar vantar okk-
ur allar teg. bíla á skrá og á staðinn.
Góð inniaðstaða. Bílas. Bílakjör hf.,
Faxafeni 10, s. 686611. Op. kl. 10-19.
Óska eftir MMC L-300 4x4 ’88 í skiptum
fyrir Volvo 360 GL ’88, 5 gíra. Milli-
gjöf staðgreidd. Uppl. í síma 91-652201
eftir kl. 18.
Óska eftir nýlegum stationbil, Lancer,
Subam eða Toyota Corolla helst í
skiptum fyrir Mazda 323 '87, milligjöf
staðgreidd. Uppl. í síma 91-45669.
Honda Civic GL og Suzuki Swift GTi,
árg. ’88-’89, óskast. Staðgreiðsla í
boði. Uppl. í símum 672639 og 38676.
Volvo 245 8í-’84. Óska eftir að kaupa
Volvo 245 ’82-’84 gegn staðgreiðslu.
Uppl. í síma 91-642257 um helgina.
Ókeypis! Fjarlægjum gamla, gangfæra
bíla og afskráum ef óskað er. Uppl. í
síma 84032.
Óska eftir Hilux í skiptum fyrir Escort
’84 + 150.000 í pen. Uppl. í síma
91-39358.____________________________
Óska eftir Range Rover til niðurrifs,
árg. ’72-’80, allt kemur til greina.
Uppl. í síma 54834.
Benz 300 D, árg. '80, til sölu. Uppl. í
síma 93-41279.
■ Bílax tQ sölu
• Bílaskráin auglýsir: Vantar þig bíl?
Láttu okkur vinna verkið fyrir þig.
Fjölbreytt úrval af bílum á söluskrá á
alls konar verði og kjömm. Leggjum
áherslu á góða þjónustu við lands-
byggðina. Opið frá kl. 13-22 alla daga.
Sparaðu sporin og notaðu símann.
• Bílaskráin, sími 674311.
• Persónuleg þjónusta.
2 góðir 4x4 til sölu. Dodge Ramcharger
’81, 383 vél, upphækkaður, 36" radial
mudder, og Chevrolet pickup ’80 með
húsi, upphækkaður á 38" mudder, 350
vél. Báðir bílarnir em mjög góðír.
Sanngjarnt verð. Öll skipti möguleg.
Uppl. í símum 91-652560,652052,54749.
Framdrifinn Dodge Daytona turbo '84
með beinni mnspýtingu, velti- og
vökvastýri, rafm. í rúðum, centr-
allæs., verð 650 þús., til greina koma
skipti á japönskum 4x4 bíl (t.d. Suzuki
Fox). Uppl. í síma 53789.
Til sölu MMC Galant GLS árg. ’86, ekinn
79 þús. km, vökva- og veltistýri, digit-
al mælaborð, rafmagn í rúðum og
speglum, útv/segulband, hvítur og
glæsilegur bíll, verð 650 þús., góð kjör.
S. 91-613265 eftir kl. 18.
Trabant til sölu. Trabant, árg. ’87, ek-
inn 20 þús. km, sumar- og vetrardekk.
Bíllinn er fullgangfær en þarfiiast lag-
hents viðgerðamanns vegna útlits-
skemmda. Verð 30 þús. Uppl. í síma
91-33010.
BMW 318i '84, ekinn 70 þús. km, fall-
egur og vel með farinn, 2ja dyra, dökk-
grænn metallic, litað gler, höfuðpúðar
aftur í og ' rafmagnsspeglar. S.
91- 42593.
Bráðfallegur BMW 320 '82 til sölu, ál-
felgur, spoiler, 4 höfuðpúðar, mjög vel
útlítandi bíll, góðir greiðsluskilmálar.
Uppl. á Bílasölu Hafnarfjarðar, sími
652930 og í s. 678984 á kvöldin.
Daihatsu Charade ’87 til sölu, 5 dyra,
svartur, ek. 30.000 km, sportinnrétt-
ing, rafinagn í sóllúgu, vetrardekk á
álfelgum + sumard. felgum, grind í
afturrúðu fylgir. S. 91-25059 e. kl. 18.
Daihatsu, Mazda. Daihatsu Charmant
’79, skoðaður ’90, verð 17.000. Mazda
929 ’83, 2 dyra, flutt inn ’87, rafinagn
í öllu, verð 440.000, góð greiðslukjör.
Uppl. í síma 91-42481.
Nissan Sunny sedan 1600 4x4, ’87, ek.
47 þús. km, silfurgrár, útvarp/segul-
band. Mjög vel með farinn bíll. Verð
700 þús. Skipti möguleg á 200-400
þús. kr. bíl. S. 44386, 622865.
Range Rover ’85, toppbíll, til sölu,
hvítur að lit, ekinn 52 þús. km, tveir
dekkjagangar á felgum, mögulegt' að
taka velsleða eða fólksbíl upp í. Úppl.
gefur Árni í síma 96-43242, vs. 96-43243.
Stórglæsilegur Bronco 73 til sölu, upp-
hækkaðúr, 38,5" dekk, sjálfskiptur, vél
302, læstur að framan ásamt ýmsu
öðru. Verð 550.000. Uppl. í síma
98-34714._____________________________
Til sölu nýjar, gullfallegar 8" breiðar
álfelgur sem passa meðal annars und-
ir Toyota Hilux, LandCrpiser, Pajero
eða Patrol, einnig Kenviood bílgræj-
ur. Uppl. í síma 91-667553.
3 sendibílar til sölu. Toýota Hiace árg.
’85, dísil. Daihatsu bitabox, árg: ’84.
Mazda E 1600 árg. ’84, góður stað-
greiðsluafsláttur. S. 91-689774.
Austin Metro ’88, ekinn 18 þús. km.,
verð 320 þús., 230 þús. stgr. Cherokee
Cheef ’77, þarfnast viðgerðar. Uppl. í
síma 681775 og 54371.
Benz 280 SE ’82, ’81 og ’80, Range
Rover ’72, fallegur bíll, Kawasaki
Mojave ’87 fjórhjól. Nánari uppl. á
Bílasölu Hafnarfjarðar í síma 652930.
Blazer dísil. Til sölu Chevrolet Blazer
’74, með 6,2 1 dísilvél ’86, upphækkað-
ur, á nýjum 38" dekkjum, góður jeppi.
Uppl. í síma 641715.
Bíllinn þinn í kvöld. Honda Accord ’80,
5 gíra, 4ra dyra og skoðuð ’90. Gott
ástand og gott verð, 85 þús. staðgr.
eða jafnvel afb. Sími 91-15998 núna.
Camaro ’68. Verð 230.000 kr. Vél 327,
beinskiptur, góður bíll, sanngjarnir
greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 617163
og 652743. Stefán.__________________
Camaro Z-28 ’74 til sölu, 4 gíra, bein-
skiptur, splittað drif, 327-heit, irafm. í
rúðum, góður og sérstakur bíll.
Bílasalan Ðesta, sími 91-688060.
Chervolet ’53 pickup til sölu, þarfnast
uppgerðar. Ýmsir boddíhlutir fylgja,
verð 25.000. Uppl. í síma 652560,652052
og 54749.
Daihatsu TX ’88 til sölu, keyrður 31.000,
verð 540-550 þús., skipti á ódýrari,
helst sjálfskiptum. Uppl. í síma
92- 15165.___________________________
Dodge Charger ’71 til sölu, með 383
magnum vél, bíllinn þarnast aðhlynn-
ingar. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H*9447.
Dogde Van árg. ’77, 6 cyl., sjálfskiptur,
gangfær, óskoðaður, heillegur bíll, til-
boð óskast. Uppl. í síma 91-46827 milli
kl. 16 og 18 um helgina.
Einn góðurl Fiat Panda 4x4 ’85, 5 gíra,
toppgrind fylgir, staðgreiðsluverð
250.0()0 kr. Úppl. í síma 78635 eða
624680 (Tryggvi).
Einn með öllu. Saab 900 GLE ’83, ekinn
97 þús., sjálfskiptur, vökvastýri, sól-
lúga, góður bíll. Gott staðgreiðslu-
verð. Uppl. í síma 91-656828.
Mazda 323 1500 GLX ’88, sjálfsk.,
keyrður 40 þús., ath. skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 675478.
Escort 1,3 LX árg. ’86, 5 dyra fólksbíll,
ekinn 45 þús., verð 450 þús., góður
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-
671889. Guðmundur.
Escort XR3’81 til sölu, ekinn 94 þús.,
sóllúga, álfelgur. Gott staðgreiðslu-
verð. Uppl. í síma 92-68461 um helgina
og 91-610880 eftir helgi. Páll.
Ford Econoline 350 E 4x4 ’79, 460 vél,
ekinn 29 þús mílur, sæti fyri 12, lítur
út sem nýr. Uppl. í síma 95-38281 e.
kl. 20.
Ford Escort 1300 ’85 til sölu, sumar-
og vetrardekk, lítur vel út. Góður
stgrafsl. eða skipti möguleg á dýrari.
Hs. 689605 og vs. 18996 (Rafn).
Ford Escort XR3i árg. ’85, svartur, raf-
magn í rúðum, ekinn 70 þús., lítur
mjög vel út. Úppl. í síma 91-72024.
Sveinbjörn.
Ford Sierra ’85 til sölu, hvítur, 3ja
dyra, ekinn 71 þús. km, útlit sem nýr,
útvarp/segulband, sumar- og vetrar-
dekk. Verð 475 þús. Uppl. í s. 91-28792.
Honda Accord EX-2,0 i ’88, 5 gíra, rafm.
í öllu, ALB-bremsur, ek. 12 þús. km.
Til sýnis og sölu að Skeifunni 11. S.
98-21580 og 98-21005 e.kl. 19.
Hálfuppgerður Willys til sölu, Wagoneer
hásingar, álskúffa, aflstýri, nýspraut-
aður, verð 140 þús. stgr. Möguleiki á
að taka videotæki upp í. Sími 627018.
Lada Canada, skráður ’86, til sölu, ek.
48.000, lítur mjög vel út, sumar- og
vetrardekk, stgrverð 130.000, greiðslu-
skilmálar 170.000. Uppl. í s. 92-15943.
Lada Samara ’88 til sölu, 5 gíra, 1500
vél, ekinn 20 þús. km, í mjög góðu
standi, vandað stereoútvarp og segul-
band. Uppl. í símum 41975 og 73194.
Lada Sport ’78 til sölu, mjög gott ein-
tak en þarfnast nú viðgerðar, verð
60.000. Úppl. í vs. 98-21159 og hs.
98-22728.
Lada Lux ’88 til sölu, ek. 27 þús.,
útvarp + segulband, sumar- og vetrar-
dekk fylgja. Uppl. í síma 91-652916
eftir kl. 17.
Lancer-Colt. Til sölu MMC Lancer
super, árg. ’89, ekinn 14 þús., verð 870
þús. Og MMC Colt GLX, árg. ’89, ek-
inn 20 þús., verð 780 þús. S. 91-656166.
Lápplander 1980 til sölu, toppeintak,
upphækkaður, vökvastýri, driftengt
spil, driflæsingar o.m.fl. Uppl. í síma
672901 og vs. 20240.
Mazda 626 LX ’87 til sölu, ekinn 46
þús. km, mjög vel með farinn, topp-
lúga, 4ra dyra, 4ra gíra, sumar- og
vetrardekk. S. 672236 og 689090. Art-
húr.
Mercedes Benz 230 ’80 til sölu, ekinn
100 þús., beinskiptur, góður bíll, ýmis
skipti koma til greina á ódýrari bíl.
Uppl. gefur Björn í síma 660969.
MMC Galant 2000 GL árg. ’85, sjálf-
skiptur, overdrive, rafmagn í rúðum
og speglum, digital mælaborð. Uppl. í
síma 92-12506 eftir kl. 17.
MMC Lancer '86 til sölu, sjálfsk., mjög
vel með farinn, reyklaus bíll, verð-
hugmynd 520 þús. Uppl. í síma
91-77546.___________________________
Nú er tækifærið til að endumýja gamla
bílinn! Til sölu BMW 316 ’88, ekinn
16.000 km, einnig Saab 90 ’85, ekinn
30.000 km. Hringið í síma 676755.
Pontiac Lemans station ’79 til sölu, 8
cyl. 350, nýupptekin skipting, ný ra-
dial nagladekk. Verð aðeins 130 þús.
stgr., skipti. Uppl. í síma 72902.
M. Benz 280 E ’80 til sölu, mikið af
aukahlutum, einnig Toyota Hiace dís-
il ’82, ný vél. Uppl. í síma 678027.
Range Rover ’80 og VW Golf ’84. R R
’80 á nýjum 31" dekkjum og withe
spoke felgum, v. 650 þ. VW Golf ’84,
í góðu standi, v. 270 þ. S.54294/22730.
Range Rover Vouge, árg. ’87, ekinn 60
þús., sjálfskiptur, rafmagn í rúðum,
samíæsingar, grænsans, fallegur bíll,
skipti koma til greina. S. 98-75838.
Rússajeppi, framb., innr. sem húsbíll,
gott vélarkram, ný dekk, 31x10,5",
skemmdur eftir veltu, selst í heilu lagi
eða varhl. S. 91-51868 og 985-28323.
Saab 99 ’83 til sölu, skipti möguleg á
ódýrari bíl, útvarp og segulband, vetr-
ar- og sumardekk fylgja með. Uppl. í
síma 98-22397.
Scout ‘74 til sölu, verð 340 þús., mikið
breyttur, 40" eða 38,5" Mudder, þarf
að sprauta, lítið ryð. Uppl. í síma
91-79642.
Scout ’74, upphækkaður á 35" dekkj-
um, til sölu, .no spin trac lock og 4,56
hlutföll geta fylgt. Uppl. í síma
91-53109.
Skoda 105L ’87 til sölu, ekinn 42.000,
verð 115 þús. Fæst á góðum kjörum.
Á sama stað óskast afruglari. Úppl. í
síma 91-54202.
Subaru Hatcback 1800 GLF '83 4WD til
sölu, verð 270 þús. eða 220 þús. stað-
greitt. Einnig Lada Sport ’79. Uppl. í
síma 91-26132 og 985-20236. Leifur.
Subaru Justy J 10 árg. ’87, ekinn 37
þús., skipti möguleg á ódýrari + pen-
ingar. Uppl. í símum 91-656842 og 91-
656794.
Suzuki Fox. Til sölu Suzuki Fox ’85,
ekinn 44 þús. km, með V6 Taunus
2000 vél, lengri gerð, upphækkaður á
31" dekkjum. Uppl. í síma 91-36721.
Suzuki Swift GTi '88 til sölu, verð 650
þús., skipti á ódýrari, ekinn 45 þús.
km, litur rauður. Uppl. í síma 71865
e.kl. 16.
Til sölu Lada Samara ’87, ekinn 65 þ.,
góðar græjur, nýskoðaður og góður
vagn, nýbúið að skipta um heila og
allt sem því fylgir. S. 78523 og 666216.
Til sölu MMC Colt, árg. ’81, skoðaður,
gangfær, en þarfnast smá viðgerðar,
verð 60 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
91-45522 á kvöldin.
Til sölu Opel Corsa TR árg. ’84, ekinn
66 þús., útv/segulband, vetrardekk,
verð 240 þús., 195 þús. staðgreitt. Uppl.
f síma 91-667247 eftir kl. 16.
Til sölu Toyota Carina GL árg. 84, 5
gíra, og MMC Cordia turbo árg. ’83,
góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í
sima 91-689774.
Til sölu Toyota Hilux árg. '82, yfir-
byggður, upphækkaður, 33" dekk,
vökvastýri, og Range Rover árg. ’81,
góður stgrafsláttur. S. 91-689774.
Toyota Corolla 1300 DX' ’82, ekin 80
þús. km, rauður,útv./segulb., vetrar-
dekk, skoðaður ’90. Verð 180.000,
staðgr. 150.000. Sími 91-50851. e. kl. 13.
Toyota Corolla 4WD standard, rauður,
árg. ’90, nýinnfluttur, ekinn 5000 km.
Tækifærisverð, 1.050 þús. stgr. eða
skuldabréf að hluta. Sími 687312.
Toyota Corolla GTi, 16 v. Twin Cam ’88,
til sölu, hvítur, 3 dyra, ekinn 26 þús.,
vel með farinn, skipti á ódýrari koma
til greina. Uppl. í síma 91-77849.
Toyota Hilux pickup ’85, dísil turbo,
upphækkaður á 33" dekkjum, ekinn
95 þús., verð 960 þús., skipti möguleg
á ódýrari. Uppl. í síma 33372.
Traustur bill á góðu verði. Til sölu gam-
all M. Benz, þarfnast aðhlynningar
umhyggjusams eiganda. Uppl. í síma
91-689240.
KVIÐANAMSKEIÐ
Námskeið um streitu, kvíða og spennu í mannlegum
samskiptum.
Kenndar eru og æfðar aðferðir til að fyrirbyggja og
takast á við þessi einkenni. Næsta námskeið hefst
26. febrúar nk. Upplýsingar um helgar og öll kvöld
frá kl. 19.30 til kl. 20 í síma 39109.
Oddi Erlingsson sálfræðingur
Nýjar ferðír
ISTANBUL
Frá kr. 39.990,-
5 nætur í Istanbul,
1 nótt í Köben,
verð á mann í 2ja m. herb.
frá ferðaskrífstofunní
símí
652266
Sérfargjöld í boðí hjá Ferðaskrífstofunní ALÍS
ALÍS og SAS
Köben, kr. 19.330,-
Vín, kr. 27.460,-
Budapest, kr. 27.460,-
Kairo, kr. 35.390,-
S4S
SC4#Cf*4W4* 4/Kit#fS
FERÐASKRIFSTOFA
1