Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1990, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1990, Page 39
LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1990. 47 Bókhald - framtalsaðstoð. Einstakl- ingsframtöl, framtöl smœrri fyrir- tœkja, landbúnaðarframtöl, uppgjör virðisaukaskatts, bókhald o.fl., ódýr og góð þjónusta. Kristján Oddsson, s. 91-72291 e.kl. 18 virka daga og um helgar. Ljósritun. Skattaframtöl og ársreikninga fyrir •einstaklinga, •félög, • fyrirtæki, •sveitar- og bæjarfélög, • bókhaldsstofur, • endurskoðendur. Opið frá kl. 9-17 virka daga. Vönduð vinna. Bílastæði. Ljósfell, Laugavegi 168, Brautarholtsmegin, sími 27210. Framtalsaðstoð. Aðstoða einstaklinga og fyrirtæki, margra ára reynsla. Sæki um frest og fylgi eftir kærum, einnig bókhaldsþjónusta og aðstoða með virðisaukastattinn. Hafið samband í s. 672449. Örn Guðmundsson viðskfr. Framtöl og bókhald 1990. Launabók- hald, vsk. og skýrslugerðir. Sigfinnur Sigurðsson, hagfr., lögg. skjalaþýð. og dómtúlkur, s. 622352, fax 612350, Aust- urströnd 3, 170 Seltjarnarnes, heima Ásvallagata 60, Rvík, s. 621992. Framtalsaðstoð fyrir launþega og rekstraraðila. Öll framtöl eru unnin af viðskiptafr., sækjum um frest og sjáum um kærur, verð frá kr. 3000. Uppl. í s. 44069, Björn, og 54877, Þóra. Framtalsaðstoð. Skattframtöl og upp- gjör fyrir einstaklinga. Sé um kærur og frest ef með þarf. Allt bókhald tölvukeyrt, hafið samband í tíma. Ódýr og góð þjónusta. Sími 641554. Aðstoða einstaklinga við gerð skatt- framtala, er viðskiptafræðingur. Uppl. í síma 91-23793 eftir kl. 17 og um helg- ar.__________________________________ Hagbót sf., Ármúla 21, Rvík. Framtöl. Uppgjör. Kærur. Bókhald. Ráðgjöf v/VSK & staðgr. Lögleg þjón. (Sig. S. Wiium). S. 687088/622788 og 77166. Skattframtöl fyrir einstaklinga. Lög- fræðiskrifstofan Bankastræti 6, símar 26675 og 30973. ■ Bókhald Tek að mér bókhald, uppgjör o.fl. fyrir fyrirtæki og rekstraraðila. Starfa í samvinnu við löggiltan endurskoð- anda. Viðtalstímar samkvæmt sam- komulagi. Björn Þórhallsson við- skiptafræðingur, Síðumúla 12, sími 681660 og hs. 84484. Bókhald og skattframtöl. Bókhalds- menn sf., Guðmundur Kolka Zóphon- íasson og Halldór Halldórsson við- skiptafr., Þórsgötu 26 Rvík, s. 622649. ■ Þjónusta Verktak hf., s. 7-88-22. Alhliða viðgérð- ir húseigna, utanhúss og innan. M.a. háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir - múrverk, úti og inni - lekaþéttingar - þakviðgerðir - glugga- og glerskipti og önnur almenn trésmíðavinna. Þor- grímur Ólafss. húsasmíðameistari. Trésmiður: Föst verðtilboð - tímavinna. Uppsetningar á innréttingum, inni- hurðum og milliveggjum. Parketlagn- ir - gott m2-verð. Einnig almenn úti- vinna. Uppl. í síma 623327. Húseignaþjónustan, s. 23611,985-21565, fax 624299. Þakviðgerðir, sprungu- þéttingar, málningarvinna, múrbrot og allt sem viðkemur viðh. húseigna. Múrvinna og sprunguviðgerðir. Múrar- ar geta bætt við sig almennri múr- vinnu og sprunguviðg. Látið fagmenn um húseignina. S. 83327 allan daginn. Pípulagningameistari getur bætt við sig verkefnum. Vönduð vinna. Eingöngu fagmenn. Uppl. í síma 91-45153 og 91-46854. Smiður tekur að sér smiði á stigum, að setja upp og breyta innréttingum, lakkvinnu, setja upp sólbekki, hurðir, parket, o.fl. Uppl. í s. 666652 e. kl. 17 Tek að mér viðgerðir á gluggum og hurðum, skipti um gler o.íl. Er tré- smiður, vandvirkur og samviskusam- ur, Uppl. í síma 33809. Þórir._____ Trésmiðir geta bætt við sig verkefnum, sjá um alla almenna trésmíðavinnu. Uppl. í síma 91-46827, Sveinn, milli kl. 16 og 18 um helgina. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu og fleira er lýtur að byggingum. Tilboð eða tímavinna. Greiðslukjör. Sími 91- 674838 eftir kl. 18. Flísalagnir. Múrari getur bætt við sig fh'salögnum, föst tilboð. Uppl. í síma 91-678430. ■ Líkamsrækt Lifsljósvakinn. Nýjung á íslandi. Lífsljósvakameðferðin hefur haft m.a. jákvæð áhrif á: þunglyndi, einbeit- ingu, jafnvægi, svefn, kvíða, streitu. Pantaðu tíma í síma 678981. Heilsu- stöðin, Skeifunni 17, 3. hæð._ ■ Ökukennsla Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny 4x4 ’88. Otvega námsgögn, ökuskóli. Aðstoð við endurnýjun skír- teina. Sími 78199 og 985-24612. Smáauglýsingar - Simí 27022 Þverholti 11 Hallfrfður Stefánsdóttlr. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Lærið að aka við misjafnar aðstæður. Kenni á Subaru sedan. S. 681349 og 985-20366. Gylfi Guöjónsson ökukennarl kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið í vetraraksturinn. Ökuskóli og próf- gögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny coupé ’88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir allan dagin á Mercedes Benz, lærið fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/- Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. S. 40594, 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX ’88, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. ■ Garðyrkja Ef þú hefur samband í febrúar þá klippi ég fyrir þig fyrir lægra verð. Stór og smá verkefhi, fjarlægi ruslið. Geymið auglýsinguna. Sími 985-27709. Trjáklippingar. Vetrarklipping á trjám og runnum. Pantið tímanlega. Góð þjónusta. Föst verðtilboð ef óskað er. Sími 91-671265. ■ Húsaviðgerðir Glerísetningar - parketlögn. Smíðum svalahurðir, þvottahúshurðir, opnan- leg fög, leggjum parket. Verðtilboð. Tré-fag sf., símar 51002 og 42192. ■ Parket Parketslípun, lagnir og lökkun. Vinnum ný og gömul viðargólf. Gerum föst verðtilboð. Höfum lakk, lím og parket til sölu. Uppl. í síma 91-653027. ■ Heilsa Ráð gegn reykingum. Með einkatíma í NLP tækninni getur þú hætt reyk- ingum án fráhvarfseinkenna eða óæskilegra hliðarverkana, s.s. tauga- spennu eða offitu. Nánari uppl. gefur Garðar í síma 17230. Útlhurðir I miklu úrvali. Sýnlngarhurðir á staðnum. Sambandið byggingavör- ur, Krókhálsi 7, Rvík, s. 91-82033, Brúnás, Ármúla 17, Rvík, s. 84585 og 84461, Tré-x, Iðavöllum 6, Keflavík, s. 92-14700, Trésmiðjan Börkur, Frostagötu 2, Akureyri, sími 96-21909. GV gúmmímottur f/heimilið, vinnustað- inn og gripahúsið. Heildsala - smá- sala. Gúmmívinnslan hf., s. 96-26776. Léttitæki hf. Fiatahraun 29, 220 Hafnarfirði s: 91-653113 Mikið úrval af léttitækjum, handtrillum, hleðsluv., borðv., pallettutjökkum o.fl. Smíðum e. óskum viðskiptavina. Öll almenn járn- og rennismíðavinna. ■ Verslun * ,. -/ Grimubúningarnir komnir, ódýrir, yfir 20 teg. s.s. trúða-, Batman-, álfa-, hjúkrunar-, rauðhettu-, töfra-, Super- man-, Zorro-, Ninja- og Hróabúningar. Sverð, hattar, litir, nef, fjaðrir, bogar, hárkollur. Póstsendum. Leikfanga- húsið, Skólavörðustíg 8, s. 14806. Loksins eru Mickey Thompson jeppad. komin, margar stærðir. Gott verð. Hjólbarðaþjón., s. 96-22840. Söluaðili í Rvík: Ingvi, s. 91-40319 og 985-22619. VngcinHlh’íWg i OL CaLa-’V i’ca Otto vörulistinn (sumarlistinn ) er kom- inn. Aldrei meira úrval af fyrsta flokks vörum fyrir alla. Póstsendum. Otto Versand umboðið. Verslunin Fell, s. 666375. Verð kr. 350 + burðargjald. Gönguskiðaútbúnaður í miklu úrvali á hagstæðu verði. • Gönguskíðapakki: skíði, skör, bindingar og stafir. • Verð frá kr. 9260. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, s. 82922. Skíðavöruverslun - skiðaleiga. Mikið úrval af nýjum og notuðum skíðav. Tökum notað upp í nýtt. Sportleigan v/Umferðarmiðstöðina, s. 19800 - 13072. Skíðamiðstöð fjölskyldunnar. Bianca 2000 baðinnrétt. 30-40% afsl. Poulsen, Suðurlandsbraut 10, sími 686499. Útsölustaðir: Málningarþjón- ustan, Akranesi, Húsgagnaloftið, ísafirði, og flest kaupfélög um land allt. Skiðapakkar, góður afsláttur, Völkl og Dynastar skíði, Dolomite skór, Salom- on og Tyrolia bindingar, Völkl og Klemm stafir. Skíði, skór, bindingar og stafir, verð frá: •80-90 cm kr. 12.470. Stgr. 11.860, • 100-110 cm kr. 12.930. Stgr. 12.300, • 130-150 cm kr. 14.910. Stgr. 14.180, • 160 cm kr. 15.650. Stgr. 14.900, • Fullorðins kr._ 20.646. Stgr. 19.640, Versl. Markið, Ármúla 40, s. 35320. Iðnfyrirtæki - Áhugamenn. Úrval raf- suðuvéla fyrir jafnstraum og rið- straum. Ótrúlegt verð. Hafið samband við sölumenn. Jón og Einar sf., heild- verslun, símar 651228 og 652528. Skíðapakkar: Blizzard skíði, Nordica skór, Look bindingar og Blizzard staf- ir. • 70-90 cm skíðapakki kr. 12.340,- • 100-130 cm skíðapakki kr. 13.670,- • 140-165 cm skiðapakki kr. 15.510,- • 170-178 cm skíðapakki kr. 15.990,- Skíðapakkar fyrir fullorðna: kr. 19.000,- - 22.300,- 5% staðgrafsláttur af skíðapökkum. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, s. 82922. Kays .......... Nýjasta sumartískan á fjölskylduna, yfir 1000 síður, búsáhöld, leikföng o.fl. o.fl. Verð kr. 190 + bgj. B. Magnússon. 36-45, svartir, leður. Póstsendum. Sími 18199. Opið frá kl. 12-18. Ódýri skómarkaðurinn, Hverfisgötu 89. SMÍDADU KASSABÍL Fót- og/eða rafknúlnn, settur saman úr venjulegum reiðhjólahlutum. Gaman að smíða og keyra. Fullkomnar smíða- teikningar og leiðbeiningar. Kr. 1.200. Uppl. í síma 91-623606 kl. 16-20. Send- um í póstkröfu. Geymið auglýsinguna. ■ Sumarbústaðir Þessi frábæru sumarhús frá Noregi til sölu. Byggð fyrir íslenska veðráttu. Margar gerðir. Verð frá kr. 1.633 þús. Hringið og fáið nánari uppl. Sími: 91-624522. Fax: 623544. Borgartúni 28, P.O. Box 4127, 124 Reykjavík. sölu. Nánari upplýsingar í síma 92-12334. ■ Bflar tfl sölu Bronco Sport, árg. 74, til sölu, vél 302 árg. ’86, sjálfskiptur, no spin að aftan, upphækkaður og gott boddí, er á ný- legum 34" radial mudder á White Spoke felgum, 31" dekk á krómfelgum fylgja. Tveir eigendur frá upphafi. Verð 440 þús. Uppl. í síma 91-45439. Kaiser Jeep '68 til sölu, 6 cyl., dísil, hásingar framan Dana 60, aftan Dana 70,4 gíra aðalkassi, Newprocess milli- kassi, 6 t gírspil m. 50 m vír, allur uppg. ’85, 4 rútustólar að aftan, fjaðr- andi bílstjórastólar að framan, olíu- miðst. m/klukku, verð 680.000, 600.000 staðgr. Úppl. í síma 91-72272. Mitsubishi Galant 1800 turbo dísil, árg. ’87, ekinn 175 þús. km, sjálfskiptur, rafínagn í rúðum og samhæfðar hurð- arlæsingar, nýskoðaður og í góðu lagi. Uppl. gefur Óskar í síma 91-10011. Blazer '86 til sölu, 6 cyl., bein innsp., 5 gíra, ekinn 74 þús. km, ný 30" dekk, mjög fallegur og vel með farinn bíll, verð 1250.000, skipti + skuldabréf. Uppl. í síma 91-657075.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.