Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1990, Page 44

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1990, Page 44
52 LAUGARDAGUR 10. FEBRUAR 1990. Suimudagur ll.febrúar SJÓNVARPIÐ 15.00 Gisling hugans - geðklofi (Full of Soundand Fury). Nýkanadísk heimildarmynd um sjúkdóminn geðklofa. Þýðandi Gauti Krist mannsson. 15.55 Svanasöngur á heiði. (Mit den Singschwannen nach Island) Þýsk heimildarmynd sem segir frá ferð þýskra kvikmyndagerðar manna til Islands til að kvik- mynda álftina og nema söng hennar. Þýðandi Veturliði Guðnason. 16.40 Kontrapunktur. Annar þáttur af ellefu. Spurningaþáttur tekinn upp í Osló. Að þessu sinni keppa lið Danmerkur og íslands. I liði islands eru Gylfi Baldursson og Ríkarður Örn Pálsson auk Valdi- mars Pálssonar sem sigraði í samnefndri keppni Rikisútvarps- ins sl. haust. Þýðandi Ýrr Bertels- dóttir. (Nordvision Norska sjónvarpið). 17 40 Sunnudagshugvekja. Séra Gylfi Jónsson prestur i Grensás- sókn í Reykjavík flytur. 17.50 Stundin okkar. Umsjón Helga Steffensen. Dagskrárgerð Eggert Gunnarsson. 18.20 Ævintýraeyjan (Blizzard Is- land). Niundi þáttur. Kanadískur framhaldsmyndajaáttur i 12 þátt- um. Þýðandi Sigurgeir Stein- grimsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Fagri-Blakkur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Handknattleikur Ísland-Rúm- enia.. Bein útsending. 21.15 Á Hafnarslóð. Lokaþáttur. Norður Strönd. Gengið með Birni Th. Bjömssyni listfræðingi út Austurbrú og Strandveg í borginni við sundið. Stjórn upp- töku Valdimar Leifsson. 21.40 Barátta (Campaign). Annar þáttur af sex. Breskur mynda- flokkur um ungt fólk á auglýs- ingastofu. Til að ná settu marki þarf það að leggja hart að sér og oft verða árekstrar milli starfs- ins og einkalífsins. Astir, afbrýði og öfund skipa veglegan sess í myndaflokknum. Aðalhlutverk - Penny Downie. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. Framhald 22.40 Rafmagn i 75 ár. Heimildar- mynd um byggingu Rafveitunn- ar á Seyðisfirði 1913, Framleið- andi Klappfilm. 22.55 Þrjár nætur. (Kolme yötá). Finnsk sjónvarpsmynd eftir Matti Ijás. Ungur maður og ung kona eru valin saman sem par í vinsæl- um sjónvarpsþætti og verða þau þar af leiðandi að verja einhveri- um tíma saman þótt ólík séu. Aðalhlutverk Kristiina Elsterlá, Martti Suosalo, og Esko Peson- en. Þýðandi Kristín Mántylá. (Nordvision - Finnska sjónvarp- <ö). 23.35 Utvarpsfréttir i dagskrárlok. srm 9.00 Paw. Teiknimynd. 9.20 Litli lolinn og télagar. Teiknimynd með íslensku tali. 9.45 í Skeljavík. Falleg leikbrúðu- mynd. 9.55 Selurinn Snorrí. Teiknimynd. 10.10 Köngulóarmaðurinn. Teikni- mynd. 10.30 Þrumukettir. Teiknimynd lyrir börn á öllum aldri. 10.55 Mimisbrunnur. Teiknimynd fyrir börn á öllum aldri. 11.25 Sklpbrotsbörnin. Castaway. Nýr spennandi ævintýramyndaflokk- ur fyrir börn og unglinga sem segir frá Lindburgs fjölskyldunni sem biður skipbrot á eyðieyju og lendir í ótrúlegum hrakningum. 12.00 Agatha. Agatha Christie skráir sig á hressingarheimili undir fölsku nafni svo hún fái algeran frið. ., Blaðamaður nokkur þefar dvalar- stað hennar uppi. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Vanessa Redgrave, Timothy Dalton og Helen Morse. 13.35 íþróttlr. Leikur vikunnar í NBA körfunni og sýntfrá itölsku knatt- spyrnunni. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karls- son. 16.30 Fréttaágrip vikunnar. 16.55 Helmshornarokk. Tónlistarþættir þar sem sýnt er frá hljómleikum þekktra hljómsveita. 17.50 Mennlng og listlr. Saga Ijós- myndunar. Fræðsluþáttur i sex hlutum. Fimmti hluti. 18.40 Viðsklpti í Evrópu. Viðskiptalíf liðandi stundar. 19.19 19:19. Fréttir. 20.00 Landsleikur: Bælrnir bítast. I þessum þætti bítast Garðabær og Mosfellsbær. Umsjón: Ómar Ragnarsson. 21.00 Lögmál Murphys. Murphy's Law. Sakamálamynd með gam- ansömu ívafi. Aðalhlutverk: Ge- orge Segal, Maggie Han og Josh Mostel, 21.55 Ekkerl mál. Piece of Cake. Þætt- ir um flugsveit í seinni heimsstyrj - . öldinni. Fimmti hluti af sex. 22.50 Listamannaskálinn. The South Bank Show. David Puttnam. Mjög athyglisvert einkaviðtal við kvikmyndaframleiðandann David Puttnam sem tekið var á heimili hans í Los Angeles og Englandi. 23.45 Kramer gegn Kramer. Kramer vs Kramer. Þetta er fimmfóld Óskarsverðlaunamynd. Hún fja11- ar um konu sem skyndilega yfir- gefur eiginmann sinn og son. Þeir feðgar eru að vonum niður- brotnir en smám saman fer lifið að ganga betur. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Meryl Stre- ep 1.30 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Guðni Þór Ólafsson á Melstað flytur ritning- arorð og bæn. 815 Veöurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni. með Laufeyju Steingrimsdóttur nær- ingarfræðingi. Bernharður Guð- mundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins. Matteus 25, 14-30. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsíns í Útvarpinu. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Á testofu í Taksimhverfinu. Þorsteinn J. Vilhjálmssoní á ferð í Istanbúl. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 15.03.) 11.00 Messa í Frikirkjunni i Reykja- vik. Prestur: Séra Cecil Haralds- son. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins i Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Hádegisstund i Útvarpshús- inu. Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgestum. 14.00 Hundraö ára meinsemd. Dag- skrá um rússneska skáldið Boris Pastemak. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 14.50 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 i góðu tómi. með Hönnu G. Sigurðardóttur. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: Milljónasnáðinn eftir Walter Christmas. Annar þáttur af þremur. Þýðandi: Aðalsteinn Sigmundsson. Útvarpsleikgerð og leikstjórn: Jónas Jónasson. Leikendur: Ævar Kvaran, Stein- dór Hjörleifsson, Jón Aðils, Guð- mundur Pálsson, Margrét Ólafs- dóttir, Sigríður Hagalín, Þorgrím- ur Einarsson, Helga Löve, Björg Davíðsdóttir, Kristján Jónsson og Valur Haraldsson. (Frumflutt i útvarpi 1960.) 17.00 Tónlist á sunnudagssíðdegi - Weber og Berlioz. 18.00 Rimsirams. Guðmundur Andri Thorsson rabbar við hlustendur. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veöurlregnir. Auglýsingar, 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Leikrit mánaöarins: Viðtalið eftir Vaclav Havel. Þýðandi: Jón R. Gunnarsson. Leikstjóri: Kristín Jóhannesdóttir. Leikendur: Erl- ingur Gislason og Harald G. Haraldsson. (Endurtekið frá fyrra laugardegi. Frumflutt i útvarpi 1984) 20.25 íslensktónlist. • Fjögur íslensk þjóðlög í útsetningu Árna Björnssonar. 21.00 Húsin i fjörunni. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) (End- urtekinn þátturfrá liðnu sumri.) 21.30 Útvarpssagan: Unglingsvetur eftir Indriða G. Þorsteinsson. Höfundur þyrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kór- ar syngja. Ólafur Þ. Jónsson, Hljómeyki, Jóhanna G. Möller, Helgi Indriðason, Karlakór Dal- víkur o.fl. syngja og leika islensk lög. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökuls- son sér um þáttinn, 24.00 Fréttir. 00.07 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn Sam- hljómsþáttur frá föstudags- morgni.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM 90,1 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Bitlarnir. Skúli Helgason leikur nýfundnar upptökur meðhljóm- sveitinni frá breska útvarpinu BBC. (Einnig útvarpað aðfara- nótt föstudags að loknum frétt- um kl. 2.00.) 14.00 Á sunnudegi. 16,05 Konungurinn. Magnús Þór Jónsson segir frá Elvis Presley og rekur sögu hans. Lokaþáttur. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum \ kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri.) (Úrvali út- varpað i Næturútvarpi á sunnu- dag kl. 7.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blitt og létt... Gyða Dröfn Tryþgvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 nasstu nótt á nýrri vakt.) 20.00 ísland - Rúmenía. Bein lýsinga frá landsleik þjóðanna i hand- knattleik í Laugardalshöll. 22.07 Klippt og skorið. Skúli Helga- son tekur saman syrpu úr kvöld- dagskrá rásar 2 liðna viku. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Áfram island. Islenskir tónlist- armenn flytja dægurlög. 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árna- son. (Endurtekinn frá þriðju- dagskvöldi á rás 1,) 03.00 Blitt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und- ir morgun. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 05.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 05.01 Harmónikuþáttur. Umsjón: Sig- urður Alfonsson. (Endurtekinn þátturfrá miðvikudegi á rás 1.) 06.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.01 Suðurumhöfin. Lögafsuðræn- um slóðum. *2§2 fGSMaSBEEl 9.00 Haraldur Gíslason tekur daginn snemma, hellir upp á og býður heit rúnstykki beint i rúmið. Létt spjall við hlustendur á laufléttum sunnudagsmorgni. 13.00 Hafþór Freyr og Ágúst Héðins- son. Kikt út í bæ og athugað hvað er að gerast. Afmælisbarn dagsins valið með pomp og prakt. 14.00 Harryog Heimir. Svakamálaleik- ritið „Með öðrum morðum". Skemmtun fyrir alla fjölskylduna í skammdeginu. 14.30 Ágúst Héðinsson og Hafþór Freyr. Beinar útsendingar, snó- ker, iþróttir dagsins, veður, færð og samgöngur. Afmælisbarnið á sinum stað. 17.00 Þorgrimur Þrálnsson fótbolta- fyrirliði á vaktinni. Fin tónlist í anda sunnudagsins. 20.00 Þorsteinn Ásgelrsson fylgist með þvi sem er að gerast, kíkir á biósíðurnar og spjallar við hlust- endur. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson fylgir hlustendum inn í nóttina. Ath. Fréttir eru sagðar kl. 10, 12, 14, og 16 á sunnudögum. 10.00 Arnar Kristinsson. Sunnudagar eru hvíldardagar hjá flestum. En ef þú ert að vinna eða stússa eitthvað hafðu þá samband. 14.00 Darri Ólason. Góð, ný og fersk tónlist hjá Darra í balnd við spjall við kaffigestina. 18.00 Arnar Albertsson. Hvað er í bíó? Eitt mesta biókvöld vikunnar runnið upp. Stjörnutónlistin á sínum stað. 22.00 Kristófer Helgason. Rólegar ball- öður í bland við kröftugt rokk og ról. 1.00 Björn Bússi Sigurðsson. Alvöru næturvakt á Stjörnunni. Bússi spjallar við þig ef þú hringir. 9.00 Stefán Baxter. Kemur ykkur æviniega á óvart með ýmsum uppátækjum. 14.00 Ómar Frlðlelfsson. Kvikmynda- sérfræðingurinn á EFF EMM með itarlega umfjöllun um nýj- ustu kvikmyndirnar. Slúður og aðrar fréttir úr kvikmyndaheimin- um ásamt myndbandayfirliti. 16.00 Klemenz Arnarson. Slúður og glóðvolgar fréttir af hinum ýmsu stjörnum í heimi tónlistar og kvikmyndar. 19.00 Kiddi „bigtoot". Danstónlistin í uppáhaldi hjá Kidda. 22.00 Páll Sævar. Lýkur Ijúfum sunnu- degi með gæðatónlist. 1.00 Næturdagskrá. EM 104,8 12.00 Fjölbraut Breiöholti. 14.00 Karen Sigurkarlsdóttir heldur ykkur á lífi. 16.00 Ásgeir Páll tekur fyrir málefni sem framhaldsskólanemum koma við. 18.00 Fjölbrautaskólinn viö Ármúla. 20.00 Menntaskólinn við Sund. 22.00 Jón Óli ÓLafsson og Helgi F. Georgsson mæta til leiks með alpahúfur. 1.00 Dagskrárlok. 1^90-9 AÐALSTÖÐIN 10.00 Sunnudagur til sælu. Létt og Ijúf tónlist i bland við fróðleik. 13.00 Svona er lilið. Sunnudagseftir- miðdegi á Aðalstöðinni með Ijúf- um tónum og fróðlegu tali. Um- sjón: Inge Anne Aikman. 16.00 GunnlaugurHelgason. Ljúfirtón- ar á sunnudegi ásamt ýmsum uppákomum. 18,00 Undir Regnboganum. Tónaveisla Ingólfs Guðbrandssonar. 19.00 Ljúfir tónar 22.00 Allt getur gerst undir sólinni. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. 24.00 Næturdagskrá. 0** 6.00 TheHourofPower.Trúarþáttur 7.00 Gríniðjan. Barnaefni. 11,00 The Bionic Woman. Spennu- myndaflokkur. 12.00 Beyond 2000. Vísindaþáttur. 13.00 That’s Incredible. Fræðslu- mynd. 14.00 Fjölbragðaglima (Wrestling). 15.00 The Incredible Hulk.Spennu- myndaflokkur 16.00 Emergency. Framhaldsmynda- flokkur. 17.00 Eight is Enough. Framhalds- myndaflokkur. 18.00 Family Ties. Gamanþáttur. 19,00 21 Jump Street. Spennumynda- flokkur. 20.00 The Bastard. Minisería. 22.00 Entertainment This Week. 23.00 Fréttir. 23.30 The Big Valley. Vestrasería. 14.00 Carry on Your Convenience. 16.00 Warm Hearts. 18.00 Made in Heaven. 19.40 Projector. 20.00 Nobody’s Fool. 22.00 Angel Heart. 24.00 Action Jackson. 01.45 Gorky Park. 04.00 Those Dear Departed. EUROSPÓRT ***** 9.00 Supercross. Innanhúskeppni í Birmingham. 10.00 Sleöakeppni. Heimsmeistara- keppnin í fjögurra manna Bob- sleðakeppni í St. Moritz, 11.00 Stórsvig. Bein útsending frá stórsvigi kvenna i Meribel, Sviss. 12.30 Funboard Special. Keppni á Hawaii. 13.00 Fótbolti. 15.00 Conquer the Arctic. Ævintýra- ferð á suðurskautið. 1. og 2. hluti. 17.00 Sleðakeppni. Heimsmeistara- keppnin i fjögurra manna Bob- sleðakeppni í St. Moritz. 18.00 Hestaíþróttir. 19.00 Fótbolti. 21.00 Conquer the Arctic. Ævintýra- ferð á suðurskautið. 1. og 2. hluti. 23.00 Sleðakeppni. Heimsmeistara- keppnin í fjögurra manna Bob- sleðakeppni í St. Moritz. 24.00 Rugby. SCfíEENSPORT 6.15 Keila. Keppni atvinnumanna í Bandarikjunum. 7.30 8.00 8.30 10.00 11.00 14.00 16.15 18.00 20.00 20.30 22.00 23.30 Iþróttir í Frakklandi. Polo. Körfubolti. Skautahlaup. Stórmót í Berlín. Powersport International. 12.00 ishokki. Bandaríska landsliðið i Rússlandi, Golf. Pepple Beach Open. Argentiski fótboltinn. íshokki. Leikur í NHL-deildinni. Polo. Frjálsar iþróttir. Sundknattleikur. Frakkland gegn heimsliði. Körfubolti. Eggert og Helga með rostunginn úr leikritinu „Hvar er pabbi minn?“. Sjónvarp kl. 17.50: Stundin okkar Stundin okkar er að venju síðdegis á sunnudögum. Að þessu sinni er gestur þáttar- ins töframaðurinn Baldur Brjánsson og ætlar hann að sýna nokkur töfrabrögð. Systurnar Katrín Magnea og Tinna Marín taka lagið, Ágúst Kvaran efnafræðing- ur gerir tilraunir og Sól- mundur er honum til aö- stoðar. Sýnd verður myndskreytt saga um Skúla fúla og Guð- mundur Sigmundsson lög- regluþjónn ætlar að kenna Skralla að ganga rétt yfir götu. Umsjónarmaður Stundar- innar er Helga Steffensen og upptökustjóri er Eggert Gunnarsson. -JJ Þorsteinn J. Vilhjálmsson horfir hugsi í kringum sig en tyrknesku börnin, frjálsleg í fasi, taka aðeins eftir Ijósmynd- aranum. Rás 1 kl. 10.25: Á tehúsi í Taksímhverfinu Þorsteinn J. Vilhjálmsson sest inn á Erzincan tehúsiö i Taksímhverfmu í Istanbúl, Tyrklandi. Tehúsið er eins- konar félagsmiðstöð karl- anna í hverfinu, þar sitja þeir daglangt og drekka elmasjé, sætt eplate úr litl- um, glærum hollum. Með tedrykkjunni spila þeir á spil eða lesa íþróttasíöur dagblaðanna. Þorsteinn bið- ur eigandann, dökkhærðan mann á miðjum aldri, um tesopa, sest við borð, horflr í kríngum sí g og flettir Ijóða- hók eftir Hendrik nokkurn Nordenbrand sem hann hef- ur að láni frá kunningja sín- um. -JJ Kvikmyndatökumenn að störfum i húsi Jóhanns Sigurjóns- sonar á Johannevej. Sjónvarp kl. 21.15: Á Hafnarslóð Norður Strönd í þessum sjötta og síðasta þætti frá Kaupmannahöfn er lagt upp frá Gamla Garði og farið út Austurbrú og Strandveg, líkt og stúdentar fóru áður í skógarferöir sín- ar á vorin. Víða er þó komið við á leiðinni, farið með Ei- ríki á Brúnum í Bemstorffs- höll, heimsótt Andrésar- klaustrið, þar sem Nonni dvaldist, og hugaö að Músa- gildru Djunka við Strand- veginn. Skoðuð eru húsin sem enn standa eftir af lækningastöð Jóns Hjalta- líns í Klampenborg. Loks er farið í gegnum Dýraskóg, hjá Krístínar Pfls keldu og Vörtueikinni, og stefnt í Hjartakershús við Hjarta- tjöm. Leiðsögumaður um Hafn- arslóðir er Bjöm Th. Bjömsson listfræðingur. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.