Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1990, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1990, Blaðsíða 46
54 LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1990. Laugardagnr 10. febrúar SJÓNVARPIÐ 14.00 18.00 18.15 18.25 18.50 18.55 19.30 20.30 20.35 21.45 22.10 22.40 0.10 1.10 Iþróttaþátturinn. 14.00 Meist- aragolf. 15.00 Enska knattspyrn- an. Norwich - Liverpool. Bein útsending. 17.00 Handbolti: Is- land - Rúmenía frá 1986. Sögur asnans (Les mémoires d'un Ane). Teiknimyndaflokkur í tíu þáttum eftir samnefndri sögu Sophie Rostopchine de Ségur. Asni nokkur lítur um öxl og rifjar upp viðburðarika ævi sína. Bókin hefur komið út á íslensku. Sögu- maður Árni Pétur Guðjónsson. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Anna tuskubrúða. (Ragdolly Anna). Saumakona býr til tuskudúkku sem vaknartil lífsins. Sögumaður Þórdis Arnljótsdótt- ir. Þýðandi Asthildur Sveinsdótt- ir. Dáðadrengurinn (2) (The True Story of Spit MacPhee). Ástr- alskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Ungur drengur elst upp i þorpi hjá sérvitrum afa sín- um. Þorpsbúum finnst drengur- inn helst til sjálfstæður og vilja temja hann. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. Táknmálsfréttir. Háskaslóðir (Danger Bay). Kanadískur myndaflokkur. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl, 19.30. Lottó. Söngvakeppni Sjónvarpsins. Úrslit. Bein útsending úr sjón- varpssal með þátttöku Spaug- stofumanna. Kynnir Edda Andr- ésdóttir. Hljómsveitarstjóri Vil- hjálmur Guðjónsson. Dagskrár- gerð Egill Eðvarðsson. Allt i hers höndum (Allo, Allo). Þáttaröð um gamalkunnar, sein- heppnar hetjur andspyrnuhreyf- ingarinnar og misgreinda mót- herja þeirra. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. Framhald Hrikaleg átök. Úrslit. Keppni mestu aflraunamanna heims i Skotlandi. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. Morð eftir forskrift (Murder by the Book). Nýleg bandarísksjón- varpsmynd. Leikstjóri Mel Damski. Aðalhlutverk Robert Hays og Catherine Mary Stew- art. Sakamálahöfundur gerist þreyttur á söguhetju sinni sem honum þykir rista helst til grunnt og hyggst skapa rismeiri per- sónu. Kvensemi rithöfundarins flækir hann i þá atburðarás er verður til þess að hann endur- skoðar fyrirætlan sína. Þýðandi Páll Heiðar Jónsson. Hljómsveitin Eurythmics á hijómleikum. Fylgst með hljóm- sveitinni á hljómleikaferð í Ástral- íu. Útvarpsfréttir I dagskrárlok. 9.00 Með afa. Teiknimyndirnar, sem afi sýnir I dag, verða Maja bý- fluga, Villi vespa, Besta bókin og tvær nýjar teiknimyndir sem heita Vaskir vinir og Hlemmurinn. Góða skemmtun, krakkar mínir. 10.30 Denni dæmalausl. Fjörug teikni- mynd. 10.50 Jól hermaður. Spennandi teikni- mynd. 11.15 Perla. Teiknimynd. 11.35 Benji. Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina um hunuinn Benji. 12.00 Sokkabönd i stíl. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.35 Arthur. Bráskemmtileg gaman- mynd. Aðalhlutverk: Dudley Moore, Liza Minnelli, John Gi- elgud, Geraldine Fitzgerald, Jill Eikenberry og Stephen Elliott. 14.15 Frakkland nútimans. Aujourd hui en France. Ahugaverðir þættir um Frakkland nútímans. 14.45 Fjalakötturlnn: Lokaorrustan Dernier Combat. Meginhluti -r jarðarinnar er i eyði. Vindar og stormar hafa feykt burtu því sem eftir var af menningunni. Þær fáu mannlegu verur sem eftir eru geta ekki tjáð sig vegna breyt- inga í andrúmsloftinu. Aðalhlut- verk: Pierre Jolivet, Jean Bouise, Fritz Wepper og Jean Reno. Framleiðandi og leikstjóri: Luc Besson. Stranglega bönnuð börnum. 16.20 Baka-lólkið. Baka, People of the Rain Forest. Fjórði og siðasti þáttur. Endurtekinn. 16.50 Myndrokk. Tónlist. 17.00 íþróttlr. Nýjustu úrslit I íþróttum kynnt. Umsjón: Jón Örn Guð- bjartsson og Heimir Karlsson. 17.30 Falcon Crest Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur. 18.20 Prómeþeus. Prometheus. Ljóð um eld. Hljómsveitarverk eftir rússneska tónskáldið Alexander Skrjabin (1872-1915). Það er sinfóníuhljómsveitin I London ásamt Vladimir Ashkenazy og kór sem flytja verkið. Sólódans- ari er Louis Falco. 18.45 Moskva - Á meðal tólksins. 19.19 19:19. Fréttir. 20.00 Sérsveltln. Mission: Impossible. 20.50 Hale og Pace. Viltu hlæja? Sestu þá niður og fylgstu með þessum þætti. 21.20 Kvikmynd vlkunnar: Dr. No. Ja- mes Bond er fenginn til þess að rannsaka kaldrifjað morð á bresk- um erindreka og einkaritara hans. James kemst að því að þessi morð eru aðeins hlekkir i langri fólskuverkakeðju. Aðalhlutverk: Sean Connery, Ursula Andress, Jack Lord, Joseph Wiseman og John Kitzmiller. Bönnuð börn- um. 23.10 Sofið hjá. Cross my Heart. Þetta er mannleg gamanmynd um þau David og Kathy sem bæði eru einhleyp og eru að fara á sitt þriðja stefnumót. Aðalhlutverk: Martin Short, Annétte O'Tool, Paul Reiser og Joanna Kerns. Bönnuð börnum. 0.40 Glimukapplnn. Mad Bull. Hörku- spennumynd um tvo víðfræga og sigursæla glímukappa. Blóð- þyrstir náungar sem fylgst hafa með þeim sætta sig ekki við yfir- burði þeirra og skora þá á hólm. Aðalhlutverk: Len Steckler, Alex Karras, Susan Anspach og Nic- holas Colasanto. Stranglega bönnuð börnum. 2.20 Sakfelld: Saga móður. Convic- ted: A Mother's Story. Myndin segir sögu tveggja barna móður sem var sakfelld fyrir að stela tíu þúsund dollurum frá fyrirtækinu sem hún vann hjá. Aðalhlutverk: Ann Jillian, Kiel Martin, Gloria Loring og Fred Savage. 4.00 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Torfi K. Stefánsson Hjaltalín flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Góðan dag, góðir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir. . 9.03Litli barnatíminn á laugardegi Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morguntónar. 9.40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá rásar 1, rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristj- ánsson og Valgerður Benedikts- dóttir. (Auglýsingar kl. 11.00.) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugardagsins i Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulok- in. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bók- menntir Umsjón: Friðrik Rafns- son. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30.) 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Dagskrárstjóri i klukkustund. Áslaug Skúladóttir. 17.30 Stúdíó 11. Nýlegar hljóðritanir Útvarpsins kynntar og spjallað við þá listamenn sem hlut eiga að máli. Að jiessu sinni leika Bryndís Halla Gylfadóttir á selló og Steinunn Birna Ragnarsdóttir á píanó, verk eftir Sergei Rakh- manínov og Franz Schubert. Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.10 Bókahornið - Þáttur fyrir unga hlustendur. Dóri Jóns og bækur hans, fyrri hluti. Umsjón: Vern- harður Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsirigar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. Glenn Miller, Tex Ben- eke, Ray Eberle, Marion Hutton og The Modernaires syngja og leika. 20.00 Litli barnatiminn. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Vfsur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöð- um. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurlregnir. 22.20 Dansað með harmóníkuunn- endum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Seint á laugardagskvöldi. Þátt- ur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Bergþóra Jóns- dóttir kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 8.05 Á nýjum degi. með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri.) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá rásar 1, rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveins- son kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 14.00 iþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tvö á tvö. Umsjón: Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 Söngur villiandarinnar. Einar Kárason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 íþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá þvi helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk. lítur inn hjá Lísu Pálsdóttur, að þessu sinni Karl Sighvatsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið bliða. Þáttur með bandariskri sveita'- og þjóðlaga- tónlist, einkum bluegrass- og sveitarokk. 20.30 Úr smiðjunni - David Crosby og félagar. Umsjón: Sigfús E. Arnþórsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03 21.30 Áfram ísland. Islenskir tónlist- armenn flytja dægurlög. 22.07 Biti aftan hægra. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 02.00 Fréltir. 02.05 ístoppurinn. Óskar Páll Sveins- sonkynnir. (Endurtekinnfrádeg- inum áður.) 03.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverris- son kynnir rokk í þyngri kantin- um, (Endurtekið úrval frá fimmtudagskvöldi.) 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und- ir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 05.01 Áfram Island. Islenskir tónlist- armenn flytja dægurlög. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.01 Af gömlum listum. Lög af vin- sældalistum 1950-1989. (Veð- urfregnir kl. 6.45) 07.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri.) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á rás 2.) 08.05 Söngur villiandarinnar. Einar Kárason kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og hús- bændur dagsins. 13.00 íþróttavlðburðlr helgarinnar I brennidepli. 14.00 Ólafur Már Björnsson. Ryksugan á fullu, veður, færð og samgöng- ur. Skíðasvæðin tekin fyrir. Síma- númer I hljóðveri er 611111 18.00 Ágúst Héðinsson. Allt i róleg- heitunum, tónlistin þín. 22.00 Hafþór Freyr Slgmundsson á naeturrölti. Þægileg og skemmti- leg nætun/akt á anda Bylgjunnar. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt- urvaktinni. Ath. Fréttir á Bylgjunni eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 á laugardögum. 9.00 Amar Krlstinsson. Ertu að vinna? Ertu að þrífa? Ertu að læra? Hafðu samband við Adda. Hann tekur vel á móti þér. 13.00 Kristófer Helgason. Llflegar uppákomur i bland við ekta Stjörnutónlist. 17.00 íslenskl llstlnn. Farið yfir stöðuna á 30 vinsælustu lögunum á js- landi. Islenski listinn er eini sinnar tegundar á landinu. Umsjón hef- ur Bjarni Haukur Þórsson. 19.00 Bjöm Bússi Slgurðsson. Skemmtilegasta kvöld vikunnar runnið upp og tónlistin samfara þvl. . 22.00 Darrl Ólason. Allt á útopnu með Darra I fimm klukkustundir. Farið I skritna leiki og lögin þín leikin. 3.00 Arnar Albertsson. Aframhald af Stjörnutónlistinni. Addi er I góðu skapi og tekur á móti símtalinú þlnu. 9.00 Stefán Baxter. Stefán bryddar upp á ýmsu skemmtllegu. Varið ykkur, hann gæti veriö að skrökva. 14.00 Klemenz Arnarson. Fylgist með öllu því sem er að gerast i íþrótta- heiminum. 19.00 Klddl „blgfoot". Hitar vel upp fyrir kvöldið. 22.00 Páll Sævar. Laugardagsnætur- vaktin á EFF EMM með vin- sældapoppið á hreinu. FM 104,8 12.00 Blrgir Grímsson kemur sér og fer. 14.00 Fjölbrautaskólinn við Ármúla. 16.00 Menntaskólinn við Sund. 18.00 Hjálmar G. Sigmarsson. Tra la la og meiri speki. 20.00 DMC, DJS. Umsjón: Hermann Hinriksson IR. 22.00 Fjölbraut Brelðholti. 24.00 Næturvakt Útrásar. 4.00 Dagskrálok. FM^909 AÐALSTOÐIN 9.00 Ljúfur laugardagur. Ljúf og þægileg tónlist á laugardegi. 11.00 Vikan er liðin... Samantekt úr dagskrá og fréttum liðinnar viku. Umsjón Eiríkur Jónsson og Ás- geir Tómasson. 12.00 Hádegisútvaip Aðalstöðvarinnar á laugardegi. 13.00 Við stýrið. Ljúfir tónar I bland við fróðleik. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Gullöldin. Lög gullaldaráranna tekin fram og spiluð, gömlu, góðu tímarnir rifjaðir upp og allt er til staðar, Umsjón Gunnlaugur Helgason. 18.00 Sveltarómantik. Sveitatónlistin er allsráðandi fyrir alla. 19.00 Ljúfir tónar. Úmsjón: Randver Jensson. 22.00 Syngdu með. Umsjón: Halldór Bachmann. 2.00 Næturdagskrá. 12.00 Veröld Frank Bough's.Hei- mildamynd. 13.00 The Invisible Man. 14.00 Fjölbragðaglíma (Wrestling). 15.00 The Man From Atlantis. Spennumyndaflokkur. 16.00 Chopper Squad. 17.00 The Love Boat. Gamanmynda- flokkur. 18.00 Sky Star Search. Úrslitakeppni. 19.00 TV Censored Bloopers. Gam- anmynd. 20.00 Night of Courage. Kvikmynd. 22.00 Fjölbragðaglíma. (Wrestling) 23.00 Fréttir. 23.30 Music Special. & jjWIK 14.00 Breaker Morant. 16.00 Yogi's Great Escape. 18.00 Friendship in Vienna. 19.40 Entertainment Tonight. 20.00 Hearts of Fire. 22.00 UK Top Ten. 24.00 Cameron’s Closet. 01.45 Power. 04.00 Eat My Dust. ir ★ i, EUROSPORT ***** 9.00 Ford Ski Report. Fréttatengdur skíðaþáttur. 10.00 Sleöakeppni. Heimsmeistara- keppnin I fjögurra manna Bob- sleðakeppnil St. Moritz. 11.00 Brun. Bein útsending frá bruni kvenna í Meribel, Frakklandi og bruni karla í Laax, Sviss. , 12.00 Trans World Sport. Frétta- tengdur íþróttaþáttur. 13.30 Supercross. Innanhúskeppni í Birmingham. 14.30 Frjálsar íþróttir. Bein útsending frá innanhúsmóti í París. 16.30 Mobil Motor Sport News. Fréttatengdur íþróttaþáttur um kapp- akstur. 17.00 Weels. 18.00 Surfer magazine. Allt um brim- brettaíþróttina. 18.30 Trax. 19.00 Fótbolti. 21.00 Hnefalelkar. 23.00 Frjálsar iþróttir. Helstu úrslir á innanhúsmóti í París. SCREENSPORT 7.00 Powersport Special. 8.00 Íshokkí. Leikurí NHL-deildinni. 10.00 Skautahlaup. Stórmót í Berlín. 11.00 Rall.Monte Carlo Rally 12.00 Argentiski fótboltinn. 13.45 Frjálsar iþróttir. 15.15 Sundknattleikur. Frakkland gegn heimsliði. 16.45 Keila. Keppni atvinnumanna I Bandaríkjunum. 18.00 íþróttir í Frakklandi. 18.30 Powersport International. 19.30 ishokki. Leikur í NHL-deildinni. 21.30 Körfubolti. NC State-North Ca- rolina. 23.00 Hnefaleikar. Sigmundur Errtir dregur upp mannlífsmyndir frá Moskvu í mynd sinni Moskva - á meðal fólksins. Stöð 2 kl. 18.45: Moskva - á meðal fólksins Sigmundur Ernir Rún- arsson fréttamaöur fór til Moskvu á síðasta ári til aö fylgjast með 16. alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni. Að lokinni hátíðinni var hann fimm daga í Moskvu og á þeim tíma gerði hann heimildannynd um líf fólks- ins þar. í myndinni reynir hann að draga upp mynd af daglegu lffi Moskvubúa út frá þeirra sjónarhorni. „Eg var þaö lánsamur að kynnast 35 ára gamalli frá- skilinni konu sem var ein- stæð móðir en hún var túlk- ur á kvikmyndahátíðinni. Hún féllst á að koma fram í myndinni. Myndin lýsir daglegu lífi konunnar og hlutskipti hennar og í myndinni kemur glögglega fram hvernig búið er að íbú- um borgarinnar en hlut- skipti þeirra er mjög ólíkt því sém íslendingar eiga að venjast," segir Sigmundur Emir. - þáttur fyrir unga hlustendur Dóri Jóns var vínsæll Hafið hugann dregur og harnatfókahöfundur á sjötta Kátir voru krakkar. I þætt- áratugnum. Hann hét réttu inum verður sagt frá Páli nafni Páll Sveinsson og var og bókum hans og spjallaö kennari í Hafharfirði. Páli við fólk sem þekkti hann. gaf út fjórar bækur: Vaskir Umsjónarmaður er Vern- strákar, Áslákur í álögum, harður Linnet. Sjónvarp kl. 18.15: Tuskubrúðan Anna Nýr framhaldsmynda- flokkur fyrir börn á aldrin- um 4-7 ára og er hver þáttur 10 mínútna langur. Mynd- irnar segja frá saumkonu nokkurri sem býr til tuskudúkku sem vaknar til lífsins. Sagan um tuskubrúðuna er byggð á sögunni Ragdolly Anna eftir Jean Kenwood. Það er fimmtán ára skóla- stúlka, Michele Davidsön, sem er færð í gervi tusku- brúðunnar Önnu og er ýms- um tæknibrögðum beitt svo hún sýnist á hæð við dúkku í myndunum en brúðan er einugis um 40 cm á hæð en Michele sjálf er um 100 cm hærri. Þetta er fyrsta hlut- verk hennar í sjónvarpi en áhorfendur fá þó aldrei að sjá framan í hana því hún Saumakonan með dúkkuna sína sem vaknar skyndi- lega til lífsins. er ailan tímann í gervi dúk- kunnar. Það er meðal ann- ars byggt á þeirri staðreynd að höfuðstærðin er um það bil 'A af stærð allrar brúð- unnar en búkurinn þeimum styttri. Stærstur hluti jaröarinn- ar er í eyði og naprir vindar hafa feykt í burtu því sem eftir var af menningunni. Breytíngar hafa átt sér stað i andrúmsloftinu og vegna þeirra geta þær fáu mann- legu verur sem byggja jörð- ina ekki tjáð síg. Þijá menn dreymir þó um aö finna konu á lífi og eiga leiöir þeirra eftir að liggja saman. Sá fyrsti er ein- hleypingur sem lokast hefur inni 1 háhýsi sem er hálf- grafið í sand, annar er for- ingi nokkurra einstaklinga sem lifðu ógnirnar af og hafast við í bflhræjum. Þriðji er gamall læknir sem heldur tfl í rústum sjúkra- húss síns.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.