Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1990, Síða 47
Leikfélag Akureyrar
Heill sé þér, þorskur
Saga og Ijóð um sjómenn og fólkið þeirra
í leikgerð Guðrúnar Asmundsdóttur.
Frumsýning laug. 10. febr. kl. 20.30.
2. sýn. sunnud. 11. febr. kl. 20.30.
Leiksýning á léttum nótum með fjölda
söngva.
Eyrnalangir og annað fólk
Nýtt barna- og fjölskylduleikrit eftir Iðunni
og Kristínu Steinsdætur.
Tónlist eftir Ragnhildi Gísladóttur.
Laugard. 10. febr. kl. 14, uppselt.
Fimmtud. 15. febr. kl. 17.
Sunnud. 18. febr. kl. 15.
Siðustu sýningar.
Miðasala opin miðvikud. og fóstud. 4-6
og sýningardaga frá kl. 4. Símin 96-24073
VISA - EURO - SAMKORT
Munið pakkaferðir
Flugleiða.
FACOFACO
FACDFACO
FACOFACO
LiSTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Leikfélag
Kópavogs
Blúndur og
blásýra
Leikfélag Kópavogs
sýnir gamanleikinn
Blúndur og blásýra
eftir J. Kesselring.
Þýðandi: Ævar Kvaran
Leikstjóri: Ragnheiður Tryggvadóttir.
8. sýn. sunnud. 11. febr. kl. 20.00.
Sýnt er í Félagsheimili Kópavogs, Fannborg
2. Miðasala opin miðvikud. og fóstud. milli
kl. 16.00 og 18.00, sýningardaga frá kl.
16.00. Miðapantanir í síma 41985 allan
sólarhringinn.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum
fer fram í dómsal embættisins
Miðbraut 11, Búðardal
þriðjudaginn 13. febrúar ’90
á neðangreindum tíma:
Fóðurstöð og útihús úr landi Fjósa,
þingl. eigandi ísfeldur sf., kl. 14.00.
Uppboðsbeiðandi er Búnaðarbanki
fslands, Brunabótafélag íslands og
Byggðastofaun.
Refabú ísfelds sf. ásamt 2 ha. lóð tir
landi Hjarðarholts, þingl. eigandi Is-
feldur sf., kl. 14.10. Ugpboðsbeiðendur
eru Búnaðarbanki íslands, Bruna-
bótafélag íslands, Gunnar Sólnes hrl.
og Eggert B. Ólafsson.
Sunnubraut 11, Búðardal, þingl. eig-
andi Svavar Garðarsson, kl. 14.20.
Uppboðsbeiðendur eru Brunabótafé-
lag íslands, Landsbanki íslands, Veð-
deild, Reynir Karlsson hdl., Jón Ö.
Ingólfsson hdl., Gísji Kjartansson hdl.
og Búnaðarbanki íslands._________
Sunnubraut 9, Búðardal, þingl. eig-
andi Guðbrandur Hermannsson, kl.
14.30. Uppboðsbeiðandi er Lands-
banki íslands, Veðdeild, Hróbjartur
Jónatansson hdl., Ásgeir Thoroddsen
hdl., Þórunn Guðmundsdóttir hrl.,
Tryggingastofiiun ríkisins og Sigurð-
ur I. Halldórsson hdl. __________
Stekkjarhvammur 6, Búðardal, þingl.
eigandi Kristján Jón Jónasson, kl.
14.40. Uppboðsbeiðendur eru Lands-
banki íslands, Veðdeild, Guðjón A.
Jónsson hdl., Kristinn Hallgrímsson
hdl. og Valgarður Sigurðsson hdl.
Búðarbraut 3, Búðardal, þingl. eig-
andi Kristjana Guðmundsdóttir, kl.
14.50. Uppboðsbeiðendur eru Lands-
banki fslands, Veðdeild, og Kúrant
fjárfestingar.___________________
Skarðsá, Skarðshreppi, þingl. eigandi
Unnsteinn B. Eggertsson, kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er Landsbanki Is-
lands, Veðdeild, Lögmenn Lækjar-
götu 2, Reykjavík, Ólafur Gústafeson
hrl. og Sveinn Skúlason hdl._____
Vesturbraut 8, Búðardal, trésmiðja,
þingl. eigandi þb., kl. 15.10. Uppboðs-
beiðendur eru Guðjón Armann Jóns-
son hdl. og Magnús Norðdahl hdl.
Vesturbraut 10, Búðardal, verslunar-
hús, þingl. eigandi þb. Kaupfélags
Hvammsíjarðar kl. 15.20. Uppboðs-
beiðandi er Magnús Norðdabl hdl.,
Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Iðn-
lánasjóður.
Vesturbraut 12, Búðardal, vöru-
geymsla o.fl., þingl. eigandi þb. Kaup-
félags Hvammsijarðar kl. 13.30. Upp-
boðsbeiðandi er Magnús Norðdahl
hdl., Brunabótafélag Islands, Búnað-
arbanki íslands og Iðnlánasjóður.
Miðbraut 2, Búðardal, þingl. eigandi
þb. Kaupfélags Hvammsfjarðar kl.
15.40. Uppboðsbeiðandi er Brunabóta-
félag íslands, Helgi V. Jónsson hrl.,
Búnaðarbanki íslands og Iðnlána-
sjóður.
Brekkuhvammur 10, Búðardal, þing.
eigandi Jóhannes Benediktsson, ld.
15.50. JJppboðsbeiðandi er Lands-
banki Jslands, Veðdeild, og Iðnaðar-
banki íslands hf.
Klifinýri, Skarðshreppi, þingl. eigandi
Sverrir Karlsson o.fl., kl. 16.00. Upp-
boðsbeiðandi er Byggðastofinm.
Hóll, Hvammshreppi Dalasýslu, þingl.
eigandi Júh'us Baldursson o.fl., kl.
16.10. Uppboðsbeiðandi Landsbanki
íslands, Veðdeild.
Leysingjastaðir, . Hvammshreppi,
þingl. eigandi Öb Pétur Fríþjófsson,
kl. 16.20. Uppboðsbeiðandi er Lands-
banki íslands, Veðdeild.
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Miðbraut 11, Búðardal
þriðjudaginn 13. febrúar ’90
á neðangreindum tímum:
Miðbraut 1, Búðardal þingl. eigandi
er þb. Kaupfélags Hvammsíjarðar, kl.
13.30. Uppboðsbeiðandi er Tómas Þor-
valdsson hdl., Lúðvík E. Kaaber hdl.,
Brunabótafélag íslands og Andri
Ámason hdl.
Ægisbraut 3, Búðardal, þingl. eigandi
þb. Kaupfélags Hvammsíjarðar, kl.
13.40. Uppboðsbeiðandi er Brunabóta-
félag íslands, Ólaíur Garðarsson hdl.,
Gísb Baldur Garðarsson hrl. og Einar
S. Ingólfeson hdl.
Sýslumaður Dalasýslu,
Georg Kr. Lárusson, settur.
ÞJÓÐLEIKHÚSID
LÍTID
FJÖLSKYLDU
FYRIRTÆKI
Gamanleikur eftir
Alan Ayckbourn
I kvöld kl. 20.00.
Sunnudag kl. 20.00.
Fimmtudag kl. 20.00.
Sun. 18. febr. kl. 20.00.
Mið. 21. febr. kl. 20.00.
Laug. 24. febr. kl. 20.00.
Síðasta sýning vegna lokunar stóra
sviðsins.
eftir Václav Havel.
Föst. 16. febr. kl. 20.00, frumsýning.
Þrið. 20. febn kl. 20.00, 2. sýning.
Fimmt. 22. febr. kl. 20.00, 3. sýning.
Föst. 23. febr. kl. 20.00, 4. sýning.
Sunn. 25. febr. kl. 20.00, 5. sýning.
Fimmt. 1. mars kl. 20.00, 6. sýning.
Laug. 3. mars kl. 20.00, 7. sýning.
Munið leikhúsveisluna:
máltið og miði á gjafverði.
Miðasalan er opin alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13-18 og sýningardga fram að
sýningu. Simapanfanir einnig virka daga frá
kl. 10-12.
Simi: 11200
Greiðslukort
FRUMSÝNINGAR
i BORGARLEIKHÚSI
Á litla sviði:
HtlM WS
Laugard. 10. febr. kl. 20.
Sunnud. 11. febr. kl. 20.
Fimmtud. 15. febr. kl. 20, uppselt.
Föstud. 16. febr. kl 20.
Laugard. 17. febr. kl. 20.
Á stóra sviði:
Jslíik
Laugard. 17. febr. kl. 20.
Laugard. 24. febr. kl. 20.
Föstud. 2. mars kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
LEIKFÉLAG
REYKJAVtKUR
Á stóra sviði:
Barna- og fjölskylduleikritið
TÖFRA
SmOTININ
Laugard. 10. febr. kl. 14, uppselt.
Sunnud. 11. febr. kl. 14, uppselt.
Laugard. 17. febr. kl. 14.
Sunnud. 18. febr. kl. 14.
Laugard. 24. febr. kl. 14.
Sunnud. 25. febr. kl. 14.
Höfum einnig gjafakort fyrir börnin,
aðeins kr. 700.
__ . P
KoOI
7. sýn. laugard. 10. febr. kl. 20.
Hvlt kort gilda, fáein sæti laus.
8. sýn. fimmtud. 15. febr. kl. 20.
Brún kort gilda.
9. sýn. föstud. 16. febr. kl. 20.
10. sýn. sunnud. 18. febr. kl. 20.
Miðasalan er opin alla daga nema mánu-
daga kl. 14.00-20.00.
Auk þess er tekið við miðapöntunum í sima
alla virka daga kl. 10.00-12.00.
Miðasöluslmi 680-680.
Greiðslukortaþjónusta.
Kvikmyndahús
Bíóborgin
frumsýnir stórmyndina
MÓÐIR ÁKÆRÐ
L.A. DAILY NEWS: "** WABC TV
N.Y. Hinn frábæri leikstjóri, Leonard Nimroy
(Three Men and a Baby), er hér kominn
með stórmyndina THE GOOD MOTHER
sem farið hefur sigurför viðs vegar um heim-
inn. Aðalhlutverk: Diane Keaton, Liam Nee-
son, Jason Robards, Ralph Bellamy. Fram-
leiðandi: Arnold Glimcher. Leikstjóri: Leon-
ard Nimroy.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
BEKKJARFÉLAGIÐ
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
OLIVER OG FÉLAGAR
Sýnd kl. 3 og 5.
ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
LÖGGAN OG HUNDURINN
Sýnd kl. 3, 9 og 11.
BíóKöllin
frumsýnir grínmyndina
LÆKNANEMAR
Það eru þau Matthew Modine (Birdy),
Christine Lahti (Swing Shift) og Daphne
Zuniga (Spaceballs) sem eru hér komin í
hinni stórgóðu grinmynd, Gross Anatomy.
Sputnikfyrirtækið Touchstone kemur með
Gross Anatomy sem framleidd er af Debru
Hill sem gerði hina frábæru grínmynd, Ad-
ventures in Babysitting. Gross Anatomy er
Evrópufrumsýnd á Islandi
Aðalhlutv.: Matthew Modine, Christine
Lahti, Daphne Zuniga, Todd Field.
Framleiðandi: Debra Hill/Howard Roseman.
Leikstjóri: Thomeberhardt.
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.05.
JOHNNY MYNDARLEGI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
VOGUN VINNUR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Ævintýramynd ársins:
ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.15.
LÖGGAN OG HUNDURINN
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
BEKKJARFÉLAGIÐ
Sýnd kl. 9.
Barnasýningar kl. 3.
OUVER OG FÉLAGAR
LAUMUFARÞEGAR A ÖRKINNI
HEIÐA
Háskólabíó
HEIMKOMAN
Spennandi og mjög vel gerð mynd um
mann sem kemur heim eftir 17 ára fjarveru
og var að auki talinn látinn. Má ekki búast
við að ýmislegt sé breytt? T.d. sonurinn orð-
inn 17 ára og eiginkonan gift á ný. Framleið-
andi er Martin Ransohoff (Skörðótta hnífs-
blaðið) og leikstjóri er Franklin J. Schaffner.
Aðalhlutv.: Kris Kristofferson, Jo Beth Will-
iams, Sam Waterson og Brian Keith.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SVART REGN
Sýnd kl. 9 og 11.10.
INNAN FJÖLSKYLDUNNAR
Sýnd kl. 5 og 7.
Laugarásbíó
A-salur
frumsýnir myndina
LOSTI
••• DV
Sýnd i A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 14 ára.
AFTUR TIL FRAMTÍÐAR II
Sýnd I B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Miðaverð kr. 400.
Sýnd sunnud. kl. 2.30. Verð kr. 200
C-salur
PELLE SIGURVEGARI kl. 5 og 9.
Barnasýningar kl. 3 sunnud.
FYRSTU FERÐALANGARNIR
VALHÖLL
Regnboginn
Frumsýning á nýjustu spennumynd
John Carpenters
ÞEIR LIFA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sunnud kl. 3.
Bönnuð innan 16 ára.
KÖLD ERU KVENNA RÁÐ
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Spennumyndin
NEÐANSJÁVARSTÖÐIN
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
FJÖLSKYLDUMÁL
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
BJÖRNINN
Sýnd kl. 5.
SlÐASTA LESTIN
Sýnd kl. 9.
HRYLLINGSBÖKIN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
Kvikmyndaklúbbur fslands
STORMURINN
Sýnd laugardag kl. 3.
Barnasýningar um helgina:
BJÖRNINN
UNDRAHUNDURINN BENJI
ÚLFALDASVEITIN
Verð kr. 200.
Stjömubíó
CASUALTIES OF WAR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
SKOLLALEIKUR
Aðalhlutv.: Richard Pryor og Gene Wilder.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
DRAUGABANAR II
Sýnd kl. 3.
MAGNÚS
Sýnd kl. 7.10.
Veður
í dag verður austan- og norðaustlæg
átt, með slydduéljum við suðaustur-
og suöurströndina, smáéljum á an-
nesjum noröanlands en víðast þurrt
annars staðar. Frost 0-5 stig, Wýjast
sunnanlands.
Akureyrí skýjað 1
Egllsstaðir skýjað -3
Hjarðames skýjað 0
Galtarviti úrkoma -4
Keíla víkurfhigvöliur þoka -1
Kirkjubæjarklaustur ský)að -3
Raufarhöfn skýjað -6
Reykjavík snjókoma -1
Vestmannaeyjar úrkoma 1
Útlönd kl. 12 á hádegi: -
Bergen haglél 7
Helsinki skýjað 2
Kaupmannahöfn skýjað 7
Osló léttskýjað 7
Stokkhólmur léttskýjað 4
Þórshöfn skúr 4
Algarve skýjað 18
Amsterdam léttskýjað 10
Barcelona þokumóða 12
Beriín skýjað 7
Chicago skýjað 3
Feneyjar þokumóða 7
Frankfurt skýjaö '7
Glasgow alskýjað 8
London skýjað 11
LosAngeles heiðskírt 9
Gengið
Gengisskráning nr. 28 - 9. febr. 1990 kl. 9.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 60.000 60,160 60,270
Pund 101,520 101.791 101,073
Kan. dollar 50,144 50,278 52,636
Dönsk kr. 9,3059 9,3307 9,3045
Norsk kr. 9,2937 9.3185 9.2981
Sænsk kr. 9,8200 9,8462 9,8440
Fi. mark 15.2188 15,2594 15.2486
Fra.franki 10,5727 10,6009 10,5885
Belg. franki 1,7167 1,7213 1,7202
Sviss. franki 40,2941 40,4016 40,6722
Holl. gyllini 31.8683 31,9533 31,9438
Vþ. mark 35.9529 36,0488 35,9821
it. lira 0,04831 0,04844 0,04837
Aust. sch. 5.1020 5,1158 5,1120
Port. escudo 0.4065 0,4076 0,4083
Spá. peseti 0,5538 0,5551. 0,5551
Jap.yen 0,41394 0,41504 0,42113
irskt pund 95,295 95,549 95,212
SDR 79.7430 79,9556 80,0970
ECU 73,2450 73,4403 73,2913
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
9. febrúar seldust alls 49,963 tonn.
Magn i Verð i krónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Steinbitur 8,928 21,76 20,00 30,00
Þorskur 13,294 76,14 71,00 78,00
Þorskur, ósl. 12,625 71,31 70,00 77,00
Ufsi 0,607 49,00 49,00 49,00
Undirmilsf. 2,626 27,77 15,00 45,00
Ýsa, sl. 3,965 91,36 50,00 105,00
Ýsa.ósi. 5,502 80,09 65,00 86,00
Blandað 0,132 20,00 20,00 20,00
Hrogn 0,062 131,69 130,00 145,00
Keila 0.504 29,00 29,00 29,00
Langa 1,427 40,00 40,00 40,00
Lúða 0,271 434,45 100,00 605,00
Lýsa 0,018 15,00 15,00 15,00
Á morgun hefst uppboð kl. 12.30. Seldur verður bátafisk
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
9. febrúar seldust alls 63,768 tonn.
Smójiorskur 0,038 25,00 25,00 25,00
Gellur 0,090 150,00 150,00 150,00
Smóýsa 2,000 62,00 62,00 62,00
Koli 0,111 39,00 39,00 39,00
Ufsi 0,420 36,00 36,00 36,00
Kadi 14,680 48.55 40,00 50.00
Lóöa 0,214 197,22 130,00 620,00
Ýsa, ósl. 0,547 81,76 79,00 82,00
Þorskur, ósl. 1,418 76,81 75,00 78,00
Steinbitur, ósl. 0,305 26,18 25,00 28.00
Langa, ósl. 0,077 50,00 50,00 50,00
Blandað 0,453 20,00 20,00 20,00
Ýsa 10,161 87,72 72.00 96,00
Þorskur 19,678 78,01 59,00 83,00 '
Steinbitur 6,707 36,29 25.00 41,00
lióa 0,154 309,44 100.00 625,00
Langa 1,716 52,00 50.00 59,00
Keilaósl. 0,198 30,45 29.00 33,00
Hlýri 0,030 35,00 35,00 35,00
Kcila 4,509 30,18 29,00 33,00
Hrogn 0,257 160,00 160,00 160,00
A minudag vertur selt úr Núpi ÞH og bitafiskur.
Fiskmarkaður Suðurnesja
9. febrúar seldust alls 60,977 tonn.
Skarkoli 0,020 41,00 41,00 41,00
Grólúða 1.180 35,00 35.00 35,00
Rauómagi 0,037 67,03 40,00 80,00
Hlýri/Steinb. 0,580 49,00 49,00 49,00
Lúóa 0,088 372,69 245,00 445.00
Undirm. 0,131 30.99 14,00 32,00
Ufsi 1,667 30,99 14.00 32,00
Þorskur 39,653 80,28 40,00 99,00
Lýsa 0,044 20,00 20,00 20,00
Koli 0,031 15.00 15.00 15,00
Steinbitur 2,145 34,61 30,00 41,00
Langa 0,851 50,69 48.00 55,00
Karfi 3,250 31.28 15,00 35,00
Ýsa 9,722 74,85 55,00 81,00
Keila 1,558 26,94 25,50 28,00
1 dag verður selt úr linu- og netabátum.