Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1990, Blaðsíða 20
MÁNUDAGUH 19. FEBRÚAR 1990.
28
Smáauglýsingar - Síini 27022 Þverholti 11
Seljum norsk hellsárshús, stœrðir 31,
45, 50, 57, 72 m2, með eða án svefn-
lofts. Stuttur afgreiðslufrestur. Uppl.
í síma 670470. R.C. & Co hf.
■ Pyrir veiðimeim
Nýtt. Veiðikennsla á myndböndum,
flugukast og flugunýtingar frá Scient-
ific Anglers til leigu og sölu. Veiði-
maðurinn, Hafnarstrœti 5, s. 91-16760.
■ Fasteignir
3ja herb. Ibuð I Keflavik tll sölu.
Vil taka bíl eða fasteign upp í. Verð
2,9 millj. Uppl. í síma 92-14430.
Á Esklfiröl er til sölu 200 m1 ibúöarhús
ásamt 45 m2 bílskúr og 65 m2 skemmu.
Uppl. í síma 91-10550.
Lftiö einbýlishús til sölu á Hellissandi.
Uppl. í síma 93-66731.
■ Fyiirtæki
Söluturn i Breiðholti. Hagstæð
greiðslukjör. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9589.
■ Bátar
Bátavélar. 30 og 45 ha. BMW bátavél-
ar og 90 hestafla Sabre-Lehman vélar
til afgreiðslu strax ásamt skrúfubún-
aði ef óskað er. Vélar og tæki hf.,
Tryggvagötu 18, símar 21286 og 21460.
Conrad 900 plastfisklbátar,
lengd 9,0 m, breidd 3,0 m, 5,9 tonn.
Frábær vinnuaðstaða og sjóhæfni,
hægt að afgreiða fyrir vorið ef pantað
er strax. Ótrúlega hagstætt verð.
Uppl. í síma 91-73512. Ispóll.
öll rafmagnsþjónusta fyrir báta, við-
gerðir, nýlagnir, alternatorar, raf-
geymar, töflur og JR tölvuvindur.
Lofotenkefli fyrir JR tölvuvindur.
Rafbjörg, Vatnagörðum 14, sími 84229.
4,7 tonna trllla til sölu, í smíðum, plast-
klár, tréverk inni frágengið, vagn
fylgir. Uppl. í símum 93-71178 á daginn
og 93-71340 á kvöldin.
68 hestafla Volvo bátavél, vagn undir
8 metra bát, gamall Furono dýptar-
mælir og barkarstýri fyrir 6-7 metra
bát. Uppl. í síma 93-38949 eftir kl. 20.
Til sölu eöa i skiptum fyrir stærri bát
er 20 feta planandi hraðfiskibátur með
165 ha. BMW bensínvél. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-9555.
Gáskl 1000 til sölu, er í byggingu, mik-
ið komið í bátinn. Ýmis skipti eða
skuldabréf. Uppl. í síma 72596 e.kl. 17.
■ Vídeó
Videoþjónusta fyrlr þigl Myndatökur,
klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS,
VHSc, litlar, og Sony 8), 8 mm filmur
og slides á video. Leigjum videovélar
og 27" myndskjái. JB-mynd sf., Lauga-
jvegi 163, sími 91-622426.
Færum 8 mm og 16 mm á myndband.
Leigjum VHS tökuvélar, myndskjái
og farsíma. Fjölföldum mynd- og tón-
bönd. Hljóðriti, Kringlunni, s. 680733.
Þu
sparar
i með
= HEQINN =
VELAVERSLUN, SÍMI 624260
SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER
Rúmlega 1200 myndbönd tll sölu,
einnig myndbandahillur. Uppl. í síma
92-68721, 92-68722 eftir kl. 18.
■ Varahlutir
Bilapartar, Smiöjuvegl D12, s. 78540 og
78640. Varahlutir í: Mazda E2200 4x4
’88, 323 ’81 ’88, 626 ’85, 929 ’80, Honda
Quintet ’83, Escort '86, Sierra ’84,
Orion '87, Monza '87, Ascona ’84,
MMC Galant '87, Lancer ’85-’88, Tre-
dia ’83, Volvo 244, Charade ’80-’88,
Cuore ’87, Charmant ’85, Nissan
Sunny 88, Lada Samara ’87, Golf ’82,
Audi ’80, Peugeot 505 ’80, BMW 728
323i, 320, 316, Cressida ’78-’81, Corolla
'80, Tercei 4WD ’86, Dodge Van ’76,
Lada Sport ’84 o.fl.
Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og
laugard. kl. 10-16. Ábyrgð á öllu og
viðgerðir. Sendingarþjónusta.
• Bilapartasalan Lyngás 17, Garðabæ,
s. 652759/54816. Audi 100 '79 '86 Paj-
ero ’85, Nissan Sunny ’87, Micra ’85,
Cherry ’81, Charade ’79-’87, Honda
Accord ’81 '86, Quintet ’82, Civic ’82,
Galant ’85 b., ’86 d„ Mazda 323 ’81-’85,
626, '81, 929 ’83, 1800 pallbíll ’80, 2200
dísil ’86, BMW 320 ’78, 4 cyl., Renault
11-18, Escort ’86, Fiesta ’79-’83, Cort-
ína ”79, MMC Colt turbo ’87-’88, Colt
’81-’83, Saab 900 GLE '82, 99 ’76, Lan-
cer ’81, ’86, Sapporo ’82, Toyota Carina
1.8 ’82, Corolla ’85, Cresida ’80, Golf
'85, ’86, Alto ’81, Fiat Panda '83, Uno
’84-’87, 127 ’84, Lada st. ’85, Sport '79,
Lux ’84, Volvo 244 GL '82,343 '78, o.fl.
Hedd hf„ Skemmuvegi M-20, Kóp.
Varahlutir viðgerðir - þjónusta.
Höfum fyrirl. varahl. í flestar tegundir
fólksb. og jeppa. Nýl. rifnir: Range
Rover ’78, Bronco ’77, Wagoneer '79,
Citroen Axel '86, BMW '82, Volvo ’83,
Subaru '84, Colt ’84, Pontiac '82,
Suzuki Alto ’85, skutla ’84, Uno ’86,
Lada '88, Sport ’85, Sierra ’85, Saab
900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’85,
Charade ’83 o.fl. Kaupum nýl. bíla og
jeppa til niðurrifs. Sendum um land
allt. Tökum að okkur allar alhliða
bílaviðg., t.d. véla-, boddí- og málning-
arviðg. S. 77551 og 78030. Ábyrgð.
Bilapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir:
BMW 316 - 318 - 320-323Í ’76-’85,
BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt
’80-’86, Fiesta ’87, Cordia ’83, VW
Jetta ’82, Galant ’80-’82, Corsa ’86,
Camaro ’83, Charade TX ’84, Daihatsu
skutla ’84, Charmant ’84, Fiat Uno
'85, Peugeot 309 ’87, VW Golf'80, Sam-
ara ’87-’88, Nissan Cherry ’85, Honda
Civic ’84, Áccord '80, Subaru J10 4x4
’85, Escort XR3 og XR3i, '81—’85, Dats-
un 280 C ’81, dísil. Kaupum bíla til
niðurr. Sendum. Kreditþj.
Erum að rífa: Toyota LandCruiser, '
TD STW ’88, Range Rover ’.72-’80,
Bronco ’66-’76, Scout, Wagoneer,
Lada Sport ’88, Suzuki bitabox, Suzuki
Swift ’88, BMW 518 ’81, Mazda 323,
626, 929 ’81-’84, MMC Lancer ’80-’83,
Colt ’80-’87, Galant ’81-’83, Fiat Re-
gata, Fiat Uno, Toyota Cressida,
Crown og Corolla, Sierra ’84, Peugeot
205 GTi ’87, Tredia ’84. Sími 96-26512,
96-27954 og 985-24126. Akureyri.
Bílgróf hf„ Blesugróf 7, s. 36345 og
33495. Úrval varahl. í japanska og
evrópska bíla. Nýl. rifnir Áccord ’83,
Charmant ’85, Charade ’82, Civic
’80-’83, Escort ’85, Golf ’82, Mazda 626
’82, Mazda 323 '81-85, Skoda ’84-’88,
VW rúgbrauð ’78 o.fl. Vélar og gír-
kassar í úrvali. Ábyrgð. Viðgþjón.,
send. um allt land. Kaupum tjónbíla.
Partasalan, Skemmuv. 32M, s. 77740.
Erum að rífa: Charade '89, Corolla
’81-’89, Carina ’82, Subaru ’80-’88,
Nissan Cedric ’81-’87, Cherry ’83-’86,
Sunny ’83, Dodge Omni ’82, BMW 318
og 525, Civic ’82, Mazda 323, 626, 929,
Lancer ’81 og Galant, Colt ’80, L 200.'
Eigum 8 cyl. vélar og skiptingar.
Varahl. í: Benz 240 D, 230 300 D, Sport
’80, Lada ’86, Saab 99, 900, Alto ’83,
Charade ’83, Skoda 105, 120, 130, Gal-
ant ’77-’82, BMW 316 ’78, 520 ’82,
Volvo ’78, Citroen Axel ’87, Mazda 626
’82. Viðgerðarþjónusta. Arnijótur
Einarss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12,
Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560.
Nýlega rifnir: Samara ’87, Mazda 323
’86, 626 ’80-’81, 929 ’78-’80, Fiat Reg-
ata ’86, Toyota Crown ’81, Hiace ’81,
Corona '80, Charmant ’82, BMW 316,
320 '82, Citroen GSA ’82, Volvo ’78
SSK, Galant ’80, Golf ’79, Saab 99 '78,
Audi 100 ’79 o.fl. o.fl. Sími 93-12099.
54Ó57, Aðalpartasalan. Varahlutir í
margar gerðir bíla, t.d. Volvo, Escort,
Daihatsu, Skoda, Mazda o.fl. Aðal-
partasalan, Kaplahrauni 8, s. 54057.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 687659.
Corolla ’86-’87, Fiat ’83-’85, Mazda
323,626 ’79-’82, Escort ’81, Subaru ’82,
Colt ’81, L 300 ’83, Suzuki skutla o.fl.
Kvartmíla. Keppnisdekk óskast (Slikk-
ar), mættu vera á felgum fyrir Chrysl-
er, staðgreiðsla. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9576.
Lada varahlutlr og viðgerðir. Eigum
góða notaða varahl. í Ladabíla. Átak
sf Ladaþjónusta, símar 91-46081 og
91-46040. Sendum og greiðsluk.þj.
Bll-partar Njarðvik, s. 92-13106, 15915.
Erum að rífa Daihatsu Charmant LE
'83, Lancer F ’83, Toyota Corolla +
Hiace ’81, Subaru sedan ’81, Mazda
929 ’83, einnig mikið úrval af hurðum
í evrópska bíla, sendum um allt land.
Drifhlutföll úr Toyota Hilux, 4,56:1 úr
báðum drifum, ekin ca 20.0(30 km, verð
20.000 kr, einnig á sama stað ólæst
mismunadrif í Toyota Hilux og lítið
dældað húdd úr ’88 af Hilux, selst á
kr. 5.000. Uppl. í síma 45473.
Til sölu AMC 360 kúplc ásamt fleiri
varahlutum úr Wagoneer. Uppl. í síma
91-75927 eftir kl. 20 og 91-642275 á
daginn.
40" Mudder dekk á 14" breiðum felgum,
5 gata, til sölu. Uppl. í síma 41656 eft-
ir kl. 19.
Er aö rífa Mözdu 323, 626 og 929.
Kaupi Mazdabíla til niðurrifs. Uppl.
í síma 666949.
Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í síma 91-667722
og 651824, Flugumýri 22, Mosfellsbæ.
Vél i Subaru E 10, ekin 60.000 km, með
bilaðan gírkassa, pústkerfi fylgir með,
verðtilboð. Uppl. í síma 672415.
Óska eftir að kaupa V-6 Buick í góðu
lagi, með kúplingshúsi og swinghjóli.
Uppl. í síma 671936.
Óska eftir flækjum i 2300 V6 '82 Ford
Taunus. Uppl. í síma 95-13317 eftir kl.
17.
■ Vélar
Trésmíöavélar, járnsmiðavélar, bygg-
ingarkrani, verkstæðiskrani, loft-
pressur. Úrval af nýjum og notuðum
iðnaðarvélum. Iðnvélar og tæki, sími
674800, Smiðshöfða 6.
■ Viðgerðir
M.S. jeppahlutir, Skemmuvegi 34 N,
s. 79920, 985-31657. C6-skipting og
millik. í Econoline. önnumst jeppa-
viðgerðir. Varahlutir í USA-jeppa.
Bifreiðaverkst. Bílgrip hf„ Ármúla 36.
Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð-
un, rafmagnsbilun og vetrarskoð.
Pantið tíma í s. 84363 og 689675.
M BQaþjónusta
Viögeröir - þrif - þjónusta. Bílastöðin
Dugguvogi 2 býður upp á alhliða við-
gerðir á flestum teg. bíla og vinnu-
véla. Bónum og þrífum allar stærðir
bíla. Bílastöðin, Dugguvogi 2, við
hliðina á endurvinnslunni, s. 678830.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélaþvottur. Vanir menn.
Opið 8-19 virka daga, laug. 9-17.
Nýja bónstöðin, Trönuhrauni 2, Hafn-
arfirði, sími 652544.
Bónstöð Bílasölu Hafnarfjarðar auglýs-,
ir. Nú bjóðum við upp á bónþvott og
djúphreinsun, háþrýsti- og vélaþvott.
Pantið tíma í síma 652930 og 652931.
Ykkar bíll er hreinn frá okkur.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
Handbón, tjöruþvottur og djúphreinsun
á sætum og teppum, vélaþvottur og
slípimössun á lakki. Bónstöðin Bíla-
þrif, Skeifunni 11, s. 678130.
Tökum að okkur alhllða blettanlr og
heilmálningu, vönduð vinna tryggir
gæðin. Bílamálunin Háglans, Súðar-
vogi 36 Kænuvogsmegin, s. 91-686037.
■ Vörubílar
Kistill, simar 46005, 46577. Notaðir
varahlutir í Scania, Volvo, M. Benz
og MAN, einnig hjólkoppar, plast-
bretti, fjaðrir, ryðfrí púströr og fl.
Sturtuvagn, Kaessbohrer, loftpúða,
sturtukerra, 2ja öxla, og Effer krani,
15 metrar/tonn, 2ja öxla hjólastell og
5,40 pallur. S. 91-31575 og 985-32300.
Varahlutir. Vörubilskranar. Innfl. notaðlr
vörubílskranar, 7 og 8 tonn/metra. Z
lyfta, 1 /2 tonns. Einnig varahl. í flest-
ar gerðir vörubíla. S. 45500 og 78975.
Varahlutlr. Vörubilskranar. Innfl. notaöir
vörubílskranar, 7 og 8 tonn/metra. Z
lyfta, 1 'A tonns. Einnig varahl. í flest-
ar gerðir vörubíla. S. 45500 og 78975.
■ Vinnuvélar
Jarðýta óskast, Caterpillar 6D eða C,
einnig til sölu Caterpillar D5, árg. ’75,
og Man 26321, árg. ’81, stell dráttar-
bíll, og Volvo dísilmótor. Uppl. í vs.
98-34166, hs. 98-34536, Kári, og
98-34180.
Stór traktorsdekk, 4 stk„ 26", lítið not-
uð, 18,6 - 26" Good Year, 8 strigalaga
og hæð 58", breidd 18", til sölu. Úppl.
í síma 91-688722 á skrifstofutíma.
Tll sölu Allen T20 grlndabómukrani,
árg. ’64. Uppl. í síma 96-61250.
■ Lyftarar
Nýir og notaðir rafmagns- og dísillyft-
arar, lyftigeta frá 1200 kg upp í 3500
kg. Vélav. Sigurjóns Jónssonar hf„
Bygggarði 1, sími 91-625835.
■ BQaleiga
Bilalelga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan
Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4,
Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada
Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Peugeot
205. Ath„ pöntum bíla erlendis. Höfum
einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og
fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð
Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú
Bíldudal, sími 94-2151, og í Reykjavík
við Flugvallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, 4x4 pickup,
jeppa- og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bílar óskast
Ég óska eftir nýlegum litið keyrðum
Ford Escort station í skiptum fyrir
Ford Escort árg. '82, milligjöf stað-
greidd. Uppl. í síma 91-41045.
• Bilaskráin auglýsir: Lífleg sala -
vantar bíla á skrá og plan. Állar teg-
undir og verðflokkar, sérstaklega
mikið spurt um 4WD bíla.
• Bílaskráin, sími 674311.
• Persónuleg þjónusta.
Afsöl og sölutllkynnlngar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Snjóbíll óskast. Gamall snjóbíll óskast,
þarf að vera með sæmilegt belti og
drif í lagi, má þarfnast lagfæringar á
húsi og vél. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9580._____________
Vantar allar gerðlr bila á skrá og á
planið, mikil sala. Bílasala Hafnar-
fjarðar, sími 652930 og 652931. Opið
um helgina. Strákarnir í Firðinum.
Sjáumst!
Vantar jeppa, árg. ’86-’90 í skiptum
fyrir Mazda 626 GLX, 2000, sjálfskipt-
ur, árg. '88. Milligjöf staðgreidd. Sími
91- 39731 eftir kl. 19.
Óska eftir að sklpta á Mazda 929 HT
'82, þarfnast lagfæringa, upp í dýrari
bíl. Milligjöf greiðist með fasteigna-
tryggðum víxlum. Sími 91-674311.
Óska eftlr bíl, t.d. Escort eða BMW
árg. '82-’84, í skiptum fyrir Mözdu 626
’80. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma
92- 12678 eftir kl. 18.
Óska eftir nýlegum MMC Lancer 4WD
í skiptum fyrir Peogeut 205 GR ’87.
Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma
91-79841.
Vantar yfirbyggingu á Benz, 22 manna
kálf, tegund 0-309 eða slíkan bíl. Uppl.
í síma 91-50650 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa bil á verðbilinu
50-100 þús„ verður að vera í lagi.
Uppl. í síma 71019 eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa sendibil, ekki eldri
en '86. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-9584.
Óska eftlr Flat Uno, árg. ’84 eða '85.
Staðgreiðsla. Uppl. í síma 620060 eftir
kl. 19.
Óska eftir japönskum bil fyrir ca 50-80
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-12171
eftir kl. 17.
Óska eftir litlð keyrðum Trabant. Stað-
greiðsla. Uppl. í símum 98-33666 Björg
og 98-33828.
Unimog óskast. Uppl. í síma 642022 og
652160 eftir kl. 18.
Óska eftir dísil jeppa i skiptum fyrir
Benz 230 ’78. Uppl. í síma 91-653167.
■ BQar tQ sölu
• Bilaskráin auglýsir: Vantar þig bíl?
Láttu okkur vinna verkið fyrir þig.
Fjölbreytt úrval af bílum á söluskrá á
alls konar verði og kjörum. Leggjum
áherslu á góða þjónustu við lands-
byggðina. Opið frá kl. 13-22 alla daga.
Sparaðu sporin og notaðu símann.
• Bílaskráin, sími 674311.
• Persónuleg þjónusta.
Aðalbilasalan Mlklatorgi auglýslr.
Erum með helmingi stærra bílasölu-
sýningarsvæði en áður. Okkur bráð-
vantar bíla á skrá og á staðinn. Mikil
eftirspurn eftir nýlegum bílum og
jeppum. Skráð’ann, látt’ann standa,
hann selst. Hringdu í s. 15014 og 17171.
Ford Fairmont '78 til sölu. Uppl. í síma
72812. Ódýrt.
Ford Bronco II. Til sölu Ford Bronco
II '86, ekinn 50 mílur, upphækkaður,
33" dekk, cruisecontrol, rafmagn í
rúðum, centrallæsingar, vökvastýri,
V6, bein innspyting. 985-27114.
MMC pallbíll, 4WD disil '86, vökva-
stýri, 5 gíra og þungaskattsmælir,
einnig frambyggður Rússajeppi ’78,
númerslaus en mikið endurnýjaður.
Uppl. í s. 36750 á daginn og 672817 á
kvöldin.
Cherokee. Til sölu er Cherokee jeppi
’74, ekinn 160.000 km, aðeins tveir eig-
endur frá upphafi, rafdr. afturrúða,
álfelgur, heilsársdekk, verð 250.000,
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 666177.
Hvítur Escort XR3I, árg. '87, til sölu,
ekinn 60 þús. Verð samkomulag.
Skipti á jeppa eða ódýrari fólksbíl
koma til greina. Uppl. í síma 91-43281
eftir kl. 18.
Vantar allar gerðir bila á skrá og á
planið, mikil sala. Bílasala Hafnar-
fjarðar, sími 652930 og 652931. Opið
um helgina. Strákarnir í Firðinum.
Sjáumst!
Vlltu elgnast sparneytlnn bil? Suzuki
Swift GLX 1300 ’87 til sölu, vínrauð-
ur, 5 gíra, ekinn 51 þús. km. Til sýnis
og sölu í Bílabankanum, Bíldshöfða,
sími 673232.
3 góðir til sölu. Mitsubishi Sapporo,
árg. 1982, Ford Mustang, árg. 1980,
Toyota Corolla ’82, sjálfsk., allir skoð-
aðir ’90. Uppl. í síma 651802 e.kl. 19.
Bedford '74, með kassa og lyftu, til sölu,
vél 302, CV 403 sjálfskipting, boddí
af Ford Ltd. ’74. Uppl. í síma 93-47815
eftir kl. 19.
Benz - Pajero. Til sölu Benz 190 E ’85,
ekinn 86 þús„ sjálfsk., gullfallegur
bíll. Vil kaupa Pajero ’87, langan,
bensín, gegn staðgr. S. 24474/622340.
Blazer S 10 '84, belnsklptur, til sölu,
nýupptekin vél og millikassi, allur
nýryðvarinn, sportfelgur, topplúga,
verð 1.050.000. Úppl. í síma 73569.
Escort GL 1,3 '88, silfursans., 3ja dyra,
ek. 3 þús. km, sumar- og vetrardekk,
útvarp. Verð 800 þ„ 500 þús. skbr. til
26 mán„ mism. í pen. eða bíl. S. 641026.
Ford Bronco Custom ’79 til sölu, 8 cy]„
sjálfskiptur, 35" dekk, No Spin að aft-
an. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í
síma 98-34763 eftir kl. 20.
Ford Econoline, árg. 1989, 4x4, vél 351
EFI, læstur framan og aftan, 5,13 drif-
hlutföll o.m.fl. Uppl. í síma 92-15250
milli kl. 17 og 19.
Galant Statlon '80 til sölu, mjög vel
með farinn, ryðlaus, sumar- og vetrar-
dekk, útvarp/segulband. Fæst á 90
þús. staðgr. Úppl. í s. 91-30328 e.kl. 18.
Lada 1600 ’78, upptekin vél og brems-
ur, skoðuð ’90, góð snjódekk. Verð 45
þús. stgr. Til greina kemur að taka
ódýrt litsjónvarp upp í. S. 91-78998.
Mazda 323 '81 til sölu, ekinn 81 þús.
Góður bíll. Verð 125-150 þús. Hugsan-
leg skipti á 30-40 þús. kr. bíl. Uppl. í
síma 91-622395 e.kl. 18.
Mazda 929 '79, skoðaður '90, með ’82
vél, startara, alternator og er á nýjum
vetrardekkjum. Staðgreiðsluverð 80
þús. Uppl. í síma 92-13986 eftir kl. 20.
Mazda 929 ’82 til sölu, 2ja dyra harð-
topp, einnig Scout hásingar og 40"
Mudder dekk. Uppl. í síma 91-76267
eða 985-21122.
MMC Pajero turbo,disil ’85, langur, bíll
í toppstandi, ath. skipti eða skulda-
bréf. Uppl. á daginn í síma 91-26255,
á kvöldin 91-28504 og 91-76397.
Saab 900 turbo ’82 til sölu, ekinn 120
þús„ útvarp/segulband, topplúga.
Verð 545 þús„ 50 þús. út og 25 þús. á
mán. eða skipti. Uppl. í síma 91-74473.
Stoppa hérl Til sölu Skoda 105 L, árg.
'88, ekinn 33 þús„ selst allur á skulda-
bréfi eða staðgr., mjög góður bíll.
Uppl. í síma 91-44506.
Stórglæsilegur M. Benz 280 SE '83 til
sölu, ekinn 50 þús á vél. Alvörubíll
með öllu. Verð 1485 þús. Góð kjör
möguleg. Uppl. í s. 91-675588 e.kl. 20.
Volvo 244 GL ’82 til sölu, skoðaður ’90,
sjálfskiptur, vökvastýri, skipti á ódýr-
ari koma til greina. Uppl. í síma
98-34783 eftir kl. 19.________________
Volvo Amason, árg. 1965. Mjög góður
bíll. Mikið af nýjum varahlutum og
nýjar krómfelgur fylgja. Skipti eða
sala. Uppl. í síma 92-15135 á kvöldin.
VW bjalla árg. ’74, mikið endurnýjuð,
yfirbygging, álsportfelgur, low profile
dekk, þarfnast smáaðhlynningar. Gott
verð. Uppl. í s. 675450 e.h.
Weber. Óska eftir Weber blöndungi
og flækjum í Suzuki Fox 413. Uppl. í
síma 91-624780 og 91-54199 á vinnu-
tíma. Darri.
Ódýrir. Mazda 323 '81, mjög góður bíll,
verð 85.000 staðgreitt, Daihatsu
Charade ’83, skoðaður ’91, sjálfsk.,
verð 110.000 stgr. Uppl. í s. 642151.
Bílalyfta, 4 pósta, 3 tonna.til sölu, selst
ódýrt. Uppl. í símum 91-34362 og
91-36886.