Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1990, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1990.
Leikhús
ÞJÓÐLEÍKHÚSIÐ
LÍTIÐ
FJÖLSKYLDU -
FYRIRTÆKI
Gamanleikur eftir
Alan Ayckbourn
Mið. 21. febr. kl. 20.00.
Laug. 24. febr. kl. 20.00.
Siðasta sýning vegna lokunar stóra
sviðsins.
eftir Václav Havel.
Leikstjórn: Brynja Benediktsdóttir.
Þýðing: Jón R. Gunnarsson.
Leikmynd og bún.: Sigurjón Jóhanns-
son.
Lýsing: Páll Ragnarsson.
Leikarar: Erlingur Gislason, Helga E.
Jónsdóttir, ÞórTulinius, SigurðurSig-
urjónsson, Jón Símon Gunnarsson,
Þórunn Magnea Magnúsdóttir, María
Ellingsen, Jóhann Sigurðarson, Örn
Árnason, Pálmi Gestsson, Randver
.Þorláksson, Hákon Waage, Edda Þór-
arinsdóttir, Lilja Guðrún Þorvalds-
dóttir.
Fiðluleikur: Sigurður Rúnar Jónsson.
Sýningarstjórn: Jóhanna Norðfjörð.
Þrið. 20. febr. kl. 20.00, 2. sýning.
Fimmt. 22. febr. kl. 20.00, 3. sýning.
Föst. 23. febr. kl. 20.00, 4. sýning.
Sunn. 25. febr. kl. 20.00, 5. sýning.
Fimmt. 1. mars kl. 20.00, 6. sýning.
Laug. 3. mars kl. 20.00, 7. sýning.
Munið leikhúsveisluna:
máltið og miði á gjafverði.
Miðasalan er opin alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13-18 og sýningardga fram að
sýningu. Símapantanir einnig virka daga frá
kl. 10-12.
Sími: 11200
Greiðslukort
ÍSLENSKA ÓPERAN
__iiin
CARMINA BURANA
eftir
Carl Orff og
PAGLIACCI
eftir R. Leoncavallo
Leikmyndir: Nicolai Dragan.
Búningar: Alexander Vassiliev og Nic-
olai Dragan.
Lýsing: Jóhann B. Pálmason.
Sýningarstjóri:' Kristin S. Kristjáns-
dóttir.
Hlutverk: Garðar Cortes, Keith Reed,
Michael Jón Clarke, Ólöf K. Harðar-
dóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Sigurð-
ur Björnsson, Simon Keenlyside og
Þorgeir J. Andrésson.
Kór og hljómsveit islensku óperunnar.
Dansarar úr Islenska dansflokknum.
Frumsýning föstud. 23. febrúar kl. 20.00.
2. sýning laugard. 24. febrúar kl. 20.00.
3. sýning föstud. 2. mars kl. 20.00.
4. sýning laugard. 3. mars kl. 20.00.
5. sýning laugard. 10. mars kl. 20.00.
6. sýning sunnud. 11. mars kl. 20.00.
LEIKFÉLAG MH
sýnir:
ANTÍGÓNU
eftir SÓFÓKLES
í þýðingu |ons Gíslasonar.
4. sýn. þriðjud. 20/2 kl. 21.00.
5. sýn. fimmtud. 22/2 kl. 21.00.
400 kr. nem. og starfsfólk MH.
600 kr. aðrir.
Sýnt í hátíðarsal MH.
LEIKFÉLA.G
REYKJAVIKUR
FRUMSÝNINGAR
I BORGARLEIKHÚSI
Á litla sviði:
ytjðS
neihsitss
Fáar sýningar eftir.
Á stóra sviði:
Laugard. 24. febr. kl. 20.
Föstud. 2. mars kl. 20.
Siðustu sýningar.
Á stóra sviði:
Barna- og fjölskylduleikritið
TÖFRA
SPROTINN
Laugard. 24. febr. kl. 14.
Sunnud. 25. febr. kl. 14.
Höfum einnig gjafakort fyrir börnin,
aðeins kr. 700.
TfttöiT
Föstud. 23. febr. kl. 20.
Sunnud. 25. febr. kl. 20.
Miðasalan er opin alla daga nema mánu-
daga kl. 14.00-20.00.
Auk þess er tekið við miðapöntunum I síma
alla virka daga kl. 10.00-12.00.
Miðasölusími 680-680.
Greiðslukortaþjónusta.
i Bæjarbiói
Frumsýning laug. 24.2. kl. 20, uppselt.
2. sýn. þri. 27.2. kl. 17, fáir miðar eftir.
3. sýn. lau. 3.3. kl. 17, fáir miðar eftir.
4. sýn. sun. 4.3. kl. 14.
5. sýn. sun. 4.3. kl. 17.
Miðapantanir allan sólarhringinn I síma
50184.
---7--------------
A hverfanda
hveli - við
segjum frá tilurð
kvikmyndarinnar
w'aa Tlm.rtl fyrtr .11»
Urval
Kvikmyndahús
Bíóborcfin
ÞEGAR HARRY HITTI SALLY
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
BEKKJARFÉLAGIÐ
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
MÓÐIR ÁKÆRÐ
Sýnd kl. 5 og 9.
LÖGGAN OG HUNDURINN
Sýnd kl. 7 og 11.
Bíóhöllin
frumsýnir toppmyndina
SAKLAUSI MAÐURINN
Hún er hér komin, toppmyndin Innocent
Man sem gerð er af hinum snjalla leikstjóra,
Peter Yates. Það eru þeir Tom Selleck og
F. Murray Abraham sem fara hér aldeilis á
kostum í þessari frábæru mynd. Þetta er
grín-spennumynd I sama flokki og Die Hard
og Lethal Weapon. Aðalhlutverk: Tom
Selleck, F. Murray Abraham, Laila Robins,
Richard Young. Framleiðendur: Ted Fi-
eld/Robert W. Cort. Leikstjóri: Peter Yates.
Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 14 ára.
JOHNNY MYNDARLEGI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
LÆKNANEMAR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Ævintýramynd ársins:
ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN
Sýnd kl. 5, 7 og 11.15.
LÖGGAN OG HUNDURINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
BEKKJARFÉLAGIÐ
Sýnd kl. 9.
Háskólabíó
BOÐBERI DAUÐANS
Leikstj.: J. Lee Thompson.
Aðalhlutv.: Charles Bronson, Trish Van De-
vere, Laurence Luckinbill, Daniel Benzau.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
HEIMKOMAN
Sýnd kl. 9 og 11.
INNAN FJÖLSKYLDUNNAR
Sýnd sunnud. kl. 5 og 7.
PELLE SIGURVEGARI
Sýnd kl. 5 vegna fjölda áskorana.
laaugarásbíó
A-SALUR
BUCK FRÆNDI
Frábær gamanmynd um feita, lata svolann
sem fenginn var til þess að sjá um heimili
bróður síns í smátíma og passa tvö börn
og táningsstúlku sem vildi fara sínu fram.
Aðalhlutverk: John Candy, Amy Madigan.
Leikstjóri, framleiðandi og handritshöf.:
John Huges.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B-SALUR
LOSTI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 14 ára.
C-SALUR
AFTUR TIL FRAMTÍÐAR II
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Miðaverð kr. 400.
Regnboginn
FULLT TUNGL
Leikstj.: Peter Masterson.
Aðalhlutv.: Gene Hackman, Teri Garr, Burg-
ess Meredith.
Sýnd kl. 5, 7 9 og 11.
ÞEIR LIFA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
KÖLD ERU KVENNARÁÐ
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
NEÐANSJÁVARSTÖÐIN
Sýnd kl. 11.05.
Bönnuð innan 16 ára.
FJÖLSKYLDUMÁL
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BJÖRNINN
Sýnd kl. 5.
HRYLLINGSBÓKIN
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
Sýnd kl. 7.
Stjörnubíó
CASUALTIES OF WAR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
SKOLLALEIKUR
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
MAGNÚS
Sýnd kl. 7.10.
GERUM GÖT Á EYRU
Úrval af skot-eyrnalokkum, 3 stærðir
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
KLAPPARSTÍG
Sími 13010
BINGÓI
Hefst kl. 19.30 i kvöld_ , í
Aðalvinninqur að verðmæti í j
< 100 bús. kr S1
Hetldárverðmæti vinninqa um — TEMPLARAHÖLLIN
^^20010^
FACO
LISTINN
VIKAN 12/2-19/2 nr. 7
videomovie
Helstu einkenni GR-Al:
□ Nútímaleg hönnun □ Fáir
takkar □ Frábær VHS mynd □
Mikil sjálfvirkni, t.d. sjálfþræðing
□ Full sjálfskerpa - Full Range
Autofocus - sem gerir tökur alveg
upp við linsuna mögulegar □
Færanlegur skoðari □ Tvö ald-
ursminni □ Hraðlokari (1/1000)
□ Útþurrkunarhaus á tromlu □
Viðvörunarhljóð □ 1,1 kg □
Vandaður leiðarvísir. Verð:
„Auðvitað getur ekkert komið íýr-
ir. Rafhlöðurnar eru hlaðnar og
vélin er tryggð.“
í
Kennslubók í
myndbandagerð
Fyrsta bókin á íslensku um videoupptökuvél-
ar eftir Karl Jeppesen. Bókin skiptist í 9
kafla sem fjalla um hin ýmsu atriði mynda-
vélarinnar og myndatökunnar. Verð kr. 1000.
NýjaJVC
fjölskylduvélin
GR-Al
84.900,-. _
JVC
DISKLINGAR,
Fást í Pennanum,
Bóksölu stúdenta og víðar
SÖLUDÁLKURINN
Til sölu: JVC Super VHS myndbandstæki,
HR-S5000. Sími 96-23031 (Daggeir).
Til sölu: JVC VideoMovie GR-Cl OG JVC
DAT segulbandstæki XD-Z1100. Sími
19590/641750 (Trausti).
Til sölu: JVC HR-D470 3 hausa Hi-Fi stereo
myndbandstæki. Sími 98-11712 (Björk, hád.).
| Heita línan í FACO |
91-613008
Sama verð um allt land
Veður
Vaxandi norðaustanátt, fyrst um
sunnanvert fandið og þykknar upp.
Hvassviöri eða stormur með snjó-
komu austanlands þegar líður á
morguninn en vestanlands verður
heldur hægari vindur og úrkomulít-
ið. Lægir síðan í kvöld og nótt og
léttir til sunnanlands. Veður fer
hlýnandi suðausturlands í bili en
annars staðar verður frost, víðast á
bilinu 1-4 stig.
Akureyri léttskýjað -9
Egilsstaðir léttskýjað -13
Hjarðames alskýjað -1
Galtarviti snjókoma -3
Kefla víkurflugvöllur skafrenn- ingur -3
Kirkjubæjarkiausturskýiað -3
Raufarhöín léttskýjað -5
Reykjavík léttskýjað -3
Sauðárkrókur alskýjað -5
Vestmannaeyjar skýjað 1
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen rigning 5
Helsinki alskýjað -5
Kaupmannahöfn þokumóða 5
Osló skýjað 1
Stokkhólmur skýjað 2
Þórshöfn rigning 6
Algarve léttskýjað 9
Amsterdam þoka 6
Barcelona þokumóða 11
Berlín lágþoka 2
Chicago heiðskírt -1
Frankfurt skýjað 7
Glasgow rigning 9
Hamborg þokumóða 3
London skýjað 10
LosAngeles heiðskírt 9
Lúxemborg súld 7
Madrid þokumóða 5
Malaga þokumóða 10
Mallorca " skýjað 11
Montreal skýjað -13
New York alskýjað 3
Nuuk snjókoma -8
Orlando léttskýjað 20
París skýjað 11
Vín þokumóða 0
Winnipeg skafrenn- ingur -21
Valencia þokumóða 9
Gengið
Gengisskráning nr. 34 - 19. febr. 1990 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 69.960 60,120 60,270
Pund 102.139 102,411 102,005
Kan. dollar 49.998 50.131 52.635
Dönsk kr. 9.2889 9,3137 9.3045
Norsk kr. 9,2789 9,3036 9,2981
Sænsk kr. 9,7655 9,7915 9,8440
Fi. mark 15.1606 15,2010 15,2486
Fra.franki 10.5522 10.5803 10.5885
Belg.franki 1,7160 1,7205 1,7202
Sviss. franki 40,3214 40,4290 40,5722
Holl. gyllini 31,8267 31,9117 31.9438
Vþ. mark 35.8623 35,9580 35.9821
it. líra 0,04831 0,04844 0.04837
Aust. sch. 5,0932 5.1068 5.1120
Port. escudo 0.4068 0,4079 0,4083
Spá. peseti 0,5552 0,5567 0.5551
Jap.yen 0.41508 0,41619 0,42113
Irskt pund 95,149 95,401 95,212
SDR 79,7492 79,9620 80,0970
ECU 73,2232 73,4185 73,2913
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
19. febrúar seldust alls 196,189 tonn.
Magn i Verð i krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Karfi 169,875 40.69 29,00 42,00
Kcila 0,195 24,00 24,00 24,00
Langa 2,452 51,00 51,00 51,00
Lúða 0,249 455,46 285,00 620,00
Skötuselur 0,075 295,00 295,00 295,00
Steinbitur 0,314 34,00 34,00 34.00
Þorskur 3,683 80,00 80,00 80,00
Þorskur, ósl. 0,832 83,00 75,00 85,00
Ufsi 16,319 52,23 52,00 53.00
Undirmál 0,096 20,00 20,00 20,00
Ýsa.sl, 0,254 85,53 83,00 89,00
Ýsa, ósl. 1,844 79,28 78,00 80,00
Á morgun verður selt úr Má SH og fieiri bátum.