Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1990, Blaðsíða 6
6
MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1990.
Fréttir
Deilur um þróarrými fyrir loðnu í Neskaupstað:
Gamall húsgrunnur
fylltur af loðnu
Hjörvar Sigurjónsson, DV, Neskaupstað:
Bræösla Síldarvinnslunnar í Nes-
kaupstaö hefur brætt loðnu linnu-
laust frá því í byrjun janúar. Tekið
hefur veriö á móti 46 þúsund tonnum
af loðnu fá áramótum. Litlu sem
engu var landaö af loönu á haustver-
tíöinni, aöeins 3 þúsund tonnum og
3 til 4 þúsund tonnum af síld til
bræöslu. Berki og Beiti, sem eru
loönuveiðiskip Síldarvinnslunnar,
hefur gengiö vel. Skipin eiga bæöi
eftir 6 til 7 þúsund af kvóta sínum.
Heilbrigöisnefnd Neskaupstaðar
hefur heimilaö Síldarvinnslunni að
nota gamlar þrær og grunn viö
gömlu síldarbræösluna til geymslu
fyrir loönu. Áöur haföi veriö bann
viö notkuninni. Finnbogi Jónsson,
framkvæmdastjóri Síldarvinnslunn-
ar, mætti á fund nefndarinnar og var
hann meö tillögur sem nefndin
greiddi atkvæöi um. Þrír nefndar-
manna voru sammála framkvæmda-
stjóranum og tveir voru á móti.
Gamla bræðslan stendur ekki langt
frá þeirri nýju. Þróarrými gömlu
verksmiöjunnar hefur veriö riotaö
árum saman. Vaxandi óánægja hefur
veriö vegna þess og var heilbrigðis-
nefnd Neskaupstaðar búin aö banna
að notkun þrónna.
Athygli vakti að eigandi íbúðar-
húss, sem stendur fáa metra frá
grunni gömlu verksmiðjunnar, var
ekki boöaöur á fundinn. Hann hefur
verið mjög mótfallinn notkun gömlu
þrónna sökum megnrar fýlu sem
leggur þaðan og hávaða sem fylgir
vörubílum og ámoksturstækjum.
Búið er aö fylla grunninn af loönu.
Austurland:
Hugrún
Ester var
kjörin feg-
urst allra
Hjörvar Siguijónsson, DV, Neskaupstað:
Fegurðardrottning Austur-
lands var vahn í Egilsbúð í Nes-
kaupstaö á laugardaginn. Feg-
uröardrottning Austurlands 1990
er 21 árs Egilsstaðamær, Hugrún
Ester Sigurðardóttir. Auk hennar
var valin vinsælasta stúlkan, El-
ín Heiðarsdóttir. Hún er 19 ára,
frá Höfn í Homafiröi. Ljós-
myndafyrirsæta Austurlands var
valin Lilja Jóhannsdóttir, hún er
18 ára og er frá Norðfirði.
Fegurðardrottning Austur-
lands 1989, Oddný Ragna Sigurð-
ardóttir, krýndi arftaka sinn.
Fegurðardrottning íslands 1989,
Hugrún Linda Guðmundsdóttir,
sat í dómnefndinni.
Póstur og sími:
Breytt þjónusta
í Reykjavík
Afgreiöslu Pósts og síma í Um-
ferðarmiðstööinni veröur lokaö
fljótlega. Afgreiöslan hefur haft
lengur opið en aðrir afgreiöslu-
staðir Pósts og síma. Þegar hénni
verður lokað lengist afgreiðslu-
tími í pósthúsinu viö Ármúla.
Ólafur Tómasson póst- og síma-
málastjóri segir að þessi breyting
muni auka þjónustu Pósts og
síma. Þá hefur verið ákveðið að
á þessu ári verði nýtt póstútibú
opnað við Höfðabakka, ofan við
Gullinbrú. -sme
Smábátafélag
í Neskaupstað
Hjörvar Siguijónsson, DV, Neskaupstaö:
Nýlega var stofnað félag smábá-
teigenda í Neskaupstað og fékk
það nafnið Nökkvi. Ekki hefur
félag smábátaeigenda áður starf-
að í þar. Mikil íjölgun smábáta
hefur verið í Neskaupstað undan-
farin ár.
Á annað hundrað trillur eru
gerðar út frá Neskaupstað.
Fimmtudaginn 22. febrúar var
aðalfundur Nökkva haldinn og í
stjóm voru kosnir Hjörtur Am-
finnson, Ath Dennis Wilson og
Halldór Þorsteinsson. Til vara
voru kosnir Einar Þórarinsson,
Sævar Jónsson og Kristján Vil-
mundarson.
Teiknimyndafígúran Svalur komin á vegginn. Piltarnir Guömundur Rúnar Arnason (frændi Errós) og Magnús
Helgason hafa að undanförnu unnið að viðamiklu „graffiti-verki“ í undirgöngum við Digranesveg í Kópavogi.
Ætlun þeirra er að fá leyfi hjá Reykjavíkurborg til þess að skreyta veggi hjá borginni í sumar. DV-mynd GVA
Tveir piltar sömdu við Kópavogsbæ um veggskreytingar:
Frændi Eitós málar í undirgöngum
Tveir ungir piltar vinna nú að
viðamiklu veggskreytingaverki í
undirgöngum við Digranesveg í
Kópavogi. Annar piltanna er frændi
Errós, listamannsins kunna.
Piltarnir gerðu Kópavogsbæ tilboð
um aö skreyta veggina. Bærinn hefur
keypt um tvö hundruð úðabrúsa og
efni til að mála veggina með og borg-
ar síðan verktökunum væg laun.
Guðmundur Rúnar Ámason, ann-
ar listamannanna, sagði viö DV að
verkið væri aðaUega unnið
ánægjunnar vegna. „Við skreyttum
undirganginn við Lönguhlíð og
Miklubraut í fyrra en það var víst
ólöglegt. Við ætlum samt að reyna
að fá leyfi hjá Reykjavíkurborg til
þess að skreyta veggi í borginni í
sumar. Fólk stoppar hjá okkur þegar
við emm að vinna. Langflestum
finnst þetta flott en sumir hafa for-
dóma og kalla þetta veggjakrot,"
sagði Guðmundur Rúnar. Piltarnir
tveir rissa fyrst upp útlínur en síðan
úða þeir málningu á veggina. Verkið
i undirganginum við Digranesveg er
um það bil hálfnað, sagði Guðmund-
ur Rúnar.
Sigurður Gíslason, hjá tæknideild
Kópavogsbæjar, sagði í samtali viö
DV að bærinn hefði variö um 800
þúsund krónum á síðasta ári til við-
halds á umræddum undirgangi sem
tvímenningarnir eru nú að skreyta.
Nú hefur hins vegar aðeins verið
varið um 40 þúsund krónum í efni
og sagði Sigurður að piltarnir tækju
mjög væg laun fyrir verk sín. „Ber-
línarmúrinn og fleiri byggingar eru
skreyttar með þessari sömu aðferö
sem kölluð er „graffiti“ og við erum
mjög ánægðir með þetta framtak,"
sagði Sigurður.
-ÓTT
Þrjú prósent fiskverðshækkun:
Sjómenn sáttir en ekki ánægðir
- segir Óskar Vigfússon, formaður Sjómannasambandsins
„Þessi ákvörðun er í samræmi við
það sem gert hafði verið í Verðlags-
ráöi. Við sjómenn erum ekki ánægð-
ir með verðiö, en sáttir. Lengra varð
ekki komist að þessu sinni,“ sagöi
Óskar Vigfússon, formaður Sjó-
mannasambands Islands.
Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarút-
vegsins hefur samiö um nýtt fiskverð
sem gildir frá 1. febrúar. Állur fiskur
hækkar að meöaltali um 3 prósent.
Fulltrúar kaupenda og seljenda sam-
þykktu hækkunina en oddamaður,
Þórður Friðjónsson, sat hjá.
Gert er ráð fyrir sérstöku álagi til
þeirra sem landa beint til fiskkaúp-
enda, það er selja hvorki á innlend-
um né erlendum mörkuðum. 0,4 pró-
sent verða greidd fyrir allan fisk
umfram 70 prósent ef landað er beint
til kaupenda. Óskar Vigfússon segir
að þetta sé í samræmi við það sem
áöur hefur verið rætt um.
„Það hefur verið beðiö eftir fisk-
verðsákvörðun. Nú ætti að vera hægt
að taka upp viðræður," sagði Óskar
Vigfússon þegar hann var spurður
hvað væri að gerast í samningamál-
um sjómanna og útgerðarinnar. Deil-
anernúhjáríkissáttasemjara. -sme
Sandkom dv
Að gefa
götum nafn
Það vafðist
heldur betur
fynr „kerlinu" '
á Akureyriaö
komanafniá
tvær götur sem
áaðíhraaðút-
iiluta loðum '
við.enjiessar
gótureru næin
sjúkrahúsi
bæjarins. Btdl-
ið byrjaði þegar byggingamefnd tók
þá ákvörðun að götumar skyldu
heita Tónatröð og Tóbakströð og víst
urðu margir hissa. Tónatraðamafnið
er tilkomíð vegna þess að þar sem sú
gata kemur bjó Jóhann Konráðsson
stórsöngvari og þar ólust þeir upp
söngvaramir synir hans. Tóbáks-
traðarnafhið mun hins vegar vera til
að „heiðra" mann að nafni Aðalstein
Július Guðmundsson sem býr þar
semsúgatakemur!
Bæjarráð
ósammála
Aðalsteinn
þessiergiarn-
annefndur
„Tóbaks-
Steini“ vegna
inikillar ncftó-
baksnotkunar
sinnarog
hljómsveitin
Skriðjöklar
söngumhanní
laginu „Steini".
Bæjarráðsmönnum fannst hins veg-
ar ákvörðun byggingarnefndar um
Tóbakströðina ekkert fyndin og
breyttu götuheítinu í Stekkjartröð.
Hver viil lika þurfa að búa við Tó-
bakströð? Það er ekki miklu betra en
búa í Brennivínsbrekku. - En máhð
var ekkibúið þar með. Bæjarstjórn
ræddi málið og að lokinni skriilegri
atkveeðagreiðslu fékk gatan nafnið
Steinatröð. Hún skal því eftir allt
heita i höfuðiö á Aðalsteim þessum.
Akureyringar höfðu gaman af þess-
um vandræðagangi kerfisins og það
er ekki í fyrsta skipti sem smámál
veröur að stórmáh í „bæjarapparat-
inu“. Nægir að minna á leiktækja-
salamálin fyrir nokkrum árum í því
sambandi.
Þaðersvogott
blaðið eftir Steingrími að honum hafi
brugðið þegar kona hans kom heim
úr búðinni einn daginn og lýsti því
yfir að hún yrði aö fara að hætta aö
kaupa lambalqöt, það væri svo dýrt.
, ,Og okkur sem fmnst lambalærið þaö
besta sem við fáum“ segir blaðiö að
Steingrímur hafi sagt. Já, það er að
verða þröngt í búi hjá smáfuglunum
ef sjálfur forsætisráðherrann bætist
í bóp þeirra sem gleymt hafa hvernig
íambakj öt er á bragðið.
Bara sendir heim
Þaðerekki
tekið ineðnt'in-
umsilkiliönsk-
mnábanda- ;
rískukörfu-
bolíaleikmiinn-
miumsem
leikn með lið- '
únum.iúrváis-
deiidinniefþeir
standa sigekki.
Þeireruum-
svifalaust sendir til sins heima og
ekki færri en sex leikmenn hafa feng-
ið að tjúka í vetur. Ástæðurnar eru
ýmsar, s.s. aö viðkomandi séu hrein-
lega ekki nógu góðir leikmenn eöa
þjálfarar, eöa þá að þeir standi i eín-
hverju veseni utan vallar. Er núaf
sem áður var þegar þessir leikmenn
fengu að valsa um utan vallar sem
innan og haga sér eins og hálfvitar.
Grindvikingar eiga „metið“ í vetur,
hafa sent tvo leikmenn heim, en Qög-
ur hð í deildinni hafa losaö sig viö
einnleikmann.
Umsjón: Gylfi Kristjánsson
VikurblaöF
Húsaviksegir
aðáfundi
framsóknar-
mannaþaríb.
hafiSteingrín
urHermanns
sonlýstyfir
áhyggjumsín
umafverðiá
kindakjötíog
aðlambalæri
skuh kosta 1700-1800 krónur. Helur