Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1990, Page 7
MÁNUDAGUR 26. FEBRÚÁR 1990.
7
Viðskipti
Hart barist um gjallariiornin
íslenski markaðsklúbburinn
ímark veitti síðastliðinn föstudag
verðlaun, gljáfægð gjaUarhom, fyrir
athyglisverðustu auglýsingar á síð-
asta ári. Þetta er fjórða sinn sem
ímarks-verðlaunin eru veitt. Mikil
eftirvænting er ávallt innan raða
markaösstjóra fyrirtækja ekki síður
en sjálfs auglýsingafólksins um það
hver hreppir verðlaunin. Veitt eru
verðlaun í átta flokkum auglýsinga.
Verðlaunaafhendingin fór að þessu
sinni fram í Borgarleikhúsinu og
tókst í alla staði mjög vel. Eins og
gengur, þegar dæma þarf hugverk,
voru ekki aiiir á eitt sáttir um úrsht-
in.
„Þið gerið hara betur næst,“ sagði
Gísh Blöndal, kynnir á verðlaunaaf-
hendingunni, við þá fjölmörgu sem
voru tilvaldir en ekki útvaldir.
Hvíta húsið vann herferðina
Athyglisverðasta auglýsingaher-
ferðin var vahn Láttu ekki vísa
þér... og annaðist GBB Auglýsinga-
þjónustan, nú Hvíta húsið, herferð-
ina, sem og framleiðslu allra auglýs-
inganna. Auglýsandi er Kreditkort
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækurób. 4-7 LB.Bb
Sparireikningar
3jamán. uppsögn 5-7,5 Lb
6mán.uppsögn 5-8 Ib.Bb
12mán. uppsögn 8-9 Ib
18mán. uppsögn 16 Ib
Tékkareikningar, alm. 1-2 Sb
Sértékkareikningar 4-7 Lb.Bb
Innlán verötryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1.5 Allir
6mán. uppsögn 2,5-3,0 Lb,Bb,- Sb
Innlán meðsérkjörum 2,5-3,25 Sp
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 6,75-7,25 Sb
Sterlingspund 13,75-14,25 Ib.Sb
Vestur-þýskmörk 6,75-7,25 Sb
Danskarkrónur 10,25-11,0 Ib
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 20-22 Sb,Sp
Viðskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi
Almennskuldabréf 21,5-28 Ib
Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir
, Hlaupareikningar(yfirdr.) 25-26,5 Íb.Bb
Utlan verðtryggð
Skuldabréf 7,5-8,25 Lb.Bb
Utlán til framleiðslu
Isl.krónur 20,5-26,5 Ib
SDR 10,75-11 Ib.Bb
Bandaríkjadalir 9,75-10 Bb
Sterlingspund 16,75-17 Bb
Vestur-þýsk mörk 9,75-10 Bb
Húsnæðislán 3,5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 37,2
MEÐALVEXTIR
óverðtr. feb. 90 37,2
Verðtr. feb. 90 7,9
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitalafeb- 2806 stig
Lánskjaravisitala mars 2844 stig
Byggingavísitala mars 538 stig
Byggingavísitala mars 168,2 stig
Húsaleiguvisitala 2,5% hækkaði 1. jan.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 4,702
Einingabréf 2 2.581
Einingabréf 3 3,095
Skammtímabréf 1,602
Lífeyrisbréf
Gengisbréf 2,069
Kjarabréf 4,640
Markbréf 2.474
Tekjubréf 1,937
Skyndibréf 1,398
Fjölþjóðabréf 1,270
Sjóðsbréf 1 2,267
Sjóðsbréf 2 1,734
Sjóðsbréf 3 1,587
Sjóðsbréf 4 1.338
Vaxtasjóðsbréf 1,5060
Valsjóðsbréf 1,6005
HLUTABRÉF
Söluverð aö lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 530 kr.
Eimskip 477 kr.
Flugleiðir 163 kr.
Hampiðjan 174 kr.
Hlutabréfasjóður 168 kr.
Eignfél. Iðnaðarb. 185 kr.
Skagstrendingur hf. 371 kr.
Islandsbanki hf. 158 kr.
Eignfél. Verslunarb. 158 kr.
Olíufélagið hf. 344 kr.
Grandi hf. 157 kr.
Tollvörugeymslan hf. 114 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb = Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank-
inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu-
bankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb =
Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkaó-
inn birtast i DV á fimmtudögum.
hf. Útflutningsmiðstöðin gaf verð-
launin.
Liggur þér lífið á?
Athyglisverðasta sjónvarpsauglýs-
ingin var vahn Hraðakstur (Liggur
þér lífið á?). Framleiðandi þessarar
sjónvarpsauglýsingar er íslenska
auglýsingastofan í samvinnu við
Saga Fhm. Auglýsandi er Sjóvá-
Almennar. Stöð 2 gaf verðlaunin.
Pepsí bítur fílinn
Athyglisverðasta útvarpsauglýs-
ingin var vahn Pepsí bítur fihnn. Það
var útvarpsstöðin Bylgjan sem fram-
leiddi þessa auglýsingu fyrir Sanitas.
íslenska útvarpsfélagið gaf verð-
launin.
Athyghsverðasta dagblaðaauglýs-
mgin var vahn Breiddin er í Breidd-
inni. Framleiðandi Auglýsingastofa
Kristínar, Auk hf. Auglýsandi Byko.
Gefandi verðlauna var Morgunblað-
ið.
P&Ó með athyglisverðasta
dreifiritið
Athyghsverðasta dreifritið var val-
ið Grand skrifstofuhúsgögn. Fram-
leiðandi Auglýsingastofa P&Ó. Aug-
lýsandi EE húsgögn. Gefandi verð-
launa var Prentsmiðjan Oddi.
Athyghsverðasta veggspjaldið var
vahð Icelandic woohen throwsand
blankets. Framleiðandi íslenska aug- Þorgeir Baldursson, forstjóri Prentsmiðjunnar Odda, veitir fulltrúum ís-
lýsingastofan. Auglýsandi Álafoss. lensku auglýsingastofunnar og Álafoss verðlaunin fyrir athyglisverðasta
Póstur og sími gaf verðlaunin. -JGH veggspjaldið. Oddi gaf verðlaunin.
Floridana Slim
Óvenjulegasta auglýsingin var
Floridana Shm. Auglýsingastofa
Kristínar, Auk hf., gerði Floridana
Slim auglýsingarnar fyrir Mjólkur-
samsöluna. Þess má geta að Mar-
teinn Mosdal og fleiri góðir, sem voru
thnefndir, urðu að lóta í minni pok-
ann í þessum flokki auglýsinga. Gef-
andi verðlauna var Verslunarráð ís-
lands.
Fólk deyr af völdum...
Athyghsverðasta tímaritaauglýs-
ing var vahn Síða (Fólk deyr af völd-
um alnæmis). Framleiðandi er ís-
lenska auglýsingastofan og auglýs-
andi Landlæknisembættið. Gefandi
verðlauna var Fróði hf.
Breiddin í Breiddinni
Óvenjulegasta auglýsingin. Vil-
hjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri
Verslunarráðs, veitir fulltrúa Aug-
lýsingastofu Kristínar, Auk hf., verð-
laun fyrir óvenjulegustu auglýsing-
una, Floridana Slim. Auglýsandi er
Mjólkursamsalan.
Athyglisverðasta dreifiritið var valið
Grand skrifstofuhúsgögn. Framleið-
andi Auglýsingastofa P&Ó. Auglýs-
andi EE húsgögn. Gefandi verð-
launa var Prentsmiðjan Oddi.
Athyglisverðasta veggspjaldið var
valið lcelandic woollen throwsand
blankets. Framleiðandi íslenska
auglýsingastofan. Auglýsandi Ála-
foss. Póstur og sími gaf verðlaunin.
Athyglisverðasta útvarpsauglýsing-
in. Fulltrúi íslenska útvarpsfélagsins
veitir hér fulltrúum Bylgjunnar og
Sanitas verðlaun fyrir athyglisverð-
ustu útvarpsauglýsinguna sem var
Pepsi bítur fílinn. Bylgjan bjó til aug-
lýsinguna fyrir Sanitas.
Ingjaldur Hannibalsson, forstjóri Útflutningsráðs ís-
lands, veitir fulltrúa auglýsingastofunnar Hvita hússins,
Halldóri Guðmundssyni, verðlaun fyrir athyglisverðustu
auglýsingaherferðina sem var Láttu ekki vísa <þér...
Auglýsandi Kreditkort.
Athyglisverðasta sjónvarpsauglýsingin. Ólafur B. Thors,
forstjóri Sjóvá-Almennra, heilsar Ólafi Inga Ólafssyni,
fulltrúa íslensku auglýsingastofunnar en sú stofa gerði
auglýsinguna Hraðakstur - Liggur þér lífið á? fyrir
Sjóvá-Almennar. DV-myndir Brynjar Gaui'
6.480,-
ÍXdulO
Ármúla 38, símar 31133 og 83177,
Opið laugardag kl. 10-14
ENGINISETNING! ENGAR TENGINGAR! ENGIN VANDAMÁL!
Road Alert er knúíð rafhlöðu, Iétt og handhægt, og þess vegna
hægt að nota sem þjófavörn í fleira en bíla, t.d. báta, húsbíla,
heimili og jafnvel hótelherbergi fyrir óboðna gesti.
Road Alert er fyrsta þjófavörn í heíminum sem byggist á Ioft-
þrýstingstækní. Það hefur mjög nák'/æman skynjara sem fer
í gang víð skyndilega IoftþrýstingsbreYtingu.
Næmur skynjarí nemur skyndilega IoftþrÝstíngsbreytingu, t.d.
ef brotin er rúða (eða sprengdar upp dyr) og setur í gang sír-
enu með 110 db. hávaða, nóg tíl að fæla alla óboðna gestí frá.
Verð aðeíns kr.
ALGJÖR NÝJUNG1ÞJÓFAVÖRN
1 BlLUM