Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1990, Side 19
MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1990. 27
dv ____________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Bílar til sölu
• Bílaskráin auglýsir: Vantar þig bíl?
Láttu okkur vinna verkið fyrir þig.
Fjölbreytt úrval af bílum á söluskrá á
alls konar verði og kjörum. Leggjum
áherslu á góða þjónustu við lands-
byggðina. Opið frá kl. 13-22 alla daga.
Sparaðu sporin og notaðu símann.
• Bílaskráin, sími 674311.
• Persónuleg þjónusta.
Dodge Ram Charger ’79 til sölu. Skráð-
ur í árslok ’81, upphækkaður á 35"
dekkjum, jeppask. ’90. Ath. skipti og
skuldabr., verð kr. 600.000. Uppl. á
bílasölunni Braut .og í síma 20126.
Galant 2000 super saloon, árg. ’82,
sjálfsk., rafm. í öllu, sumar/vetrard.,
verð kr. 280.000, stgr. kr. 240.000, og
Skoda 105L ’85, sumar/vetrard. verð
kr. 120.000, stgr. kr. 90.000. S. 84074.
Suzuki og Mazda. Til sölu Suzuki Swift
sendibifreið ’86 og Mazda 323 1,5 sedan
’87, góðir bílar, mjög góður stað-
greiðsluafsláttur, skipti eða skulda-
bréf. Uppl. í síma 651269 og 52926.
Volvo 245 GL station, árg. ’79, með 85
vél (23), skuldabréf kemur til greina,
góður staðgreiðsluafsl. Á sama stað
til sölu Lada Sport ’80 í varahluti. S.
51517 og 686769 á kvöldin.
Aðeins 110 þús. staðgreitt.
Honda Accord ’80, framhjóladrifin,
góð dekk, gott útlit. Góður bíll.
Þrælgott verð. S. 91-44869 e. kl. 17.
BMW 323i ’79, svartur með spoilerum
og álfelgum, upptekin vél, ný vetrar-
dekk, í toppstandi, selst á aðeins 220
þús. kr. staðgreitt. S. 91-44869 e. kl'. 17.
Bronco '73 til sölu, ný vél, ný sjálfskipt-
ing, ný dekk, splittaður á framan, heit-
ur knastás, nýr vatnskassi o.fl. Uppl.
í Bílahöllinni, s. 674949.
Bill - farsimi. Lada sport ’80, lítur vel
út, til sölu eða til skipta á farsíma,
sjónvarpi eða videoi. Uppl. í síma
93-12178.'
Chevrolet Malibu ’79 til sölu, 6 cyl.,
nýupptekin vél, góður bíll, verð
260.000. Uppl. í síma 91-688701 og 91-
685762._______________________________
Einstakur gæðabill. Volvo station GL
’82, ekinn 114 þús., lítur út sem nýr
að utan sem innan, sjón er sögu rík-
ari. Gott verð. Góð kjör. Sími 91-72840.
Ford Sierra, árg. 1983, til sölu, ekinn
50.000 km, bíll í algjörum sérflokki,
sem nýr, litur rauður, verð tilboð.
Uppl. í síma 671626.
Fury - Maico. Plymouth Fury sport ’75,
verð kr. 150.000, stgr. kr. 100.000, og
Maico 490 crossari árg. ’81, verð kr.
80-100.000. Uppl. í síma 91-652292.
Fyrir aðeins 40 þus. fæst Lada 1200
’85, ekin 55 þús., skoðuð og á snjó-
dekkjum. Uppl. í símum 91-73118 og
91-685470.____________________________
Lancer - Sierra. Lancer ’84 og Sierra
’83 til sölu, báðir bílar í góðu standi,
skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í sím-
um 91-641180 og 612964.
M. Benz 250 vél til sölu með sjálfskipt-
ingu og öllu utan á og M. Benz 240
’74, dísil. Uppl. í síma 91-15637 og 985-
25908.________________________________
Mazda 323 ’87 til sölu, ekinn 38 þús.,
ath. mjög góður staðgreiðsluafsláttur,
einnnig Spoke felgur undan Toyota
LandCruiser. S. 652189 e.kl. 18.
Mazda 323 árg. '81 til sölu, góður bíll,
ekinn 81 þús., verð 110-140 þús., hugs-
anleg skipti á 20-40 þús. kr. bíl. Uppl.
í síma 91-622395 eftir kl. 18.
Mazda 626 ’81 til sölu. Ryðlaus, í topp-
standi, verð kr. 180.000, stgr. kr.
140.000. Uppl. í síma 91-675193 eftir
kl. 16.______________________________
Mazda 929 station '82 til sölu, góður
bíll, sumar- og vetrardekk, gangverð
250-300 þús., fæst á 190 þús. staðgreitt
eða á góðum kjörum. Sími 91-671152.
Mazda og Galant. Mazda ’81 626 2000,
sjálfsk., í toppstandi, v. ca 120 þ. stgr.
Galant 1600 GL ’81, með smá tjón á
hægra framh., tilboð. S. 72091.
Mjög persónulegur bill. VW bjalla vill
skipta um eiganda. Er í góðu lagi.
Einnig 3ja mán. Sanyo videotæki,
selst á 30 þús. stgr. S. 614819. Ingvar.
Nýyfirfarin Lada Sport '82, ekinn 69
þús. km, skoðuð í Nýju skoðunarstöð-
inni, dráttarkrókur, útvarp, kr. 120
þús. Uppl. í síma 91-32747. •
Toyota Cressida GL ’81 til sölu, ekin
93 þús. km, rafmagn í rúðum og álfegl-
um. Uppl. í síma 97-11967 milli kl. 16
og 19._______________________________
Tveir bilar tii sölu. Chevrolet Nova ’78
með bilaða sjálfskiptingu en annar
eins bíll fylgir með góða vél og góða
sjálfskiptingu, v. 25-30 þús. S. 666976.
Óska eftir Daihatsu Charade ’79-’83,
ódýrum, má vera með bilaðri vél. Á
sama stað er til sölu Ford Fairmont
’80. Uppl. í síma 666940 og 1303.
BMW 316 '82 til sölu, góður bíll, sem
fæst hugsanlega allur á skuldabréfi.
Uppl. í síma 10305.
Peugeot 104 GL, árg. ’83, til sölu, ekinn
56 þús., einn eigandi, verð 120 þús.,
góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í
síma 91-36607.
Sierra 2,0L '86, 2ja dyra, til sölu, ekinn
45 þús., litað gler, topplúga, skipti t.d.
á 4 dyra Escort eða Kadett. Úppl. í
síma 91-676081 eftir kl. 14.
Voivo Lapplander ’81 til sölu, 35" dekk,
góður bíll, verð kr. 550.000, góðir
greiðsluskilmálar eða skipti á ódýr-
ari. Uppl. í síma 91-76324.
Subaru GLF 1982 til sölu, sparneytinn
og lipur fólksbíll, 5 gíra, framhjóla-
drifinn, í góðu standi, góð vetrardekk,
ekinn 73.000 km. Uppí. í síma 92-15856.
Til sölu sendibíll, MMC L300, árg. ’84,
dísil, vökvastýri. Selst á góðu verði.
Uppí. í síma 91-681502 á daginn og á
kvöldin í símum 44999 og 611986.
Toppbill. Benz 300D, árg. ’80, til sölu.
Sjálfskiptur, vökvastýri. Bíllinn er í
mjög góðu ásigkomulagi. Öll skipti
athuguð, skuldabréf. Sími 91-50402.
Toppbill. Mazda 929 H.T. ’79, skoðað-
ur, sumar/vetrardekk, útvarp/segul-
band, verð 110 þús. eða 55 þús. stað-
greitt. Uppl. í s. 91-41937 og 91-679058.
Toyota Corolla 1600, árg. '84, til sölu, 5
dyra, liftback, sjálfsk. og framdrifinn,
í toppstandi. Góður í snjóinn.
Greiðslukjör, engin skipti. S. 40030.
Daihatsu Charade CX '87 til sölu, tvílit-
ur, blár, ekinn 42 þús. km. Verð 400
þús. Uppl. í síma 92-12439.
Góður bill, gott verð. Til sölu Honda
Chuttle Civic, árg. ’84. Uppl. í síma
91-44107.
Hagstætt. Skoda 120LS, árg. ’87, til
sölu. Ekinn aðeins 15.000 km, mjög
gott verð. Uppl. í síma 688486, Birgir.
Lada station, árg. ’88, ekinn 33 þús.,
góð kjör, verð 290 þús. Uppl. í síma
91-673599 eftir kl. 18.
Lada - Fiat. Lada station ’87 til sölu,
einnig Fiat Uno ’84. Uppl. í síma
91-52762._____________________________
M. Benz 207 disil ’80 með kúlutopp til
sölu, verð 300 þús. Uppl. í síma 985-
31620.________________________________
Mazda 323 LX '89 til sölu, 3ra dyra,
ekinn 17 þús., sumar- og vetardekk.
Verð 660 þús. Uppl. í síma 673907.
Mjög fallegur Mitsubishi 300 minibus,
árg. ’88, til sölu, ekinn 34.000 km.
Uppl. í síma 93-12095.
Pajero disil, árg. ’83, stuttur, til sölu,
’86 innrétting, gott útlit. Uppl. í s.
78640 á daginn og 19458 e. kl. 19.
Skoda 130 '85 til sölu, mikið endurnýj-
aður, skoð. ’90. Góður bíll á góðu (
verði. Uppl. í síma 73474 e.kl. 16.
Til sölu MMC Lancer ’86, bíll í topp-
standi, ekinn 44 þús. km. Uppl. í síma
91-671013 eftir kl. 18.
Toyota Celica GT1600, árg. '87, til sölu.
Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 36816
eða 985-31225.
Toyota Corolla ’89 til sölu, ekinn 10
þús., ný vetrardekk. Uppl. í síma
641165 og 78420.
Volvo 244 DL '78, sjálfskiptur, í ágætu
standi, til sölu. Uppl. í síma 676081
eftir kl. 14.
Vovlo 244GL, árg. ’82, til sölu. Góður
bíll, ýmis skipti ath. Uppl. í síma
91-78617 eftir kl. 19.________________
Blazer disil til söiu. Árg. ’73, skipti
möguleg. Uppl. í síma 653167.
BMW 316 '84, ekinn 74 þús., til sölu.
Uppl. í síma 678553.
Lada Lux ’87 til sölu, þarfnast smá við-
gerðar. Uppl. í síma 686891 eftir kl. 18.
■ Húsnæði í boði
Stór 3 herb. íbúð til leigu í Selás-
hverfi. Sérinngangur, laus strax.
Reglusemi, góð umgengni og skilvísar
greiðslur áskildar. Lysthafendur sendi
nöfn, síma og aðrar uppl. til DV, merkt
„Falíeg íbúð 9723“.
2 herbergi til leigu, eldunaraðstaða í
öðru herberginu, leigist í 3 mán., gæti
hentað tveimur pers. Fyrirfram-
greiðsla æskileg. S. 91-21422 til kl. 20.
Góð 2ja herb. ca 60 fm ibúð til leigu
frá 1. mars. Tilboð er greini nafn og
atvinnu sendist DV, fyrir 28. febr.
merkt „9702“.
Herbergi til leigu. Til leigu í Selja-
hverfi herbergi með aðgangi að snyrt-
ingu. Sérinngangur. Upp). í síma
78536._________________________
Herbergi i Hliðunum, með aðgangi að
eldhúsi, snyrtingu, setustofu og
þvottahúsi, til leigu til 1. júní. Uppl.
í síma 673066.
Nýuppgerð og rúmgóð 3ja herb. ibúð
á annarri hæð við Njálsgötu til leigu.
Tilboð sendist DV, merkt
„Njálsgata 727“.
Til leigu 2 herb. íbúð i vesturbænum.
Ca 60 fm, björt og rúmgóð í góðu ásig-
komulagi. Tilboð sendist DV, merkt
„A 9722“.
Til leigu frá 1. mars 2 herb. íbúð. Til-
boð með uppl. um fjölskyldustærð og
greiðslugetu sendist DV fyrir 1. mars,
merkt „Breiðholt 9727“.
Til leigu herbergi i miðbæ Rvík með
aðgangi að baði, eldhúsi og þvottaher-
bergi. Laus strax, 1 mánuður fyrirfr.
Uppl. í síma 91-625155 eftir kl. 18.
Til leigu mjög snyrtilegt herbergi á góð-
um stað í Hlíðunum, aðgangur að
snyrtingu með sturtu og eldhúsi. Uppl.
í síma 91-25433.
Til leigu nýleg 2 herb. íbúð á góðum
stað í Bústaðahverfi. Laus 1. mars nk.
Tilboð með uppl. sendist DV, fyrir 28.
febr., merkt „G 9730 _________________
Til leigu stórt herb. i miðb., með að-
gangi að baðherb., eldhúsi og þvotta-
vél, laus 1. mars., engin fyrirframgr.
Tilboð send. DV, merkt „9717”.
Einstaklingsibúð til leigu i eitt ár,
í Seláshverfi. Uppl. í síma 91-673917
eftir kl. 17.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Til leigu góö einstaklingsibúð í Hafnar-
firði með húsgögnum og öllum áhöld-
um í eldhúsi. Uppl. í síma 91-50593.
Til leigu strax eldra einbýlishús í
Þorlákshöfn. Engin fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 91-30726 eftir kl. 17.
■ Húsnæði óskast
Fullorðin kona óskar eftir 2ja herb. íbúð
eða herbergi með eldunaraðstöðu,
helst á 1. hæð eða í kjallara. Uppl. í
síma 91-19376.
Lítil fjölskylda óskar eftir 3ja herb. íbúð,
helst á póstsvæði 108 eða nágrenni,
þarf að vera laus 1. apríl eða fyrr.
Hringið í síma 91-688905 eftir kl. 19.
Okkur vantar 3 herb. íbúð. Erum róleg
og reglusöm. Öruggar greiðslur. Með-
mæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-23219
eftir kl. 19. Jón eða Margrét.
Áreiöanlegur maður óskar eftir ein-
staklings eða 2 herb. íbúð, skilvísum
greiðslu og góðri umgengni heitið.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-9716.
Óskum eftir að taka á leigu 4-5 herb.
íbúð frá 1. sept. nk. Góðri umgengni
og reglusemi heitið. Uppl. í síma
91-36632._________________________
26 ára gamall maður óskar eftir hús-
næði frá og með 1. maí, er með hund.
Uppl. í sima 97-61383 og 97-61542.
Elnstæð móðir með barn og hund óskar
eftir 2-3 herb. íbúð. Uppl. í síma
91-19536 eftir kl. 19.
Lítil íbúð óskast til leigu í 1/2 ár frá
og með 1. mars. Uppl. í síma 91-675744
eftir kl. 18.
Löggiltir húsaleigusamnlngar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 27022.
Óska eftir bilskúr til leigu eða gott hús-
næði. Sími 91-676753.
■ Atviimuhúsnæði
Atvinnuhúsnæöi til leigu. Höfum á skrá
ýmsar stærðir atvinnuhúsnæðis, einn-
ig vantar allar stærðir atvinnuhús-
næðis á skrá. Islenska leigumiðlunin,
sérhæft þjónustufyrirtæki, Laugavegi
163, símar 622240 og 622467.
600-800 mJ húsnæði óskast til leigu í
austurhluta Kópavogs. Um er að ræða
mjög þrifalega starfsemi. Þeir sem
hafa áhuga leggi inn nafn og símanr.
hjá DV í síma 27022. H-9671.
Til leigu - Tangarhöfða. 200 fm fullbúið
atvinnuhúsnæði á jarðhæð, hentugt
fyrir ýmiss konar starfsemi. Inn-
keyrsludyr og lofthæð 3,5 m. Uppl í
heimasíma 91-38616 á kvöldin.
80 m1 gott iðnaðarhúsnæði í vesturbæ
Kópavogs til leigu, stórar dyr, malbik-
að plan. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9696.___________
Bilskúr, hobbistæði eða lítið atvinnu-
húsnæði fyrir einn eða fleiri bíla ósk-
ast til geymslu og aðhlynningar gam-
als bíls, snyrtileg umgengni. S. 32760.
30-50 ferm skrifstofuhúsnæöi óskast
sem næst gamla miðbænum. Uppl. í
síma 91-53823 milli kl. 14 og 18.
Skrifstofuhúsnæði óskast, ca 50-60 fin.
Uppl. í síma 91-27036 milli kl. 9 og 17
og í síma 78977 eftir kl. 18.
Vantar iðnaðarhúsnaeði fyrir nýsmíðar
og viðhald, 150-200 fm. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-9711.
■ Atvinna í boði
Traust sölustarf. Eitt stærsta og traust-
asta sölufyrirtæki landsins leitar nú
eftir nýjum sölumönnum. Við leitum
að metnaðargjörnu og kraftmiklu
fólki sem nýtur sín í krefjandi og vel
launuðu starfi. Meðal verkefna má
nefna: símasölu fyrir Mál og menn-
ingu, Svart á hvítu og Islenska kilju-
klúbbinn. Nánari uppl. í síma 625233
milli kl. 13 og 17.
Gamli miðbærinn. Okkur á dagheimil-
inu Laufásborg vantar þroskaþjálfa,
fóstru eða starfskraft með reynslu tií
að veita bömum stuðning sem þurfa
á séraðstoð að halda. Um er að ræða
50% starf fyrir hádegi og 100% starf
frá 8.30-16.30. Uppl. gefur Sigrún í
síma 17219.
Ert þú miðaldra? Hefur þú reynslu í
fjármálum og umsýslu og hefúr þægi-
legt viðmót, gerir sveigjanlegar launa-
kröfur. Hefur hug á hlutastarfi með
sveigjanlegum vinnutíma. Geturhent-
að báðum kynjum. Svör send. DV,
merkt „Gagnkvæmur trúnaður-9720“.
Au pair. Au pair óskast til að gæta 2
stelpna, 7 og 9 ára, í Suður-Þýska-
landi. Úndirstöðukunnátta í þýsku er
nauðsynleg. Þarf að hafa bílpróf og
má ekki reykja. Uppl. í síma 91-656309
á milli kl. 19 og 21 í dag og á morgun.
Innheimtumaður. Innheimtumaður
óskast til innheimtu félagsgjalda fyrir
félagssamtök. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9718.
Fiskvinna, fiskvinna. Þaulvant og dug-
legt fólk óskast í saltfisk og almenna
fiskvinnu á Rvíkursvæðinu, um er að
ræða mjög mikla vinnu. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-9726.
Gott hús til leigu á Jótlandi næg atvinna
á staðnum í fiski, tilvalið fyrir ein-
stæða móður, góður skóli og dag-
heimili með mikklu félagslífi. Islend-
ingar á staðnum. S. 90-45-97-961535.
Sölufólk, duglegt, áræðið, samvisku-
sámt, trúverðugt, tungulipurt og vel
skóað, óskast strax til bóksölustarfa.
Góðar tekjur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9729.
Hafnarfjörður. Starfskraftur óskast
strax við smurbrauðstarf, frá kl. 8-14.
Uppl. á staðnum, Veislueldhúsið
Skútan, Dalshrauni 15, s. 91-651810.
Okkur vantar traust sölufólk, um er að
ræða kvöldsölu í gegnum síma. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-9672.______________________________
Óska eftir starfskrafti til afgreiðslu-
starfa í söluturn á daginn og á kvöld-
in. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-9731._____________'
Kjötiðnaðarmaður. Kjötiðnaðarmaður
óskast til starfa. Uppl. í síma 91-33020.
Meistarinn hf.
Starfskraftur óskast i dagvinnu
ekki yngri en 20 ára. Uppl. á staðnum,
Bitahöllin, Stórhöfða 15.
■ Atvinm óskast
Atvinnurekendur. Þrítugur maður
óskar eftir vinnu til sjós eða lands,
allt kemur til greina, hef meirapróf
og rútupróf (bifyélavirki), get byrjað
strax. Uppl. í síma 91-14868 milli 17
og 23 næstu daga.
35 ára gamall maður óskar eftir vinnu.
Hefur mikla reynslu af innflutnings-,
verslunarstörfum og stjórnunarstörf-
um í iðnaði. Er vanur tölvum. Uppl.
í síma 91-78984 e. kl. 18.30.
27 ára stúlka óskar eftir vinnu,
frá 1. apríl, margt kemur til greina.
Uppl. í síma 91-44134 eftir kl. 16.
Húsasmiður, sem vanur er að starfa
sjálfstætt, óskar eftir vinnu. Uppl. í
sima 91-82304 (Sæmundur).
Nuddari óskar eftir atvinnu sem allra
fyrst. Uppl. í síma 91-689198 og 91-
625058.
Starfsmiðlun stúdenta. Tökum á skrá
ígripavinnu eða hlutastörf. Sími
621080.
Ég er 19 ára stúlka og mig bráðvantar
vinnu, flest kemur til greina. Uppl. í
síma 91-71684.
M Bamagæsla
Okkur vantar ungling til að passa 3 ára
stelpu kvöld og kvöld í Garðabæ.
Uppl. í síma 91-657413 e. kl. 14.
Tek börn i gæslu, hálfan eða allan
daginn, hef leyfi, sæki börn frá Kópa-
seli (Hábraut). Úppl. í síma 91-42955.
Vantar dagmömmu allan daginn fyrir
18 mánaða gamalt barn í neðra Breið-
holti. Uppl. í síma 91-79054.
■ Ymislegt
Smáauglýsingadelld DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Framleiðum: Ijósastaura og Ijósamöstur
af öllum gerðum, festingar fyrir
skrautlýsingar. Hliðstólpa, grindverk
og stálgirðingastaura. Sendum hvert
á land sem er. Uppl. í síma 91-83444
og 91-17138. Stálver hf.
Ert þú í vandræðum meö aukakílóin?
Þýskur ráðgjafi og matsveinn aðstoð-
ar og eldar í hádeginu alla virka daga.
Borðum saman. Viktun og OA ráð-
gjöf. S. 21255, virka daga frá kl. 11 14.
Köld borð og veislur.
Hef einnig rúmgóðan sal með öllum
veitingum fyrir allt að 50 manns.
Uppl. í síma 76186 eða 21630.
Til leigu grímubúningar, fjölbreytt úr-
val, verð frá kr. 300. Úppl. í síma
91-23723 frá kl. 11 mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga.
• Ljósritun.
• Ritvinnsla.
• Telefaxþj ónusta.
Debet, Austurstræti 8, sími 91-10106.
Maður með góð sambönd í viðskipta-
lífinu tekur að sér aðstoð í fjárreiðum
og skuldaskilum. Uppl. í síma 642217.
Sögin hf. Gólflistar, tréstigar, sér-
smíði, þykktarpússum og lökkum pan-
el. Sögin hf„ Höfðatúni 2, sími
91-22184.
MÓTORPÚDAR
OG FESTINGAR
t
tauþurrkarar
y— bi
/ —'5T: ■ 5« » o
30 ára
farsæl reynsla
islenskra húsmæðra
Fyrirliggjandi
3 gerðir - 2 stærðir
•
Fást hjá okkur
og söluaðilum okkar
•
CREDA-umboðið
Raftækjaverslun
íslands hf.
Knarrarvogi 2, Rvík.
Sími 68-86-60.