Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1990, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1990, Síða 20
28 MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Einkairiál Leiöist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skró. Fjöldi fínnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. Júlia! Hittu mig á Café Hressó kl. 21 eða sendu svar til DV, merkt „Rómeó-9721“. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. Kennsla Spákonur Spái i lofa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Uppl. í síma 79192. ■ Skemmtanir Diskótekið Disa hf. - traust fyrirtæki í skemmtanaþjónustu. Atvinnumenn í dansstjórn. Diskótekið Dísa er elsta og stærsta ferðadiskótekið og það ekki að ástæðulausu. Allar uppl. í hs. 50513 e.kl. 18. Diskótekið Dísa - vörumerki fyrir gæðaþjónustu sem allir þekkja. Diskótekið Deild, 54087. Viltu rétta tón- list fyrr rétta fólkið á réttum tíma? Hafðu þá samband, við erum til þjón- ustu reiðubúin. Uppl. í síma 54087. Hljómsveitin Trió ’88! Árshátíðamúsik, þorrablót og einksamkvæmi. Hljóm- sveit fyrir fólk á öllum aldri. Uppl. í s. 22125, 985-20307, 681805 og 76396. Nektardansmær. Óviðjafnanlega falleg austurlensk nektardansmær, söng- kona, vill skemmta á órshátíðum og í einkasamkvæmum. Sími 42878.___ Veislusalir til mannfagnaða. Leigjum út veislusali. Veisluföngin færðu hjá okkur. Kynntu þér nýja starfsemi. Veislu-Risið, Hverfisg. 105, s. 625270. Ath. breytt simanúmer. Hljómsveit fyr- ir alla. Sími 75712, 673746 og 680506. Tríó Þorvaldar og Vordís._____ ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Bílar dagsins Teg. Ek. Verð Lada Sport, 5 g.,’88 26.000 560.000 Lada Sport,4g.,’88 22.000 520.000 Lada Sport, 5 g., ’87 35.000 480.000 Lada Sport, 5 g., ’87 60.000 430.000 Lada Sport, 4 g., ’86 47.000 350.000 Lada Samara 1500 '88 23.000 350.000 Lada Samara '88 20.000 330.000 Lada Samara '87 36.000 260.000 LadaLux’88 15.000 320.000 Lada Safír '86 64.000 140.000 Lada 1200 '87 36.000 150.000 Opið virka daga 9-18 og laugardaga 10-14 BÍLA & VÉLSLEÐASALAN Bifreiðar & landbúnaðarvélar hf. Suðurlandsbraut 14 Sími $81200 vi!3> - bein lina 84060 Wmi MODESTY BLAISE by PETER O'DONNELL dnwn by R0MER0 I námunda viö Beckleton hæðir. Bíllinn þýtur áfram í fögru umhverfi.... Enska, danska, islenska, stærðfræði og sænska. Fullorðinsnámskeið, bæði f. algera byrjendur og lengra komna. Einnig stuðningskennsla við alla grunn- og framhaldsáfanga. Hóp- og einstaklingskennsla. Skrán. og uppl. alla daga kl. 9 23 í s. 71155 og 44034. Hugræktarnámskeið. Nýtt námskeið hefst 1. mars. Kennd er almenn hug- rækt og hugleiðing og veittar leið- beiningar um iðkun jóga. Kristján Fr. Guðmundsson. sími 91-50166.__________ Sænska, byrjum frá byrjun. Fullorðins- námsk.: þriðjud. og laugard. kl. 17.30- 19.30. Börn: sunnud. kl. 14-16. Uppl. alla daga kl. 9-23 í s. 71155, 44034. Andrés Önd

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.