Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1990, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1990, Síða 22
30 MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny 4x4 ’88. Útvega námsgögn, ökuskóli. Aðstoð við endumýjun skír- teina. Sími 78199 og 985-24612. Hallfriður Stefánsdóttir. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Lærið að aka við misjafhar aðstæður. Kenni á Subaru sedan. S. 681349 og 985-20366. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Rocky turbo. Ömgg kennslubifreið í vetraraksturinn. Okuskóli og próf- gögn. Vs. 985-20042 hs. 675868/ 666442. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny coupé ’88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. R-860. Siguröur Sn. Gunnarsson kennir allan daginn á Mercedes Benz, lærið fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/- Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX ’88, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. ■ Garðyrkja Trjáklippingar - vetrarúðun. Látið fagmenn vinna verkið. Símar 91-16787, Jóhann, og 91-625264 eftir kl. 18, Mímir. Garðyrkjufræðingar. ■ Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir. Getum bætt við okkur verkefnum utanhúss sem innan. Við- gerðir, viðhald og breytingar. Múrvið- gerðir, flísalagnir. S. 670766 og 674231. ■ Verkfeeri Járnamenn. Óska eftir 3ja fasa kambstálklippum og beygjuvél. Uppl. í síma 641334. ■ Parket Parketslípun, lagnir og lökkun. Vinnum ný og gömul viðargólf. Gerum föst verðtilboð. Höfum lakk, lím og parket til sölu. Uppl. í síma 91-653027. ■ Nudd Þjónusta Trésmiður. Tek að mér uppsetningar á innréttingum, milliveggjum, inni- sem útihurðum, parketlagnir, glerísetn- ingu og hvers kyns breytingar á hús- næði. Uppl. í síma 53329 eftir kl. 18. Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér við- gerðir og nýlagnir á heimilum og hjá fyrirtækjum. Geri tilboð. Rafverktaki, sími 91-42622 og 985-27742. Rafmagnsviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir, nýlagnir og dyrasímaþjón- ustu. Fljót og örugg þjónusta. Kristj- án, s. 39609, og Steingrímur í s. 38701. Stuðlatrió. Árshátíðir og þorrablót eru okkar sérgrein, áratuga reynsla. Uppl. í s. 91-641400, Viðar, og 91-21886, Helgi. Geymið auglýsinguna. Timi viðhalds og viðgerða. Tökum að okkur steypuviðgerðir- háþrýstiþv.-flísalagnir o.fl. Múraram. Steypuviðgerðir hf., s. 91-624426. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu og fleira er lýtur að byggingum. Tilboð eða tímavinna. Greiðslukjör. Sími 91- 674838. Innréttingar. Tek að mér nýsmíði og breytingar. Trésmíðaverkstæði Þor- valdar, sími 91-71118. Múrarar geta bætt við sig verkefnum í flísalögnum, pússningu og viðgerðum. Uppl. í síma 91-687923. Pípulagnir: nýlagnir, viðgerðir, breytingar. Löggiltir pípulagninga- meistarar. Símar 641366 og 11335. Líkamsrækt Lifsljósvakinn. Nýjung á Islandi. Lífsljósvakameðferðin hefur haft m.a. jákvæð áhrif á: þunglyndi, einbeit- ingu, jafnvægi, svefn, kvíða, streitu. Pantaðu tíma í síma 678981. Heilsu- stöðin, Skeifunni 17, 3. hæð. Ökukeimsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Skarphéðinn Sigurbergs., Mazda 626 GLX '88, s. 40594, bílas. 985-32060. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, 40105. Þorvaldur Finnbogason, Lancer GLX '90, s. 33309. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’89, s. 21924, bíls. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451. Gunnar Sigurðsson, Lancer, s. 77686. Sigurður Gíslason, Mazda 626 GLX, s. 78142, bílas. 985-24124. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Gylfi K. Sigurösson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visaog Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Niður með hita- kostnaðinn OFNHITASTILIAR = HEÐINN = VÉLAVERSLUN, SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER Heimaþjónusta. Hver er ekki þreytt, pirruð o.fl.? Gott ráð - í nudd. Svæða- og slökunamudd. Geymið auglýsing- una. Sími 91-17412 kl. 16-22 alla daga. Tilsölu Handrið og reiðhjóiagrindur! Smíða stigahandrið úr járni, úti og inni, skrautmunstur og rörahandrið. Kem á staðinn og geri verðtilboð. Hagstætt verð. Smíða einnig reiðhjólagrindur. Uppl. í síma 91-651646, einnig á kvöld- in og um helgar. Skidoo Formula Plus ’89, 80 ha, ekinn 850 mílur, verð 560 þús. Skidoo Form- ula MX ’89, ekinn 1150 mílur, verð 500 þús. Góð kjör. Skipti á ódýrari sleða ath. Uppl. í símum 91-54219 og 985- 29215. Fitrim þrekhjól, 6 mism. gerðir, Ótrúl. hagst. verð. Kreditkortaþj. Sendum í póstkr. S. 9145622 og 642218. Léttitækihf. Ffatahraun 29, 220 Hafnartirii a: 91-653113 Mikið úrval af léttitækjum, handtrillum, hleðsluv., borðv., pallettutjökkum o.fl. Smíðum e. óskum viðskiptavina. Öll almenn jám- og rennismíðavinna. V Gummivinnslan hf. Rftl.irhvömnu 1 Akuroyri Sinn 'iö-26776 Veljum íslenskt! Ný dekk - sóluð dekk. Vörubílafelgur, 22,5, jafnvægisstill- ingar, hjólbarðaviðg. Heildsala - smá- sala. Gúmmívinnslan hf., s. 96-26776. Verslun Ves>ard Ulvcmg i Ol„ CaUan- I9&S. / fíf & * Gönguskiðaútbúnaóur i miklu úrvali á hagstæðu verði. •Gönguskíðapakki: skíði, skór, bindingar og stafir. •Verð frá kr. 9260. Póstsendum. TJtilíf, Glæsibæ, s. 82922. Gefið meðgöngunni léttan og litrikan blæ í fötunum frá Versluninni Fislétt, Hjaltabakka 22, kjallara, s. 91-75038, opið frá kl. 13-18. Skiöapakkar: Blizzard skiði, Nordica skór, Look bindingar og Blizzard staf- ir. • 70-90 cm skíðapakki kr. 12.340,- • 100-130 cm skíðapakki kr. 13.670,- • 140-165 cm skíðapakki kr. 15.510,- • 170-178 cm skíðapakki kr. 15.990,- Skíðapakkar fyrir fullorðna: kr. 19.000,- - 22.300,- 5% staðgrafsláttur af skíðapökkum. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, s. 82922. Bianca 2000 baðinnrétt. 30-40% afsl. Poulsen,_ Suðurlandsbraut 10, sími 686499. Útsölustaðir: Málningarþjón- ustan, Akranesi, Húsgagnaloftið, Isafirði, og flest kaupfélög um land allt. Landsins mesta úrval af grímubúning- um, 30 gerðir, frá kr. 900: Batman, Superman, Zoro, sveppa-, sjóræn- ingja-, indíána-, trúða-, barna-, kokka- og hróabúningar, hattar, sverð, litir, fjaðrir, bogar, hárkollur. Komið: pant- ið tímanlega fyrir öskudaginn. Nýtt 100 bílastæða hús við búðarvegginn. Póstsendum samdægurs. Leikfanga- húsið, Skólavörðustíg 8, s. 91-14806. Yndislegra og fjölbreyttara kynlíf eru okkar einkunnarorð. Höfum frábært úrval hjálpartækja ástarlífsins f. döm- ur og herra o.m.fl. Lífgaðu upp skammdegið. Einnig úrval af æðisleg- um nærfatnaði á frábæru verði á döm- ur og herra. Við minnum líka á plast- og gúmmífatnaðinn. Sjón er sögu rík- ari. Ath., póstkr. dulnefnd. Opið 10 -18 virka daga og 10-14 laugard. Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá Spítala- stíg), sími 14448. Rossignol gönguskiðapakkar. Skíði, skór, bindingar, stafir. Verð: Visa/Euro 13.000. Staðgreiðsluverð: 12.3CÍ0. Hummel-sportbúðin, Ármúla 40, s. 83555, Eiðistorgi 11, s. 611055. Maplin rafeindavörulistinn. Alls konar rafeindavörur og tæki, bækur, mæli- tæki, verkfæri, þjófavamartæki, fjar- stýringar og margt fleira. - 575 bls. Verð kr. 670 (burðargjald innifalið). Má greiða með Visa/Eurocard eða póstkröfu. Galti sf., pósthólf 1029, 121 Reykjavík, sími 611330. Otto vörulistinn (sumarlistinn) er kom- inn. Aldrei meira úrval af fyrsta flokks vörum fyrir alla. Póstsendum. Otto Versand umboðið. Verslunin Fell, s. 666375. Verð kr. 350 + burðargjald. Rossignol skíðapakkar. Skíði, skíða- skór, stafir, bindingar. Bamapakki, 80-120 cm, verð Visa/Euro 12.800, staðgr. 12.000. Unglingapakki 1, 130-170 cm, Visa/Euro 16.000, staðgr. 15.200. Unglingapakki 2. 130-170 cm, Visa/Euro 14.200, stgr. 13.500. Fullorð- inspakki. Visa/Euro 20.600, stgrverð 19.500. Hummel-sportbúðin, Armúla 40, s. 83555, Eiðistorgi 11, s. 611055. Fyrir öskudaginn: í miklu úrvali: búningar s.s. Gostbusters, Batman, Superman, Zoro, Ninja, Rauðhetta, indíánar o.m.fl., einnig andlitslitir, sverð, fjaðrir, hattar, hárkollur o.fl. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s. 21901. Húsgögn , Fataskápar. 213, br. 100 cm, h. 197, d. 57, stgr. 14.849. 304, br. 100 cm, h. 197, d. 52, stgr. 17.351. Fataskápar, falleg- ir, ódýrir, 26 gerðir, 2-4 litir. Góðir greiðsluskilmálar. Nýborg hf. (Álfaborg), Skútuvogi 4, s. 82470. Sérsmíðuð fiskabúr, fyrir þá sem gera kröfur, allar stærðir og gerðir t.d. frí- standandi. Vinnum eftir þínum hug- myndum. Fagleg ráðgjöf við uppsetn- ingu. Góð greiðslukjör. Smíðagallerí, Mjóstræti 2b, sími 91-625515.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.