Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1990, Qupperneq 30
38
Mánudagur 26. febrúar
SJÓNVARPIÐ
17.50 Töfraglugginn (18). Endursýn-
ing frá miðvikudegi. Umsjón
Árný Jóhannsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (70) (Sinha Moa).
Brasiliskur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Sonja Diego.
19.20 Leðurblökumaöurinn (Bat-
man). Bandarískur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi Þor-
steinn Þórhallsson.
19.50 Bleiki pardusinn.
20.00 Fréttir og veóur.
20.35 Brageyrað. Umsjón Árni
Björnsson.
20.40 Roseanne. Bandarískur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
21.05 Alli riki. Árni Johnsen ræðir við
Aðalstein Jónsson, landskunnan
útgerðarmann á Eskifirði. Fram-
leiðandi Plús-Film.
21.45 jþróttahorniö. Fjallað verður um
íþróttaviðburði helgarínnar.
22.05 Að striði loknu (After the War).
Upp og niður. 4. þáttur af 10,
Bresk þáttaröð frá árinu 1989.
Fylgst er með hvernig þremur
kynslóðum reiðir af áratugina
þrjá eftir seinni heimsstyrjöldina.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Þingsjá. Umsjón Árni Þórður
Jónsson.
23.30 Dagskrárlok.
15.25 Glatt skin sólin. The Sun Shines
Bright. Fjórfjöld óskarsverð-
launamynd. Myndin gerist í smá-
bænum Fairfield, Kentucky,
stuttu eftir aldamótin. Liðlega
fjörutíu ár eru liðin frá uppgjöf
Lee hershöfðingja en pólitískar
væringar og valdabarátta ber
þess ekki augljós merki. Aðal-
hlutverk: Charles Winninger,
Arleen Whelan, John Russel,
Stepin Fetchit, Milburn Stone,
Grant Withers og Russel Simp-
son. 1954 s/h.
■ 17.05 Santa Barbara.
17.50 Hetjur himingeimsins. Teikni-
mynd með íslensku tali.
18.15 Kjallarinn. Tónlist.
18.40 Frá degi til dags. Day by Day.
Gamanmyndaflokkur fyrir alla
aldurshópa.
19.19 19:19. Fréttir, veður og dægur-
mál.
20.30 Dallas.
21.25 Tvisturinn. Þáttur fyrir áskrifend-
ur Stöðvar 2. Umsjón: Helgi Pét-
ursson.
22.05 Morðgáta. Murder She Wrote.
Sakamálaþáttur.
22.50 Óvænt endalok. Tales of the
Unexpected. Spennumynda-
flokkur.
23.15 Leynifélagió. The Star Chamber.
Ungur dómari hefur fengið sig
fullsaddan af þvi að gefa nauðg-
urum og morðingjum frelsi
vegna skorts á sönnunargögnum
og annarra lagalegra hnökra.
__» Hann leiðist því út I leynilegt rétt-
arfarskerfi sem þrífst í samféLg-
inu. Aðalhlutverk: Michael Dou-
glas, Hal Holbrook og Yaphet
Kotto. Stranglega bönnuð börn-
um.
1.05 Dagskrárlok.
92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Mörður Árnason
flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir.
Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn - Heimahjúkrun.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
13.30 Miðdegissagan: Fátækt fólk .
eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn
Friðjónsson les. (4)
14.00 Fréttir.
14.03 Á frivaktinni. Þóra Marteins-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
(Einnig útvarpað aðfaranótt
fimmtudags kl. 3.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Skáldskaparmál. Fornbók-
menntirnar I nýju Ijósi. Umsjón:
Gisli Sigurðsson, Gunnar Á.
Harðarson og Örnólfur Thors-
son. (Endurtekið frá deginum
áður.)
15.25 Lesið úr forustugreinum bæj-
ar- og héraösfréttablaða.
-*-» 16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Bolla! bólla!
bollal. Umsjón: Kristín Helga-
dóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónllst á síödegi - Bizet, Pró-
kofév og Tsjækovskí. Hljóðritun
frá fjölskyldutónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar Islands I mars I fyrra.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son. (Einnig útvarpað í næturút-
varpi kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Um daginn og veginn. Július
Sólnes ráðherra talar.
20.00 Norrænir tónar. 20.30 Norr-
ænt samstarf i þátíð, nútið og
framtið. Gylfi Þ. Gislason flytur.
21.00 Okkar á milli. Norrænt samstarf
utan ramma Norðurlandaráðs og
ráðherranefndarinnar. Umsjón:
Jóhanna Birgisdóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur
Möller les 13. sálm.
22.30 Samantekt um Norrænu ráð-
herranefndina. Umsjón: Ævar
Kjartansson. (Einnig útvarpað á
miðvikudag kl. 15.03.)
23.10 Kvöldstund i dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Hrönn
Geirlaugsdóttir. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
2.00 Fréttir.
2.05 Eftirlætisiögin. Svanhildur Jak-
obsdóttir spjallar við Guðlaug
Bergmann framkvæmdastjóra
sem velur eftirlætislögin sín.
(Endurtekinn þáttur frá þriðju-
degi á rás 1.)
3.00 Blítt og létt... Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar;
Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
4.30 Veöurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son. (Endurtekinn þáttur frá deg-
inum á’ður á rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.01 Lisa var það, heillin. Lísa Páls-
dóttir fjallar um konur I tónlist.
(Endurtekið úrval frá miðviku-
dagskvöldi á rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Á gallabuxum og gúmmiskóm.
Leikin lög frá sjötta og sjöunda
áratugnum. Útvarp Norðurland
kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00.
14.00 Ágúst Héðinsson og þaö nýjasta
i tónlistinni. Maður vikunnar val-
inn.
17.00 Reykjavik síðdegis. Sigursteinn
Másson og þátturinn þinn. Vett-
vangur hlustenda til að koma
Fréttamenn á deild erlendra frétta á Rikisútvarpinu raeða
við forsætisráðherra Norðurlandanna i þættinum Að utan.
Rás 1 kl. 18.03:
Að utan
Þátturinn Að utan, sem er á dagskrá alla virka daga vik-
unnar kl. 18.03, verður að þessu sinni helgaður þingi Norð-
urlandaráðs sem stendur nú yfir hér á landi og lýkur á
fostudaginn. í dag munu þeir fréttamenn Ríkisútvarpsins,
sem sjá um erlendar fréttir, ræða við forsætisráðherra
Norðurlandanna.
Þátturinn verður endurtekinn í kvöld kl. 22.07.
Klukkan 22.30 verður svo útvarpað samantekt um Nor-
rænu ráðherranefndina og verður rætt við íslendinga sem
starfa á skrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar í Kaup-
mannahöfn. -GHK
FM 90,1
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með
Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak-
ureyri)
14.03 Hvað er að gerast? Lísa Páls-
dóttir kynnir allt það helsta sem
er að gerast i menningu, félags-
lífi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Árni Magnússon
leikur nýju lögin. Stóra spurning-
in. Spurningakeppni vinnustaða
kl. 15.03, stjórnandi og dómari
Dagur Gunnarsson.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Guðrún
Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal-
varsson, Þorsteinn J. Vilhjálms-
son og Sigurður G. Tómasson.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í
beinni útsendingu, sími 91-68
60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blitt og létt... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á
nýrri vakt.)
20.30 Útvarp unga fóiksins. Sigrún
Sigurðardóttir, Oddný Eir Ævars-
dóttir, Jón Atli Jónasson og Sig-
ríður Arnardóttir.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson
kynnir djass og blús. (Úrvali út-
varpað aðfaranótt laugardags að
loknum fréttum kl. 5.00.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Áfram ísland. islenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
skoðunum sínum á framfæri.
Skemmtilegt spjall við fólk sem
er I sviðsljósinu.
18.00 Kvöldfréttir
18.15 íslenskir tónar.
19.00 SnjóHurTeitssonikvöldmatnum.
20.00 Ólafur Már Björnsson á kvöld-
vaktinni. Þægilegt Bylgjukvöld
fín tónlist.
22.00 Stjömuspeki. Gunnlaugur Guð-
mundsson og Pétur Steinn og
stjörnumerkin tekin fyrir. Stjörnu-
merki mánaðarins og óvæntu
merkin. Góður gestur litur inn í
hljóðstofu. Ertu forvitinn? Ekki
missa af þessum þætti!
24.00 Freymóður T. Slgurðsson á næt-
urvappi.
13.00 Slgurður Heigl Hlöðversson leik-
ur mikið af nýrri tónlist. Öskalög
og hlustandi dagsins, íþrótta-
fréttir á sínum stað klukkan
16.00.
17.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir Ölöf
Marín þiggur allar ábendingar
um tónlistarvalið.
19.00 Richard Scobie er rokkari af lífi
og sál og á það til að dusta ryk-
ið af gömlu slögurunum.
22.00 Kristófer Helgason Fyrir róleg-
heitafólk og ástardúfur er Ijúfa
linan málið.
1.00 Bjöm Þórir Sigurðsson er lifandi
maður og þekkir alla nætun/erði,
leigubilstjóra, bakara og aðra
sem vinna á nóttunni.
13.00 Slgurður Ragnarsson. Munið
„peningaleikinn" milli kl. 11 og
15.
16.00 Jóhann Jóhannsson varpar fram
stjörnuspá og fer með kveðjur til
afmælisbarna dagsins. Pizzuleik-
urinn á dagskrá kl. 18.00.
19.00 Ragnar Vilhjálmsson. Raggi er
léttur og skemmtilegur og spilar
ávallt nýjustu popptónlistina.
22.00 Valgeir Vilhjálmsson. Sex-
pakkinn kortér fyrir ellefu.
1.00 Næturdagskrá.
8.00 FG.
11.00 MK.
14.00 FB.
17.00 FG.
20.00 FB.
23.00 MK.
2.00 Dagskrárlok.
18.00-19.00 Menning á mánudegi.
Listafólk tekið tali o.fl.
FM^909
AÐALSTOÐIN
Í2.Ó0 Dagbókin. Umsjón: Ásgeir Tóm-
asson, Þorgeir Ástvaldsson, Ei-
ríkur Jónsson og Margrét
Hrafnsdóttir.
13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur i
bland við Ijúfa tóna og allt sem
þú þarft að vita um í dagsins
önn. Umsjón Þorgeir Ástvalds-
son.
16.00 í dag i kvöld með Ásgelri Tóm-
assyni. Fréttir og fréttatengt efni
um málefni liðandi stundar. Það
sem er I brennidepli I það og það
skiptið, viðtöl og Ijúfir tónar.
18.00 Árökstólum. Flestalltímannlegu
samfélagi látum við okkur varða.
Flestallt er rætt um og það gerum
við á rökstólum. Umsjón Bjarni
Dagur Jónsson.
19.00 Það fer ekkert á milli mála. Ljúf-
ir tónar og fróðleikur. Umsjón:
Gunnlaugur Helgason.
22.00 Draumasmiðjan. Draumar hlust-
enda ráðnir I beinni útsendingu.
Allt sem viðkemur draumum get-
ur þú fræðst um á Aðalstöðinni.
Umsjón: Kristján Frímann.
O.OONæturdagskrá.
12.00 Another World. Framhalds-
flokkur.
12.55 Óákveðið.
13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
14.45 Loving.
15.00 Krikket. England-West Indies.
23.00 Fréttir.
23.30 The Invisible Man. Framhalds-
myndaflokkur.
14.00 Light of Day.
16.00 Yabba Dabba Doo Celebrati-
on.
18.00 Radio Days.
20.00 Jane and the Lost City.
22.00 Robocop.
23.45 Retribution.
01.45 The Fourth Protocol.
03.40 At the Pictures.
04.00 Outrageous Fortune.
★ * ★
EUROSPORT
★ . .★
★★★
13.00 Golf. Australian Masters i
Melbourne.
14.00 Hestasýning.
17.00 íshokki. Leikurí NHL-deildinni.
19:00 Eurosport - What a Week.
Fréttatengdur íþróttaþáttur um atburði
liðinnar viku.
20.00 International Motor Sports.
Fréttatengdur þáttur um kappakstur.
21.00 Hnefaleikar.
22.00 íshokki. Leikurí NHL-deildinni.
24.00 Golf. Australian Masters í
Melbourne.
SCREENSPORT
12.00 Golf. Mót I San Diego.
14.00 Rugby.
15.30 Körfubolti. Duke-NC State.
17.00 Powersporl International.
18.00 Körfubolti.
19.30 Spánski fótboltinn. Barcelona-
Real Sociedad.
21.15 Hnefaleikar.
22.45 íþróttir á Spáni.
23.00 Kappakstur. Daytona 500.
MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1990.
Veslings April er neydd til
aö fara huldu höföi þegar
óþekktir skúrkar vilja veiða
tipp úr henni úpplýsingar
um Nicholas en hann veldur
Sue Elien miklu hugarangri
með eínkennilegri hegöun
sinni.
J.R. telur Cliff Bames á
að láta ekki af hendi hluta-
bréfm í Weststar. Bobby fer
til Washington ásamt Kate
Lloyd og ferðin sú verður
einkar ánægjuleg á óvænt-
an hátt
Brett Lomax, fyrrum elsk-
hugi Laurel, grátbiöur hana
um að snúa aftur til London
meö sér. Skúrkurinn David
Shulton reynir hins vegar
aö kúga fé út úr öðlingnum
Clayton.
Þessi bandaríski menn-
mgararfur á traustan
hljómgrunn í hjörtum is-
lendmga enda samlíkingin
viö íslendingasögurnar
auösæ. Hlutabréf í olíufé-
lögum koma í stað mann-
gjalda á þingi fyrir drepna
húskarla. J.R. minnir sterk-
lega á Mörð Valgarðsson og
Jack Scalia ieikur Nicholas
Pierce í Dallas. Hann leikur
einnig stórt hlutverk spilltr-
ar lögregiu í An Innocent
Man sem nú er sýnd í Bíó-
höllinni. Ennfremur er hægt
að sjá hann í hlutverkí Wolf
í Ríkissjónvarpinu á föstu-
dögum.
Bobby er fulltrúi hetjunnar
Gunnars á Hlíðarenda. Og
þótt Sue Ellen minni
kannski meir á Hildigunni
en Hallgeröi þá tökum viö
viljann fyrir verkiö.
-Pd
Sjónvarp kl. 21.05:
AIli ríki
í þessum þætti ræðir Ámi
Johnsen við Aðalstein Jóns-
son, atvinnurekanda á Eski-
tiröi, sem oftast er nefndur
Alh ríki.
Þar rekur Aöalsteinn
frystihús, bátaútgerð,
loðnuverksmiöju og rækju-
verksmiðju og er þá fátt eitt
nefnt af því sem hann hefur
byggt upp á umliðnum ára-
tugum.
Það er sagt um Aðalstein
að hann sé gæddur sérstöku
sjötta skilningarviti í at-
vinnumálum og hann er
einnig með harðari bridge-
spilurum hérlendis.
Aðalsteinn Jónsson, at-
vinnurekandi á Eskifirði.
Það var fyrirtækið Plús-
film sem vann þennan þátt
ásamt Árna Johnsen.
-Pá
Ovænt endalok eru fastur liður á dagskrá Stöðvar 2.
Stöð 2 kl. 22.50:
Spennumyndaflokkur sem státar af óvæntum endalokum
hvers þáttar eins og nafniö gefur til kynna. Lýst er kynnum
þýslís viöskiptajöfurs við stúlku sem hann hittir á hóteli
nokkru.
Þrátt fyrir aðvaranir stigur hann í vænginn við stúlkuna
og býður henni til hófs á herbergi sínu. Þegar allt stefnir í
rómantiskan endi syrtir skyndilega í álinn, -Pá
Rás 1 kl. 20.00:
Norrænir tónar
í tilefni aðsteðjandi þings Norðurlandaráðs hérlendis
verður íjallað sérstaklega um norræna tónlist.
Leikin verður tónlist eftir Lille Bror Söderlund, August
Söderman og Wilhelm Stenhammar. Flytjendur eru ekki
af lakari endanum því aðalsöngvárinn er Hákon Hagegárd
sem geröi garðinn frægan í sjónvarpsuppfærslu Ingmars
Bergmans á Töfraflautunni eftir W.A. Mozart og sænska
útvarpshljómsveitin undir stjóm Kjell Ingebretsen leikur
undir. -Pá