Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1990, Page 12
12
FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 1990.
Spumingin
Ertu búinn að ákveða hvað
þú ætlar að kjósa
í bæjar- og sveitar-
stjórnarkosningunum?
Jóhanna Haraldsdóttir verslunar-
maður: Ég ætla ekki að kjósa.
Þórunn Davíðsdóttir nemi: Nei, ég
hef ekki einu sinni pælt í því.
Úrsúla Auðunsdóttir bréfberi: Ég er
ekki einu sinni farin að hugsa um
kosningamar.
Guðbjörg Oliversdóttir húsmóðir:
Nei, ég hef ekki enn gert uþp hug
minn.
Axel Axelsson skrifstofumaður: Ég
er nú sjálfur í framboði svo það segir
sig sjáíft.
Elfar Björnsson leiklistarfræðingur:
Já, ég er búinn aö ákveða mig en læt
ekki uppi hvað ég ætla að kjósa.
Lesendur
Spurningar um Bif-
reiðaskoðun íslands
Þórarinn Jónsson skrifar:
Ég er með fyrirspurn vegna fréttar
um Bifreiðaskoðun íslands, sem birt-
ist í Morgunblaðinu þann 26. apríl
sl. Þar er verið að tala um áætlaðan
hagnað af rekstri fyrirtækisins,
hagnað á síðasta ári og fleira, og nú
langar mig til að spyrja þá aðila sem
gætu svarað mér:
Er Bifreiðaskoðun íslands einka-
fyrirtæki, og ef svo er, hvernig stend-
ur þá á þvi að það er orðið miklu
dýrara að kaupa alla þjónustu hjá
því en hjá gamla Bifreiðaeftirlitinu
Gaui skrifar:
Við sem búum á köldum klakanum
á norðurhveli búum við skrýtna og
mjög svo ófullkomna áfengislöggjöf,
mér sýnist aldeilis handónýta, hér á
landi. í Reykjavíkurborg er fólki ekki
gert kleift að stunda næturlíf að
nokkm gagni.
Þessu svokallaða „fylliríi" er ansi
þröngur stakkur skorinn. Þú rúllar
á þinn hverfisbar og er vísað þaðan
burt í síðasta lagi fáeinum mínútum
yfir þijú. En ertu þá tilbúinn að fara
heim? Jú, stundum, en stundum
ekki, og hvað þá? Þá áttu möguleika
á að fara heim og hrella nágrannana
fram eftir morgni eða berja kerling-
una þér til skammar og niðurlæging-
ar því aö í síðasta vígi kommúnis-
mans er gert ráð fyrir að sæluríkis-
þegninn sé orðin edrú klukkan þrjú.
En lítum svolítið á staðreyndir. Á
íslandi er hafður sá háttur á að þess-
ar svo óvinsælu „fyllibyttur" eru
skyldaðar til að rétta af og brúa íjár-
lagahallann og þegar líða fer á ár
hvert og séð veröur að þær ætla ekki
að ráða við aö drekka upp í fjárlaga-
gatið þá hækka ráðamenn samvisku-
laust sjússinn. Sómatilfinningin er
engin því á sama tíma senda þeir
sjússinn í lítravís á milli sín á kostn-
aðarverði.
Jæja, mér til gremju eru þó af-
skipti lögreglu af gleðskap sem mér
var boðið í laugardaginn 21. sl. Það
virðist líka vera bannað að eiga
marga vini á íslandi. Til stóð eftir
lokun arðræningja skemmtihúsanna
að dansa nokkra dansa til að láta
aðeins renna af sér eftir að vera bú-
inn aö leggja sitt af mörkum til að
rétta af fjárlagahallann. Flytja átti
nokkur ljóð og spila tónlist en viti
menn, snuðrar ekki upp gleði þessa
(svo nemur tugum og hundruðum
prósenta)?
Er virkilega ekki hægt að reka
einkafyrirtæki, sem þar að auki hef-
ur einokunaraðstöðu á markaðnum,
á hagkvæmari hátt en nú hefur sýnt
sig? Þá á ég að sjálfsögðu við að fyrir-
tækið sé rekið til hagsbóta fyrir al-
menning kostnaðarlega séð.
Ef Bifreiðaskoðunin er ríkisfyrir-
tæki eða sambland af ríkis- og einka-
fyrirtæki, hvaö veldur því að verka-
lýðsfélögin samþykkja að ríkið, sem
hefur samið um að fylgjast með að
og hindrar með öllu löggæslan.
Ég spyr: Hvernig á okkur „fylli-
tæknunum" að verða kleift að fylla
fjárlagagatið með svona hindrunum.
Ef okkur á að takast að drekka í göt-
in þá verðum við að fá okkar tíma
til þess. í öllum hinum frjálsa heimi,
og fyrir þessa upphfun hélt ég að ís-
land tilheyrði honum, eru fylhríis-
staöir, sem eru í stakk búnir til að
taka við fylliríinu þar til það fjarar
út. En á íslandi (Austur-Berhn) er
verðlagið hækki ekki umfram vissar
prósentur og þær á lágu nótunum,
skuh standa hjá og fylgjast með því,
þegjandi og hljóðalaust, að öll gjöld
hækki samkvæmt vísitölu, og aö fyr-
irtækiö sé að hrósa sér af því að það
græði á því að vera með einokunar-
aðstöðu á þjónustu, sem fólk er
skyldað, af ríkisvaldinu, til að kaupa.
Og að einkaaðilum sé rétt upp í
hendurnar svona einokunaraðstaða
sýnir einungis að á íslandi ríkir al-
gjör vilhmennska í öllum samskipt-
um ríkisins við almenning.
ekki svo farið. Þar skal okrað á þeim
sem í sakleysi sínu neyta áfengra
drykkja og þeim gert að skyldu að
greiða einokunarverð og halda í viö
viðskiptahallann.
Það eru óskiljanlegar öfgar sem hin
íslenska gleðimanneskja þarf aö þola
til að drekka upp í fjárlagagötin en
fær engan tíma eða stað, frið né tæk-
ifæri. Þessu verður að breyta. Þetta
er smekkleysa.
í hláturskasti yfir heimskunni.
Það verður aö flokkast undir
hreina svívirðu að fyrirtæki eins og
Bifreiðaskoðun íslands, sem fólk,
eins og áður sagði er skyldugt til að
versla við, skuh vera rekið með stór-
felldum hagnaði, án nokkurs tillits
til viðskiptavina og hagsmuna
þeirra, og líkist þetta fyrirkomulag
einna helst verslunarháttum dönsku
einokunarverslunarinnar fyrr á öld-
um, nokkuð sem ekki á að þekkjast
í dag.
jr
Ur
Anna hringdi:
Mig langar til að lýsa eftir Puls-
ar karlmannsúri með svartri ól
sem týndist í miðbænum fyrir
stuttu.
Þetta er óvenju fallegt úr og því
er sá sem hugsanlega kann að
hafa fundið það beðinn um að
hringja i síma 82133 á kvöldin.
Hringið í síma
27022
milli
kl, 14 og 16
eða skrifið
ATH.: Nafa og sími
verður að fylgja
bréfum.
áskllur sér rétt til að stytta
bréf og símtöl sem birtast á
lesendasíðum blaðsins.
Vantar fyllirfisstaði
Gaui telur sárlega vanta stað þar sem (ólk gæti haldið fylliríum áfram eftir
að danshúsin er lokað.
Af sinnaskiptumráðherra
Þorlákur Helgason, upplýsingafull-
trúi í utanrikisráðuneytinu, skrifar:
í leiðara DV þann 6. apríl hælir
Ehert Schram ritstjóri sjávarút-
vegsráherra í hástert fyrir að hafa
gefið eftir og aflétt banni af útflutn-
ingi á flöttum fiski. Ritstjórinn segir
að Halldór hafi sýnt á sér nýja hlið.
Hahdór Ásgrímsson neyddist til að
afturkaha vitlausa reglugerð sem
lagði bann við framleiðslu á ferskum
flöttum fiski og reyndar ferskum
flökum. Ástæður þessara sinna-
skipta voru tvær: Annars vegar hafði
Jón Baldvin Hannibalsson leyft út-
flutning á léttsöltuðum flöttum fiski
og lausfrystum flökum. Þannig kom
hann í veg fyrir að sjávarútvegsráð-
herra næði fram thgangi sínum - og
bjargaði þónokkrum fyrirtækjum frá
fjárhagsfegu áfalh (og jafnvel gjafd-
þroti) og atvinnu nokkura tuga vinn-
andi fólks. Þetta gerði hann m.a. fyr-
ir eindregna hvatningu Guðmundar
J. Guðmundssonar, formanns
Verkamannasambandsins. Hin
ástæða sinnaskipta Halldórs var sú
að einn þeirra sem hafði orðið fyrir
barðinu á regfugerð Hahdórs hafði
þegar stefnt honum fyrir rétt. Taldi
hann reglugerðina kolólöglega og
bar lögfræðingum saman um að
Halldór heföi fyrirfram tapað mál-
inu.
Vegna þessa neyddist sjávarút-
vegsráðherra að beygja svírann og
gefa eftir. En tæplega hefur Hahdór
Ásgrímsson sagt sitt síðasta í þessu
máli.
Ellert ritstjóri segir í leiðara að
kjami málsins sé sá að íslendingar
reki ekki útflutningsstarfsemi i skjóli
einokunar. Frelsið sé grundvallarat-
riði vegna þess aö við fáum hæsta
verð hverju sinni og aö samkeppnin
skapi aðhald og hvetji til dáða. Vonir
Ellerts um að Halldór muni héðan í
frá styðja við bakiö á þeim sem vilja
frelsi í viðskiptum gætu orðið að
raunveruleika. Veruleiki Halldórs
virðist þó allt annar sem stendur,
eins og glögglega hefur komið í Ijós
í afstöðu hans th þess að jiað beri að
úthluta einkaleyfum á Islandsmið-
um. Stefna sjávarútvegsráðherra í
fiskveiðiinálum bendir engan veginn
til þess að' hann ætli að leyfa öðrum
en þeim sem þegar hafa einkarétt til
útgerðar (samkvæmt kvótaleyfum)
að gera út. Aldrei hefur farið fram
eins stórkostlegt framsal á auðæfum
íslensku þjóöarinnar og hér. Útgerð-
araðilum er afhentur ævilangur rétt-
ur á mestu auðlegö þjóðarinnar. Hér
á ráðherra erfiða göngu framundan
og staðfestir á engan hátt að sjávar-
útvegsráðherrra „hafi látið af þeirri
Íirru að styðja einokunina og banna
FílsÍö/^einsjig^ritstjóri J3 Y_kemst
svo snyrtilega að orði.
Vonandi verða þó sinnaskipti um
síðir hjá Halldóri. Þá væri full ástæða
fyrir Ellert að skrifa leiðara eins og
þann sem birtist þann 6. apríl. Þá
gæfist DV tilefni til að taka undir
með sjávarútvegsráðherra. Enn sem
komið er hefur Halldór langt í frá
„sýnt á sér nýja hlið“ þó að hann
hafi nú þurft að hlýða heilbrigðri
skynsemi og leyfa frjálsan útflutning
um stund.
Það sem gleymdist hins vegar í
leiðara DV er þáttur Jóns Baldvins
í þessu máli. Utanríkisráðherra hef-
ur eindregið stutt aukið frelsi í út-
flutningi. Ef Jón Baldvin hefði ekki
staðið fastur fyrir hefði leiðarahöf-
undur tæplega haft ástæöu til að
fjalla um „sinnaskipti“ sjávarútvegs-
ráðherra.