Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1990, Síða 19
FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 1990.
27
Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð Ferguson tæki tekin upp í. Uppl. í síma 91-16139, Hagamelur 8.
Viðgerðarþj. á sjónvörpum, videot., hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loft- netskerfum og gervihnattadiskum. Öreind sf„ Nýbýlav. 12, s. 641660.
■ Ljósmyndun
Nýtt sjónvarp fyrir það gamla. Hitachi og ITT. Nú gefst öllum tæki- færi til að eignast hágæða sjónvarps- tæki á auðveldan hátt. Þú kemur með gamla sjónvarpstækið, við verðmetum tækið og tökum það upp í nýtt. Eftir- stöðvar greiðast eftir samkomulagi. Litsýn, Borgartúni 29, sími 27095. Leiðandi þjónustufyrirtæki.
Olympus OM 101, með 49 mm linsu til sölu á 15 þús. staðgreitt, kostar 24 þús. úr búð. Uppl. í síma651117. Gunn- ar.
Til sölu lítið notuð Canon T 70 mynda- vél með Vivitar aðdráttarlinsu og Canon 277 T flassi. Uppl. í síma 91-73876 eftir kl. 18.
■ Dýrahald
Hesturinn okkar. Við þökkum frábærar viðtökur. Nú tökum við til óspilltra málanna við útgáfustarfið. Næstu tölublöð koma út í seinnihluta maí, júní og í júlí. Þessi blöð verða einung- is send áskrifendum, svo að þeir 13 aðilar sem enn hafa ekki staðið í skil- um eru beðnir um að bæta ráð sitt. Áskiftarsímarnir eru 91-625522 og 91-29899. Gleðilegt sumar.
Hestur, hnakkur og hey. Til sölu sterk- ur 10 vetra rauðskjóttur klárhestur með tölti, faðir Ringó nr. 783, frá Ás- geirsbrekku, 2 hnakkar, íshnakkur og enskur, og nokkurt magn af góðu vél- bundnu heyi. S. 91-53995 e.kl. 21.
Búrfuglaræktendur. Viljum kaupa allar tegundir búrfugla, einnig búr og ann- að tilheyrandi til ræktunar, greiðum gott verð fyrir góða vöru. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-1835.
Fákskonur. Föstudaginn 4. maí tökum við á móti Gustskonum. Farið verður frá félagsheimilinu á móti þeim kl. 20. Kvennadeild Fáks.
Hestaflutningar. Farið verður til Hornafjarðar og Austfjarða næstu daga. Vikulegar ferðir til Norður- lands. Uppl. í s. 91-51822 og 91-51822.
English Springer Spaniel til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1789.
H-1795
Ódýr hnakkur í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 91-689230 eftir hádegi og 91-46720 e.kl. 18.
Óska eftir að taka á leigu 2 bása í Mosfellsbæ, fyrirframgreiðsla, Uppl. í síma 678916.
Gullfallegir hvolpar til söíu. Uppl. i síma 16941.
Hey til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1811.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Eberspácher hitablásarar, 12 v og 24 v, varahlutir og viðgerðarþj., einnig forþjöppuviðgerðir og varahlutir o.m.fl. I. Erlingsson hf„ sími 670699.
Kvóti, kvóti, kvóti. Vil kaupa ufsakvóta, ca 50 tonn, og eitthvað af ýsu- og þorskkvóta fyrir Eldhamar GK 13. Uppl. í símum 92-68684 og 92-68286.
Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst sölu á öllum stærðum fiskiskipa. Vantar allar stærðir á skrá. Sími 622554, sölumaður heima 45641.
12 ónotuð, 6 mm lina með bölum til sölu á kr. 90.000. Uppl. í síma 92-14693 eftir kl. 20.
Shetland eða svipaður bátur oíkast í skiptum fyrir bíl. Uppl. í síma 91- 675204 æftir kl. 20.
Til sölu eru afli af bát ef viðunandi verð fæst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1809.
Óska eftir Skel 80 eða sambærilegum báti, með kvóta. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 97-41364 e.kl. 19.
lltgerðarmenn, skipstjórar! Eigum á lager ýsunet. Netagerð Njáls, sími 98-12411, 98-11687, hs. 98-11750.
Óska eftir handfærabáti til leigu, 4 8 tonna. Nánari uppl. í síma 91-666449.
■ Antdk
Kreppan. Eigum fjölbreytt úrvaí af fornmunum á góðu verði, einnig ýmis- legt fyrir safnara. Kaupum gamla muni. Kreppan, fornmunaverslun. Grettisgötu 3, s. 628210 og 674772 á kv.
■ Vídeó
Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmu á myndband. Leigjum VHS tökuvélar, myndskjái og farsíma. Fjölföldum mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringl- unni, s. 680733.
Panasonic atvinnuvideovél, 3ja túbú, 570 línur m/ Genlock, til sölu. Uppl. í síma 91-622426.
Nýtt Philips videotæki til sölu, kr. 30 þús. Uppl. í síma 615438 e.kl. 18.
Sony 27" Pro Monitor til sölu. Uppl. í síma 91-622426.
■ Varahlutir
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Innflutt japanskar vélar og gírkassar. Mikið úrval startara og altenótöra. Erum að rífa: Subaru st„ 4x4, ’82, Lada Samara ’87, MMC Lan- cer '86, Quintet ’81, Uno turbo ’88. Colt '86, Galant 2000, '82 ’83, st. Sapp- oro ’82, Nissan Micra '86, Escort '86, Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny 4x4 ’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4 ’88, Mazda 323 ’80 ’82, 929, 2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 '86, 343 ’80, MMC Lancer ’81, Datsun Laurel '83, Skoda 120 '88, Taunus ’82, Charmant ’82, Renault 11 '84', 323, 626 ’80. Opið kl. 9-19 alla v. daga og laugd. 10 16.
Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063 og 78540. Varahlutir í: Mazda E2200 4x4 ’88, 323 ’81--’88, 626 ’85, 929 '80, Quintet ’83, Escort ’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’82, Ascona ’82 ’84, Galant ’87, Lancer ’85-'88, Tredia ’83, Volvo 244, Charade '80 '88, Cuore '87, Charmant ’85, Sunny '88, Vanette ’88. Cherry '84, Lancia Y10 ’87, Fiat Re- gata dísil, BMW 728, 323i, 320, 316, Cressida ’78 -’81, Tercel 4WD '86, Lada Sport '88, Saab 900 '85 o.fl. Opið frá 9 19 alla virka daga og laugard. kl. 10-16. Abyrgð á öllu og viðgerðir. Sendingarþjónusta.
• Bilapartasalan, s. 65 27 59 - 5 48 16, Lyngási 17, Garðabæ. Notaðir varahl. í: Audi 100 '77 '86. Accord ’81 ’86, Alto ’81, BMW 320 ’78, Carina ’82, Charade '79 '87. Cherrv '81, Civic '80 ’82, Corolla '85, Cressida '80, Colt '80 '88 turbo. Ford Escort ’86, Fiesta '83. Fiat Uno '84 '87, Panda ’83. 127 '84. Galant '79-86, Golf'85 ’86, Lancer ’81, '86, Lada st. '85, Lux '84, Sport '79, Mazda 323 '81 '85, 626 '79 '82, 929 '83, 2200 d. '86, Micra ’85, Pajero ’85, Quintet ’82, Renault 11,18 '80, Ritmo '82, Sunny ’87, Volvo 240 '82, 343 ’78 o.fl. •Kaupum nýl. bíla til niðurrifs.
Ath. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9. Hafnarf.: Nýlega rifn- ir: Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86, Charade TX '85, Charmant '84, Subaru Justy 4x4 ’85, Escort XR3i ’85 og 1300 ’84, Fiat Uno '85, Peugeot 309 ’87, BMW 316 318 320 323i '76 ’85, BMW 520i ’82, 518 '81, MMC Colt ’80 ’86, Cordia '83, Galant '80 ’82, Fi- esta '87, Corsa '86, Jetta ’82, Camaro '83, VW Golf ’80, Samara '87 ’88, Niss- an Cherry ’85, Honda Civic '84, Ac- cord ’80, Datsun 280 C '81, dísil. Kaup- um bíla til niðurr. Sendum. Kreditþj.
Demparar-hjöruliðir. Stýrisendar, spindilkúlur, bremsuklossar, bremsu- skór, bensíndælur, vatnsdælur, vatnslásar, hitarofar, viftureimar, kveikjuhlutir. ljósabúnaður. Fjöl- breytt úrval. Varahlutir-aukahlutir- verkfæri. Bflanaust, Borgartúni 26,
Electrolux frystiskápur og Riko video-
upptökuvél til sölu. Uppl. í síma 36160
e.kl. 16.
Hljóðfeeri
Pianóstillingar og viðgerðir. Stilli og
geri við allar tegundir píanóa. Vönduð
vinna unnin af fagmanni. Stefán H.
Birkisson hljóðfærasmiður, s. 77227.
Hljómsveitir! Hljómborðsleikararann
Svavar vantar starf. Uppl. í síma
91-23702.
Mjómtæki
Gott sound til sölu. 100 vatta Bose hót-
alarar + Technics geislaspilari og
magnari. Uppl. í síma 97-71378.
■ Teppaþjónusta
Afburða teppa- óg húsgagnahreinsun
með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd-
uð og góð þjónusta. Áratuga reynsla.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
Teppi
Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga,
renninga og mottur er hægt að kaupa
ó mjög lágu verði í sníðsludeild okkar
í skemmunni austan Dúkalands. Opið
virka daga kl. 11-12 og 16 17. Teppa-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
Húsgögn
Utsala: Stál/leður-stólar, stál/glerborð,
stofustólar, eldhússtólar, borð. Skápar
í sumarbústaðinn, barnaherb. o.fl. Til-
boð: Hjónarúm m/24 krt gyllingu,
unglingaveggsamtæður, borðstofu-
sett. Nýborg, Skútuvogi 4, s. 82470.
Sem nýtt ítalskt verðlauna sófasett,
ljósdrappað pluss, 3 + 2+1, til sölu.
Úppl. gefur Herdís í síma 91-36010 eft-
ir kl. 17.
Hjónarúm, yfir- og undirdýnur, nátt-
borð og snyrtiborð með spegli til sölu.
Uppl. í síma 91-641283 eftir kl. 18.
Hvitt hjónarúm með tveimur náttborð-
um til sölu, einnig fataskápur. Uppl.
í síma 91-623592 milli kl. 17 og 19.
Sófasett til sölu, ca 15 ára, ásamt stofu-
borði og hornborði. Upplýsingar í
síma 91-44536.
Sófasett og borð fæst gefins. Uppl. í
síma 91-686647.
Vatnsrúm, 183x213 cm, til sölu. Uppl.
í síma 92-68591.
Bólstrun
Klæöningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum, úrval áklæða. Visa
Euro. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76,
sími 91-15102.
Tölvur
Ath. Vorum að fá yfir 40 titla af leikj-
um fyrir PC-samhæfðar tölvur. Dæmi:
Simcity, MS-Fligth Sim 4, F-19 Stealth
Fighter, Beverley Hills Cop, F-15
Strike Eagle II og Red Storm Rising
svo eitthvað sé nefnt. Tölvuvörur,
Skeifunni 17, sími. 681665.
Tökum flestar gerðir tölva og tölvubún-
aðar í umboðssölu. Allt yfirfarið og
með 6 mán. ábyrgð. •Tölvuþjónusta
Kópav. hf., Hamraborg 12, s. 46664.
Höfum úrval af notuðum tölvum. T.d.
Amstrad PC 1512, 1640, Victor VPC
2, Macintosh Plus, Apple 2c, Loki,
Lingo, Ericsson o.fl., prentarar og jað-
artæki. Sölumiðl. Amtec hf., s. 621133.
Launaforrit. Erastus launaforrit sem
reiknar laun á mettíma. Einfalt, fljó-
legt, þægilegt og ódýrt. M. Flóvent
hugbúnaður, sími 685427.
12 MHZ 286 tölva til sölu ásamt gulum
skjá og 30 mh hörðum diski. Uppl. í
síma 91-672493.
Victor PC með 3 drifum, litaskjá, prent-
ara og mús til sölu, til greina kemur
að taka bíl upp í. Uppl. í síma 91-22606.
Amstrad PC ferðatölva til sölu. Uppl.
í síma 91-675548 eftir. kl. 18.
Sjónvörp
Litsjónvörp, video, hljómtæki. Nú geta
allir endurnýjað tækin sín. Tökum
allar gerðir af notuðum tækjum upp
í ný. Höfum toppmerki, Grundig, Akai
og Orion. Á sama stað viðgerðaþj. á
öilum gerðum af tækjum. Verslunin
sem vantaði, Ármúla 38, s. 679067.
Notuð innflutt litsjónvörp og video til
sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán.
ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup,
Hverfisgötu 72, s. 91-21215 og 21216.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta, simi 21940.
Sjónvörp og loftnet, sækjum og serid-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
SkjáiútfH -Bei’gstaðastræti- 38.- ......
Mjög vel ættaðir scháferhvolpartil sölu,
ættartala fylgir. Uppl. í síma 76248.
Hjól
Reiðhjólaviðgerðir. Gerum við allar
gerðir reiðhjóla. Seljum notuð hjól.
varahluti, slöngur, dekk, lása o.fl.,
barnastólar á hjól, þríhjól, reiðhjóla-
statíf. Leigjum reiðhjól. Opið á laug-
ardögum. Kredidkortaþj. Reiðhjóla-
verkstæðið, Hverfisgötu 50. s. 15653.
Kawasaki á íslandi. ZX-1100 kraft-
mesta hjól sem til er á almennum
markaði. Kawasaki vélhjól, fjórhjól,
sæsleðar og varahlutaþjónusta. Vél-
hjól og sleðar, Stórhöfða 16, s. 681135.
Avon mótorhjóladekk, götu, Cross og
Trayl dekk, slöngur, ballansering og
viðgerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigur-
jóns, Hátuni 2a, sími 15508.
Góð stelpuhjól til sölu, eitt 20" og ann-
að 24", vel útlítandi, í góðu standi.
bæði af Eurostar gerð, rauð. Hagstætt
verð. Sími 676050 e. kl. 17.
Reiðhjól. Óskum eftir notuðum reið-
hjólum í umboðssölu, mikil eftirspurn.
Sportmarkaðurinn, Skipholti 50C, s.
31290.
Óska eftir endurohjóli, verðhugmvnd
100 200 þús., á skuldabréfi, öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 91-33247 kl.
18 19. Pétur.
Óska eftir Kawasaki KX 420, má vera
ónýtt. Uppl. í síma 96-31280.
■ Vagnar - kerrúr
Kerra óskast. Stór og burðarmikil
kerra óskast, t.d. vélsleðakerra eða
samsvarandi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1805.
Camp tourist tjaldvagn með fortjaldi til
sölu, verð ca 100 þús. eða tilboð. Uppl.
i sátfH4H.51C08." ••••••• : I ---
Litið notað 2ja ára hjólhýsi með for-
tjaldi til sölu, útvarp, gaskútur og
rafgeymir fylgir. Uppl. í síma 91-53015.
■ Til bygginga
Einnota timbur, 1x6. 2x4 og 1'/jx4, til
sölu, einnig uppistöður í sökkla. Uppl.
í síma 91-46824.
Dokaborð og uppistöður til sölu. Uppl.
í síma 50940 eftir kl. 17.
Byssur
Veiðihúsið auglýsir. Skeetskot á kr. 350
25 stk. pakki. Úrval af öðrum hagla-
skotum á góðu v. Úrval af riffilskotum
í öllum hlaupvíddum. Landsins mesta
úrval af rifflum og haglabyssum. Sako
rifflar á góðu verði, PPC-skot og riffl-
ar á lager. Póstsendum. Kortaþj. Opið
á laugard. frá kl. 10 14. Veiðihúsið,
Nóatúni 17, s. 91-622702 og 91-84085.
3 haglabyssur til sölu, Remington 870
Express, verð 35 þús., CBC einhleypa,
verð 9 þús. og Armi San Marco, verð
7.500. Allt nýjar byssur. S. 656137.
■ Vetrarvörur
Polaris Indy 600 '84. Toppsleði, upptek-
in vél. Til sýnis og sölu í Vélhjól og
sleðar, Stórhöfða 16, sími 681135.
Hug
Flugmenn - flugáhugamenn! Vorfund-
urinn um flugöryggismál verður hald-
inn í kvöld í ráðstefnusal Hótel Loft-
leiða og hefst kl. 20. Menn frá bresku
flugmálastjórninni sjá um fundinn.
Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík.
Flugmálafélag Islands, Flugmála-
stjórn og Öryggisnefnd FÍA.
Veröbréf
Gjaldfallnir vixlar til sölu, 5x10 þús.,
seljast á 30 þús. Uppl. í síma 79790.
■ Sumarbústaöir
Óbleiktur WC pappír. Sumarbústaða-
eigendur, bændur og aðrir sem hafa
rotþrær: á RV-Markaði, Réttarhálsi
2, fáið þið ódýran og góðan endurunn-
in, óbleiktan WC pappír frá Seltona
sem rotnar hratt og vel. Á RV-Mark-
aði er landsins mesta úrval af hrein-
lætisvörum og ýmsum einnota vörum.
Rekstrarvörur, sími 685554.
Leigjum nýlegt sumarhús i Hrisey.
I húsinu eru öll þægindi, svo sem heitt
og kalt vatn, rafmagn, útvarp o.fl.
Eyland sf„ sími 96-61745.
Sumarhús (einingahús) í 4 stærðum til
sölu, stuttur afgreiðslufr. Hringið og
við sendum upplbækling. S. 96-23118/
96-25121/91-686618 (Jón) á kv.
Til leigu allt áriö sumarhúsið að Borgum
við Hrútafjörð. Tilvalið fyrir vélsleða-
fólk yfir veturinn. Veiðileyfi á sumrin.
Uppl. í síma 95-11176.
Steypumót fyrir undirstöður undir
sumarbústaði, girðingarstaura o.fl.
Uppl. í síma 91-83220.
Sumarbústaður, 35 ferm, í kjarrivöxnu
landi, í fögru umhverfi. til sölu. Uppl.
í síma 91-41368.
Sumarhús til leigu í Viðidal í Vestur-
Húnavatnssýslu, hestaleiga, veiði-
leyfi. Uppl. í síma 95-12970.
■ Fyrir veiðimenn
Velðifélaginn. Veiðifélaginn er hug-
búnaður fyrir stangaveiðimenn. Þú
slærð inn hvað. hvar. hvenær og við
hvaða aðstæður veitt er og prentar svo
út veiðiskýrslur. M. Flóvent hug-
búnaður. sírni 685427.
Veiðileyfi i Úlfarsá (Korpu) er til sölu i
Hljóðrita, á 3. hæð, Kringlunni, sími
680733. Veiðifélagið Á stöng.
Fyrirtæki
• Söluturn, velta 1.2 milljón.
Verð 1.5 milljón. með lager.
• Skyndibitastaður. velta 1,5 milljón.
Verð 3 milljónir.
• Sólbaðstofa. velta 400 þús.
Verð 2,5 milljónir.
• Mvndbandaleiga, velta 700 þús„
Verð 2.5 milljónir.
Fyrirtækjastofan, Varsla hf„ Skip-
holti 5, sími 91-622212.
Fjársterkur meðeigandi óskast í lítið
fyrirtæki sem vinnur til útflutnings.
Þeir sem áhuga hafa, hafi samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-1815.
Litil graf-skiltagerð á góðum stað í
Kópavogi til sölu, töluverður lager
fylgir með, góðir möguleikar. Uppl. í
síma 91-28427 eftir kl. 19.
Bátar
Alternatorar-rafgeymar. M iðstöðvar,
móðuviftur, höfuðrofar, mælar, neyð-
arlúðrar, smursíur, eldsneytissíur, olí-
ur, efna- & rekstrarvörur, handverk-
færi og margt fleira. Bílanaust, Borg-
' ártúm _2B1 slml "91-622262,.........
Bilgróf hf„ Blesugróf 7, s. 36345 og
33495. Urval varahl. í japanska og
evrópska bíla. Nýl. rifnir Accord '83, —
BMW 518 '82, Charmant '85, Civic
'80 '83, Escort '85, Golf '82, Mazda 626
'82, Mazda 323 '81-85, Skoda '84- '88
o.fl. Viðgþjónusta, send. um allt land.
Kaupum tjónbíla.
Partasalan, Skemmuv. 32M, s. 77740.
Erum að rífa: Charade '89, Carina '88,
Corolla ’81-’89, Carina '82, Subaru
'80 '88, Nissan Cedric ’81-’87, Cherry
’83 ’86, Sunny ’83, Dodge Omni ’82,
BMW 318 og 525, Civic ’82, Mazda
323, 626, 929, Lancer ’81 og Galant,
Colt ’80, L 2Ö0. Eigum 8 cyl. vélar.
Varahl. i: Benz 240 D, 230 300 D, Sport
’80, Lada ’86, Saab 99, 900, Alto ’83,
Charade ’83, Skoda 105, 120, 130, Gal-
ant ’77 '82, BMW 316 ’78( 520 '82, v;
Volvo '78, Citroen Axel '87, Mazda 626
’80. Viðgerðaþjónusta. Arnljótur Ein-
arss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12,
Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560.
Sérpöntum varahluti í allar gerðir af
Mazda bifreiðum, m.a. Mazda 323,626,
929 o.fl. Örugg og fljót þjónusta. Opið
virka daga kl. 10-18. Ó.S. umboðið,
Skemmuvegi 22, Kópavogi, s. 91-73287.
Til sölu Vélar úr Volvo B18 og Suzuki
410, Willys fjaðrir og húdd, millikassi
og gírkassi, einnig 4 felgur undan
Willys, passa undir Lödu Sport. Uppl.
í síma 91-74209.
4 nýjar krómfelgur til sölu, 15", 6 gata,
undan LandCruiser og 4 ný Bridge-
stone dekk, 235x15. Uppí. í síma
91-39827.
Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
T. Corolla ’86 ’87, Samara ’86, Lancer
'81, Carina ’82, Mazda ’82, Subaru '82,
Escort ’81, BMW 320 ’78 o.fl.
Eigum varahluti i flestar gerðir jeppa.
Kaupum jeppa til niðurrifs. Jeppa-
hlutir, Skemmuvegi 34N, sími
91-79920.
Ford Escort 1300 vél m/girkassa til sölu,
árg. ’80, einnig Skoda varahlutir,
hurðir, húdd o.fl. Uppl. í síma 91-82247
og 91-82717 e.kl. 16.
Varahlutir - Er að rifa:
Bronco II ’84 og ’86, Blazer ’83 (litli),
Daihatsu Taft ’83. Uppl. í vs. 42255 *
og hs. 54913. Jón Örn.
Er að rífa Chevrolet Malibu ’80, margir
góðir hlutir. Uppl. í síma 91-46995 eft-
ir kl. 18.
Erum að byrja að rifa Mazda 929 ’82,
Galant ’82, Saab 900 '81. Uppl. í síma
93-12099.
Varahlutir úr Toyota Cressida '82 til
sölu t.d. 2,2 dísil vél, vökvastýri,
boddihlutiro.fi. Uppl. í síma 91-37938.
Volvo. Óska eftir drifskafti í Volvo 340
DL '84 eða tjónbíl af sömu árgerð.
Uppl. í síma 91-627966 eða 98-21155.
Mazda 929 '82. Vantar framstuðara og
vinstra aðalljós. Uppl. í síma 91-73361.
Viðgerðir
Bifreiðaverkst. Bilgrip hf„ Ármúla 36.
Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð-
un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og
vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675.
Bifreiðaverkstæðið, Borgartúni 19. Tök-
um að okkur allar viðgerðir, t.d. fyrir
skoðun, boddíviðgerðir, rafmagnsvið-
gerðir o.fl. Pantið tíma í síma 11609.
Bílamálun
Blettum, réttum, almálum.
Þrír verðflokkar: gott, betra best. Til-
boð, ábyrgð, ódýrir lánsbílar. Lakk-
smiðjan, Smiðjuvegi 12D, sími 77333.
■ Bílaþjónusta
Viðgerðir - þrif - þjónusta. Bílastöðin,
Dugguvogi 2, býður upp á alhliða við-
gerðir á flestum teg. bíla og vinnu-
véla. Bónum og þrífum allar stærðir
bíla. Bílastöðin, Dugguvogi 2, við
hliðina á Endurvinnslunni, s. 678830.
Þjónusta i miðborginni.
Hjólharðaþjónusta, smurstöð, bón-,
þvottur og smáviðgerðir. Skiljið bílinn
eftir hjá okkur. Smur-, bón- og dekkja-
þjónustan, Tryggvagötu 15, s. 626066.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8 19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
Sumarbústaðir=
Flytjum inn
norsk
heilsárshús"
Stærðir: 24 fm, 31 fm, 45 fm,
50 fm, 57 fm, 72 fm, 110 fm.
Verð frá 1.200.000.
& Cc. Sími 670470.