Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1990, Page 25
FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 1990.
33
Skák
Jón L. Árnason
Skákþingi Danmerkur lauk fyrir
skömmu í Randers. í landsliösflokki
deildu Ove Kroll og Erik Pedersen efsta
sæti. Þeir fengu 7,5 v. af 11 mögulegum
og verða að heyja einvígi um Danmerkur-
meistaratitilinn.
Þrátt fyrir að tvö efstu sætin gæfu
landsliðssæti á ólympíumótinu í Novi
Sad í haust sátu flestir snjöllustu skák-
menn Dana heima - m.a. vegna þess að
keppendur þurftu sjálfir að kosta gist-
ingu og fæði mótsdagana. Pedersen, sem
er alþjóðameistari, var eini titilhafmn
meðal þátttakenda.
Kroll, sem er 37 ára stærðfræðingur frá
Árósum, hafði hvítt og átti leik gegn
Meyer í þessari stöðu frá mótinu:
1. Dxc5! og svartur gafst upp. Ef 1.
Hxc5 þá 2. Hxd8 mát.
Bridge
ísak Sigurösson
Hvaða samningur skyldi vera hagstæð-
astur á NS spilin í tvímenningi? Fjögur
hjörtu á suðurhöndina er greinilega góð-
ur samningur þar sem vestur kemur ekki
félaga inn á lauf. Þó er nú öllu líklegra
að samningurinn hafni á norðurhöndina
og þá vinnst hann ekki þar sem austur
tekur þijá fyrstu slagina á lauf, fær frá-
vísun í tígli hjá félaga og setur því vonir
sínar við að spila laufi í þrefalda eyöu
sem tryggir honum trompslag þar eð
vestur á tíuna í trompi:
* 5
V ÁD7643
♦ K62
+ 954
* 107432
V 10
♦ G987543
N
V A
S
♦ K6
V 9852
♦ 10
4» ÁKDG73
* ÁDG98
V KG
♦ ÁD
+ 10862
Þijú grönd á suðurhöndina eru einnig
ágæt og vinnast alltaf þar eð austur
kemst ekki inn á laufm sín. Með tígli út
er drepið heima á ás, hjartakóngur og
gosi teknir, tíguldrottning yfirdrepin á
kóng í blindum og hjartaslögunum rennt
í botn. Spaðaás tryggir síðan níunda slag-
inn í samningnum. Spilið kom upp í tví-
menningskeppni í Noregi fyrir skömmu
og allir þeir sem spiluðu fjögur hjörtu
fóru niður og allir þeir sem spiluðu 3
grönd á suðurhöndina fengu aðeins 9
slagi þar eð enginn þeirra þorði að svína
spaða til að fá tíunda slaginn. Toppinn á
spilin fékk afitur á móti eitt par sem villt-
ist í 4 spaða á spilin og vann þá slétt.
Verðskuldaður toppur?
Krossgáta
Lárétt: 1 bónda, 4 efst, 8 guggna, 9 hvíh,
10 flas, 11 hraða, 13 hugboð, 14 tala, 15
heiður, 16 skrár, 18 varpir.
Lóðrétt: 1 kúga, 2 súld, 3 hljóðaði, 4 bif-
ast, 5 guðir, 6 raftar, 7 steintegund, 12
hamingja, 14 hvassviðri, 15 matur, 17
kyrrð.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 skál, 5 smá, 8 kot, 9 otur, 10
ólaginn, 12 kleina, 14 um, 16 Ingvi, 18
liegna, 20 et, 21 áði, 22 dula.
Lóðrétt: 1 skóku, 2 koll, 3 áta, 4 log-
inn, 5 sting, 6 muna, 7 ár, 11 neita,
f 13 eigi, 15 með, 17 vel, 18 há, 19 au.
1988 King Featuies Syndicate Inc WoikJ nghls leserved
Þú hefur ekki minnst á öryggisbeltið við mig siðan
við tókum fimm milljón króna líftrygginguna.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 27. apríl - 3. maí er í
Breiðholtsapóteki og Austurbæjarapó-
teki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, iaugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarijarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og' Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavárðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miövikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráöleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarápóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Prjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnai-firði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vifllsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
3. maí:
Rússar og Þjóðverjar ætla ekki að skerða
hlutleysi Svíðþjóðar.
■"íí-1
: 1 t > í !
Spákmæli
Þjóðfélagið undirbýr glæpinn, glæpa-
maðurinn fremur hann.
HenryThomas Buckle.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftil' samkomulagi.
Uppl. í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kt. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Olafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga.og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir
nánara samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn Íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugardaga og sunnudaga. kl.
11-16.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keílavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, simi 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnartjörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og. í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða
vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma
62-37-00. Liflínan allan sólarhringinn.
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 4. maí
Vatnsjberinn (20. jan. 18. febr.):
Þú færö mörg tækifæri í dag og verður aö að vera snar í
snúningum. Hikaðu ekki viö að biðja aðra um aðstoð.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Láttu ekki skipulagsstarf framhjá þér fara því á því sviði
'skara fiskar jafnan fram úr öðrum. Það er lítið aö gerast í
félagslífinu.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Tilfinningalega væntir þú of mikils. Reyndu að vera svolítið
raunhæfur í tilfinningasamböndum. Þú verður fyrir svolitl-
um vonbrigðum með ferðalag. Happatölur eru 4, 19 og 28.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Það setur strik í reikninginn hjá þér að þú gætir þurft að
stokka upp verkefnin og samræma þau við annað. Láttu
ekki þvermóðsku hafa áhrif á þig.
Tviburarnir (21. maí-21. júni):
Vertu viðbúinn truflun við hefðbundin störf fyrir annað sem
er mikilvægara í augnablikinu. Óvænt tímabundið verkefni
setur áætlanir ekki of mikið úr skorðum.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Sýndu öryggi sjálfur, það hvetur aðra til að styðja tillögur
þínar, hvort heldur er í leik eða staríi. Nýttu þér persónuleg
tækifæri þín. Happatölur eru 8, 20 og 25.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst);
Heimilið gegnir mikilvægu hlutverki. Gerðu það sem þú
kýst til að þér líöi vel. Láttu ekki stolt þitt koma í veg fyrir
að fá upplýsingar sem þig vantar frá öörum.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ert dálítið taugaspenntur varðandi hagnýt verk og vanda-
mál lífsins. Þú ættir að fá þér smáhvíld og reyna að sjá tilver-
una í nýju ljósi.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Vertu viðbúinn vandamálum varðandi ferðalag og sam-
skipti við aðra. Hjálpaðu öðrum til að tjá sig. Treystu um-
fram allt á sjálfan þig.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Fyrri hluti dagsins verður mjög jafnvægislaus. Óvænt lausn
á einhverjum vanda verður þér mjög til framdráttar.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Eitthvað gengur ekki eins og þú ætlaðir. Vertu rólegur, hlut-
irnir breytast til batnaöar og þú færð tækifæri til að sýna
hvað í þér býr.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Það er kominn tlmi fyrir svolitla sjálfskoðun hjá þér. Þú
ættir að athuga hvort þinar ætlaflir passa við það sem þú
, stefhir að. Smávægilegaf breytmsar gætp auðvéld@ð hlutjna-
i f' ■' - ■■