Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1990, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 3. MAl 1990.
37
Spurt í Grindavík:
Hver verða úrslit
kosninganna?
Sigurður Óli Sigurðsson skipstjóri:
Ég er ekkert farinn að spá í það enn-
þá.
Hallgrímur Sigurjónsson málari: Ég
er lítið farinn að spekúlera í þessu.
Það er enginn kosningaslagur byij-
aður ennþá.
Árni Kristinsson sjómaður: Það er
mjög erfitt að segja nokkuð um það.
Sveinn Eyfjörð stýrimaður: Alþýðu-
flokkurinn fær þijá menn en Fram-
sókn og Sjálfstæðisflokkur tvo hvor.
Ágústa Gizurardóttir verslunarmað-
ur: Ég hef bara ekkert hugsað út í
þaö.
Guðmundur Jónsson sjómaður: Ætli
þetta-fari ekki eins og síðast-------
Grindavík:
Höfnin í brennidepli
Fjórir hstar bjóða fram í Grinda-
vík. Það eru A-listi Alþýðuflokks,
B-listi Framsóknarflokks, D-listi
Sjálfstæðisflokks og G-listi Alþýðu-
bandalags. Meirihlutasamstarf hefur
verið milh Framsóknarflokks og
Sjálfstæðisflokks á þessu kjörtíma-
bih en þeir hafa haft fjóra fulltrúa á
móti þremur fulltrúum A-flokkanna.
Meirihluti framsóknarmanna og
sjálfstæðismanna hefur staðið frá
1982 en þá hafði hvor þessara lista
þrjá fulltrúa í bæjarstjórn.
Atvinnulíf í Grindavík byggist að
mestu á sjávarútvegi og flskvinnslu.
Mikh áhersla er lögð á góð hafnar-
skilyrði, enda umbætur við höfnina
á framkvæmdalista allra framboðs-
lista. í Grindavík, sem víða annars
staðar, hafa menn komist að þeirri
niðurstöðu að meiri stöðugleika og
öryggi verði að koma á í atvinnulíf-
inu með því að laða að ýmsa aðra
atvinnustarfsemi en sem tengist
sjávarútvegi. Horfa Grindvíkingar
björtum augum til Svartsengissvæð-
isins í því sambandi.
í Grindavík búa tæplega 2200
manns en fólksfjöldi hefur verið
stöðugur síðastliðin ár. Á kjörskrá
eru 1426, 730 karlar og 696 konur.
-hlh
Jón Gröndal, Alþýðuílokki:
Aðaláhersla á atvinnumálin
„Við leggjum mesta áherslu á at-
vinnumálin. Fólk hefur áhyggjur af
atvinnu vegna samdráttar í sjávarút-
vegi og fiskvinnslu. Auk þess aö hlúð
verði að fyrirtækjum sem eru hér
fyrir þá beinum við sjónum okkar
að Svartsengissvæðinu og því skipu-
lagi sem er að komast í höfn þar. Við
teljum ekki óraunhæft að geta skap-
að eitt hundrað ný atvinnutækifæri.
En þaö er háð því að Alþýðuflokkur-
inn fái hreinan meirihluta í bæjar-
stjórn," sagði Jón Gröndal kennari
sem skipar efsta sæti á Alþýðu-
flokksins.
„Höfnin er lífæð Grindavíkur. Þar
skortir markvissar framkvæmdir
eftir langtímaskipulagi. Er mjög að-
kallandi að dýpka höfnina vegna fyr-
irsjáanlegra breytinga í útgerðar-
háttum þar sem togskip eru að taka
við.
Viö gerum þá kröfu að sundlaugin
sem á að byggja verði yfirbyggð en
það verður hún ekki samkvæmt
áætlunum. Á eftir sundlaugabygg-
ingu er brýn stækkun grunnskólans
á dagskrá hjá okkur.
• Við viljum gera átak í dagvistunar-
og skólamálum en í dagvistunarmál-
um vantar tilfinnanlega heildar-
skipulag.“
-hlh
Jón Gröndal kennari skipar efsta
sæti á A-lista Alþýðuflokks.
Bjami Andrésson, Framsóknarflokki:
Styrk fjármálastjórn
Bjami Andrésson bæjarfulltrúi skip-
ar efsta sæti á B-lista Framsóknar-
flokks.
„Atvinnumáhn eru efst á baugi.
Hér eru mikhr möguleikar í atvinnu-
málum og þá ber að nýta. Hér eru
sterk fyrirtæki í sjávarútvegi en við
verðum að ná fram meiri fjölbreytni
í atvinnulífinu. Þar er Svartsengis-
svæðið óplægöur akur og því verður
að koma á framfæri. Sveitarfélagiö
verður að koma félögum og einstakl-
ingum til aðstoðar við uppbyggingu
nýrra atvinnugreina. Þrátt fyrir
miklar framkvæmdir síðustu átta ár
hefur mikihar aðgæslu verið beitt í
íjármálum," sagði Bjarni Andrésson
bæjarfulltrúi sem skipar efsta sæti á
lista Framsóknarflokksins.
„Núverandi meirihluti hefur ákveðið
byggingu nýrrar sundlaugar og að
viðbyggingu grunnskólans ljúki á
kjörtímabilinu. Þá verða miklar
framkvæmdir í gatna- og gangstétta-
gerð auk þes sem framkvæmdir við
Grindavíkurhöfn verða miklar á
næstu árum. í umhverfismálum
verður ekki slakað á.
Málefnastaða okkar er sterk. Eftir
átta ára setu í meirihluta leggjum við
framsóknarmenn verk okkar undir.
-hlh
Edvard Júlíusson, Sjálfstæðisflokki:
Uppbygging hafnarinnar
„Höfnin í Grindavík er númer eitt.
Við sjálfstæðismenn leggjum aðalá-
herslu á uppbyggingu hafnarinnar,
dýpkun og endurbætur á viðleguað-
stöðu. Höfnin er lífæð bæjarins.
Grindavík er sjávarpláss sem byggir
á sjávarútvegi. Það eru blikur á lofti
í atvinnumálum en í framtíðinni lít-
um við th Svartsengissvæðisins,“
sagði Edvard Júlíusson forstjóri sem
skipar efsta sæti á lista Sjálfstæðis-
flokksins.
„í framkvæmdum teljum við mikl-
vægt aö lagt verði bundið slitlag á
götur, lagðar verði gangstéttir og
miðbærinn lagfærður og fegraður.
Ný sundlaug er á teikniborðinu. Á
þessu ári er áætlað að veita 10 millj-
ónum til byijunarframkvæmda við
grunnskólann sem þarf að stækka.
Þó við höfum staðið okkur nokkuð
vel í stykkinu í dagvistunarmálum
má alltaf gera betur. Heimili fyrir
aldraöa verður opnað á þessu ári.
Við erum að byggja upp íþróttaað-
stöðu þar sem sundlaugin rís, við
íþróttahús og íþróttavelli."
-hlh
Edvard Júliusson forstjóri skipar
efsta sæti á D-lista Sjálfstæðisflokks.
Hinrik Bergsson, Alþýðubandalagi:
Uppbygging hafnarinnar
Hirnik Bergsson vélstjóri skipar
efsta sæti á lista Alþýðubandalags-
ins.
„Aðalmáliö er náttúrlega atvinnu-
máhn. í því sambandi er forgangs-
verkefni að skapa flotanum góð hafn-
arskhyrði. Bryggjur fóru illa í óveð-
rum í vetur og því mjög brýnt að
hefja uppbyggingu þeirra. Það á að
gera með fé úr sameiginlegum sjóð-
um landsmanna. Með breyttum út-
gerðarháttum í Grindavík, þar sem
menn eru að fara úr bátaútgerð í
togaraútgerð, kemur brýn þörf á
dýpkun hafnarinnar,“ sagði Hinrik
Bergásöri 'vélstjóri sem skipar efsta
sæti á lista Alþýöubandalagsins.
„Bygging sundlaugar er eitt af að-
alverkefnum næsta kjörtímabils. Þá
er mjög brýnt að stækka skólann
enda flestir sammála um það.
í umhveríismálum er mikilvægt að
halda áfram gatnagerð og endurnýj-
un vatnsveitunnar. Ég tel að í dag-
vistunarmálum verðum við að láta
okkur næga þá aðstöðu sem við höf-
um að sinni. Allir málaflokkar kosta
fé.“
i ii. ,hih‘
Sljómmál
KOSNINGAR1990
Haukur L. Hauksson og Slgurjón Egllsson
GRINDAVIK
Úrslitin 1986
Fjórir flokkar buðu fram í Grinda-
vík i kosningunum 1986. Alþýðu-
tlokkur (A) fékk 301 atkvæði og 2
fúlltrúa, Framsóknarflokkur (B) 274
atkváeði og 2 fulltrúa, Sjálfstæðis-
flokkur (D) 313 atkvæði og 2 fulltrúa
og Alþýðubandalag 149 atkvæði og 1
fulltrúa. Breytingar frá kosningun-
um 1982 uröu þær að Framsóknar-
flokkur og Sjálfstæðisflokkur töpuðu
hvor einum manni, Alþýðuflokkur
bætti við sig einum og Alþýðubanda-
lag fékk mann kjörinn.
Þessir voru kjörnir í bæjarstjórn
1986: Magnús Ólafsson (A), Jón
Gröndal (A), Bjarni Andrésson (B),
Hahdór Invason (B), Edvard Júlíus-
son (D), Guðmundur Kristjánsson
(D) og Kjartan Kristófersson (G).
A-listi Alþýðuflokks:
1. JónGröndalkennari.
2. Kristmundur Ásmundsson
heUsugæslulæknir.
3. Sigurður Gunnarsson vél-
stjóri.
4. Petrína Baldursdóttir fóstra.
5. Kolbrún Tóbíasdóttir hús-
móðir.
6. Ásgeir Magnússon skipstjóri.
7. Garðar Vignisson kennari;
8. Álíheiður Guðmundsdóttir
verkakona.
9. Fanný Erhngsdóttir starfs-
stúlka.
10. Jósef Kr. Ólafsson sölumaöur.
B-listi Framsóknarflokks:
1. Bjami Andrésson bæjarfuU-
trúi.
2. HaUdór Ingvason, bæjarfuU-
trúiogkennari.
3. Valdís Kristinsdóttir kennari.
4. Jónas Þórhallsson skrifstofu-
stjóri.
5. Kristrún Bragadóttir gjald-
keri.
6. Ásla Fossádal ritari.
8. Símon Alfreðsson sjómaöur.
9. Gunnar Vilbergsson lögreglu-
varðstjóri.
10. Hrefna Björnsdóttir kaup-
kona.
D-listi Sjálfstæðisflokks:
1. Edvard Júhussonforstjóri.
2. Margrét Gunnarsdóttir kenn-
ari.
3. Birna Óladóttir húsmóðir.
4. Ólafur Guðbjartsson skrif-
stofumaöur.
5. Jón Guðmundsson sraiður.
6. Pálmi Ingólfsson kennari.
7. Jóhannes Karlsson vélstjóri.
8. Guðmimdur Einarsson vél-
stjóri.
9. Kjartan Adólfsson skrifstofu-
maður.
10. GísliÞorlákssonsjómaður.
G-listi Alþýðubandalags:
1. Hinrik Bergsson vélstjóri.
2. Valgerður Aslaug Kjartans-
dóttirgjaldkeri.
3. Hörður Guðbrandsson bif-
reiðastjóri.
4. Pétur VUbergsson stýrimað-
ur.
5. Páll V. Björnsson, starfsmað-
urF.M.S.
6. Unnur Haraldsdóttir húsmóð-
ir.
7. Steinþór Þorvaldsson skip-
stjóri.
8. Kristín Gunnþórsdóttir hús-
móöir.
9. Jón Ásgeirsson skipstjóri.
10. Hjálmar Haraldsson skip-
stjóri.