Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1990, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1990, Side 2
2 FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 1990. Fréttir________________________________________________________________________________________ Gjaldeyristekjur af bandaríska hemum: Á við þorskafla 72 skuttogara Gjaldeyristekjur íslendinga af istekjur Islendinga af þorskaflan- istekna í gegnum bandaríska her- að gjaldeyristekjur af vamarliöinu veru bandaríska hersins á Miðnes- um um 22,3 milljöröum. Sama ár inn á Miðnesheiði og þeir fengu hafiveriöálíkaogtekjurafþorsk- heiöi námu um 162 milljónum voru gjaldeyristekjur af vamarlið- fyrir þorskafla 72 skuttogara. veiöum 90 skuttogara. Bandaríkjadala í fyrra eða um 9,7 inu 174,3 milljónir dollara eða 7,5 Árið 1989 var þorskaflinn um 97 Islenskir aðalverktakar og Kefla- mifljörðum á verðlagi dagsins í milljarðar á gengi þess árs. Tekjur þúsund tonnum minni en 1988. víkurverktakartakainnum42pró- dag.Eftekjurafhemumembom- afvamarliöinuvoruþvíáviðþriðj- Samdrátturinn nam rúmlega 25 sentafgjaldeyristekjumíslendinga ar saman við tekjur íslendinga af ung þorskaflans. prósentum. Tekjur af varnarliöinu af varnarhðinu. I fyrra námu tekj- sjávarútvegi kemur i ljós að þeir Þorskaflinnárið 1988 var 376 þús- drógust einnig saman en mun ur þessara fyrirtækja um 68,7 millj- afla jafnmikils gjaldeyris hjá her- und tonn. Gjaldeyristekjur afvam- minna. Tekjur ársins 1989 lækkuðu ónum dollara eða um 4,1 mifljaröi num og þeir fá fyrir allan þorskafla arhðinu vom því álíka og tekjur um 12,6 milljónir dollara frá fyrra á gengi dagsins í dag. Laun íslend- rúmlega 72 skuttogara. Slíkt er af 127 þusund tonnum af þorskL ári eða um 7 prósent. Vamarliðið inga hjá varnarliðinu-sjálfu námu vægi bandaríska hersins í íslenska Þetta sama ár veiddu 110 skuttog- hefurþvíunniðtöluvertágagnvart um 2,3 mUljörðum. Vamarliðið hagkerfinu. arar um 194 þúsund tonn af þorski þorskstoftúnum í hlutdeild sinni í keypti síöan ýmsa vöru og þjónustu Samkvæmt upplýsingum frá eða um 1.765 tonn að meðaltali ís- gjaldeyrisöflunþjóöarinnar. Miðað fyrirum3,3milljarða. -gse Þjóðhagsstofhun námu gjaldeyr- lendingaröfluðuþvíálíkagjaldeyr- við þetta hlutfall má reikna með Ungfrú saltfiskur Sölusamband íslenskra fiskfram- leiðenda mun standa fyrir því i næstu viku að saltfiskur verður eld- aður stanslaust í eitt hundrað klukkustundir á torgi í Barcelona á Spáni. Gestum og gangandi verðu boðið aö borða fiskinn jafnharðan og hann er tilbúinn. Þetta er liður í saltfisk- viku sem sölusambandið stendur að ásamt umboðsmönnum sínum á Spáni, borgarstjóm Barcelona, fylk- isstjóm Katalóníu og samtökum kaupmanna og veitingahúsa í Barce- lona. Á vikunni verður einnig valin „ungfrú saltfiskur" og „herra salt- fiskur“ og munu spænsk ungmenni bera þennan titil á meðan á hátíðinni stendur. Þá verður einnig staöið fyr- ir „víkinga-saltfiskveislu", mat- reiðslukeppni miiii stjórnmála- manna, húsmæðra, blaðamanna, sælkera, matreiðslumanna og fleiri hópa. Markmið saltfiskvikunnar er að selja meiri saitfisk frá sölusamband- inu tfi Katalóníu. -gse Klausturféð dauðadæmt Urgur í bændum vegna flutnings á 60 kindum frá Skriðuklaustri Sigrún Björgvmsdóttir, DV, Egilsstöðum; „Vjð teljum mjög undarlega að þessu máh staðið og ekki séð hvaða til- gangi það þjónaði að hafa sveitar- fund eftir dúk og disk og síðan að meina okkur að greiða þar atkvæði um máhö,“ sagði Sigurður Jónsson, bóndi á Víkingsstöðum, Vallahreppi á Héraði, eftir sveitarfund sem haíd- inn var að Iðavöllum nýlega. Mánudaginn 7. maí voru fluttar 60 kindur frá Tilraunabúinu á Skriðu- klaustri að Freyshólum á Vöfium en sá bær er næsti bær norðan skóg- lendis á Hallormsstað. Þessi ráðstöf- un, sem Sauðfjárveikivamir og Bún- aðarsamband Austurlands standa fyrir, er gerð til að varðveita hin sér- stöku uhargæði Klausturfjárins, en niðurskurður hefur verið ákveöinn í haust á svæðinu milh Lagarfljóts og Jökulsár á Dal og þar með var Klausturféð dauðadæmt. Á fundinum á Iðavöllum komu fram almenn mótmæh gegn þessari ráðstöfun og þegar óskað var eftir því að atkvæöagreiösla færi fram um viðhorf fundarmanna var því neitað á þeirri forsendu að ekki hefði verið gert ráð fyrir henni í fundarboði. Bændur telja þó ugglaust að tíllaga um að leyfa þessa flutninga á fé frá Klaustri í Vallahrepp hefði verið kol- felld. Á hreppsnefndarfundi þetta sama kvöld var samþykkt með fjór- um atkvæðum gegn einu að leyfa þessa fjárflutninga. AUt fé var skorið niður í VaUa- hreppi fyrir tveim árum og tveir bændur tóku lömb í haust. Á fundin- um kom fram sú skoðun að nærtæk- ast væri að girða féð af á Klaustri. Þá kom einnig fram á fundinum að sótthreinsun væri nýlokið á Freys- hólum en bændum hefði verið skylt aö ljúka henni fyrri áramót. Einnig gagnrýndu fundarmenn að leyfður skuh vera flutningur á fullorðnu fé í hreppinn og það rétt fyrir sauðburð. Að sjálfsögöu verður féð frá Klaustri haft í afgirtu beitarhólfi. Fánar viö hún í Grímsey: Loks stúlku- barn í raðir eyjarskeggja Gylfi Kiistjcmsson, DV, Akureyii Fánar blöktu við hún í Grímsey í gær og er óhætt að segja aö tfief- nið hafi verið nokkuð óvenjulegt. Ástæðan var sú aö í gærmorgun fæddist Grímseyingum stúlkubam á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri en það eitt þykir sjálfsagt ekki tUefni til að draga fána aö húni. Stúlkan, sem er dóttir Þorgerðar Einarsdóttur og Óttars Jóhanns- sonar, er hins vegar fyrsta stúlku- barnið sem bætist í hóp Grímsey- inga síðan árið 1982 en síðan þá hafa eyjarskeggjar fengið 15 svein- böm í sínar raðir. Móðir og bam Þorgerður Einarsdóttir meö stúlk- una langþráöu sem fæddist í gær- morgun. DV-mynd gk vora hin hressustu á sjúkrahúsinu á Akureyri er DV leit þar inn um hádegið í gær. Unnið er að lokaframkvæmdum við Húsdýragarð Reykjavikur þessa dagana. Þar munu börn og fullorðnir geta komið og skoðað langflestar dýrategundir sem finnast hér á landi. Áætlað er að opna Húsdýragarðinn 24.maí, tveimur dögum fyrir kosningar. DV-mynd Brynjar Gauti Landssamband smábátaeigenda: Milljónir frá trillu- körlum til braskara - freistar þess aö rifta nokkrum kaupsamningum „Við höfum fengið okkur lögffæð- ing og ætlum að freista þess að rifta nokkram kaupsamningum. Skýrasta dærpið er héðan úr Reykjavík. Mað- ur, sem ekki hefur komið nálægt út- gerð, keypti tvo báta á 2,5 mfiljónir. Kvótinn af þessum bátum kostar 11 mfiljónir króna. Kvótinn kostar um 125 krónur kílóið. Auk bátanna tveggja sem þessi umræddi aðUi keypti gerði hann ttiboð í fjóra báta til viðbótar. Það þarf enginn aö segja mér að hann æth að gera þessa báta út,“ sagði Öm Pálsson, fram- kvæmdastjóri Landssambands smá- bátaeigenda. „Það virðist sem nokkrir smábáta- eigendur hafi ekki gert sér grein fyr- ir þessu og með því að selja bátana hafa þeir tapað miklum peningum, atvinnu sinni og lífsafkomu," sagöi Öm Pálsson. Með breyttum lögum er kvóti smá- báta framseljanlegur. Þessi breyting var ákveðin á Alþingi 5. maí. Hún tekur gildi um næstu áramót. Svo virðist sem nokkrir smábátaeigend- ur hafi ekki gert sér grein fyrir að með þessum breytingum eru smábát- ar verðlagðir eins og önnur veiði- skip. Þeir smábátaeigendur, sem mest hafa fiskað, fá mestan kvótann - þar sem hann er fenginn miðað við aflareynslu viðkomandi báta. í fréttatilkynningu frá Landssam- bandi smábátaeigenda segir að vart hafi orðið við óprúttna aðUa sem reynt hafi að notfæra sér þekkingar- leysi smábátaeigenda sem hafa ekki gert sér grein fyrir þessum miklu breytingum. „Þó ég hafi ekki fleiri dæmi á blaði þá þykist ég vita að einhverjir fleiri hafi faUið í svona gildru. Ég veit að fleiri hafa fengið tilboö í báta sína - oft er um að ræða staðgreiðslutilboð. Margir þessara manna eru búnir að vera með báta sína á söluskrá lengi án þess að fá ttiboð. Þaö sem hefur gerst nú er það að þeir fá tilboð og verða að svara þeim innan fárra klukkustunda. Þeir verða semsagt að hrökkva eða stökkva. Ég skora á smábátaeigendur að hugsa sig vel um og hafa samband við okkur áöur en þeir taka ákvarðanir um að selja báta sína. Við vtijum einnig beina því til skipasala aö þeir gæti að jöfnu hags- muna umbjóðenda sinna, sama hvort þeir eru smábátaeigendur eða aðr- ir,“ sagöi Öm Pálsson. -sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.